Ísafold - 03.06.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.06.1876, Blaðsíða 2
50 greiða nokkurt gjald, taka þátt f sveit- argjöldum, og verði í þessu tilliti, eins og sagt sje í 10. gr. reglugjörðar 8. janúarm. 1834, ekki haft til þess, hvort þeir eru embættismenn, verzlunarmenn, bændur, húsmenn eða aðrir». Eptir þessum orðum ætti þá hreppsnefndin eigi að eiris að hafa vald til, heldur og skyldu að jafna gjaldi til sveitarsjóðs eigi einungis á húsbændurna sjálfa. heldur og vinnuhjú og jafnvel börn, ef þau eiga eitthvað til, eins og sumar hreppanefndir hafa skilið grein þessa, og fylgt því í verkinu. En slíkan skilning verðum vjer að telja rangan. Sá liður 10. greinar reglugjörðarinnar 8. janúar 1834, sem að þessu lýtur, hljóðar þannig: «Hanno: (hreppstjór- inn) jafnar það, er auk þessarar fá- tækratíundar þurfa kann, á hreppsins innbyggjara, hvort sem þeir eru em- bættismenn, höndlunarmenn, bændur, búsmenn, ellegar lausar og liðugar persónur, sem löglega eru sjálfs síns». þessi orð fáum vjer eigi sjeð að sjeu neinum misskilningi bundin. Hjer er það skýrt tekið fram, að það sjeu ein- ungis þeir, sem eigi löglega með sig sjálfir, er gjaldskyldir sjeu til sveitar- sjóðs, og því hljóta öll hjú, börn eða aðrir, sem eru beinlínis í annara grið- um, að vera lausir við þessa gjald- skyldu til sveitarsjóðs, og af þessari grein getur enginn ágreiningur risið um það, á hverja jafna eigi aukaútsvari til sveitarsjóðs. Hún gefur alls ekkert tilefni til þess, að sveitargjaldi eigi að jafna eða að því megi jafna á hjú eða nokkurn þann, sem eigi er sjálfs sín; enda þekkjum vjer alls eigi þá venju neinstaðar hjer á landi, að jafna auka-útsvari á hjú, börn eða nokkurn þann, sem beinlínis er annara griðmaður. Hæztarjettar- dómur 30. júní 1868 sýnir og, að ^ttidentinnfrá Salanianca. Eptir Washington Irwing. (Framhald). Loks var Antonio orð- inn svo hress, að hann treysti sjer til að komast heim til sín i Granada. En honum þótti viðurhlutamikið að skilja þau feðgin ein eptir í turninum, því af Don Ambrosio var alls hins versta von, jafnskjótt og hann yrði fær til þess. Hann sagði þeim, að hann ætti skyld- fólk í Valencia, og eggjaði þau á að yfirgefa turninn og koma þangað. þetta skyldfólk sitt mundi taka þeim vel, og og þar mundu þeir fjelagar hafa gott næði til að halda áfram störfum sínum. Hann ljet svo mikið af því, hvað fallegt væri í Valencia og skemmtilegt, að þar kom um síðir, að hinn gamli maður ljet að fortölum hans, með því líka að hann sá, að Inez var með hálfum hug, að láta fyrirberast í turninum eptir þetta. Hún var nú orðin miklu ó- íeimnari við Afftonio en áður; hún hafði stundað hann með frábærri nákvæmni og blíðu meðan hann lá. Var nú af ráðið að taka sig upp frá turnin- um undir eins og Antonio væri orð- hæstirjettur áleit, að því að eins mætti leggja útsvar á vinnuhjú, að þau hefðu sjerstaka atvinnu, svo sem sjávarútveg, eða ættu tíundarbært lausafje. En úr því hvorki 10. grein reglugj. 8. jan. 1834 nje önnur lög gefa heimild til, að jafna sveitargjaldi á hjú, eða aðra, sem eru eigi löglega sjálfs sín, ligguf það í auguin uppi, að ef heimild til þess hefði átt að liggja í 19. gr. sveit- arstjórnarlaganna 4. maí 1872, þá hefði þurft að taka það fram, með berum orðum, og þannig nema úr gildi 10. gr. reglugjörðar 8. jan. 1834; en eptir því sem greinin er orðuð, verður eigi öðruvísi litið á, en að jafna megi gjaldi til sveitarsjóða á þá eina, sem þessi hin sama gjaldskylda hefir áður á legið, en eigi á neinn þann, sem hefir verið henni hingað til undan þegin. Vjer vonum nú, að vjer með rök- um höfum sýnt fram á, að landshöfð- ingisn hafi alls eigi verið heppinn í skýringum sínum um þau 2 atriði í 19. gr. sveitarsljórnarlaganna, sem vjer höfum hjer um rætt, og jafnvel að liann hafi verið svo óheppinn, að nauðsyn beri til fyrir hann, að gefa aðra betri skýringu, eða þá að gefa skýringu á skýring siuni. E. Leiðarvisir til að þekkja aldur alidýra vorra. Eptir Snorra Jónsson. þar eð hið rjettaverð alidýra vorra breytist með aldri dýranna, þá er það næsta áríðandi í kaupum og sölum manna á milli, að vita, hversu