Ísafold - 10.05.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.05.1876, Blaðsíða 3
43 ey, þannig, að «bólí» frá lóð varkast- að tíl hans». Sýslumaðiir g-efnr saman lifóu'. Herra ritstjórí! J>jer hafið í blaðí yðar ísafold II 30 hnýtt all-löngum at- hugasemdum frá yður sjálfum aptan víð grein mína um hjónavígslu sýslumanns- ins á Vestmannoeyjum, og viljið með þeim hrekja skoðun mína. á þessu máli, og sanna, að ráðherrann hafi þar eigi farið iengra en lög heimila hQnum, t'jer verðið að fyrirgefa mjer, þótt jeg haö eigi getað saonfærzi við athuga- semdir yðar, og jeg ætla, að þeir sjeu íleiri en jeg einn, sem eigi geta það; og vildi jeg því reyna að skýra málið lítið eitt betur, og vona, að þjer þvi takið þessa grein mína i blað yðar; skal jeg reyna að hafa liana sem stytzta að jeg get, enda ómaka yður eigi opt- ar í þessu máli. Það er þá fyrst, að hjer sje um miesi borgaralegra rjettinda að ræða, þeirra, að Mormónabjútn Magnús og f>uríður hafi eigi getað íengið hjóoa- band. Vjer höfum eigi, heldur en þjer, sjeð brjef þan, er farið hafa mill- um yfirvaldanna um þetta roál. En hjer er um fjögur atriði að ræða: 1. Verður hjónaband talið til borg- aralegra eða pjóðlegra rjettinda þeirra, sem 47. gr. stjórnarslfrárinnar rœðir um ? 2. Neitaði hlutaðeigandi prestur að gefa þau saman? 3. Og, ef hann he<fir neitað pví, gátu þá yfirvöldin eigi skyldað hann til þess? 4. Hvert fór ráðgjafinn þar að lögum, er hann útvegaði konungsúr- skurðinn? Um fy.rs.ta atriðið vona jeg til þjer verðið mjer samdóma, úr því þjer viljið leggja svo mikla áherzlu á hin borg- aralegu rjettindi í þessu máli, að hjóna- bandið sje eigi í raun rjettri nein borg- araleg eða þjóðleg rjettindi, allrasízt nein þau, er 47. grein stjórnarskrár- innar á við. Borgaraleg rjettindi eru það, að hafa rjett til að taka þátt i öllum þeim störfum, sem fyrir koma í 1) Vegna rúmleysis hefir pessi greip. orði5 að bíða hjá oss síðan í vetur. Ritst. ig á hún að fara að rjettlæta það, eða því æfla hýn hafi æ.tlað ;að fara að rjettlæta það við mig? Hvað kem jeg henni við? eða þó heldur hitt: hvað kemurmjer hún við?« Hann einsetti sjer enn á ný að hrinda af sjer fjötrum hjarta sins og forða sjer burt úr þess- um töfrareit, og koma þar aldrei aptur. Með þetta ágæta áform hjelt hann heim á leið þetta sama kvöld. Er hann hafði gengið um hríð, þóttist hann verða var manns, er honum virtist mjög lík- ur á velli riddaranum Inezar, og stefndi að hvbýlum þeirra feðgioa. |>ótti An- tonio sem nú mundi gott færi á að verða hins sanna vís um viðskipti þeirra Inezar og hins ókuona manns. Hann rjeð því af að veita honum eptirför og nota myrkrið til að forvitnast um ferð- ir hans. Hann fann, að yrði honum hleypt inn eð_a þi tekið vel á einhvern hátt, mundi sjer auðveldara a;ð hrinda af sjer kjarkieysinu. Hinn ókunni maður fór þvi varleg- ar og gætilegar, sem nær dró lurnin- um. Skammt þaðan kom annar út úr runna og slóst i för með honum. f>eir töluðust við hljóðlega. Ljós logaði í fjelagslífinu. t*að eru t. a. m. borgara- leg rjettindi, að mega kjósa fulltrúa sína í