Ísafold - 24.03.1876, Side 3

Ísafold - 24.03.1876, Side 3
hefi átt að beina að Mormónum þeim, sem þar voru við staddir, vil jeg biðja yður, herra ritstjóri, að Ijá mjer rúm ( blaði yðar fyrir þann kafla úr ræðu minni, er missagnir þessar munu út af spunnar, til þess að senf flestir geti heyrt og lesið, hvað jeg hefi farið með. Geta menn þá og jafnframt dæmt um, hvort jegheíi farið óforsvaranlegum orð- um um Mormóna, svo sem ýmsir ó- hlutvandir og óvitrir menn hafa borið mjer á brýn, og sem betur færi að ekki væru leynilegir áhangendur þeirra, — sumir hverjir að minnsta kosti. — Orðin voru þessi: «Overs vegna ætlið þjer, að svo margir falsspámenn og kennendur hafi risið upp einmitt á vorum dögum til þess að leiða guðs börn afvega með röngum og íölskuin kenningum? Og hverju sætir það, að ókunnir menn úr fjarlægum löndum, já, úr fjarlægum heimsálfum, sem hingað eru flognir á vængjum vindanna eins og nokkurs konar eitur í loptinu, og sem fara með ranga og logna lærdóma, en neita kristilegum og heilögum sannindum, skuli fá áhangendur hjá oss? Þetta má oss virðast nokkuð undarlegt. Síðan kristni hófst í þessu landi voru, hefir það mátt heita laust við þvilíka fals- spámenn. En nú einmitt á vorum dög- um hefir Djöfullinn sent oss þessa góðu gesti. Jeg tek lil dæmis Mormónana, sem þjer, elskulegu guðsbörn, vitið eins vel eins og jeg, að þegar þeirra trúarslofnun, þeirra trú, þeirra siðferð- islega lif og verk eru saman borin við aðra trúarflokka, þá verða þeir einhver sá svívirðilegast trúarflokkur undir sól- unni. En þó hefir þessum mönnum tekizt með svikum og prettvísi að draga eigi allfáar sálir út úr þessari litlu, fá- inennu og varnarlausu hjörð drottins hjá oss, undir þrældóms- og svívirð- ingarok sjálfra þeirra. En, Drottinn minn og Guð minn, vertu oss, þínum börnum, nálægur; tak þú hneykslið í burt úr ísrael, svo þínir óvinir ekki brigsli þínum herflokkum. Uppræt þú illgresið, sem ætlar að kæfa niður hveitistangirnar í Krists akri. Uek þessa skynlausu varga sem allra-fljót- ast út frá þinum kristnum söfnuði, hvar helzt sem þeir koma fram, og hverjir helzt sem þeir eru, já, rek þá til þeirra heimkynna, sem þin alvizka um rústirnar af híbýlum móðurfeðra hennar. Ferðalög hans og vísindatilraunir höfðu farið með það, sem hann átti til. Yonin, hin stöðuga fylgidís gullgjörðar- manna, hafði allt af teygt hann áfram; allt af þóttist hann þá og þá vera rjelt búinn að höndla uppskeru erfiðismuna sinna, en allt af gekk hún úr greipum honum. Hann var auðtrúa mjög, svo sem flestum, er þá list stunduðu, var gjarnt til, og hve nær sem eitthvað misheppnaðist fyrir honum, eignaði hann það völdum illra anda, er sætu um sig og væru að kvelja sig, þar sem hann sæti einn við verk sitt. '>Þeir eru allt af að keppast við« mælti hann, »að girða fyrir hvern stig, er komast mætti að hinum háleitu sannindum, er mundu gjöra mennina megnuga þess, að komast úr niðurlægingu þeirri, er þeir hafa hrapað (, og öðlazt aptur hina upphaflegu fullkomnun þeirra«. Hann eignaði og hið siðasta