Ísafold - 22.02.1876, Page 3

Ísafold - 22.02.1876, Page 3
11 sínum? Stiptsyfirvöldin segja, að þeir sem hafaskepnur og heyskap fyrirþær, cf að þeir eru í skiptitíund, hljóti að hafa talsverðan pening, sem naumast yrði framfleytt nema á afnotum ein- hvers jarðarparis til beilar og slægna, en það liggur fyrir utan hið nmrædda spnrsmál, hverjir húsmenn hafa afnot einhvers jarðarparts, heldor er spurt um, hvort þeir, sem þessi afnothafa, sjeu skyldir að greiða presti heytoll, og það gcta eins verið þeir, sem eni innan skipti- tíundar og i lienni. — Eg álit óþarft að fylgja lengur röksemdafærslu stipts- yfirvaldanna, með því að landshöfðing- inn hefir lagl þann skilning í hana, að hún hefði ekkert að þvða, heldur helðu i þau með úrsktirði síntim látið það álit j sitt f Ijósi, að svo me<ji veru, að prestar krefji þá húsmenn um heytoll, sem liafa afnot af jörðu fyrir málnytu og annan pening, er þeir hafa sjer og slnum til framfæris, og hann finnur ékki ástæðu til að breyta þcssum úr- skurði stiptsyfirvaldanna I brjefi þeirra frá 1. febr. 1869. En ef að prestar megja krefja tjeða húsmenn um hey- loll, þá er vitaskuld, að þeir eru skyld- ugir tll að greiða hann, þvi háyfirvöld- in munu ekki leyfa embættismönnum að heimta aðrar tekjur en þær, sem gjaldþegnarnir eru skyldir til að greiða. í’ó að nmboðsstjórnin, scm ieggur úr- i sknrð á þau mál, sem undir hana eru j borin, sje ef lil vill ekki skyldug til að I færa ástæður fyrir úrsknrðum sfnum, þá virðist það vera samboðið frjálslegri stjórn, að þeir gjöri það, og landshöfð- inginn mun einnig vera samdóma þessu j áliti, því hanu tilfærir nokkrar ástæður fyrir þessum optnefnda úrskurði sfnum, en því miður eru þær ekki eins Ijósar j eða liðlega framsettar og menn hefðu kosið. Hann segir, að ákvarðanir þær, j sem lijer komi til greina, komi ekki í bága við þetta álit; enda eru þær ekki alveg samkvæmar. t'etla enda mun nú eiga að þýða sama og danska orðið endda, en það er ekki haft í þeirri merkingu í islenzku; það er Ifka lin á- stæða að byggja álil sitt á, að ákvarð- anir þær, sem hjer koma til greina, komi ekkiíbága við þetta álit, og hefði verið óskandi að landshöfðinginn helði framsett ástæður sfnar ákveðnar en þctta. í pínings-dómi frá 1489 get eg cðli spænskra kvenna að gjöra hvorki að heyra nje sjá, ef þeim eru fiuttir fagrir mansöngvar og sýnd önnur ást- armerki. t’essi imyndun gjörði honum þungt í skapi. þetta var eins og svip- legur endir fagurrar draumvitrunar. Ilann hafði aldrei áður kennt nokkurs neista af því, scm kallað cr ást; og með því að morgundraumar hennar eru jafnan sælumiklir, vildi hann feginn hafa fengið að sofa lengnr. «En hvað kemur mjer við, hvern j henni lízt á?» hugsaði hann; «jeg á | ekkert tilkall til áslar hennar, og jafn- vel ekki til kunningsskapar við haoa. llversu má jeg vita, hvort Inin er mak- leg ástar minnar? Og þó svo væri, ætli muni þá ekki inetjast ást jafn- prýðilegs riddara og þetta, með gim- steinana, ællgöfgina og óhræsis söng- inn þann arna? Ilvaða heimska er þetta í mjer! Jeg má til að fara að vitja bókanna minna aptur. Lesturinn, lest- j nrinn mun skjótt lækna þessa höfuð- ; óra». En því