gamall gripur sá er, sem maður kaupir. En þar eð það er alltítt, eins hjer á landi og í öðrum löndum, að kaupandi getur eigi reitt sig á framburð seljanda í þessu efni, er mjög nauðsynlegt fyrir inn albata og flytjast austur í Va- lencia1. Dagana, sem eptir voru, þangað til leggja skyldi af stað, gjörði Antonio ekki annað en að kanna enn á ný hið fagra laud umhverfis Granada, sjer til hressingar eptir leguna, og fylgdist Inez stundum með honum á þessum skemmtigöngum. Ilenni fannst mikið um þennan fræga bólstað móðurfeðra sinna, er þeir voru í almætti sínn, og kunni ósköpin öll af sögum og kvæð- um nm afreksverk þeirra. Einu sinni varð þeim gengið upp á "Sólarfjallið'i, þar sem höllin Gene- raliffe stendur, er á dögum Serkja var aðsetur alls konar glaðværða ogskemmt- 1) pað voru engar ýkjur, er Antonio sagði af því landi. par er silki bezt á Spáni, og_ hvergi sætari vín nje fríðari meyjar. Hin örmustu kvikindi búa sjer par beð á dúnmjúkum ylmjurtum, og svo segja farmenn, að ylminn leggi svo langt, er vindur stend- ur af landi, að pekkja megi landið á honum löngu áður en skipið kemur í landsýn. par er loptslag bezt og keilnæmast á Spáni, og pví er Valencia opt nefnd „önnur Italía". pví var pað, að Márar höfðu þá trú, að para- dís væri par á himnum, sem Valencia liggur beint niður undan. (Sbr. brjef Howels). þann, er kaupa vill einhvern grip, að geta sjálfur sjeð, hversu gamall hann muni vera. Að sönnu geta þeir, sem náttúraðir eru fyrir skepnur, með langri æfingu og nákvæmri eptirtekt vanið sig á, að sjá á svip og útliti skepnunnar, hversu gömul hún hjer um bil muni vera — eins og t. a. m. má sjá á svip og útliti mannsins, hversu gamall hann er —; en það er bæði, að engar viss- ar reglur verða gefnar fyrir þvi, hvern- ig þekkja skuli aldur dýra á þann hátt, enda verður ætið mjög hæpið, að dæma aldur dýrsins eptir útlitinu — jafnvel þótt æfður maður eigi í hlut —. álenn hafa þvi tekið eptir vissum aldurs- merkjum á dýrunum, er sýna liversu gömul þau eru. Aldursmerki þessi eru einkum á tönnunum. Á vexti og sliti tannanna má með nokkurri æfingu sjá, hversu gamalt dýrið er. Á yngri ár- um skepnunnar eru aldursmerki þessi Ijós og óbrigðul, en því eldri sem grip- urinn verður, því óglöggari verða ald- ursmerkin og því örðugra veitir að sjá aldur dýrsins upp á ár. Jeg ætla nú með nokkrum orðum að gjöra grein fyrir aldursmerkjum þessum, að því er hesta, nautgripi og sauðfje snertir; og þótt örðugt kunni að veita fyrir óvana að glöggva sig á þeim, þegar eigi fylgja myndir með — en ekki er þess kost- ur, að myndir fylgi þessari grein —, vona jeg samt, að nokkur not megi hafa af leiðarvísi þessum, sje hann lesinn með greind og eptirtekt. A l clu r hestsins þekkist ljós- ast af tönnnnum. Reyndar ætti að taka tiilit til allra tannanna, þegar dæma skal aldur hestsins; en bæði yrði það of erfitt og margbrotið, enda er vana- legt, að dæma aldurinn einungis eptir framtönnunum og þá einkum framtönn- unum í neðri skoltinum, því þær er hægast að sjá. ana, en er nú skuggalegt munkasetur. þau höfðu verið á gangi til og frá urn hallargarðinn, innan um ylmandi aldin- lunda, þar sem lækur niðaði í hverri laut, eða vatnsbogarnir bunuðu i háa lopt úr skínandi gosþróm og freyddu hvitfyssandi niður aptur, svo að loptið fylltist værum klið, og þýðan döggsvala lagði um andlit manni. þó er einhvers konar raunasvipur á allri fegurðinni í þessum aldingarði, er gjörði hina ungu unnendur hljóð og hugsandi. Því að við þennan stað loðir óskemratileg end- urminning frá fyrri öldum. Það var í þessari höll, að hin fagra drottning í Granada undi sjer bezt forðum daga, innan um glaðværðir fjörugrar og gjá- lífrar hirðar, og þar á hana að sögn manna að hafa hent það slys, er vann kynboga Abencerraga að fullu. Nú er lítið eptir af allri prýðinni og fegurðinni í garðinum. Gosþrórnar eru brotnar, og lækirnir þornaðir upp; þar sem vindurinn Ijek áður um rósir og angandi blóm, þýtur nú í visnum reyr. Þar sem áður sást eigi annað nje heyrðist en dans og hljóðfærasláttur, eða mansöngvar unaenda, kveður nú

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.