Ísafold - 29.03.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.03.1876, Blaðsíða 3
27 Ekkert slys hefir orðið jafn voða- legt síðan í haust, sem skipsbruninn í Bremerhafen. Skipið var stórt gufnskip, og átti að leggja af stað tii Vestur- heims. Farþegar og farangur allur var kominn út á skipið, þegar óhappið vildi til. Allt í einu heyrðist óttalegur hvell- ur, menn og farangur, ervoru áþilfar- inu, köstuðust upp í háa lopt; utn hundrað manns ljet líf sitt, en fjðlda margir meiddnst og limlestust. Fyrst í stað vissi enginn, hvernig þetta hefði að borið, en er menn frjettu um kveld- ið, að einn af farþegjum, er Thomas nefndist, hefði skotið sig í herbergi því, er hann bjó í á skipinu, þá fór menn að gruna, að hann væri eilthvað við slysið riðinn. Thomas hnfði eigi skotið sig til bana, en ólifissár hafði hann veitt sjer. Var nú rannsókn hafin og sannar sögur hafðar af hon- um áður en hann Ijezt. Ivassa þann, er slysinu hafði ollað, átti hann; hafði hann keypt hjá ábyrgðarfjelagi einu dýra ábyrgð fyrir flutning hans. í kassannm var vjel ein, er átti að sprengja skipið í lopt upp eptir 10 daga, þegar það væri komið út á Atlants- haf, en þá ætlaði Thomas að vera kom- inn úr því, eins og að likindum lætur. Til hins ætlaðist hann ekki, að vjelio þyldi ekki hristinginn af flutningnnm út á skipið, svo að í henni kviknaði þá þegar. Leikurinn, ef leik skyldi kalla, var gjörður til þess, að hann gæli feng- ið hið afarmikla fje hjá ábyrgðarfjelag- inu, þegarskipið væri farið. Við rann- sóknina komst það upp, að hann hafði farið land úr landi og nefnzt ýmsum nöfnum; hann var fæddur ( Vestur- heimi og hjet rjettu nafni Alexander; full- ar líkur eru fyrir því, að hann hafi opt áður neytt slikra ráða til þess að afla ■sjer fjár. Einkuni er taiið víst, að hann hafi komið líkum vjelkassa í gufu- skipið City, sem fórst 1873 með 250 manns f Atlantshafinu; fjekk hann þá svo þúsundum króna skipti hjá ábyrgð- arfjelögum fyrir sendingar, er með þvi fórust. Viðburður þessi vakti hina mestu cptirtekt i öllum hinum mennt- aða heimi, og væri það líklegt, að menn. reyndu til að gæta meiri varúð- ar en áður með slíkar sendingar með afarhárri ábyrgð. g — p. — BSin iiýju log. Sem fram- hald af skrá þeirri um staðfest lög frá siðasta alþingi, er prentuð er í ísa- fold II 23, bætum vjer hjer við þeim, er staðfest hafa verið síðan, í þeirri röð, er þau hafa verið úl gefin: 12. Yfirsetukvennalög, dags. 17.desbr. 1875. 13. Lög um breytingu á tilskipun um fiskiveiðar útlendra við ísl.md o. fl. 12. febrúar 1872, dags. sama dag. 14. Lög um breytingu á áltvörðunum þeim, er tilskipun um ráðstafanir til viðurhalds á eignum kirkna og prestakalla á íslandi og því, sem þeim fylgir, 24. júlí 1189, hefir inni að halda, dags. sama dag. 15. Lög um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin ciusturlenska kó- lerusótt og aðrar nœmar sóttir fiytjist til íslands, dags. s. d. ! 16. Lög um sltipströnd, dags. 14.jan. 1876. 17. IYóg um tilsjón með fiutningum á þeim mönnum, er fiytja sig úr landi í aðrar heimsálfur, dags. s.d. 18. Lög um stofnun lœknaskóla í Reykjavík, dags. II. febr. 1876. 19. Lög um stofnun barnaskóla ó ísa- firðí, dags. s. d. 20. Lög um að leggja skatt á útmœld- ar lóðir á ísafirði, dags. s. d. 21. Lög um að af nema alþingistoll- inn, s. d. 22. Lög um breytingu á tilskipun um gjald á brennivíni og öðrum á- fengum drykkjum, 26. febr. 1872, dags. s. d. 23. Lög um aðfiutningsgjald á tóbaki, dags. s. d. — flSeikningsyíirlit yfir tekjur og útg-jöld ImíaimIs árið «874 er nú loks komið út í j stjórnartíðindunum frá Khöfn, dags. 14. jan. þ. á. Er þar talið afgangs i útgjöldum 42,654 rd. 82 sk. — Læiniagkóli í Reykjavík er stofnaður með lógum þeim, er getið er hjer að framan, og er landlæknir : vor, dr. med. Jón Hjaltalín 21. f. m. í skipaður forstöðumaður skólans, en veitt lausn frá hjeraðslæknisembættinu í syðra umdæmi suðurumdæmisins. — Til jarðfræðislegra j raunsókna í Danmörku hafði stjórnin beiðzt 5000 kr. styrks hjá rík- isþinginu árlega í 5 ár, og hafði fjár- laganefndin fallizt á að veita fje þetla, I þó eigi nema um eitt ár fyrst um sinn, og með því skilyrði, að rannsóknir þessar fari fram á íslandi. — íWuíiiskípsí'erðir kring- um landið. Á þvi, sem blööiu herma úr nefndaráliti