Ísafold - 29.03.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.03.1876, Blaðsíða 2
26 jörð sinni mest og bezt gagn, þeirra manna, er nú eru uppi á Frakklandi. Allur þorri þeirra, er kosnir eru til beggja þingdeildanna eru ( þeim flokki, sem Thiers hefir verið og er bæði sverð og skjöldur fyrir. Sá flokkur er, eins og flestum mun kunnugt, þeir þjóð- ’valdsmenn, er fara vilja með gælni og *tillingu að ráði sinu; þeir unna þjóð- veldinu heltt, og telja það hina einu stjórnarskipun, er staðið geti á Frakk- landi; það er þeirra mark og mið, að sporna við því, að keisaradómur eða konungstjórn komizt aptur að á Frakk- landi, ög á hinn bóginn vilja þeir reyna tii að sjá svo um, að hinn ákafi flokkur þjóðvaldsmanna fái eigiyfirhönd á þinginu. Telja þeir það víst, eins og eðlilegt er, að verði sá flokkur ofar á þinginu, þá verði hætt við, að þjóð- in óttist svo mjög ákafa hans Og ný- breytingar, að hún grípi til þess ó- heillaráðs, að kveðja keisara eða kon- ung til stjómar á Frakklandi. Gam- betta, er lengi var talinn einn hinn helzli foringi ákafa flokksins, er nú gehginn í flokk með Thiers; hafa hinir fyrri flokksmenn hans, eins og að lík- indum lætur, valið honum ýms ófögur orð, en út um Frakkland hefir ráðbreytni han3 mælzt vel fyrir. Tveiraf ráðgjöf- um Mac Mahon3 hafa nýlega sagt af sjer störfum slnum; það voru þeir Buffet, varaforseti þjóðveldisins og inn- anfíkisráðgjafl, og de Meauxgreifi, ak- uryrkju og verzlunarráðgjafi; að þeir sðgðu af sjer, kom til af þvf, að kosn^ ingar gengn svo í hag þjóðveldinu, en þeir eru einveldismenn; hafði Buffet boðið sig ÍVam bæði til ráðsins og þjóðþingsins, en til hvorugs hlaut hann kosningu; er það eitt til marks um það, hve vinsæl einveldisráð eru nú á Frakklandi. Sá, er tók við af Buffet, er Dufaufe. Muh þaðverða mikill styrkur fyrir þjóðfrelsið i norðurálfunni, efþjóð- veldið stenduráFrakkIandi,sem aðmörgu leyti má heitahjarta norðurálfunnar. það er nú í fyrsta skipti um langan ttma, að menn geta sagt góðar frjelt- ir frá Spáni. Séint í janúarmán. tóku hershöfðingjar Alfons konungs að reyna til að kreppa svo að Karlnnguih, að þeim riði að fullu. Suenima í febrúar- mán. var svo komið, að Karlungar hjeldu að eins eptir nokkrum hlut af Navarra og baskisku bjeruðunum. Lið Alfons hjélt fram ( fimm aðaldeildum: í Navarra hjelt Maktinez Campos með sitt lið inn í Bazandalinn, og vildi varna Karlungum að komast yfir landa- mærin inn á Frakkland. í Guipuzcoa fjet Moriones sitt lið laká sjer stöðu fram með ströndinni frá Zarauz til Zu- maya. í Biscaya vestanverðri brauzt Loma með her sinn frá Bilbao og tók Valmesada. Quesada hjélt fráViktoría, tók Villareal, síðan hæðirtiar við Arlá- ban; veittu Karlungar hvervétna hið harðasta viðnám og börðust ágællega, en við ofurefli var að eiga. Ljetu hershöfðingjar Alfons konungs Karlunga njóta sannmælis og ágættu mjög vörn { þeirra, en þvi bættu þeir ávallt við: I «þv( að vjer erum allir Spánverjar*. Eptir þetta tók Quesada Durango 30. jan.; hún var önnur höfuðborg Don Carlos. Fyrir 5. herdeildinni var Primo de Rivera; hann hjelt mót Estella, sem var aðalstoð Karlunga og höfuðborg Don Carlos ; og I þeim ein- um bæ höfðu þeir stórskeyti og vopna- búr að nokkru ráði. Um miðjan febr- ! úarmán. komst hann alla leið til Estella og byrjaði umsátina. Vörðnst Karlung- ar þar eins og annarstaðar vel, en svo i voru þeir liðfáir, að eptir nokkra daga | urðu þeir að gefast upp. Eptir það j tók hann hverja stöð Iíarlunga eptir aðra í Navarra og fyrir snnnan Ebro- fljót. Um þessar mundir kom Alfons konungur norður lil hers síns: rjett á eptir tók Quesada Tolosa; var konnng- j ur með liði sínu, og hafði ( orði kveðnu I yfirstjórn. Tolosa var hinn síðasti bær, i er var í höndum Karlunga. Um sömu mundir vann Martinez Campos sigur á j Caserta greifa við Vera; er mjög tekið j fram, hve sú orusla hafi verið hörð. Sam- einaði þessi herdeild sig því næst hinum ! öðrum deildum konungs, og er eigi annað ! hægt að sjá, en að með því væri Karl- I ungum riðið að fullu. Hinar litlu