fjelagsmálefnum, að mega takast embættl á hendur, að svo miklu leyti sem trúin leyfir þeim 6jálfuro að full- nægja fyrirmælum laganna. |>að eru t. a. m. borgaraleg rjettindi, að Gyð- ingar megi reka verzlun hjer á landi, að þeir megi takast læknisembætti á hendur, og enn fremur dómaraembætti, ef þéir geta svarið dómaraeiðinn, o. s. frv. En hjónabandið út af fyrir sig veitir engum hip sjerstöku rjettindi í fjelagsiifinu. Hjer er þá í raun rjettri eigj að ræða um missj neinoa borgara- Itígra rjettinda, Enn frernur ber þess að gæta í þessu máli, að stjórnin get- ur með engu móti verið skyld til að útvega Mormónum prest af þeirra trú, heldur en öðrum irúarbragðatlokkum, til að gjöra prestsverk fyrir þá. 2. Hvort presturinn hafi npitað þessum þjúum að gefa þau sampn j hjónaband, er jeg eigi sanofróðari um en þjer, enda ræður það engum úrslit- «ni þessa máls; því að hafi hann gjört það, þá kemnr til íbugunar: 3, atriðið, hvort hann hafi getaðpeit- 3ð því með lögmætum ástæðum; en jeg verð enn að vera þeirrar skoðunar, að hann hafi eigi getáð það, og að yfir- völdin hefðu beinlínis getað neytt hann til þess; því að í fyrsta lagi veit jeg eigi, hvort þessi hjú hafa nokkru sinni sagt alveg skilið við þjóðkirkjuna, því að það má ví.st naumast heita svo, ef ekkert annað er því til sönnunar, en að þau í einhverju pukri hafi játast og látið skírast undir mormónatrú. En þótt nú s,vo vœri, að þau hefðu sagt alveg skiiið við Lúterstrú, sem er þjóðtrú vor, þá fæ jeg eigi skilið, að lúterskur prestur geti neitað sóknar- börnmn sínum um, að gefa þau sam- an, eða um nokkurt prestverk eptir rftus eða formála Lúterstrúarmanna, því að öll prestsverk eru embæitisskylda prestanna, eius og hver önnur em- bættisverk annara embættismanna, sem þeir því geta eigi neitað um, eptir þeim reglum, sem um það verk eru fyrir þá lagðar. Jeg vil leyfa mjer að spyrja yður: Ef hvort heldur kaþólskir, Mú- hamedstrúarmenn, eða jafnvel heiðingj- ar beiddu lútherskan prest að skíra barn sitt eða staðfesta eptir sið Lúters- herbergi Inezar, gluggatjaldið var fyrir en glugginn opinn, því veður var hlýtt. Að stundu liðinni var Ijósið slökkt. Nú leið góður tími. þeir riddarinn og fje- lagi hans biðu undir trjárunna, eins og þeir stæðu á verði. Loks fóru þeir að færa sig nær turninum, en hægt og hljóðlega. Riddarinn tók við skriðljósi af fjelagp sínum og fleygði af sjer skikkjunni. Síðan kom liinn með eitt- hvað út úr runnanum, og sá Antonio, að það var Ijettur stigi. Hann reisti stigann upp við turnvegginn og upp eptir honum fetaði riddarinn hægt og gætilega. Fór nú Antonio ekki að verða um sel. þótti honnm sem nú þyrfti eigi framar vitnanna við. Hann ætlaði að hafa sig á burt í snatri og koma aldrei aptur, en þá heyrði hann hræði- legt vein inni í herbergi Inesar. í sama bili lá sá ílatur á jörðu, er við stigann stóð. Antonio þreif rýt- ing úr hendi hans og hljóp upp stig- ann. Hann stökk inn um gluggann, og sá Inéz vera að brjótast um í fang- inu á riddaranum, sem hann hjelt að hún hefði veitt ástir sínar. Riddarinn sleppti undir eins .herfangi sínu, þreif