Ísafold - 08.03.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.03.1876, Blaðsíða 3
álit á úrskurðum í slnum með slíkum útúrdúrum. Ritað í desember t87o. Hnýsinn. — Embættísinnsigli. Herra rit- stióri! í>að er ekki langt erindi, sem ieg á við yður, og þó yður ef til vill kunni að þykja það eigi snjallt heldur verð jeg þó að bera það upp eigi að síður. Að vísu er, eins og yður er Kunn- ugt, nú orðið almennt, að embættis- brjef hjer á landi eru rituð á íslenzku, bvort heldur embættismennirnir sjálfir skrifast á eða embættismenn og alþýðu- menn. Jeg veit reyndar stöku dæmi þess,' að veraldlegir embættismenn bregði fyrir sig dönsku á embættisbrjef- um, líklega til að láta sjá, að þeir hafi ekki týnt henni niður; en það mun mjög fágætt, og varla eiga sjer stað, nema embættismanninum sje kunnugt, að þeim, sem hann skrifar til, sje jafn- töm danskan og ísienzkan, eða þá að hann sje t. a. m. í búð hjá dönskum kaupmanni, eða islenzkum kaupmanni, sem þykir hefðarlegra að tala dönsku, sem enn munu flnnast dæmi til. I’ótt nú þannig hafi smátt og smátt að mestu leyti tekizt að útrýma dönsk- unni á embættisbrjefum, það er að segja hjer innanlands — því ekki er íslenzkan orðin svo «forfrömuð» enn, að hún fái að koma út fyrir pollinn, á embættisbrjefum til Iíaupmannahafnar- stjórnarinnar — þá státar hún þó enn þá stundum á stöku embættisgjörð- um, sem annars eru skráðar á íslenzku, raunar ekki nema á ofurlitlum bletti, sem sje innsiglinu. J>ar ætlar hún lengst að loða, og verða ef til vill eins lífsseig og kláðamaurinn; lengra kann jeg eigi til að jafna. Sumum kann nú að þykja það smámunasemi, að vera að fá sjer til annað eins og að tarna; það standi á minnstu, hvort mál sje á innsiglunum. En jeg segi það sje þó hneykslanleg ósamkvæmni og jafnvel axarskapt, að hafa annað mál á stað- festingareinkennum á embættisbrjefum heldur en á brjefunum sjálfum. Enda er ekki annað að sjá, en að svo hafi sýnzt flestum hinna yngri embættis- manna vorra. Mig minnir ejgi betur, en að allir sýslumenn hjer á landi hafi nú útvegað embættum sínum al-íslenzk til að vera hjá föður hennar það sem eptir væri næturinnar. «Jeg er ókunn- ugur að visu» mælti hann, «og mætti þvi virðast nærgöngult af mjer að vera að bjóða þetta; en jeg sje að þjer er- uð einmana og umkomulaus, og jeg hlýt hvort sem er að gjöra mig heima- komnari en ókunnugum mönnum ann- ars er tltt. En skyldi yður samt líka það miður að einhverju leyti, bið jeg yður að dylja það ekki, og mun jeg þegar hafa mig á burt». Antonio var svo blíður og kurteis í viðmóti, og þó frjálsmannlegur og einlæglegur, að ekki þurfti nema að sjá hann til þess að fá góða trú á hon- um; hann bar og fátæklt'gan stúdenta- búning, og var það ekki nema til að mæla með honum í heimkynni fátækt- arinnar. Kvennfólkið Ijet til leiðast að fela honum hjúkrun hins sjúka manns, þar eð þær vissu þær mundti þá verða færari til að annast hann daginn eptir. Pegar þær fóru, blessaði kerlingin ó- sköp yfir stúdentinn; dóltirin þakkaði ekki öðruvisi en með augnaráðinu; þótti honum þakkarmál hinna tárdöggv- uðu hvarma meyarinnar þúsund sinnum innsigli, í