slysið hrekkjum þessara illu anda. Hann hefði verið rjett búinu að uppgötva leyndardóminn mikla; aldrei hefði hann sjeð eins góðan fyrirboða; allt hefði og þitt stranga rjettlæti hefir fyrirhug- að öllum þeim, sem fara með lygi, fals og dár á móti þinni kristilegri kenn- ingu. En, kæru vinir, hverju skyldi það sæta, að þessir djöfulóðu andar, sem hingað eru flognir, skuli hafa á- hrif á vora kristilegu söfnuði? Ætla það komi ekki til af þvi, að voru kristi- iega safnaðalífi er farið að fara aptur, og að sameining andans með bandi friðarins og kærleikana verður bráðum eigi annað en sögusögn í kirkju Drott- ins vors Jesú Krists. Því að þá segir hann að muni upp rísa falsspámenn og falskennendur, sem muni gjöra svo mörg tákn og undur, að í villu kunni að leiðast, ef ske mætti, jafnvel út- valdir, og hvaða vopnum eigum vjer að beita móti þessu andskotans illþýði, ef vjer eigi höfam betri andlegar gáfur en vjer nú höfum, og beitum eigi betri vopnum andans en vjer gjörum nú um stundir». Jeg vona, að þeir, sem ræðuna heyrðu, kannist við, að þetta sjeu sömu orðin, og jeg hafði þá, eins og jeg lika imynda mjer, að enginn hafi skil- ið þau nje skilji sjerstaklega um þá 2 Morinóna, sem við voru staddir, heldur um allan trúarflokkinn ( heild sinni. Að svo mæltu læt jeg þessi orð tala sjálf fyrir sjer, í eyrum þeirra sem skyn bera á, og þá sjerstaklega and- legu stjettarinnar, sem óskandi er að væri sem bezt vakandi, er slíka gesti ber að garði sem Mormóna; sjer í lagi munu menn vænta þess af yfirmánni kirkjunnar hjer á landi, herra biskup- inum, og það því fremur, sem trúar- lífið má sannarlaga ekki daprara vera en það er nú um hans daga, ef það á ekki að slokkna undir eins og ein- hver falsgustur blæs á það. Jón Bjarnason Straumfjörð. — Verðiaun fyrir jarða- bætiir. þeim 148 kr., er árið sem leið voru ætlaðar tii eflingar garðarækt ( vesturumdæminu, helir landshöfðingi eptir tillöguin amtmanns út býtt þess- um mönnum, fyrir dugnað í laudbúnaði, einkum þúfnasljettun og túngarða- hleðslu: Indriða Gíslasyni, bónda á IIvoli öO kr. Kúra Konráðssyni, bónda á Hraunfirði í Helgafellssveit 48 — gengið svo vel; en þá, þegar mest reið á, og ekki vantaði nema herzlumuninn til þess, að hann gæti öðlast liinn mesta mátt og hina meslu sælu, sem mennskir menn fá móti tekið, þásprakk skírivjelin og verksmiðja hans varð að kolahrúgu, og hann sjálfur litlu betur farinn. »Jeg verð nú<> mælti hann, »að gefast upp, nú, er sigurinn var rjett að kalla uuninn. Bækur mínar og skjöl eru brunnin; öll áhöldin brotin. Jeg er of gamall til að geta staðizt þelta andstreymi. Áhuginn, sem fjörgaði mig áður, er nú farinn; líkaminn er farinn, af áreynslu og næturvökum, og þett.a síðasta slys hefir fleygt mjer að graf- arbakkanumu. í’etla sagði hann með aumkunarlegum raunasvip. Antonio leitaði við að hressa hann og hug- hreysta; en veslings öldungurinn var búinn að sjá, hvaða ólán lagðist nú á hann, og sökkti sjer niður í örvænt- ingu. Antonio sat dálitla stund hljóð- ur og var að hugsa sig um; síðan starnaði hann fram því, sem honum hafði hugsast. »Jeg hefi lengi« mælti hann, haft Bimi Gíslasyni, hreppstjóra, á Brúarhrauni.............50 kr. — Verðlag’ssltrár í norður- og austurumdæminu 1876 til 1877. 