Ísafold - 24.03.1876, Síða 2
guðsorði; það vita þeir bezt, sem hon-
um voru kunnugastir, og heyrðu og sáu
orð hans og gjörðir, og þar um ber
sumt, sem eptir hann liggur ritað,
hinn ljósasta vott.
Að ytri ásýndum var hann hár
maður vexti og þrekinn að því skapi.
Til er af honum aDdlitsmynd, gjörð af
Sigurði heitnum málara Guðmundssyni
árið 1859, og síðan steinprentuð í
Kaupmannahöfn. f>að má heita, að sú
mynd hafi tekizt sjerlega vel.
_________________ P. M.
Sláituljáir Torfa Bjarnasonar.
Orein sú, er hjer fer á eptir, er eptir
einhvern meðal nýtustu búmanna vorra,
og vildum vjer óska, að sem flestir
gjörðu að dæmi hans, og rituðu oss
athugasemdir bæði um þetta og annað,
sem gjört er i búnaði vorum til bóta
og framfara, eða þeim hefir reynzt gott
i því efni.
«I>að er furðanlegt, hve lítið ber
á því, að menn láti í Ijósi álit sitt um
gagnsmuni hinnaútlendu sláttuljáa, sem
herra jarðyrkjumaður Torfl Bjarnason,
óðalsbóndi á Ólafsdal, hefir upp fund-
ið og komið á hjer á landi, eða yflr-
burði þeirra yfir hina gömlu, innlendu
ljái vora. Virðist ekki mega minna
vera, en að þessi maður fái að sjá eða
heyra viðurkennt hið ómetanlega gagn,
er hann með þeim heör unnið þjóð
sinni. Á hinn bóginn er nauðsynlegt,
að bann fái að vita tillögur sem flestra
um tilbreytingar á smiði ljáanna á ýms-
an hátt, ef þeirra þætti þörf; og mundi
bann vafalaust taka fúslega til greina
allar líklegar bendingar þar að lútandi.
Jeg, sem þessar línur rita, hefl nú
um undanfarin ár sjálfur notað Ijái
þessa, og vitað þá einnig notaða því
nær almennt og eingöngu í nálægum
sveitum, er jeg til þekki. Að reikna í
peningum eða að meta á slíkan hátt
nákvæmlega yflrburði þeirra yfir hina
innlendu ljái vora, finnst mjer harla
Stiidentiim frá Salamanca.
Eptir Washington Irwing.
(Framhald). Hann hafði einu sinni
komizt alla leið austur í Padúa, til
þess að rannsaka handritPjeturs af Al-
bano (Pietro d’Albano) og skoða ker
eitt, er fundizt hafði í jörðu nálægt
Este; hugðu menn Maximu Olybius
haö graflð það niður og hefði það að
geyma ódáinsmjöðinn dýra (a).
(a) Ker petta fannst árit) 1533. Nihri í því
var annat ker miuna, met) lampa í, sem logaþi
á, og Btób á miili tveggja lítilla flaskna; var
ónnnr flaakan úr gnlli, en bin úr silfri, og báb-
ar fnllar af einhverjum legi, mjög skírnm. Á
bínn meira kerino var letur, þess efnis, ab Maxi-
mns oijbins befbi látib í þetta litla ílát frnm-
efni, er hann hefbi til búib, meb piikilji fyrir-
höfn. Spnuunst út úr þessn miklar þráttanir
mebal lærbra manna. J>ð vorn flestir á því
máli, hb Maximns Olybins þessi hefbi átt heima
í Padúa, ab hann hefbi fundib iejndardúminn
mikla, og ab ílát þessi hefbn baft ab gejma
tvenus könar lóg, annab til ab brejta údýrnm
málmom i gnll, en hitt í silfur. þeir, sem
keiib fondo, vorn ekki betnr ab sjer en svo, ab
jþíij bu|ba þ1un dýra lóg vera eintóm.t vatn og
torvelt, því jeg verð að telja þessa yf-
irburði mjög mikla og margvíslega. En
eigi að bera saman hina fyrri Ijái (eða
stálþynnublaða), er Torfi kom með hjer
um árið, og liina, er hann kom með
nú síðar, í sumar, þá get jeg ekki sagt
um það annað, en að 2 af þeim, er
jeg eignaðist og brúkaði á liðuu sumri,
virðist mjer hafa talsverða yfirburði yfir
þá af hinnm, er jeg hafði brúkað; og
iíkt heyrði jeg marga aðra tala um þar
um. Jeg varð lika svo heppinn, að
hljóta þá ljái, er voru að mínu skapi
að hörkunni til, þar eð þeir þoldu vel
að þynnast með hamri (dengjast), er
jeg álít svo miklu belra. Jeg klappa
Ijá minn á hverjum degi, en litið í
senn. Af því jeg hefl sjeð það verk
svo misjafnlega af hendi leysti, einkum
að því ieyti að hamarsfarið vill hjá
sumum verða ójafnt og of mjög upp á
Ijáinn, sem liklega orsakast af því, að
ljárinn vill hrökkva aptur undan hamr-
inum við höggið, sje því beitt tæpt á
hann, vil jeg geta hins einfalda ráðs,
er jeg hefi þar við, ef vera kynni, að
einhverjum, er þetta les, ekki hefði
hugsazt það, sem er, að láta Ijábakk-
ann liggja þjett við eitthvað, svo sem
járn, er standi í steðjagatinu. Að
þynna Ijáinn með hamri heldur en á
steini, önnst mjer bæði taka minni tíma,
gjöra betri egg, og sjálfsagt spara Ijá-
inn mjög mikið, en «syngnr hver með
sínu nefl».