leif- ar, er eptir voru af liði Don Carlos, ! flýðu suður og austur; er nú lið hans j orðið svo mannfátt og svipt vopnum og stórskeytum, að engin líkindi eru { til að það geti veitt viðnám. Um Don Carlos fertvennum sögum; sumirsegja að hann sje enn með liði sínu, því er j eptir er; aptur segja aðrir, að hann hafi j um hinn 20. febr. leynzt um nótt yfir landamærin inn á Frakkland. Fyrir nokkrum dögum var sagt, að allt væri búið til að taka móti honum á land- höll einni, er hann erfði aptir frænda sinn, hertogann af Modena. Pessa dag- ana fer ísabella, fyrrum drottning á ! Spáni og móðir Alfons konungs, heim tíl Spánar. ísabella hefir siðan sonnr j hennar komst til ríkis á Spáni, viljað komast heim, en stjórn Alfons hefir þótt það óráð og eigi leyft það. fað er og sagt, að konungi sjálfum hafi eigi verið um komu móður sinnar. En Martinez Campos, er áður er nefndur, og nú er frægastur hershöfðingi á Spáni, fylgdi máli drottningar svo fast fram, að Alfons og stjórn kans varð að láta undan. En margir telja þeð vjst, að fáir hljóti gott af komu konungsmóð- ur; því að þótt hún væri rekin frá ríki 1868, mun hún enn vera sjálfri sjer lík, Ijettúðug, ráðrík og jafnvel grimm, ef því er að skipta. Þegar jeg skrifaði seinast, óttuðust menn, að uppreisntn í Herzegowina og Bosníu mundi þá og þegar vera á enda. En þetta hefir alls eigi kom- ið fram. Uppreistarmenn hafa bar- izt til þessa og berjast enn, og Tyrkir hafa eigi unnið verulegri sigra á þeim en þeir á Tyrkjum. það er því mjög bágt að segja, hve langan tíma Tyrkir hefðu þnrft til þess að bæla niður upp- reisnina, eða hvort þeim annars hefði tekizt það, ef keisaraþrenningin1, fyrir áskorun Rússa hefði eigi tekið í taum- ana. Tókst Andrassy greifi, forsætis- ráðgjafa Austurrikiskeisara, á hend- ur að semja frumvarp til bóta á hag uppreistarmanna, svo þeir legðu vopn- in niður. Var nú frumvarp þeita lagt fyrir stórveldin til samþykktar; var Andrassy ritaður undir það, en það var ritað í nafni keisaraþrenningarinnar. Stórveldin fjellust á það í öllum aðal- atriðunum. Var nú frumvarpið fært soldáni, er loks lofaði að veita Herze- govv’ina og Bosníu rjeltarbætur, lagað- ar að mestu leyti eptir uppástungum Andrassys. Heiztu atriðin í frumvarpi Andrassy, er að eins var handa upp- reistarhjeröðunum, voruþessi: 1. fullt trúarbragðafrelsi; 2. stjórn soldáns skal eigi leigja skattana af fylkjum þessum einstökum mönnnm, eins og hingað til hefir verið; 3. öllum beinum skött- um af fylkjunum skal varið handa fylkjunum sjálfum ; 4. fylkin skulu velja nefnd manna til að gæta þess að þessu verði fylgt fram; skal helm- ingur nefndarinnar vera kristnir, en hinn helmingurinn múhameðsmenn; 5. reynt skal til að bæta kjör bænda í fylkjunum af fremsta megni. — Ekki eru uppreistarmenn þó enn búnir að leggja vopnin niður, enda er ekki von að þeir trúi vel loforðum soldáns. En það er ef til vill mjög hætt við, að keisaraþrenningin skori á þá að gjöra það. Soldán hefir skorað á fylkin Montenegro og Serbíu að kveðja heim alla þá menn frá sjer, er af frjáisum vilja hafa gengið í lið með uppreistar- mönnum; en úr þessum fylkjum heíir fjöldi manns streymt í lið , uppreistar- manna; og fylkin hafa undir niðri veitt uppreistarmönnum bæði vopn og mat- væli; er jafnvel talið mjög líklegt að keisaraþrenningin styrki þessa kröfu soldáns, og er þá mjög hætt við, að uppreistarmenn neyðis ttil að reyna lof- orð soldáns og hætta uppreistinni, því að nágrannafylkin hafa verið þeirra styrkasta stytta. }>ó að nú soldáti efni öll heit sín, ná þó uppreistarfylkin alls eigi tilgangi sínnm með styrjöldinni, því að hann hefir sjálfsagt verið sá, að ná sjerstökum fylkisrjetti, sem ná- grannar þeirra. 1) Keisaraþrenniiigu kalla jeg fjelag himia þriggja keisara (Trekeiserforbundet) Riíssa, Anst- orríkis og pjóþverja. Er þar) í oríi kveínu stofnab til þess ab vemda fribiiui í norbnrálf- tinrii, en í raun rjettri segja menn ab keisar- arnir haíi stofuab þab ti! þese ab gæta hrer aunars.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.