Ísafold - 10.05.1876, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.05.1876, Blaðsíða 4
44 til að gjöra fyrirmceli samkvam fyrir- mœhim laganna 13. apríl 1851, sem að beita fyrirmœlum pessara laga, og stjórnarskráin áskilur konungi hvergi vald til slíkra undantekninga frá gild- andi lögum. (Niðurl. í næsta bl.). — Embœttaskipanir m. m. Hinn 21. marz j>. á. hefir landsh. sameinaíS fyrst um sinn í 3 ár p i n g m ú 1 a við Hallormsstatía- prestakall og II o f og S p á k o n u f e 11 við Höskuldsstaði. — 12. f. m. hefir hann falið biskupi á hendur að endumýja um 2 árlög- gilding j>eirra sira porvaldar á Keynivöllum og sira porkels á Mosfelli til að pjóna Kjal- arnespingum. 4. f. m. hefir landsh. sett Magnás Step- hensen yfirdómara til að endurskoða hina árlegu jarðabókarsjóðsreikninga, gegn 400 kr. þóknun. —• 15. s. m. hefir hann samkvæmt tilmælum amtmanns sunnan og vestan sett Jón ritara Jónsson til þess„fyrstum sinn sem lög- reglustjóri með dóms og framkvæmdarvaldi á svæðinu milli Hvítánna í Borgarfirði og Ár- nesýslu að gegna öllum þeim störium til upp- rætingar fjárkláðans, sem sýslumennirnir í Borgarfjarðar, Kjósar- og Gullbringu og Ar- nessýslum og bæjarfógetinn í Beykjavík ann- ars ættu að hafa á hendi“. (Stjtíð.). — Óveitt embcetti. prettán hinna nýju læknahjeraða, sem sje 2., 3., 5., 7., 8., 9., 10., 12., 13., 14., 16., 17. og 18. í röðinni eptir hinum nýju læknaskipunarlögum, sjá ísaf. II 25. Embættum þessum fylgja 15Ö0kr. árs- laun hverju um sig, og á að sækja um þau til ráðgjafans fyrir 8. ágúst þ. á. — A'afnbótinni „konferenzráð11 hefir fyrv. amtmaður yfir vesturumdæminu Bjarni Thcrfteinsson afsalað sjer 24. nóv. f. á. — Póstarnir. í 4. póstferð leggja póst- arnir af stað þá daga, er hjer segir: 1. fsatjarðarpósturinn: frá ísafirði 1. júní, frá , Beytjavík 20. júní. 2. Akureyrarpósturinn: frá Akureyri 1. júní, frá Bvik 19. júní. 3. Prestbakkapósturipn (austanp.): frá Kvík austur í leið 21. júní,frá Prestb. vestur í lcið 4. júlí. 4. Djúpavogspósturinn frá Prestbakka: frá Prestb. austur í leið 3.júlí, frá Djúpavog vestur í leið 20. júlí. 5. Djúpavogspósturinn frá Akureyri: frá Djúpavog 14. júní, frá Akureyri 5. júlí. — Póstsliipið leggur af stað í 3. ferð- ina frá.Ivhöfn 28. maí, á að koma á Seyðis- fjörð 3. júní, og til Beykjavíkur 8. júní; fer þaðan aptur 17. júní. — Herskipið frakkneska hið minna, BEAUMANOIK, hafnaði sig hjer 30. f. m. — Skipafregn. Hinn 30. þ. m. komfrá Noregi skipið YALDEMAK (109, Kolfsen) með við til lausakaupa. S. d. DORTHEA (92, Petersen) frá Khöfn með ýmsar vörur til kon- súl Smiths. Með því kom cand. med. & chir. Sigurður Ólafsson frá Yiðvík. — Farpegjar með póstskipinu hingað 3. þ. m. voru frá Khöfn þeir kaupmennirnir Aug. Thomsen og konsúl Smith, og frá Eng- landi agentarnir Krieger og Lambertsen, Mr. Lock, sonur þess, er brennisteinsnámana hefir leigt — hann ætlar að fara að vinna þá í sumar — og Mr. Coghill hestakaupmaður. Með því sigldu nú aptur: til Eng- lands síra Matth. Jochumsson ritstjóri, og til Kaupmannahafnar þeir Ólafur og f>orsteinn Halldórssynir skólapiltar, frá Uofi í Vopnaf. (til lækninga). Nú halda menn loks kominn nokkurn flsk á Svið. Reru fáeinir hjeð- an og af Álptanesi í fyrri nótt, og fengu rúma 20 í blut, af þorski. ( nótt reri almenningur, og öfluðu margir að góð- um mun, mest 44 í hlut (Jón Ólafsson í Illíðarhúsum). Hi11 og þe11a. — Turninn Babel. Enskur fom- menjafræöingur, að nafni George Smith, hefir nýlega fundið í rústum Niniveborgar frásögu um smíð turnsins Babel, ritaða með fleyg- letri. Smith þessi hefir lengi verið að grafa í rústum Ninive og fundið þar margt merki- legt og fróðlegt. í hitt eð fyrra fann hann þar frásögu um syndafióðið, talsvert greini- legri og nokkuð öðruvísi