1. f Húnavatns og Skagafjarðarsýslum, dags. 16. febr., meðalalin aur. (Vættin 1 1 kr. 60 a.). 2. í Eyjafjarðar og þingeyar- sýslum og í Akureyrar- kaupstað, meðalalin . . 55’/2 a. (Vættin II kr. 10 a.). 3. í Norður- og Suðurmúla- sýslu, meðalal nin . . ð6 a. (Vættin 11 kr. 20 a ). — Póstsbipið hafnaði sig hjer loks að kvöldi hins 22. þ. mán. það er Arcturus gamli, talsvert stækkaður; er hann nú 322 tons að lestarrúmi. Skipstjóri heitir Ambrosen. Arcturus er ekki gjörður út af stjórninni, held- ur af gufuskipafjelaginu mikla f Iíhöfn, og á hann að fara allar 7 póstferðirn- ar í ár. Er mælt, að gufuskipafjelagið hafi tekið að sjer að annast póstferð- irnar hingað í 5 ár, gegn 40,000 kr. styrk úr rikissjóði um árið. Helztu tíðindi eru þessi: — Almennar frjettir írá útlomliiui. Góð tíð ytra í vetur. Ófriðnum á Spáni rjett lokið, þannig, að Karlungar eru orðnir algjörlega und- ir, og Don Carlos flúinn til Lundúna. Uppreistarmenn í Herzegowina að vísa eigi búnir að leggja niður vopnin, en rjelt að því komið, fyrir tilhlutun keis- araþrenningarinnar (Prússa, Rússa og Auslurríkismanna). Að öðru leyti frið- ur um heim allan, og engin stórtíðindi neinstaðar. Á Frakklandi rjett að segja lokið nýnm þingkosningum; kosnir ná- lega tómir þjóðstjórnarmenn, svo nú er þjóðvaldstjórninni talið vel borgið þar. Prinzinn af Wales á heimleið af lnd- landi. Stórt gufuskip sprakk ( lopt upp í Bremerhaven ( vetnr, fyrir dæmafátt fúlmennskubragð eins af farþegjunum. Týndust 100 manns, en fjöldi meidd- ist. (Greinilegri frjettir verða að bíða ; næsta blaðs). — Giifutihiiigferðir farin^- iuii lamlið eiga að komast á í sumar, og er hið fyrverandi póslskip Díana ætlað til þeirra ferða. Ferðun- um, sem eiga að vera 3, — eða þó ef til vill ekki nerna 2 f sumar, vegna mætur á leyndum fræðum, en jafnan þótzt of ófróður til að fást við þau, og treyst mjer illa við þess konar sýslanir. þjer hafið öðlazt reynslu, þjer hafið safnað fróðleik heila mannsæfi; það væri hið mesta tjón, ef þessi reynsla og fróðleikur hyrfi burt með yður á- vaxtarlaus. þjer teljið yður of gamlan til að leggja á yður þá líkamlegu erfiðis- muni, er fylgja iþrótt yðar: látið þjer mig hafa þá. Ef fróðleikur yðar, æska min og vinnufjör leggur allt saman, skil jeg ekki í öðru en einhverju megi verða ágengt. Jeg á eptir nokkuð af dánar- gjöf, sem jeg hefi haft tii þess að kosta nám milt; þetta fje mun jeg leggja fram okkur tii styrktar og skal það { jafnframt vera reynsluveð frá minni hendi. Fátækur stúdent getur ekki bor- izt mikið á. Jeg vona þó, að við þurf- um ekki að verða í neinum vandræð- um, og skyldi okkur misheppnast fyr- irtæki okkar, verð jeg að hafa sama síð og aðrir stúdentar, og reyna til að hafa ofan af fyrir mjer með því sem jeg veit«. (Framh. síðar).

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.