stað hinna dönsku, er áður tíðkuðust. Sum þeirra eru reyndar furðu ljeleg og óvönduð, sem Árnes- sýslu og Skaptafellssýslna; en allt nýtt stendur til bóta. Eins er um amt- mannaembættin, að þau hafa nú al-ís- lenzk innsigli. Grímur Jónsson amt- maður mun hafa orðið fyrstur til að áræða að setja íslenzkt innsigli fyrir embættisbrjef, og hefi jeg heyrt gaml- an mann segja, að slíkt hafi á þeim tímum þótt meira en meðal-nýlunda. í vesturamtinu var lengi danskt em- bættisinnsigli og letrið í boga um þorskinn okkar, en það mun amtmað- urinn, sem nú er, hafa læst niður, því nú sjest aldrei annað en islenzkt inn- sigli á öllum embættisskjölum frá hon- um, eins frá skrifstofu suðuramtsins, og þau mjög vönduð, eins og annað þaðan. Sjálfur landshöfðinginn hefir einnig al- íslenzkt innsigli á sínum embætlisskjöl- um. Er þá, að mig minnir, landfóget- inn hinn eini meðal umboðslegra em- bættismanna vorra, sem enn heldur trvggð við afgamalt og mjög máð danskt embættisinnsigli, með krýndum þorski í miðjunni. En þar við bætist lands- yfirrjetturinn. Frá honum kemur, svo sem kunnugt er, aldrei dönsk lína nú orðið, nema á innsigtinu; það er á há- dönsku, og ekki vantar það heldur þorskinn, nje þorskinn hina veglegu kórónu í höfuðs stað. Jeg þekki að vísu ekki landfógelann, sem nú er, en enga ástæðu hefi jeg til að ímynda mjer, að hann mundi horfa f að kosla svo sem 8—10 krónum til að útvega sjer almennilegt íslenzkt embættisinnsigli, ef honum hugkvæmdist það. Pá tel jeg og sjálfsagt, að landshöfðinginn mundi orðalaust Ijúka upp skúffunni með skildingunum til óvissra útgjalda, ef landsyfirrjetturinn mæltist til fáeinna króna til að kaupa sjer fyrir nýtt inn- sigli. — Yfirdómararnir sjálfir eiga nefnilega ekki að kosta það, heldur en önnur áhöld yfirrjettarins. — Og af því að þjer, herra ritstjóri, eruð í nágrenni við bæjarstjórnina f Reykjavík, viídi jeg leyfa mjer að stinga upp á því við yð- ur, hvort þjer vilduð eigi koma þeirri flugu í munn einhverjum bæjarfulltrú- anna, að hann bæri það upp í bæjar- ráðinu, að Reykjavík skyldi líka bera sig að eignast nýtt innsigli, sjálfsagt með Ingólfi og öðrum einkennum, sem snjallara en blessunarþulur kerlingar- innar. J>arna var hann þá kominn fyrir undarlegt atvik og orðinn nætnrgestur í hinu kynlega húsi. J>egar hann var orðinn einn saman, eptir öll ósköpin, sem á höfðu gengið, og hann fór að litast um f herberginu, var ekki trútt um, að honum hitnaði um hjartaræt- urnar, er hann sá, að það var her- bergi dóttnrinnar, hið fyrirbeitna land, er bann hefði opt og einatt mænt eptir vonaraugum. Húsgögnin voru forn að sjá, og líklega síðan húsið var f blóma sínum; en laglega var þeim komið fyrir. Blómin, sem hann hafði sjeð hana vera að hlynna að, stóðu í glugganum; gígja stóð upp við lítið borð, með kross- marki á og bænabók og talnabandi. Einhver hreinleika- og friðarblær hvíldi yfir þessu litla sakleysishreiðri; það var ímynd skfrlífrar og rósamrar sálar. Eitthvað af kvennfatnaði lá á stólunum; og þarna var rúmið, sem hún hafði sofið í, og koddinn, sem hún hafði legið á með blessaðan vangann. Ves- lings stúdentinn var kominn