meir sem hann hugsaði, þess meiri ógöngnr komst hann i. Nú bæltisl þaö ofan á allar torfærurnar, er | enga ákvörðun fundið, er hjer geti komið til greina, og að minnsla kosti J er ekkert í dóminum, er komi i bága j við áður greindan úrskurð landshöfð- I ingjans. þar á móti fmnst mjer að { presta og lögrjettumannadómur 1510 j eigi hjer fyllilega við. Stefán biskup útnefndi þenna dóm til að skoða og rannsaka og Ieggja fullnaðar dóm á þá ákæru, sem sjera Jón þorsleinsson kærði til þorgauts þórðarsonar, um þá hjáleigumenn, scm hann liafði á sinum garði, að hann vildi og sagði svo, að að eigi gildist nje gjaldast skyldí meir en einn heytollur af hverju byggöu bóli. Dómnr þessi litur því ekki e i n- gö ngu — eins og sliplsyfirvöldin segja — til hjálegubænda, heldur verður spursmálið yfirgsipsmeira o: um það, hvert heytollsskyldan eigi að vera buudin við hverja jörð, einsog t. a. m. Pjeturs- eða Mariulömb, eða við þá sem búa á jörðnnni og hafa afnot hennar. Dómurinn ber það lika með sjer, að dómendurnir hafaskoðað hann þannig: «En oss leizt svo öllum eptir vorri klárri samvizku, að svo mundi þurfa Guðs við fátækir sem ríkir, og enn af því, sakir ómaks þess, er prest- urinn þyrfti fyrir þeim að hala og þeirra fólki, svo sem fyrir öðrum mönn- um; því dæmdum vjer með fullu dóms- atkvæði, sem slanda skyldi manna á milli um aldur og æfi, að allir þeir skyldu gjalda greindan þingaloll, sem að f búskap aœri og grasnytjar hefðu, sem er lamb að fóðra eða gjalda hey, eða gjalda þá peninga, sem f fullum aurum stæði». Hjer eru orðin almenn t, a. m. «allirþeir«. Hvað er þá þýðing þessa orðs að vera í búskap o: liafa húskap, búa. Að búa getur þýtt tvennt. I.) að hafa jörð til ábúðar og umráða, eða jarðarpart eða hjáleigu, vera bóndi, því er sagt að menn bregði búi og fari í húsmennsku o. s. frv., að þetla sje ckki þýðing orðsins hjer, sýnir orðið sem á eptir fer, eða grasnytjar h ef ðu , því j)að var ! þá óþarft, með því að hver bóndi hefur grasnytjar. 2.) þýðir að búa, að vera á ; sjálfs síns kosti fyrir sig og hyski sitt; þvf er sagt um menB f kanpstað, í því eða þvi húsi, og húsmenn, að þeir búi í þeim eða þeim bæ, koli eða búð, hvort sem þeir hafa þar nokkra gras- nyt eða ekki; að búa er því yfirgrips- 1 hin heillaða mey var nm horfin á allar Inndir, að annar kom til sögunnar og ætlaði að ná f hana. Við það var sem honum fyndist eun meira lil hennar koma, og mætli hann enn síðnr af henni sjá. |>að var dálílil huggun, að hann sá, að ástamáli hins ókunna ridd- ara virtist enginn gaumur gefinn frá turninum. Ljósið í glugganum var slökkt. Tjaldinu fyrir glugganum var ekki hreift, og ekki sást nein af hin- um venjulegu vfsbendingum um, að mansöngurinn væri vel þeginn. Riddarinn var enn nokkra stund á vakki kringum turninn, og söng nokkra áslark\iðlinga, svo lipurt og hjarlnæmi- lega, að Antonio var nóg boðið ; loks labbaði liann þó burt. Stúdentinn varð eplir og stóð með krosslagðar hendur upp við stólpabrolið; var hann að berj- ast við að siíta sig burl, en það var eins og hann væri heptur ósýnilegum fjötrum. «|>etta er i síðasta sinni» sagði hann við sjálfan sig; «jeg má til að njóta draumsins