Viðvíkjandi smíði og lögun ljáa
þessara get jeg ekki, fyr en að feDg-
inni reynsiu, óskað þar á neinnar breyt-
ingar, nema ef vera skyldi, að þjóið,
einkum hóllyirinn, er á tangann geng-
ur, væri hafður sterkari, og tanginn
misgildari, en á sumum ljáunum hefir
verið; og sömuleiðis álít jeg að ljáirnir
mættu vera heldur þynnri fram.
í öðru lagi finnst mjer vert að
minnast á brýni þau, er hjer hafa ver-
ið tekin upp, bæði að tilhlutan Torfa
og annara, svo sem «sandbrýnin», gróf
Meðan hann dvaldi í Padúa hafði
hann kynnzt gullgjörðarmanni, sem
kunni arabiska tungu, og gat við hann
um ómetanlega dýrmæt arabisk hand-
rit, er hlytu að vera geymd í spænsk-
um bókasöfnum; þeim mundi hafa verið
skotið undan, er eytt var þar háskól-
um Serkja og vísindasöfnum. Kvað
hann mikla líkur til, að þar mundi mega
finna mjög mikils verð rit eptir þá Ge-
ber, Alfarabius og Avicenna, hina miklu
lækna hins arabiska skóla; rit þessi
hefðu og, svo sem kunnugt væri, að
geyma ýmislegt um gullgjörðarlist. En
mest talaði hann þó um hinar arabisku
blýtöflur, er nýlega hefðu verið grafn-
ar upp nálægt Granada; voru gull-
gjörðarmenn vongóðir um, að þærhefðu
að geyma hina glötuðu leyndardóma í-
þróttarinnar.
HiDn óþreytandi gullgjörðarmaður
hvírf nú aptur til Spánar, öruggur og
vongóðiir. Hann ferðaðist til Granada,
lagði þar mikjð að sjer til að læra
arabiska tungu, fór síðan að lesa úr
ekki annab, og belltu öllu úr flöskunum, og fjr-
lr þv! er sú iist, ab brejta údjrnm málmum í
djha (goll og silfor), Jafnúþekkt eptir mij> ábur.
og fín, hin «indversku steinbrýni» og
«stálsvarfsbrýni» þau, er fylgdu ljáum
Torfa á liðnu sumri. Jeg er hræddur
um, að mörgum verði að þeir leggi of
lítinn huga á að leita í þessu efni
þess, er bezt hæfi, heldur noti það að
eins sem næster hendi, í hvert skipti,
þvf opt mun í þvi efni sitt henta hverj-
um, ljánum eða sláttumanninum. Jeg
t. d. hefi lítið meira en hálf not hinna
umgetnu stálljáa, hafi jeg ekki þau hin
grófu sandbrýni, erjeg svo nefni, sam-
kyos þeim er hra Torfi Ijet upphaflega
flyljast ásamt sínum fyrri Ijáum. |>ess
vegna vil jeg mikillega óska þess, að
hann og aðrir sæju um, að þau yrði
auðfengin.
Mikið verð jeg að telja gagn það,
er hinn heiðraði höfundur ljáa þessara
hefir með þeim unnið löndum sínum;
jeg held mjög vafasamt, að nokkur
maður hafi unnið landinu jafn verulegt
gagn á eins stuttum tíma, og er enn
ósjeð, hvað af því getur leitt með tím-
anum, að hann gat með þessu bent
mönnum til að leita þess kyns áríðandi
verkfæra til útlanda, er áður var ekkert
hugsað um. Kæmust einkaleyfislög á
laggirnar hjer á landi, þyrfti Torfi lik-
lega ekki lengi að knjekrjúpa lands-
stjórninni til að fá einkaleyfi fyrir út-
sölu Ijáa sinna hjer á landi, lengur en
hinn fengni rjettur hans til nær. Með
því móti inætti houum verða að nokkru
launað hið mikilsverða starf hans. —
Línum þessum óska jeg hinn
heiðraði ritstjóri ísafoldar vildi sem
fyrst unna rúms í blaði sínu.
Ritað í febrúar 1876.
E. H.
Mormónarnir.
Með því að jeg hefi orðið þess á-
skynja, að ýmsar ýkjur og missagnir
hafa borizt af ræðuhaldi mínu í fyrra
mánuði í húsum herra Sigfúsar Ey-
mundssonar hjer í bænum, og sjer-
staklega eru mishermd orð, sem jeg
arabiskum leturgjörðum á serkneskum
fornmenjum, leitaði um öll bókasöfn, og
kostaði kapps um að hafa upp allar
menjar eptir arabiska spekinga.
Á öllu ferðalagi hans hafði lnez
verið með honum, yfir fjöll og firnindi,
f blíðu og strlðu; aldrei látið æðruorð
til sín heyra, heldur miklu fremur leit-
azt við að mýkja raunir hans með sak-
lausum og fjörgandi blíðu-atlotum. Að
segja henni til hafði verið bezta skemmt-
unin á tómstundum hans. Hún hafði
vaxið upp á þessu ferðalagi, og þekkti
varla annað heimkynni en við hlið föð-
ur síns. Hann var henni í móður og
systkyna stað, í stað vina og heim-
kynnis. Ilann hafði borið hana á hand-
legg sjer, þegar þau lögðu fyrst af slað
i þetta ferðalag; hann hafði búið henni
hreiður, eins og örnin ungum sínum,
uppi á hátindum Sjerra Morena; hún
halði leikið sjer kringum hann uppi á
eyðifjöllum; hún hafði fylgt honum ept-
ir, eins og lambið eltir móðurina, yfir
öræfi Pyrenea-fjalla, og ofan á hinar
fögru Languedocs-sljettur, og nú var
hún vaxin upp til þess að styðja hinn
veika fót hins aldraða föður innan