fjárlaganefndar- innar í fólksþinginu danska, hafa hinir dönsku ráðgjafar, er málið befir verið j borið undir, verið alþingi ósamdóma j um, að 6. gr. »stöðulaganna« (2. jan. 1871) legði þá skyldu á herðar hinni 1 dönsku póststjórn, að láta póstskips- j ferðirnar frá Danmörku ná til helztu ■ hafna kringum allt ísland, en hins veg- j ar verið allir á því máli, að rjett væri j af öðrum ástæðum (politiske og mer- cantile Grunde), að láta að ósk alþingis I í þessu efoi. Ferðaáætlun »Díönu« var eigi fastákveðin, þegar póstskipið fór, j svo vera má, að lnin verði öðru vísi j en sagt var i siðasta blaði. Vonandi j er þó, að Díana verði látin koma við í j Noregi (Bergen), er 5 eða 6 verzlanir | hjer á landi hafa nú bein viðskipti við ! og almenningi hjer er mjög hugleikið að geta haft meiri samgöngur við en að undanförnu. — það er í almæii, að I konungur vor hafi sjálfur gjörzt aðal- hvatamaður þess, að svona vel hefir verið snúizt undir þessa landsnauðsyn j vora, gufuskipsferðirnar með ströndum j fram. — (irrániif'jelagið er nú í miklum uppgangi. það kvað ætla að ! hafa 15 skip i förum í sumar. Árið j sem leið er mælt það hafi flutt svo miklar vörur úr landi, að nemi 300,000 j krónum. í*að byrjar nú fasta verzlun j á 2 stöðum ívor: Rauíarhöfn, sem það keypti í fyrra, og Siglufirði. Aður átti það fastar verzlanir á Oddeyri við Akur- j eyri og á Vestdalseyri við Seyðis- fjörð. — Vei’ðlajsysskrár í vesturnm- j dæinul876—1877. Meðalalin. Vœttin. aur. kr. aur. 1. í Mýra, Snæfellsness og Hnappadals, og Dala sýslum . . . 12.20 j 2. í Barðastrandar og Stranda sýslum . . 59 11.80 i 3. í fsafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað . ö.fl 12. 60 — Jafnaðarsjóðsg'jald í Vesturumdæminu árið 1876 er öÖ ! anrar af hverjn gjaldskyldu lausafjár- | hundraði (í fyrra 40 aurar). Tala lausa- j fjárhundraðanna, sem á hefir verið : jafnað, er nálægt 11,790. — Vestnrlieinísferðir. j Eptir því sem oss hefir verið frá skýrt hafa rúm 700 manns skráð síg til vest- j urferða af landi hjer f suinar. Ólm- j astir eru Skagfirðingar; þar fara 13 j bændur úr einum hreppi (Lýtingsstaða), j með allt silt heimilisfólk; alls úr þeirrí í sýslu 217. Úr Eyjafirði 89, Húnavatns- í sýslu 94, Múlasýsium 60; úr Dalasýslu, j Snæfellsness- og tlnappadalssýslu 130. — Fjárkláðinn. Borgfirðing- I ar kváðu nú hafa lokið niðurskurðinum á geldfje sínu (þ. e. í sveitunum ofan Skorradalsvatns og Andakýlsár), og hefir nú ekki fundizt kláði hjá þeim um hríð, enda hefir verið gjörskorið á hverjum j bæ, þar sem hann hefir komið upp, j neina á Grund f Skorradal, en þar hefir ! verið þribaðað og ekki orðið kláðavart siðan. Er nú ráðgjörð heimagæzla á öllu fje þar í sumar, en baðanir jafn- skjótt og það er komið úr ullu; munu yfirvöldin hafa veitt frest með þær þang- ! að til, samkvæmt tillögum Jóns ritara, j er þar hefir verið settur lögreglustjóri i eptir ósk sýslumanns og Norðlinga. Ilann ætlaði að halda almennan kláða- j fund að Leirá um sumarmál, en mun j hafa horfið frá því, er boðaður var j tMngvallafundur (sjá síðasta blað), og j biður þá málið hans. Nú sem stend- j ur heyrist hvergi getið kláða. — Aítabrögð eru sár-aum enn hjer um slóðir, og hafa þó verið bæri- legar gæftir um hrið. Af hákarlaskip- unumkom »Sjófuglinn« inn fyrir nokkr- um dögum með 40—50 tunnur lifrar. j Undan Jökli er sagður allgóður afli síð- j an skömmu eptir nýár: í lok fyrramán. J komnir yfir lOOíhlut af vænum þorski j og feitum. Gæftaleysi mikið hafði þar verið, sem víðar. — Farþogjar meí) páststipinu hingaö j fyrstn ferbina: Beuidikt Sinith [kousóls], braei- j tunir á‘'nas jlrnsiniíinr og Helgi tijesniiþnr ! Helgasyuir, Bjóru Guþniundsson múrari og Han- j sen skipstjóii. _ L 5 g t i g n a n. Hinn 21. f. ra heflr amt- raounoni hjer á landi veriþ þokai npp í 2.flokk I nr 12 mehal lógtiguahra manna, og ern þeir j rib þab gjórhir jafnir embættisbræhrnm sínom j í Danmörku. og jafnir konferenzráíiom og yflr- | dómsstjórum. Áínr urbu þeir aí) sitja sköf I Isgra, eba í 3. flokki ur. 9. Sama dag beflr j for6töí>umanni prestaskólans \erií) snarat) upp í ! 4. flokk nr. 3. t Björn Cíunnlangfsson. Björn er burt farmn tij bliðsala himins Gunnlaugsson hinn góði, æðst þar alví6smál

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.