en þá í bifliunni. — GaflariNinive. í rústumNinive hefir lika fundizt matforkur (gafall) úr lcop- ar með tveim kvíslum. Sýnir það meðal annars, að Austurheimsbúar hafa verið á undan Európumönnum í flestu, stóru og smáu. Hjá Forn-Grikkjum og Rómverjum voru mat- kvíslar eigi til, og átu þeir með fingrunum, og er hjer í álfu gafla fyrst getið á 13. öld; voru þeir þá ekki hafðir nema í konungahöllum, og leið á löngu áður þeir yrði algengir. f Gnðlaiig Björnsdóttir gipt sira Hjörleifi Guttormssyni að Tjörn í Svarfaðardal, dáin 26. október 1875. Loks hefir drottinn bnrtn boðað blíðan kvennskörung jörðu frá, sem heflr margan hryggvan stoðað og harma þurkað tár af brá, og sem að bæði Ijnst og leynt lofaði guð með geðið hreint. Hún var sannkölluð margra móðir munaðarlausra um æfitíð; harmlostinn hverr var hennar bróðir, og hennar systir neyðin stríð, og aldrei þreyttist hennar hönd harðskeytt að lina eymdar bönd. Gimsteinn var hennar góða hjarta glóandi skært af ástar sól, og hugann Ijúfa og himinbjarta hvilast bún Ijet við drottins stól, sem hinöm þreyttu línkind Ijær, og læknar und, er drottinn slær. |>ess vegna margir þrá og syrgja þetta jarðsetta kv^pnaval, og harminn djúpt í brjósti byrgja, bölið er margt í táradal, og ekki minnst er fellur frá fágæt mannkosta prýðirl há. Guð hennar aptur láti líka lifna á vorri fósturjörð, náð sína veiti nóga og ríka, er næða sorgarjelin hörð; sæl er. hún drottni sjálfum nær, syrgjendum víst það huggun t'ær. Benidikt Gröndal. Auglýsingar. Sem samskot handa Austfirðingum úr Skógarstrandarhreppi hefir herra prófastur alþingism. Guðm. Einarsson á Breiðabólsstað sent gjaldkera samskotanefndarinnar 34 kr. 16 a. Mestir gefendur: Guðm. próf. Einars- sen 10 kr., dætur hans Asthildur og þeódóra 1 kr.. Kagnheiður þjónustustulka, Halla ekkja og Jón vinnum. á sama bæ 1 kr. hvert Jörundur bóndi á Hólmlátri 2 kr.; Jóhannes vinnum. á Vörðufelli, þorbjörn bóndi í Gvend- areyjum og Jón bóndi í Brokey 1 kr. hver. í !)líð G. Lanibertsciis fæst: Margskonar álnavörur, svo sem kjóla- efni, Ijerept, svuntudúkar, teppi yfir rúm, buxnadúkur, klæði, vaxdúkar, vaxdúkar á gólf, gólfteppi o. s. frv. Enn fremur fæst tilbúinn fatn- a ð u r : frakkar, vesti, skirtur, skófatn- aður, kragar, slipsi, axlabönd m. m. Einnig fást ýmsar málaravörur og. fernisar, kítti, lím, m. m. ‘ Allar þessar vörur eru enskar, og seljast við svo vægu verði, sem fram- ast er auðið. Reykjavík, í maí 1876. Jón Guðnason. Agent. Et stort Hus iRordeaux sög- e r til Afsætning af deres f i n e V i n e, Spirituosa og Likörer, en dygtig og respectabel Agent. Usædvanlige Retingelser. Man hen- vende sig til Herr J . D u p r a t, Rue de la Créche á Bordeaux. Briikuð islenzk póstmerki (frímerkij kaupir á 3 kr. 50 aura hundraðið A r t h u r Philipsen Gotersgade 6. Kjöbenhavn. K. Undirskrifaður hefir til sölu bækl- inginn: Hin nýju Stjórnarlöjj íslands, Og Konunglejv Aiiglýsing til íslendinga. Með formáia eptir Gísla Brynjúlfsson. Khöfn 1874. — Kostar í kápu 50 aura. Reykjavík, 31. marz 1876. Ó. Finscn. — Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu land- fógetans á hverjum laugardegi, frá kl. 4—5 e. m. Nærsveitamenn geta vitjað ísafold- arí apótekinu. ísafold kemiir út 2 — 3var á m*nufci, 32 bl. um arib. Kostar 3 kr. árgangorinn (er- lendis 4 kr.), stók nr. 20 a. Sólnlaun: 7. hvert expl. Ársvertiö greibrst í kanptíí), eba þá hMl't á snraarmálum, hálft á haostlestom. Auglýsim'ar eiu teknar í blaftifc íyrir 6 a. smileturs- líitAi) eba jafnmikib rúm, en 7 a. meb venjulegu meginmálsletri. — Skrifstofa Isafoldar er í Doktorshúsinu (í Hhbarhúsnm). Kitstjúri: Björn JóllSSOn, cand ptiil. Landsprentsmibjan í Reykjavík Einar pórðarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.