Ísafold - 25.04.1876, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.04.1876, Blaðsíða 4
36 15 kr. tunnan, alls 47 tunnur, og nál. 1000 í lausum bunka, er fór á 248 kr. Salt, 16 tunnur, á 3.50 kr. tnnnan. Kartöflur á 7—8 kr. tunnan, (25 tunn- ur alls). Kex á 17—20 kr. tunnan, (alls 28). Alls hljóp uppboðið 4924kr. Skip það, er Éxpeditive náði mönn- unum af, hjet Sara, skipstjóri Claeys- sen. Hinn 13. f. m., seint um kvöld, hafði brotsjór skellt því á hliðina, mölv- að bugspjótið og allt ofan af skipinu að þiljum. Fimm dögum eptir bjarg- aði Expeditive mönnunum. — Veitt brauð af landsh. 28. f. m.: Svalbarð í t’istilsfirði Guttormi Vigfússyni, aðstoðarpresti að Saurbæ í Eyjafirði. Reynisping í Skaptafells- sýslu sira lírynjólíi Jónssyni, presti i Meðallandsþingum. Bergstaðir í Uúna- vatnssyslu cand. theol. Stefáni Jónssyni (Eiríkssonar). — Oveitt branð. auglýst 29. f. mán. Meðallandsping í Skaptafelis- svslu, metið 469 kr. 29 a. Ásar í sömu sýslu (269 kr. 75a.). Undirfell i Húna- vatnssýslu (893 kr. 27 a.), augl. 3.þ. rn.; þar er ekkja í brauðiuu. — Að norðan bárust hingað fyrir fám dögum nokkur nr. af Aknr- eyrarblöðunum, og er hið síðasta þeirra dags. 5. þ. m. (Nf.). þar gelur um • harðviðrishriðar með talsverðri snjó- komu og miklu frosti», 16—17° á R., síðan í miðgóu(?), og segir, að heylít- ið sje farið að verða sumstaðar, þrátt fyrir öndvegistíðina, sem veriðhafi lengst af í vetur. H a f í s s segir Nf. 28. f. m. að frjetzt hafi til «með öllu landi austan frá Langanesi vesturfyrir Gríms- ey, það atigað eygði til hafs». Aptur segir í brjefi frá Akureyri 6. þ. m., að Grímseyingar hafi þá verið nýkomnir þangað í kaupstaðarferð, og ekki vilað neitt til hafíss; og íslaust var þá fyrir Eyjafirði. — Af anstfjörðism hafði Djúpavogspósturinn, sem kom til Ak- ureyrar, 28. f. m., sagt talsverð harð- indi, síðan með góu, og þáglega litið út með fóður handa skepnnm í ösku- sveitunum, ef ótíðin hjeldist og jarð- bönn mánuði lengur, svo að inni þyrl'ti að gefa. Fram í miðþorra hafði verið bezta tíð; þá fór að snjóa. — Til vestnrfarar segir Nf. 5. þ. m. að hafi skrifað sig h á 11 á fjórða hundrað manns úr Múla- sýslum. Flest að tiliölu úr Tungn- hrepp. Margir meðal vesturfara þess- ara eru efnabaendur, þar á meðal eino karl úr Breiðdal, sem gjörir sjer von að geta lagt af stað með 14,000 kr. «upp á vasann*. — Frá íitlöndiim Með skip- inu Draxholm bárust hingað blöð frá Khöfn, er náðu til 20. f. m. har er getið um stórkostlega kafaldshríð um allan vesturhlnta Norðnrálfu 12 f. m., er hafi valdið óvenjumikilli ferðatöf á járnbrautum og eins á sjó, og sömu- leiðis allmiklu skipaljóni.— Af öðruin frjettum er helzt frásöguverð hernaðar- viðureign Egiptajarls við Abessiniukon- ung. Með þeim hefir lengi verið tals- vcrður nábúakritur. I haust sendi Egipta- jarl her manns á hendur konungi til þess að hefna ránsferða hans inn í lönd jarls. Fyrir liði jarls var danskur naaður, er j Arendrop hjet, vaskur maður og góð- | | ur liðsforingi. Honnm var Iftið við- j ! nám veitt framan af. En er hann var i kominn 20 dagleiðir inn í landið, kom j í móti honum óvjgur her, undir for- i ustu konungs sjálfs. Hann heitir Jó- j ! hann. En með honum var enskur liðs- j j foringi, er Kirkham heitir, og er svo j í sagt, að Abessíníumenn hefðu engu j lakari vopnakost en Egiptar. Liðsmun- j ur var svo mikill, að 15 voru um I Egipta. þar fjell Arendrup og lið hans j allt, nema 3 menn, er undan komusl, og sðgðu jarli tiðindin. Þótti honum þau eigi góð og bjó nú mikinn leið- j angur til hefnda; setti son sinn Hassan ylir liðið. Nú hefir tlassan unnið hvern j sigurinn á fætur öðrum og tekið Kirk- ham höndum. — TliorvaldseiiNmyndin. 