Ísafold - 08.03.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.03.1876, Blaðsíða 2
leið. Vjer höfum og skilvísra manna frásögu um, að kláði fannst í nokkrum gærum af fje þvf, sem Strandarmenn tóku. Þá getur oss og eigi skilizt, að háskalegt rangnefni sje, að kalla þá Jón og Guðmund sökudólga. Vjer f- myndum oss, að enginn treysti sjer til að bera á móti, að þeir voru fast- ráðnir f að setja fje á vetur, og þannig að svíkja loforð sitt og samning í Njarð- vík í haust. Loks ber herra Egilsson á móti, að skjólstæðingar sínir hafl leynt fje hjá sjer. Það er þó uppvfst um Guð- mund, að hann dró undan, eða leyndi, eigi allfáum kindum tvívegis, hvað ept- ir annað, þegar skoðunarmenn tóku fjártal hjá honum síðast f haust. Og satt mun það, að ekki hafl Jón sagt til þessara kinda, sem hanu átti sfðast eptir, fyr en hann sá sjer ekkert und- anfæri. í dálítilli neðanmálsgrein getur höf. þess, að amtmaður bafi þrívegis skipað skorinort, að skila Krfsuvíkur- bændunum fjenu aptur. Ranghermt fyrir hendur á honum og beita öðrum ráðum en hann. Að endingu látum vjer þess getið, að oss furðar mjög, að herra Egilsson skyldi mislíka, að vjer gátum þess í blaðinu, að hann væri orðinn málfærslu- maður Iírísuvikurbændanna. J>að er eins og honum þyki óvirðing að þvf, að hafa tekið að sjer málið, og þætti honum eptir því Ijótur sá málstaðurinn; en þetta getur þó engan veginn átt sjer stað eptir þvf, sem hann ritar um málið í optnefndri |>jóðólfsgrein, enda virðist liggja miklu nær að virða það til sóma og drengskapar, að láta þá, sem að al- mennings dómi eiga rangan eða illan málstað, og fáir eða engir vilja því lið- sinna, ekki synjandi frá sjer fara, held- ur hjálpa þeim til að ná þeim rjetti, er þeir þykjast hafa, svo framarlega sem ekki verður komið vitinu fyrir þá um, að þeir hafi einkis rjettar að reka. Um skyldu húsmanna til að greiða presti heytoil. (Niðurl.). Að hafa grasnytjar er nú enn þá auðskildara: gras til afnota eða slægju, og haga fyrir skepnur sín- ar; það er allt annað en heykaup, og felur heldur ekki í sjer nein f ö s t nrnráb nokkurs jarðarparts. Að þessi dómur sje, eins og lands- höfðinginn tekur fram, byggður á eldri ákvörðunum, sem nú eru ekki kunnar, er varla efunarmál, því alþýða hefði annars ekki unað við hann, og hann ekki seinna meir verið álitinn gild- andi lög, ef engin eldri ákvörðun hefði verið fyrir þessu eða föst venja. En að þessi dómur hafi verið seinna meir á- litin gildandi ákvörðun um lambsfóður- skylduna, ekki að eins um hjáleigu- bændur sjerstaklega, heldur beinlinis eptir orðum hans sjálfs fyrir alla yfir höfuð, það sýnir oss álit dr. Finns, hins fróðasta manns, sem var biskup á miðri næstliðinni öld. Hann segir í kirkjusögu sinni, Tom. 11., bls. 492, að Stefán biskup hafi, til gagns og uldinn lá galdramaðurinn, sem átti að vera. Rann blóð úr honum, og föt- unum öllum svipt í sundur; sást ekk- ert lífsmark með honum. Antonio tók hann og bar hann ofan stigann, og inn í herbergi, sem Ijós var f, og lagði hann þar í rúm. Griðkan var send til að útvega það sem til var í húsinu til að reyna að lífga hinn gamla mann; dóttirin fleygði sjer niður í ofboði og örvæntingu fyrir framan föður sinn og varð engu tauti við hana komið. Fötin voru öll f ólagi; hárið flaksaðist ofan um herðar og brjóst; hefir aldrei sjen verið jafnfögur ímynd harms og hræðslu. Fyrir kunnáttu og lag stúdentsins tókst skjótt að lífga hinn gamla mann. Hafði hann að vfsu fengið mikil sár, en eigi banvæn. Hann hafði auðsjáan- lega fengið þau þegar skfrivjelin sprakk. í fátinu hafði hann lent í verstu málm- svælunni, sem hafði ætlað að gjöra út af við hann. Og hefði Antonio ekki komið honum til bjargar, er vansjeð, hvert hann hefði nokkurn tíma rakn- að við. Hann vitkaðist smátt og smátt. hagsmuna fyrir alla klerkastjettina, end- urnýað gamla tilskipun um heytoll eða árlegt lambsfóðnr, og gjört nýja ákvörð- nn, sem ætíð skyldi gilda, að allir þeir, sem hefðu búskap (Huusholdning), hversu Iftill, sem væri, og hefði nokkurn hey- skap, hvort heldur þeir hefðu þetta til eignar eða leigu, fóðri lamb, o. s. frv. og vitnar til þessa 12 manna dóms. Finnur biskup hefir því álitið dóm þenn- an almennt gildandi lagaákvörðun á sinni tíð, en ekki að hann ætti við hjáleigubændur eina. Stiptsyfirvöldin og biskuparnir á þessari öld hafa einnig, eins og tekið er fram í