ofurlitlu stnnd enn •! fegar hann renndi augunum svo sem að skilnaði yfir húsið og lurninn, ! meira en að hafa umráð einhvers jarð- ! arparts til beitar og slægna. (Framhald sfðar). — Fjárkláðinil. Hinn 17. þ. i m. átli hinn setti lögreglusljóri í kláða- I málinu, herra Jón Jónsson riiari, fund j hjer í bænum við kláðabreppstjórana í í Kjósarsýslu, Seltjarnarneshrepp og ; Álptaneshrepp, ásanU dýralækninum og j baðstjóra í Iieykjavík, herra Itjarna frá , Esjnbergi, til þess að ráðgast um fram- kvæmdir f kláðamálinu f þessum svo.it- ' um það sem eptir er tilvorsins. Eptir j nokkrar umræður varð niðurstaðan sú, i að halda skyldi áfram hálfsmánaðar- skoðunum á öllu fje til \ertiðarloka j (Krossmessn), og síðan sknli baða allt fje f einu þegar það er komið úr iillu, j en hafa á þvf stranga heimavöktun ' þangað til, á ám þangað til lOvikur af | sumri. f>á töldu og fundarmenn nauð- synlegt, að bannaðir væri fjárrekstrar hingað með skurðarfje úr Korgarfirði, og gaf amtmaður samdægurs út slikt bann. Sjálfsagt þykir, að sams konar bann ! verði lagt á fjárrekstra úr hinum sjúkú | sveitum f Itorgarfirði suðnr f eða snð- | ur yfir hinar ósjúku sveitir þar f sýslu. í dag fer Jón ritari af stað auslúr yfir wfjall til þess að eiga fund við j kláðahreppsijórana f Árnessýslu, eins og þann i Reykjavík, og líla eptir j framkvæmdum á fyrirskipuniim sínum. — l>jóð«lfiir. í ávarpi til kaup- j endanna f siðasla bl. f>jóðólfs kveðst j úlgefandinn muni þegar vorar laka að gefa út viðaukablöð, I á mánaði að minnsta kosti, með auglýsingum, þakk- arávörpum og þess háttar (dómaskýrsl- um, reikningum o. fl.), Ifkt og Norðan- fari hefir lengi gjört, enda er orðin mikil þörf á því, þar sem þakkarávörp og anglýsingar o. fl. þess konar tekur j nú orðið upp V5—1/4 af öllu rúminu í blaðinu um árið. «Aukablöð þessi verða ekki send kaupendum J>jóðólfs alveg gefins, heldnr mnn það verða prentað á hvert blað, sem útgefandinn | verður við að bæta þá borgun, sem I liann hefir fcngið fyrir auglýsingar j sama blaðs». í niðurlagi máls síns lælnr útgef- andinn í Ijósi undrun síua yfir, að svo fáir hjer sunnanlands verði til að styðja varð Iiann var hins kynlega Ijósagangs f turninum, er hann hafði sjeð áður. Ljósið gjörði ýmist að glaðna eða dofna, eins og fyr. Reykjarmökk skaut í lopt upp, og sveif f dimmum bólstr- um yfir turninum. Var auðsjeð, að | hinn gamli maður mundi vera að fást ; við eitthvað af þvf, sem hafði komið nágrönnum hans á þá trú, að hann væri galdramaður. Allt f einu brá upp blossandi birlu í herberginu. Sfðan heyrðist hár hvell- ur, og þá sló öllu niður í rauðleita glóð. Maður sást koma út i gluggann. Ilann hljóðaði ákaflega, sem væri hann ! altekinn af hvorutveggju: hræðslu og i harmi. Hann hvarf jafnskjótt aptur, og j í sama bili gaus út megn logi, með j miklum reyk. Anlonio flýtti sjer að dyrunum, og barði á þær af alefli. En J enginn lauk upp, og heyrði hann ekki i annað en hræðilegt kvein inni. Rjeð i hann af því, að kvennfólkið mundi vera : ba>ði Iryllt og agndofa af hræðslu. Hann færðist f ásmegin og fjekk brotið upp dyrnar. (Framhald síðar). !

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.