Ísafold - 03.10.1876, Page 1
3 é tt f o I
III 33«
Priðjudaginn 3. októbermánaiar.
1§9«
Fyrirspurn.
í Stjórnartíðindunum 13 8, bls. 51,
fræddist jeg nm það i sumar af lands-
höfðingjabrjefi til póstmeistarans, dags.
28. apr. þ. á., að á peningasendingu,
sem látin hefði verið á póststofuna frá
biskupsstofunni og var sögð 313 kr.
94 aur., — en ekki heimtað, að hún
væri talin — hefði vanlað 56 kr., þeg-
ar hún kom til viðtakanda (prófaslsins
i Barðastrandarsýslu). Hefir útafþessu
verið gjörð skaðabótakrafa til póstsjóðs-
ins, sjálfsagt af hendi herra bisknps-
ins, en landshöfðinai úrskurðað, að
hún yrði ekki tekin til greina, og byggt
þann úrskttrð á því, að peningasend-
ingin hafi verið jafnpung, þegnr hún
var vegin á póstaf'grciðslustofunni á
Bœ í Barðastrandarsýslu í hendur um-
boðsmanns móttökumannsins, og peg-
ar hún var vegin á póstslofunni i
Reykjavík, og er þess jafnframt getið,
að þótt umbúðirnar á sendingunni hafi
verið nokkuð skemmdar, þá hafi þær
skemmdir eptir nákvæmari rannsókn,
sem umboðsmaður meðtakanda tók
sjálfur þátt í, verið álitnar svo lagaðar,
oð peningar ekki hefðu getað farizt
gegn utn pœr. Nú er mjer spurn: Er
það satt, sem jeg hefi heyrt, að þess-
ir peningar hafi verið úr prestaekkna-
snjóðnum, sendir til útbýtingar meðal
prestaekkna i Barðastrandarsvslu? Er
það satt, að á seinast haldinni synodus
hafi herra biskupinn skýrt frá þessu
eins og tjóni prestaekknasjóðsins, án
þess að neinn þeirra háu herra, er þar
voru saman kornnir, hafi með einu orði
mótmælt þvi, nje mælt preslaekkna-
sjóðnum líknaryrði ? Og á prestaekkna-
sjóðurinn, sem þarf allra sinna muna
með, bótalaust að líða þetta fjártjón,
sem samkvæmt úrskurði landshöfðingja
og í augum hvers heilvita manns, sem
kynnir sjer málavöxtu í nefndu lands-
höfðingjabrjefi, er beinlínis vangá herra
^túdenttim frá §alamanca.
Eptir Washingtcn Irwing.
(Framhald). Jeg skil ekki í öðru en
að yður snúizt hugur til mín, þegar við
förum að kynnast».
{>að var Inez mikil huggun, er hún
heyrði, að föður sínum væri engin hætta
búin; en því meir fylltist hún áhyggju
um sjálla sig. En Ámbrosio var ekk-
ert annað en kurteisin og fullur lotn-
ingar og auðmýktar, svo að hræðslan
fór að smárjena. Raunar fann hún,
að hún var ófrjáls, en eigi var að sjá,
að neiim notaði sjer það. Hún hugg-
aði sig við, að eigi mundi liðaálöngu,
áður Ambrosio gengi úr skugga um,
að hann ynni fyrir gýg, og neyddist
svo til að skila sjer heim aptur við svo
búið.
[’að var neytt allra bragða, sem
hugsast gátu, til að gjöra Inez vistina
í sumarhöllinni sem þægilegasta og
skemmtilegast, örva tilfmningar henn-
ar og heilla hjartað til viðkvæmni og
ástar. Ambrosio kunni manna bezt til
slíkra bluta. það var einhver uuaðar-
værð yfir bústað hans þar í afdalnum,
biskupsins sjálfs eða skrifara hans að
kenna ? Spurull'.
Olínsætubað og karból-
sýmbað.
Meðul til að drepa lús og maur
eru eins og hver maður veit, sem
hefir lesið nokkuð um það, mörg, en
það sem hefir hingað til hamlað þeim
almennu ráðstöfunum til að eyða þess-
um kvikindum og bæta þrif á sauðfje,
sem uauðsynlegar eru, ef uppræta skal
kláðann með lækningum, þar sem af-
rjettarlönd eru, er, að erfitt hefir veitt
að fá meðal, sem jafnframt því að eyða
óværðinni í kindiuni, ekki skernmdi
ullina eða dræpi kiudina, og hafa þeir
annmarkar einkum loðað við þau 2
ineðul, sem hingað tii hafa verið við-
höfð hjer á iandi við kláða, vvalziöginn
og tóbaksseyðið. Konovv dýralæknir í
Björgvin kom á Norðurlöndum fyrst
upp moð karbólsýrubaðið og hölðu
Norðmenn það um tírna; en nú hafa
þeir hætt aptur við það einmitt af því,
að það þótti spilla heilsu kindarinnar
og skemma ullina. Fer Schumann í
bók þeirri, sem opt hefir verið getið
um í blöðunum í sumar, og sem herra
dýralæknir Snorri Jónsson mest hefir
farið eptir í þeim 2 ritum um fjárkláð-
ann og um þrif á sauðfje, er hann hefir
samið að tiihlutun minni, þessum
orðum um bað þetta: "Karból-
«sýru verð jeg beinlínis að ráða mönn-
«um frá að hafa, því að þótt hún
cdrepi skjótt aliskonar skorkvikindi, er
«hún kindunum hættuleg, og geta þær
«meðan á baðinu stendur eða rjett
('eptir það fengið sinadrált og drepizt
cinnan fárra inínútna. Auk þess
cskemmir hún ullina og svo er örðugt
oað samlaga hana vatninu»; og Iíonovv
1) Yæri ekki myndarlegra að hafa reglu-
lega endurskoðun og úrskurðun á reikning-
um hinna sjerstaklegu sjóða, sem fjárlögin
ná eigi til, eins og t. a. m. prestaekkna-
sjóðsins? Ritst.
sem hvervetna andaði ( móti manni.