optnefndu brjefi frá I. febrúar 1869, úrskurðað, að þeir, sem hefðu málnytupening og heyskap fyrir hann, og sömuleiðis eldstó og »Familiet, eða vœri á sjálfs síns kosti o: húsmenn, ættu að fóðra lamb, og lítur svo út, sem þeir hafi byggt úr- skurði sína á áðurnefndum 12 manna dómi. það er eitt, sem er einkennilegt við úrskurði þessa, að þeir virðast báð- ir að vilja ota dómstólunum í þessu máli; en þetta virðist mjer þvert á móti því, sem ætti að vera; því ýmisleg á- greiningsefni eru borin undir úrskurði yfirvaldanna og stjórnarinnar einmitt til þess, að afstýra málaferlum og hlífa almenningi við þeim kostnaði, sem af þeim leiðir, og hefir þetta opt orðið að góðum notum hingað til, þvi menn hafa venjulega álitið sig bundna við stjórn- arúrskurðina, þegar þeir hafa verið Ijósir og vöflulausir, og sluttlega færðar fyrir þeim ljósar ástæður. Hitt vita menn vel, að yfirvöldin og stjórnin geta ekki lagt fullnaðarúrskurð á hin einstöku tilfelli, heldur sagt almennt, hvað þeir álfti lög eða gildandi reglu, hvort sem það er heldur byggt á bókstaflegum lögum, viðtektum eða rjettarvenju; eða hvernig eigi að skilja lögin, eins og landshöfðinginn hefir tekið fram í úr- skurðisínum; og þess vegna liggur það fyrir utan úrskurðarvald umboðsstjórn- arinnar, t. a. m. að fara að leiða rök að þvi, að þeir, sem eru í skiptitíund, geti naumast fram flutt pening sinn nema á afnotum einhvers jarðarparts; því bæði geta menn vel keypt fóður og hey fyrir svo mikinn pening, sem hjer er um að ræða, án þess að hafa grasnyt, og svo veikja yfirvöldin einnig Hann horfði með hálfgerðu óráði kring- um sig innan um herbergið, og á stú- dentinn, sem laut ofan yfir hann. «Hvar er jeg?» mælti hann sem í óráði. Við þetta hljóð æpti dóttirin upp af fögnuði. «Vesalings Inez mín!» mælti hann, og vafði hana að sjer. l’á brá hann hendinni um enni sjer, og kippti henni alblóðugri niður aptur. Var þá sem hann rankaði við sjer allt í einu, og yrði utan við sig af liarmi «það er úti meðmig!» kvað hann; «allt er farið! allt horfið! farið ( einni svipan! erfiðismunir heillar mannsæfi glataðir!» Dóttir hans leitaðist við að hugga hana; en bann fór að tala óráð og hjalaði eitthvert rugl um illa anda, og nm að bústaður hins græna Ijóns væri í eyði lagður. þegar búið var að binda sár hans og búa um hann sem bezt að unnt var, leið hann í dá. f>á beindi Antonio athygli sinni að dótturinni, og var hún eigi miklu betur komin en faðir hennar. Eptir mikla mæðu tókst honum að hugga hana og hughreysta, og bað hana taka £ sig náðir, en bauðst er þetta líka, ef »skorinort« á að þýða sama sem afdráttar- eða skilyrðislaust, og annað getur varla verið. Því að fyrirmæli amtmanns voru þannig hljóðandi, að fjenu skyldi skila eigend- unum aptur, »að svo miklu leyti fram- burður þeirra (um kindatökuna o. s.frv.) væri sannur«. En þetta skilyrði vant- aði, og því var ekki brugðið undireins við að reka fjeð suður til eigendanna, enda hefði það ekki orðið til annars en stórhraknings fyrir skepnurnar, en rjett komið að þeim tíma, er fjenu skyldi lóga, eins og líka var gjört, undir eins og hinn setti lögreglustjóri kom til sögunnar; enda er enginn vafi á, að amtmaður hefir aldrei ætlað sjer annað, en að skipa fyrir fyrir hönd lögreglustjóra, meðan ekki varð náð til hans, en enganveginn að taka fram Stiidentinn fráSalamanca. Eptir Washington Irwing. (Frh.). Hann skundaði inn og kom f dálítið anddyri, með hvolfþaki yfir. Við tunglsljósið, sem lagði inn um dyrnar, kom hann auga á, hvar rið var upp að ganga þar vinstra megin. Hann hljóp upp stigann, og kom í mjó salgöng. Sló þar í móti honum megnri reykjar- svælu. Þar finnur hann báða kvenn- mennina, viti fjær af hræðslu. Önnur þeirra fórnaði höndum og sárbændi hann að bjarga honum föður sínnm. Göngin lágu að undnu riði, er gekk upp í turninn. Hann hljóp upp riðið, og kom að lítilli hurð. Stóð logabjarmi út um rifurnar, og reykurinn þyrlaðist í móti houum. Hann mölvaði hurðina, og kom inn í hvelfdan klefa, forneskju- legan mjög, með kakalofni í og ýms- um efnafræðisáhöldum. Sprungin skíri- vjel lá á gólfinu, og heilmikil hrúga af ýmsum eldnæmum munum, þar á með- al allmiklu af bókum og skjölnm; var það nær orðið að ösku, og blakti dapr ur Iogi í hrúgunni; lagði af því megna svælu tim herbergið. Fram við þrösk-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.