Ísafold - 29.06.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.06.1876, Blaðsíða 2
62 með lögum — og taka í þeirra stað upp eitt skattgjald, er leggist jafnt á jarðir og tíundbært lausafje. Mun nefndin hafu ætlað svo á, að eigi muni þurfa að leggja nema eina alin á hvert hundrað í hvoru um sig, fasteign og lausafje, til þess að þetta hið nýja skattgjald jafngildi því, sem áðurgreindar tekjugreinir (manntals- bókargjöldin) hafa af sjer gefið að öllu samantöldu. 2. Nefndin hefir stungið upp á tekju- skatti af öllum embættismönnum, verzlunarmönnum, iðnaðarmönnum o. fl., sem hafa svo og svo mikið í tekjur um árið (ekki minna en 1000 kr.). Mun skattur þessi eiga að verða frá 1 til 5 af hverju hundraði króna, eptir því, hvað miklar tekj- urnar eru (þ. e. fara vaxandi eptir því sem tekjurnar hækka, progressiv Indkomstskat). Jarðeigendur og peningamenn og aðrir á þeirra reki eiga að greiða í tekjuskatt 5 af hverj- um hundrað krónum, sem þeirhafa í tekjur, þegar það nær ákveðinni upphæð (100 kr.). 3. skatturinn, sem nefndin heQr stung- ið upp á, er húsaskattur af öllum múr- og timburhúsum í verzlunar- stöðum landsins, þeim sem ekki eru þjóðeign, og mun sá skattur eiga að verða 2 af hverjum 1000 krón- um af virðingarverði hússins. Enn fremur mun nefndin hafa lagt það til, að allt tíundarfrelsi verði af numið, hvort sem það erheldur bundið við vissar fasteignir eða vissar stjettir; að sýslumenn verði sem allra fyrst sett- ir á föst laun, og tekjur þær, sem þeir hafa nú, látnar renna beinlín- is í landssjóð; að jarðamatið verði sem fyrst endur- skoðað og lagfært, til þess að það menn i herberginu. Hann reyndi til að losa sig, en það stoðaði ekki. Hann kallaði á hjálp, en þeir gerðu ekki nema gys að hrópum hans. • Hafðu hægt um þig, kunningi», mælti einn þeirra. «Heldurðu að hinn heilagi rannsóknarrjettur verði hrædd- ur, þótt þú kallir á hjálp? Burt með hann, fjelagar». Þeir tóku nú bækur hans og skjöl, hvað sem hann sagði, sömdu einhverja uppskript á því, sem í herberginu var, og fóru með hann burt svo sem fanga. Inez hafði setið ein inni hjá sjer, allt kvöidið, í þungu skapi út af hvarfi unnusta síns. Allt í einu hrökk hún upp við mannamál, og heyrir að vörmu spori fótatak nokkurra manna ofan stigann. Hún skildi ekkart ( þessu, fyr en vinnukonan kemur hlaupandi inn með öndina í hálsinum og segir, að faðir hennar hafi verið færður burt af vopnuðum mönnum. Meiru beið Inez ekki eptir, heldur flýtti sjer ofan til þess að ná í menn- ina. Óðara en hún var komin út fyrir þröskuldinn, fann hún, að þrifið geti orðið rjettlát undirstaða undir þeim hluta skattgjaldsins, er á jörð- unum á að hvíla. Lesendur vorir verða þá að láta sjer lynda þetta stutta ágrip að sinni, f þeirri von að vjer munum síðar geta fært þeim fullkomnara yfirlit yfir störf nefndarinnar, þegar hún hefir lokið við þau og skilað þeim frá sjer. liandsyíirrjettarflómar 187«. XXIII., uppkv. •%. - Hið opinbera gegn Halldóri yfirkennara Friðrikssyni. — Með dómi uppkveðn- um á lögregluþingi Reykjavíkur 18. f. m. af hinum setta lögreglustjóra í fjár- kláðamálinu, Jóni iandshöfðingjaritara Jónssyni, er Halldór yfirkennari Frið- rikss. dæmdur samkvæmt tilsk. 5. jan- úarmán. 1866 í 3 króna sekt til fá- tækrasjóðs Reykjavíkur og til að greiða allan löglegan kostnað af málinu; en þessum dómi er áfrýjað af hálfu hins opinbera til yfirdómsins. Með landshöfðingjabrjefum 9. sept. og 13. oktbr. f. á. er landshöfðingja- ritari Jón Jónsson skipaður til að gegna það haust og næsta vetur með eigin ábyrgð störfum þeim viðvfkjandi upp- ræting fjárkláðans í Gullbringu- og Iíjósarsýslu, Reykjavíkurkaupstað og Ár- nessýslu vestan Hvítár, sem hlutaðeig- andi sýslumenn annars ættu að hafa á hendi, og f landshöfðingjabrjefi 20. janúar þ. á. eru þessar skipanir authen- tice skýrðar á þann veg, að landshöfð- inginn hafi ætlað með tjeðum löggild- ingum að veita hinum setta embættis- manni vald til að