f töfra- reit; því er nokkur sá töfraheimur, að grafin eru á hið gamla, að eins að letrið væri ekki á latínu, heldur blátt áfram á íslenzku, svona rjett eins og hjá hinum; því að þótt það kunni að j þykja vottur um miklar lærdómslistir, að hafa latínu á skjaldarmerki sínu, þá virðist þó gömul norræna eða íslenzka ekki hafa minni rjett til að vera letruð | utan um merki Ingólfs gamla Arnai-- sonar, heldur en latínan, sem jeg tel næsta óvíst að hann hafi skilið, fram undir það eins óvíst og að «Móses hafi kunnað dönsku». Svo þykir mjer og ekki líklegt, að þeir í bæjarsljórninni sjeu a I I i r þeir latínuhestar, að þeir geti eigi unnt bænum þess, að eiga innsigli með móðurmáli sjálfra þeirra. Að endingu ætla jeg að spvrja yð- ur, hvernig yður litizt á, að gefa forn- gripasafninu öll gömlu embættisinn- siglin, bæði hin dönsku og latínsku. f>að gæti þó vissulega orðið nógu fróð- legt safn af sinni tegund, þegar fram ! liða stundir, og ekki líklegt, að neinn vildi meina safninu að eignast þessa kjörgripi. — x — — 'Vcrðlíig'sskrár f suður- umdæminu 1876—77. 1. Fyrir Skaptafellssýslur, dags. 10. f. m., m e ð a I a I i n . . 47 aurar. (Vættin — skatturinn — 9 kr. 40 a.) 2. Fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Iíjósar, Árness, Rangárvalla og Vest- manneyja sýslur og Reykjavíkurbæ, dags. 29. f. m., m e ð a 1 a 1 i n 37a. (Vættin 11 kr. 40 a.) — Ijamlsyfirrjettardómar 1876. VII, uppkv. 28/2. Hið opinbera gegn yfirkennara Halldóri Kr. Frið- rikssyni. f>etta er hið síðara óhlýðnis- málið gegn Halldóri út af kláðanum, og er dómurinn öldungis samhljóða þeim i hinu fyrra málinu, sem prent- aður er í ísafold III 1, nema hvað for- gönguorðin eru aukin um eina máls- grein, svo látandi: — «Að því, er snertir eptirrit .það af landshöfðingjabrjefi, er sóknari hefir lagt fram fyrir yfirdóminn, og sem á að innihalda «authentiska skýringu» á optnefndum landshöfðingjaskipunum, þá getur það engin áhrif haft á úrslit þessa máls, hvorkf sem «authentisk skýring», nje sem ný löggilding, þar sem það er út gefið löngu eptir, að meiri seiðmáttur fylgi en svefnhíbýli saklausrar og fríðrar stúlkn ? Af ýmsum orðatiltækjum, er hinn gamli maður hafði haft í óráðinu, og eins af ýmsu, sem hann sá í turnin- um, er hann kom þangað upp aptur til þess að gæta að, hvort eldurinn væri slokknaður, rjeð Antonio, að hann mundi vera gullgjörðarmaður. Heim- spekingasteinninn (sbr. óskasteinn) var sá hlutur, sem draumórapostular þeirra tíma voru allt af að reyna til að ná i; f þá daga voru allir fullir af hiátrú og hjátrúarfullum hleypidómum, og mátti búast við voðalegustu ofsóknum af heimskulegustu átyllu; fyrir þvi þorðu menn eigi að fástvið slíkar rannsóknir öðruvísi en í laumi, í afskekktum hús- um, í hellum og fornnm rústum, eða í klausturklefa-afkymum. Um nóttina hafði hinn gamli maður fengið aptur nokkur ókyrrðarköst og talað í óráði; var þá að kalla á Theo- ! phrastus, Geber, Albertus Magnus og aðra vitringa, er höfðu stundað sömu list og hann; þá tautaði hann eitthvað um fermentation og projeclion. (Frambald síðar).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.