Ísafold - 22.02.1876, Blaðsíða 4
12
blöð sín og blaðamenn með því, að
senda þeim frjettabrjef og annað blaða-
mál, og sje mikill munur á því fyrir
norðan. Þessa umkvörtun getum vjer
og tekið undir, eptirvorri stutlu reynsiu.
ímyndum vjer oss að vísu, að það sje
fremur að kenna hugsunarleysi en vilja-
leysi, að svo fáum verði að vegi að
senda blöðunum línu um það, sem við
ber f kringum þá, og neyðast þau svo
opt til að fara eptir óáreiðanlegum
flugufregnum. Eins er um annað blaða-
mál, t. a. m. hugvekjur og bendingar
handa almenningi, um sitt hvað, er
betur mætti fara eða til bóta horfir,
eptir því sem menn hafa orðið áskynja,
t. a. m. af eigin reynslu. Slíkt ættu
menn að lála sjer annt nm, að sem
flestum gæti orðið að liði, og beinasti
og fyrirhafnarminnsti vegurinn er þá
að biðja blöðin að gjöra það almenn-
ingi kunnugt. Á þann hátt eiga menn
að vilja nota blöðin, heidur en til að
kita og jagast út úr einhverjum hje-
gómanum, sem engum kemur við eða
nein not ern afy.
— Nparisjóður er nýstofnaður
í Hafnarlirði, af nokkrum kaupmönnurn
þar og efuabændum á Alptanesinu, þar j
á meðal prófastinum í Görðum. Fyr- ;
irkomulag sjóðsins og lög kvað vera að j
mestu eins og sparisjóðsins í Reykja-
vík, sem þessi nýi sjóður virðist ætla
að fara undir eins að keppa við, þvi
hann býður töluvert hærri rentu af
"innlátnum" peningum en Reykjavíknr-
sjóðurinn, eða 3.63 0/0 eður 1 eyrir á
dag af 100 kr., þar sem vextir af pen- j
ingum í Reykjavíkursjóðnum eru ekki j
nema 3.36°/0, og það ekki nema síðan :
í sumar er leið; fyr treystust forstöðu-
menn hans sjer ekki til að hafa þá j
einu sinni svo mikla, og voru vext-
irnir þaráundan að eins3.25%. Stofn- |
endurnir ábyrgjast, að sjóðurinn standi
í skilum, og lofa að svara allt að 200 1
kr. hver (þeir ern 9 alls), ef sjóðurinn
verður gjaldþrota.
r i
— Ýlormónar 2 frá Vestmanna-
eyum, er heita þórður og Samúel, hafa j
dvalið hjer ( höfuðstaðnum í vetur til j
að boða trú sina, gjörðir út til þess af
stjórnendum safnaðarins í Utah, riki
ðlormóna i Vesturheimi. Hafa þeir
báðir verið þar í mörg ár, og á annar
að vera orðinn biskup (Sainúel), en
binn prestnr. Þeir ætluðu einu sinni
að nota «sjómannaklúbbinn» fyrir kirkju j
eða prjedikunarsal, en það var forstöðu- j
mönnum hans eigi um. Hafa þeirekki i
getað komið við að flytja boðskapinn í '
heyranda hljóði, nema einu sinni undir j
berum himni á túnbletti einum hjer
við bæinn. Höfðu þeir þá fjölda á-
heyranda, sjálfsagt inest fyrir forvitnis-
sakir. fað vöruðust þeir, að fara með
nokkuð, er hneyxlun mætti valda, enda
munn þeir jafnan vanir að gæta þeirr-
ar varúðar fyrst í slað, meðan menn
eru að hænast að þeim. Hvað þeim
kann að hafa ánnnizt í leyni eða ávinnst
eptirleiðis, vitna«t að likindum ekki fyr
en vorar og veðrið hlýnar, svo þeir geti
farið að skíra (í sjónum), þótt skírnin
muni raunar líka eiga að fara fram í
leyni, eptirþví sem heyrzt hefir af hátt-
um Mormóna á Vestmannaeyjum, að-
alstöðvum þeirra hjer á landi. þar
kváðu þeir og hafabyrjað trúarboð sitt
með prjedikunum úti á víðavangi.
iVý veitinjyalliis í Reykjctvík.