trúarnjanna, getur hann þ4 neitað því? Jeg ætla alls eigi, og það virðist alls eigi samkvæmt aoda kristinnar tpúar, enda eru prestarnir eigi hjartoanna og nýrnanna rannsakarar, pg ap|i þess ber þess að gæta, að þegar einhyer beiðist eintuerrar prestsþjúnustu eptir siðum Eúterstrúarmanna, þá játar hamj Lút- erstrú að minnsta kosti með vörunum í þapn syiplnp. Af þeesu leiðir þ§ beinljnijs eptir ipinni ællun, að eins og sá, sem hjónabapds beiðist af lútersk- utn prestj, eigi getur heimtað það eptir öðrupi reglum, heldpr en fyrir prest- inn eru lagðar, eins getur presturinn eigi neitað um þetta verk samkvæmt þessum reglum, svo framarlega sem ekkert annað er hjónabandinu til fyrir- stöðu. 4. þá er fjórða atriðið, hvort ráð- herrann hafi farið þar að lögum, er hann útvegaði úrskurð þann, sem mál þetta er af risið. þjer segið, að jeg hafi farið þar viilt, með því að sýslu.- maðurinn eigi ekki að gefa Mormóna- bjúin saman samkvaemt lögum 13. apríl 1851, heldur eptir fyrirniæium ráð- herrans. Jeg fæ nú reyndar eigi sjeð, að jeg hafi farið þar syo skakkt, sem þjer ætlið, því að j úrskurðinum stend- ur, eptir því sem hann er þýddur á ís- lepzku í stjórnartiðindunum B 1875 bls. 100, að þessi Mormónahjú megi verða gefin saman í hjónaband: «J>ann- ig, að sýslumaðurinn á Vestmannaeyj- um gipti þau eptir fyrirmælum þeim, er ráðgjafmn gjörir samkvamt lögum frá 13. apríl 1851». Jeg fæ ekki bet- uf sjeð, en að ráðgjafanum sje með þessum orðum heimilað að beita fyrir- mælum laganna 13. apríl 1851, og eigi fyrirmælum nokkurra annara lagá, nje semja sjálfur nein fyrirmæli, með öðrum orðum: að hann sje bundmn við fyrirmæli þessara laga, og megi eigi út af þeim bregða. Ef fyrirmæli ráðgjafans væri eigi samkvæm lögum þessum, væri þau heiraildarlaus, beint eptir úrskurðinum. En af því leiðir, að þótt þjer, herra ritstjóri, viljið halda yður fast við það, að hjónaband þetta sje gjört í krapti fyrirmœla ráðgjaf- ans í stað fyrirmœla laganna 13. aprílm. 1851, verður niðurstaðan al- veg hin sama í þessu máli ; ráð- ráðgjafmn hafði jafn-litla lagaheimild ljóskerið, ljet birtuna úr því bera alla á Antopio, brá sverði og veitti honum heiptarlega atgöngu. Til allrar ham- ingju gat Antonio borið af sjer höggið með rýtingnum. Varð þar harður að- gangur, en anjög stóðu vegendur ójafnt að. Ljósið bar allt á Antonio, en myrk- ur þar sem hinn stóð; hann hafði ekki nema lítinn rýting, en hinn mikið sax. Hann sá að ekki mundi annað duga sjer, en að ganga svo fast að fjand- manni sínum, að hann mætli eigi koma hinu langa saxi við. Hann hljóp þvi á hann sem óður væri, og gat komið á hann allmiklu sári með rýtiugnum, en flekk aptur annað í staðinn af egginni á saxinu. í sama bili var honum veitt- ur áverki að aptan, og var þar kom- inn fjelagi riddarans, er halði raknað úr rolinu og komizt upp stigann. Fjell Antonio þá, en hinir höfðu sig á burt. Við hljóðin í Inez hafði faðir henn- ar vaknað og griðkonan. þegar þau komu inn i herbergi Inezar, lá Antonio þar í blóði sínu og í öngviti. (Framh. síðar).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.