Hann var vanur að halda þar til öðru
hvoru, er hann vildi njóta ásta sinna í
næði fyrir forvilnisaugum heimsins.
Herbergin voru prýdd og búin hið
ríkmannlegasta, sæti öll úr dýrasla silki
og dún, og borð og ker úr gljáskyggð-
um rósviði og hvítagulli. Veggir voru
nálega alþaktir prýðilegustu myndum
og likneskjum, er flestöll táknuðu ein-
hver forn ástaræfintýri, og svo vei
komið fyrir, að yndi var á að horfa.
t*ar málti sjá Adonis binn fagra, ekki
þar s.em hann geysist af stað eptir
ólmum veiðidýrum, heldur krýndan
blómum og í fuðmi engilfríðrar himin-
dísar. l’ar mátti sjá Acis í blíðubrögð-
um við Galaþeu í forsælunni á strönd
Sikileyjar og framundan þeim spegil-
fagran sjóinn í dúualogni. þar voru
dregnar upp sveitir skógargoða og fjalla-
dísa, er hölluðu sjer værðarlega upp
við sumarlaufskála sína, og hlustuðu á
hinn mjúkværa reyrpípuhljóm; eða sæl-
legir '• satýrar», er koma að skógardís-
unum í svefni. Á einum stað mátli
lita, hvar hin skírlífa Diana veiðidis var
að hnupla kossi frá Endvmíon sofandi,
89
dýralæknir, er jeg ritaði um þelta í
vor, segir í brjefi til mfn frá 23. júni
þ. á.: ((Röðunin úr karbólsýru hefir
('bjer reynzt svo mörgum vandkvæðum
«' (•• praktiske UIemper») bundin, að
«menn hafa hjer orðið að hætta við
chana; en «glycerine dip» hefir verið
«haft hjer og gefizt mikið vel. Er það
•'mjög ódýrt baðmeðal og þarf ekki
«annað en hræra því saman við vatn».
Á þessum orðum Iíonows og ritum
Schumanns og Shmidts má sjá, að full
reynsla er fengin fyrir því í Noregi,
að ««glycerine dip» (o: olíusætubað)
hafi það framyfir önnur baðmeðul, er
menn þekkja, að jafnframt því sem
að það bælir þrif skepnunnar, er það
henni alveg bættulaust, og að svo fjarri
fer því að það skemmi uliina eða liti
hana, að það þyert á móti bætir hana
og hreinsar. í Noregi virðist reynsla
vera fengin fyrir því, að karbólsýru-
baðið skemmi ullina og sje hættulegt
fvrir skepnuna. Hjer hefir það verið
litið viðhaft. Dýralæknirinn hefir bað-
að úr því einu sinni í Kjósinni og
tvisvar sinnuin i Borgarfirði og hafa
menn i Iíjósinni kvartað sáran undan
ullarskemmdum.
það er víst vafasamt, hvort karból-
sýrubaðið er miklum mun ódýrara en
olfusælubaðið, þegar þess er gætt, að
mikið af lýsissápu þarf að hafa með
sýrunni, en hver skynsamur bóndi vill
heldur ’borga eyri meira fyrir að fá
kind sina baðaða svo, að hún hafi fullt
gagn af baðinu og engan skaða, en
eiga það á hættu, að ullin á kindinni
skemmist, hvað þá að kindin drepizt
upp úr baðinu. Teiur Schumann
kostnaðinn við olíusætubaðið 5—10
aura fyrir kindina, en kostnaðinn við
tóbaksseyðisbaðið 15—30 aur., og
voru hjer á hinu grunaða svæði margir
bændur síðastliðinn vetur, er horfðu
ekki í að hafa tóbaksbað f slað vvalz-
baðsins, til þess að forðast skemmdir
á ullinni.
í tunglskininu; og á öðrum stað stóð
frábærileg listasmíð úr marmara, er
táknaði Amor og Psyche, er þau anda
hinum fyrsla ástarkossi hvort á annars
varir.
Hinum brennandi sólargeislum var
var varnað að komast inn i þessa ang-
andi sali; mjúkur og vær hljóðafæra-
sláttur, sem enginn sá hvaðan kom,
ómaði um aila höllina, og lagði saman
við ylminn úraragrúa af angandiblóm-
um alit umhverfis. Á kvöldin, þegar
tunglskinið varp eins konar tðfraljóma
um allan dalinn, kváðu við ununarljúfir
mannsöngvar innan um laufskálana í
aldingarðinum uinhverfis höllina, og
mátti þar opt kenna hinn fagra róm
Don Ambrosíós; eða þá að heyrðist
langtburtu leikið á gígju eitthvert hjart-
næmt ástarlag, en með einkennilegum
raunablæ.
í’að var leitað hvers konar bragða
til að stytta Inez stundir og lála hana
gleyma ófrelsi sínu. Meðal annars
voru sveitir andalúsisku danssveina
látnar slíga hina forktinnarfögru þjóð-
dansa sína í hinum Ijómandi hallarsöl-
um, eða leika þjóðleg ástaræfintýri.