í öndverðum þessum mánuði hefir amt-
maðurinn sunnan og vestan gefiö út
tvö leyfisbrjef til að halda veitingahús
hjer í bænum, annað handa Pali Ey-
ólfssyni gullsmið, ábyrgðarmanni «ís-
lendings», en hitthanda Nikulási verzl-
unarmanni Jafetssyni. Veitingaleyfi
þessi eru bundin því skilyrði, að veit-
ingunum fylgi góð næturgisting handa
svo og svo mörgum mönnum, og tekst
herra Páll á hendur að hafa jafuan til
góð rúm handa 20 mönnum, en hinn
handa 10.
Þá mun mega seeja, að loks sjeu
komnir upp gistingaskálar í höfuðstaðn-
j um. «Betra seint en aldrei». Veit-
iugahús herra Páis er nýbyggt múrhús,
allveglegt, andspænis þinghúsi bæjarins
(tuktkúsinu); en liitt á Hliðarhúsastígnum
.Tlannalát Hinn 6. (ekki 9.) þ.
m. andaðist í lutínuskólanum úr lang-
vinnu hjartameini skólapillur G í s I i
Bjarnnrson, prests sál. þorvalds-
sonar að Uolti undir Eyjatjöllum, 22
ára að aldri, fæddur n,/s. 53. «Hann
var allvel greindur, iðinn vel og vel
látinn af skólabræðrum sinum*.
(Aðsent). Hinn 17. júní f. á. and-
aðist að Snorrastöðum í Hnappadals-
sýslu húsfreyjan þar Margrjet Einars-
dúttir, eptir tæpra tveggja daga þunga
taklegu. Hún var fædd í Ólafsvík vestra
18í0. Foreldrar hennar voru merkis- j
hjónin Einar Bjarnason og Elín Elias- i
dóttir, er lengi bjuggu á Brimilsvöllum.
Hún álti að fyrra manni formann Magn-
ús Jónsson á Brimilsvöllum, en missti ;
hann þar í sjóinn ásamt bróður sínum
eptir 2 ára sambúð, árið 1866. Árið j
eptir giptist hún Jóhann Geir Snorra-
syni, nú bónda á Snorrastöðum, og
eignaðist með honum 6 börn. Hún j
var vel metin hæglætis- og stillingar- j
kona, nett í framgöngu, ástúðleg manni :
sínum og uhyggjusöm móðir.
— Veðrátta. Tvo síðustu dag- j
ana af vikunni sem leið, 18. og 19. þ.
m., var bjer allsnarpur norðangarður,
með 10—11° frosti á C., og er það
mesta Irost, sem komið hefir hjer sunn-
anlands á þessum vetri. Dagana þar á
undan var hreinviðri á norðan, með
litlu frosti. Nú er aptur stilltara veður
og frostminna, en sama átt.
— Allabrii^ð. í Ilöfnum hefir
nýlega orðið litið eitt fiskvart, af ný-
gengnum fiski, og á Akranesi Ijekk 1
skip 14 í blut af þorski og ísu einn
daginn í vikunni sem leið, vestarlega á
Sviði; aðrir, sem þaðan reru saina dag,
urðu að eins varir. Síðan hefir eigi
gefið að róa, fyr en í gær, að al-
mennt var róið hjer í bænum og fram
um nesið, vestur á Svið. Urðu allir
varir, og fjekk 1 skip jafnvel 25 í hlut
af þorski og ísu; aðrir allir langtum
minna.
Pilskip þeirra Geirs Zoega og
hans fjelaga, Reykjavík og Fanny, lögðu
út á hákarlaveiðar fyrri part þessa mán-
j aðar, og kom Reykjavík inn aptur fyrir
j 2 dögum með 30 tunnur lifrar. Fanny
ókomin.
— Póstarnir. í 2. póstferðina petta ár
leggur ísafjarðarpósturinn (vest-
! anp.) af stað suður í leið frá ísaf. 3. marz,
: frá Bæ 5., frá Hjarðarholti Dölum 8., og frá
1 Hjarðarholti í Stafholtstungum 10. s. m., en
t norður (vestur) i leið fráReykjavík 27.marz,
frá Hjarðarholti í Stafholtst. 30. s. m., frá
Hjarðarh. í Dölum 1. apríl, og frá Bæ 3. s.
m. — í sömu póstferð(2.) leggur Akur-
eyrarpósturinn (norðanp.) af stað
suður í leið frá Akureyri 3. marz, frá Víði-
mýri 6., frá Steinsstöðum 8., frá Melum 10.
og frá Hjarðarholti í Stafholtstungum 12. s.
m., en norður í leið frá Beykjavík 25. marz,
frá Hjarðarholti í St. 28., frá Melnm 30. s. ru.j
frá Sveinsstöðum 1. apríl og frá Víðimýri 3.
j s. m. — Prestsbakkapósturinn
(austanp.) leggur af stað í sömu póstferð
i austur í leið frá Reykjavík 28. marz, frá Hraun-
I gerði 29., frá Breiðabólstað í Fljótshlíð 30. s.
m., en vestur í leið frá Prestsbakka ll.apríl,
i frá Breiðabólst. 15. og frá Hraung. 16. s. m.
