Ísafold - 29.03.1876, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.03.1876, Blaðsíða 4
28 endur um nemur, og heimi hulda speki. Eigi dyljast daghvörf dáðsnjallrar æfi ágæls öldungmennis: herma þau hróðmög hniginu að moldu íslands einn hinn mesta. Enn langgætt líf, er Ijós var á Fróni, deyr ei manna minnnm: endurskin orðstírs að honu'm lálnum ljómar, er lands var lieiður. Br. Oddsson. Ilitt og þetta. ; — Mest skip í heimi eru þau sex, er nii j skal nefna: 1. Great Eastern (Austri j hinn mikli), sem er 975 fet á lengd og 76 j fet á breidd. — 2. City of Teking (Borgin Peking). paB er nýlega smíðað, á j ánni Delaware i Vesturheimi, og er eign j Kyrrahafs-póstskipafjelagsins. pað er 6U00 i tons að lestarámi, og 714 fet að lengd, en j 48 fet á breidd. — pá er L i g u r i a, sem sarna fjelagið á; það er 4,000 tons að lesta- rúmi, 450 fet að lengd, en 45 á breidd. — 4. er Britannia (línan White Star), lengd 447 fet, breidd 44 fet, lestarúm 4,800 tons. — 5. CityofRichmond (Iumanlínan), lestaróm 4,700 tons, lcngd 439 fet, breidd 41 j fet. — og 6. B o t h n i a (línan Cunard), lesta- \ rúm 4,600, lengd 414 fot, breidd 41 fet. — Lestarúm þessara 6 skipa er samtals 35,000 tons. Væri þeirn raðað hvoru við endan á j ööru, næði haiarófan 'ft úr mílu. — Hálærður embættismaður sat i nefnd j með úlærðum bændum. peim bar ámilli, og hafði embættismaðurinn ekki annað viðlátið tii þess að styrkja sinn málstað en að vitna til lærdóms síns. „Hvað ætli þið hafið nú vit á því arna á við mig, sem hefi geugið á tvo hásk"la“ mælti hann. „Jeg átti líka einu sinni káif" svaraði einn bóndinn, „sem gekk undi tveimur kúm; og því meir sem hanu saug, því meiri kálfur varð hann“. — Hjá mörgum verður ódrjúgt í búi, en fáum þú eins og Tyrkjaaoldáni. Hann hefir 40 miljónir kr. fyrir sig að leggja um árið, (Kristján níundi hefir ekki nema 1 milj.) og safiiar þó skuldum. Hann hefir 94 rjotti til mitdegisverðar á hverjum degi handa sjálfum sjer, — hann matast jafnau einn sjer — og 10 verður að hafa til um fram, ef hann kynni að langa í meira. Hann hefir jafnan 800 eldishesta á rjöfj og 700 konur í k'ennabúri ; síi.u, og 350 geldinga til að þjóna þeim og gæta þeirra. 40,000 nauta er siátrað hjá soldáni til búsins um árið, en 200 sauðum á dag; sömulciðis á hverjum degi 100 ltmbuin eða geitum, 100 kálfum, 200 hænsnum full- oi-fnum, 400 hænu-ungum, 200 dúfum, og 50 gæsum. — Stórvesírinn hefir rúml. l/a míij. kr. um árið, og fjárhagsráðgjafinn 300,000 kr. (í Danmörku etu ráðgjafalaunin 14,000 kr). — Fjórar frúr voru að spila „vist“ saman og veðjuðu hvor við aðra um, að þær skyldu ekki tala orð meðan þær spiluðu 10 umferð- ir í stryklotu. pær stóðu sig, en svo höfðu þær tekið þögnina nærri sjer, að það stein- leið yfir þær allar á eptir. — Nýlofuð hjónaefni veðjuðu um, að þau gætu komið af 10,000 kossum á 10 klukku- stundum. pau luku við 2,100 kossa fyrstu stundina, 1,200 aðra og 700 hina þriðju. pá fjeltk hann munnkrampa, og var lengi ekki jafngóður eptir, en hún leið í ómegin, lagð- ist í taugaveiki sama kvölclið og var nærri dauð af henni. — Enginn stekkur yfir fjall; en fet fyrir fet kemst maður það. -— Guð er alstaðar nemaíRóm; þar hefir hann jarl í sinn stað. — Svo sem fiestnm mun kunliugt, hetir það lengi verið siður, að stúdentar af öllurn norðurlöndum (nema íslandi) ættu skemmti- fundi með sjer við og við, venjul. 