gegna dómarastörf- um f málum þeim, á tímabili þvi og í þinghám þeim, sem löggildíngarnar ná yfir. En til þess að taka af allan vafa um, hve langt löggildingarnar nái, er Jóni landshöfðiagjaritara Jónssyni í síð- astnefndu brjefi landshöfðingjans veitt var til sín. — «Burt! burt!» kallaði hún, sem hálftryiit væri; «verið þið ekki að tefja mig — lofið mjer að fara með honum föður mínum!» «Við komum til að fylgja yður þangað sem hann er, virðulega mær», mælti einn hinna ókunnu manna, er höfðu höndlað hana. «Hvar er hann þá?» «Hann er farinn til Granada» svar- aði maðurinn; «það lá á honum þang- að núna snögglega; en hann er í vina húsum* *. «Við eigum enga vini í Granada», mæíti Inez og hrökk við; en þá datt henni Antonio allt í einu í hug, og ímyndaði hún sjer, að það væri eitthvað hans vegna, sem föður hennar hafði legið svo á þangað. «Er herra Antonio de Castros þar?« spurði hún. «Jeg veit ekki, virðulega mær», svaraði maðurinn. «|>að getur vel verið. Jeg veit að eins, að faðir yðar er meðal vina sinna, og er mjög annt um að þjer komið». «Förum þá» mælti hún og flýtti sjer af stað. Mennirnir leiddu hana spölkorn, þangað sem múlasni beið löggilding til sem dómara að fara með og dæma á «reglulegum lögregluþing- um» öll opinber lögreglumál, sem á timabili því og í þinghám þeim, sem löggildingarnar geta um, kynnu að verða höfðuð út af ráðstöfunum yfirvaldsins til útrýmingar fjárkláðans. Loks er tjeður embættismaður 15. aprílmán. skipaður af landshöfðingja til fyrst um sinn sem «lögreglustjóri með dóms-og framkvæmdarvaldi» á svæðinu milli Hvít- ánna í Borgarfirði og Árnessýslu að gegna öllum þeim störfum til uppræt- ingar fjárkláðans, sem hlutaðeigandi sýslumenn og bæjarfógetinn í Reykja- vík annars ættu að hafa á hendi. Þó að dómsvald þaðt sem Jóni landshöfðingjaritara Jónssyni samkvæmt ofannefndum «authentiskum skýringum» átti að hafa verið veitt með hinum fyrstu skipunum landshöfðingjans, nú að eins nái til að fara með og dæma þau op- inber lögreglumál, sem höfðuð kynnu að verða á hinu tiltekna svæði út af ráðstöfunum yfirvaldsins til uppræting- ar fjárkláðans, fær yfirdómurinn ekki sjeð, aö landshöfðingjanum í ákvörð- unum þeim um verksvið hans, sem settar eru samkvæmt 2. grein stjórnar- skrárinnar með konungsúrskurði 20. febrúarmán. f. á., og birtar eru með ráðherra-auglýsingu 22. s.m., sje veitt næg heimild til að gjöra fyrirskipanir þær, sem hjer eru gjörðar. Samkvæmt 4. grein f nefndri auglýsingu, þar sem mælt er fyrir um vald landshöfðingja yfir embættismönnum landsins, og um vald hans tii að setja embættismenn og víkja þeim frá, á landshöfðingi að sjá um, að embættum, sem laus eru, sje þjónað, með því að setja menn i þau um tíma, og hefir þar að auki heimild til að víkja frá um stundarsakir öllum embættismönnum, sem skipaðir eru á íslandi; en með skipunarbrjefum þeim, hennar, hjálpuðu henni á bak, og hjeldu síðan með hægð til borgarinnar. þetta kvöld var glaumur mikill á ferðum í Granada. J>að var ein af hátíðum aðalsmannafjelags þess, er Maestranza hjet, og stofnað var í þvf skyni að halda uppi fornum riddara- siðum. Á einu torginu hafði verið leikin burtreið; í strætum borgarinnar kvað við bumbusláttur eða lúðraþytur öðruhverju, sem fólk var að skemmta sjer við. Stundum mættu þau fagur- búnum riddurum, er riðu í hóp, og skjaldsveinar þeirra á eptir; á einum stað fóru þau fram hjá glæsilegri höll, Ijómandi af Ijósum; þar heyrðu þau inni fagran hljóðfæraslátt og dansað undir. Síðan komu þau þangað, sem riddaraleikurinn hafði staðið. þar var enn allt fullt af fólki, sem ruddist ut- an um veitingatjöldin, til þess að ná sjer f hressingu, en logandi blys Ijóm- uðu upp setpallana, er reistir höfðu verið handa áhorfendunum, og hinar skrautlituðu tjaldbúðir og vopnskrúðið og annan dýrðlegan viðbúnað. Föru- nautar Inezar reyndu til að láta sem minDSt á sjer bera og koma sjer f

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.