— Djúpavogspósturinn frá Prests-
bakka leggur af stað frá Djúpavog 8. marz,
og frá Bjarnanesi 10. s. m., en frá Prests-
bakka aptur austur í leið 10. apríl og frá
Bjarnanesi 15. s. m. — D j ú p a v o g s p ó s t-
urinn frá Akureyr i leggur afstað fiú
Djúpavog 17. marz, frá Egilsstöðum 20. og frá
Ilelgastöðum 24. s. m., en frá Akureyri apt-
ur 10. apr., frá Helgastöðum 12., og frá Eg-
iisstöðum 17. s. m.
Fararilagar póstanna frá aðalpóststöðv-
unum (Rvík, ísaf., Akureyri, Djúpav. og
Prestsb.) eru fastákveðnir, ogskal samkvæmt
auglýsingu landshöfðingja 30. vóv. f. á. taka við
böggul- og peningasendingum á
þessurn pósthúsum þ a n g a ð t i 1 kl. 8
kveldinu á ð u r. Við millistöðvarnar er
nefndur sá dagur, erþeirgeta komist afstað
paðan í fyrsta lagi.
Aukapóstar leggja jafnan af stað frá af-
greiðslustaðnum dagínn eptir komu aðalpósts-
in8 pangað, og koma pangað aptur á undan
honum i apturleiðinni.
— Póatskipið leggur af stað 1. ferðina
frá Kaupmannahöfn 1. marz 9 f. m., frá
Leirvík 4 e. m. (í fyrsta lagi), og frá pórs-
höfh 6. f. m. (í fyrsta 1.), en 15. s. m. er gjört
ráð fyrir {iví til Reykjavíkur. Frá Reykjavík
leggur það aptur af stað 23. marz kl. 6 f.
m., frá pórshöfn 26. f. m, og frá Leirvík 28.
s. m. f. m., en til Khafnar á það að vera
komið 6. apríl.
Misprentað í síðasta bl. í fyrstu grein-
inni: nefndummönnum f. nefndarmönn-
u m, og í greininni „Lestrarbókardeilan": i-
hlutun í málið væri sprottin af hlutsemi f. í-
hlutnn p e i r r a í málið væri o. s. frv, Á
8. bls. 32. 1.: Reykjahlfðarheiði f. R e y k j a -
h e i ð i.
AUGLÝSINGAR.
— Miðvikudaginn þann 8. næstkom-
andi marzmánaðar, einni stundu eptir
hádegi, verður ftindur haldinn í verzl-
unarhlutafjelaginu hjer ( Reykjavík í
húsum þess, og þá gjörð grein fyrir
fjárhagsástæðum fjelagsins eins og-þær
voru við síðustu ársiok og ræða frekar
um fyrirkomulag þess framvegis.
Reykjavík, 19. febrúar 1876.
Fyrir hönd fjelagsstjórnarinnar
//. Kr. Friðriksson.
— Inn- og útborgun sparisjóðsins
verður fyrst um sinn á skrifstofu land-
fógetans á hverjum laugardegi frá kl.
4—5 e. m.
Cí2r’ Kaupendur ísafoldar úr nærsveit-
unum hjer við Reykjavík geta vitjað hennar
í apótekinuhjá herra Brynjúlfi Jóhann-
essyni, aðstoðarmanni apótekara.
ísafold kemur út 2-r.líar A mánuhi, 32 bl.
um Arib. Kostar 3 kr. árgangurinn (er-
lendis 4 kr ), stók nr. 20 a. Sólnlaun: 7.
hvert expl.
Ársverbið greilist k kauptíð, eba þá halft k snmarmálum, hálft á
haustlestom Auglýsinj;ar eiu teknar í blahih fyrir 6 a. smáleturs-
línan eða jafnmikib rúm, en 7 a meh venjulegu megihmálsletri. —
Skrifstofa ísafoldar er í Doktorshúsinu (í Hlibarhúsom).
Uitstjóri: Björn Jónsson, cand
Laudspretitsmihjan í Keykjavík.
Einar pórðarson.