13619 kr. hefir bæjarstjórnin í Kaup- mannahöfn koslað að öllu samtöldn til þessarar þjóðhátíðargjafar handa oss. Landshöfðingi hafði sent borgarsljór- anum f Khöfn þakkarávarp fvrir gjöfina, undirskrifað af biskupi vorum og for- manni hæjarstjórnarinnar í Reykjavík (bæjarfógelanum), í nafni Reykjavikur og alls landsins. Skjal þetta var lagt fram á fundi bæjarstjórnarinnar í K- höfn 17. jan í vetur, og \ar þá veilt 1619 kr. viðbót í kostnaðinn, nteð því að ekki höfðu verið veillar nema 12000 kr. ( fyrra. Hitt og þetta. — Vesuvíus hefir verið með ókyrrara rnóti í vetur, og búast menn við gosi úr honum þá og þegar, eptir því sem Palmieri segist frá háttum fjallsins. Palmieri er prófessor í j stjömufræði í Neapel, og á sjer stjörnuhús hátt upp f fjallinu, og heldur þar til lengst- I um, jafnvel hvað sem á gengur, enda er hann orðlagður fullhugi. Auglýsingar. Undirskrifaður hefir til sölu bækl- inginn: Hin nýju Stjóruarlög ísiands, og Konungleg Augiýsing til íslendinga. Með formála eptir GÍSLA BRYNJÚLFSSON. Khöfn 1874. — Kostar í kápu 50 aura. Reykjavik, 31. marz 1876. Ó. F i n s e n. — Með pví að jeg hefi nýlega sjeð míg neyddan til að sekta fjároiganda fyrir að hafa rekið án Ieyfis lögreglustjórnarinnar fje í aðra sveit, skal bjer með brýnt fyrir öllum fjár- eigöndum á hinu kláðagrunaða svæði, að það leiðir af hinni fyrirskipuðu heimagæzlu, að engir millirekstrar mega eiga sjer stað milli bæja eða sveita, nema með sjer- stöku leyfi lögreglustjórnarinnar. Slfkt leyfi hafa hreppstjórarnir í fjárkláðamálinu mynd- ugleika til að veita, þegar um rekstra milli bæja í hinni sömu sveit er að ræða; en vilji menn reka milli hreppa, ber að leita leyfis til þess til mln, svo timanlega, að jeg gcti, áður en reksturinn á sjer stað, látið rann- saka, hvernig fjárhirðingunni m. m. er varið á bæjum þeim, er ræðir um. Lögreglustjórinn í fjárkláðamáfinu. Reykjavík 20. apríl 1876. Jón Jónsson. — Inn- og úlborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu land- fógelans á hverjum laugardegi, frá kl. 4—5 e. m. Olggp* Nærsveitamenn geta vitjað ísafold- arí apótekinu. ' <D d P s ^ “ s o H-t p ,0 S £ |o c3 U <D u > ö r-H W) ■ H f ? ^ ^ Þ 1/3 H * g CÆ H O Ö <D D tí C. W. Salomon & Co. Prima valskegraa Kogeærter Prima Lollandske gule Kogeærter (letkogeridfe) Prima Möenske grönne Kogeærter (Sukkerærter) Russiske Taffel Dessert Ærter i 3 Kvaliteter Spanske Ærter (store, fra sidste Höst) Hollandske Lindser samt hvide & brune Bönner Eussiske Mannagryn Leipziger Semoulegryn Ostindiske Sago i 3 Störrelser Ungarsk Stjernemel Belgisk Risstivelse Java Ris (klare) Arrakan Ris Caroline Ris (store, gjenncmsigtige) Ragoon Ris Italiensk Macaronni i forskjellige Tykkelser Franske Nudler Engelske Biscuits i 35 Sorter Holstenske Havregryn. O a PH ca pr CD O Oq a> g 3 <D P- CP ísafold kemur nt 2 — 3v«r a nunuþi, 'Av bl. um áríb. Kostar 3 kr. árgangnrinn (er- Ieudi9 4 kr.), t»tók nr. 20 a. Sólnlauu; 7. “bvert expl. Ársverbib greibret í kanptíb, eba þ-i h*lft A sumarmAlum, hálft á haostlestUQj Auglýsiugar eiu teknar í blabií) fyrir 6 a. smAleturs- líiiau eba JafnmiMb rúm, en 7 a. ineb venjulegu meginmálsletri — Skrifstofa ísafoldar er í Doktorshúsinu (í Hlibarhúsnm). Kitstjóri: Bjðrn Jónsson, cand LandsprentamibJan í Reykjavík Einar J>órðarson. phil.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.