5. hvert ár, í einhverri hinna fjögra háskólaborga: Kaupmannahöfn, Lundi, Kristjaníu eða Upp- sölum. í sumar sem leið stóð einn slíkur fundur i Uppsölum; þar voru og Finnar með; þeir teija sig með Norðurlandaþjóðum, þótt þeir lúti Rússakeisara. í sænsku blaði, sem minnist á þegar stúdcntarnir komu til Stock- holms, er verið að bera saman þjúðirnar. ,,Jeg fyrir rnitt leyti“, segir sá sem greinina skrifar, „gjöri mest úr Norðmönnum (norsku stúdentunum). pað er hánorrænn bragur á þeim, í orðsins beztu merkingu; þeir eru svo röskmannlegir að sjá og fjörmiklir. peir eru einkennilegir á vöxt og þó einkum í andlits- fari, og bjóða af sjer bezta þokka. peir eru því líkastir sem þeir væru höggnir út úr „Korges urga m 1 a fj e 11 ar“. peir eru í stuttu máii reglulega karlmannlegir. Af slíkri kynslóð má búast við stórvirlcjum, eins og landi þeirra Björnstjerne Björnson kemst að orði. Oss (Svía) vantar ekki nýmjólkur- andlitin; það er meir ennúg af þeirnog fram yfir það á stúdentum vorum; á norskum stúd- entum sjást varla þess konar andlit. Næsta norðmönnum teljeg Finna; en þeirhafa ekki þetta andlega berserkjablóð þeirra Norðmann- anna. peir eru fiestir skarpleitir og harð- legir í bragði, svipurinn nokkuð fullorðinsleg- ur og alvörugefinn, og eins og manns, sem minnist æskunnar með sorgblandinni gleði, og þykist af henni jafnframt. pegar vjer lítum menntasyni þessara tveggja landa, er auð- sjeð, að mikið liggur fyrir Norðmönnum, eu því lfkast, som af sje hið sögulegasta fyrir Finnum. pá koma nú dönsku stúdentarnir. peir eru fremur smáir á velli, en kátir í bragði, fjörlegir og gamansamir. Mælska er þeim ásköpuð öllum saman, og orðaskakið eru þeir upp fæddir við. í allri Svíþjóð eru ekki til nema 5 eða 6 almennilegir ræðumeijn, í Noregi eru þeir helmingi fieiri, en í Dan- mörku er hver maður orðinn ræðugarpur óð- ara en hann er kominn úr barnsklukkunni. Danir eru í stuttu máli eins og elskulegir bræður vorir, ósparii' á ræðustúfum og gam- ansöngvum. — Kennarinn: „Er ósannsögli synd?“ Bamið: „Já, þegar hún verðurað vana“. — Er sjálfsmorð synd?“ — „Já, þegar það verð- ur að vana“. Auglýsingar. — Iun- og útborgun sparisjóðsins verður fvrst uni sinn 4 skrilslufu land- íógelans 4 bverjum laugardegi, frá kl. 4—5 e. m. $2?^ Nærsveitamenn geta vitjað ísafold- ar í apótekinu. i a; -S fe cs > s- 9> £ u 0. c c X ’oo C/2 cr, '£ í= C O CL Ph S3 cz X 5- > C P- * X X t: ’w (ö í; b '3 p J O > - S fc cá Q C. w. Salomon & Co. Prima Yalskegraa Kogeærter Prinia Lollandske gule Kogeærter (letkogende) Prima Möenske grönne Ivogeærter (Sukkerærter) Itussiske Taffel Dessert Ærter í 3 Kvaliteter Spanske Ærter (store, fra sidste Höst) Hollandske Lindser samt kvide & brune Böunor Eussiske Mannagryn Leipziger Semoulegryn Ustindiske Sago i 3* Störrelser Ungarsk Stjernemel Belgisk Eisstivelse Java Eis (klare) Arrakan Eis Caroline Eis (store, gjennemsigtige) Eagoon Eis Italieusk Macaronni i forskjellige Tykkelser Franske Nudler Engelske Biseuits i 35 Sorter Holstenske Havregryn. M UA.cquaqoj’ji ° -d crq C- £ cr* CD O *~s öq CD P- CD Q C aq o Pu Q Íaaíold ke»Dur út 2 —3var á múiuti, 32 bl. um árib. Kostar 3 kr. árgangurinn (er- loudiá 4 kr.), etók ur. 20 a. tíólulaun: 7. hvert uxpl. Ársverbib greibist í kawptíb, eba þa ballt á BCinarujáluai, bfift á haustle&turu Auglfsiugar etu tekuar í blabib fyrir 6 a. smileturs- línan eba jafnn.ikib rúui, eu 7 a rneb venjulegu megimuálaletri. — Ökrifstofa ísafuldar er í Doktorshúsiuu (í Hitb&rhúsuui). Uitstjóri: Björa Júaaaon, caud. phil. Laudsprentsiaibjau í UeykjavíL. Emar I>óröarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.