Ísafold - 18.10.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.10.1876, Blaðsíða 3
99 Skapti Jónsson — þessir þrir i eldri deildinni, en ( yngri deildiuni — 4. Grímur Jónsson (frá Gilsbakka), 5. Jóhann Lúter Sveinbjarnarson, 6. Ó- lafur Ólafsson (frá Melstað), 7. þor- leifur Jónsson og 8. þorsteinn Beni- diktsson. Á læknaskólanum eru þessir 5 stú- dentar: 1. Árni Jónsson, 2. Pjetur Jónsson, 3. Helgi Guðmundsson, 4. Ilailgr. Melsteð og 5. Davíð Scheving. — Kennararnir eru nú 3: Dr. Hjalta- lín (forstöðumuðurinn), Tómas Hall- grímsson og Jónas Jónassen. í latínuskólann hafa þetta ár bætzt 19 nýsveinar, 4 i 2. bekk, en 15 f 1. Er 7 þeirra áður getið í ísafold (III 16), en hinir eru: 8. þorleifur Jónsson (Pálmasonar) frá Stóradal, 9. Jóhannes Sigfússon (Thorlacius) frá Núpufelli í Eyjaf., 10. Ólafur Guðmundsson (pró- fasts Einarssonar) frá Breiðabólstað, 11. Niels Finsen (aratmanns) frá Fær- eyjum — þessir 4 settust í 2. bekk —; 12. Hafsteinn l’jetursson frá Grund f Húnav., 13. Jón A. Sveinsson frá Snær- ingsstöðum í Húnav., 14. Jón Stefáns- son frá Grundarfirði, 15. Jakob Sig- urðsson frá Botnastöðum f Húnavatnss., 16. Gísli Guðmundsson frá Bollastöð- um f Uúnav., 17. Tómas Helgason prestaskólakennara í Reykjavík, 18. Stefán Jónsson (Stefánssonar) frá Neðra- nesi í Stafholtstungum, 19. Jón Þor- kelsson frá Staðastað. Á kennurum latinuskóluns hefir orðið sú breyting, að prestaskólakenn- ari síra Hannes Árnason hætti þar kennslustörfum viðloksfðastliðins skóla- árs, en Benidikt Gröndal hefir tekið að sjer hans kennslugreinir (dýrafræði og steinafræði). — Gránufjelagið. Skýrsla um efnahag Gránufjelagsins við árs- inn á aftðkusviðið, heyrðist hræðilegt vein eínhverstaðar í mannþyrpingunni. í sömu svipan gátu menn að líta, hvar ung stúlka, undurfríð en föl sem nár, og með flaksanda hár, ruddist gegnum fólksþröngina scm óð væri. Hún hróp- aði á föður sinn svo hátt og ákaft, að öllum gekk nær sem beyrðu.. Mann- þyrpingin hliðraði sjer ósjálfrátt til fyrir henni, og lofaði henni að komast áfram. — Vesalings efnafræðingurinn var bú- inn að sætta sig við forlög sín og segja skilið við heiminn eptir mikla baráttu, er rödd barnsins hans kvaddi hann apt- ur til veraldlegra hugsana og tíman- legrar áhyggju. Hann sneri sjer við í þá átt, er hann heyrði hljóðið, sem hann kannaðist svo vel við; hann ætlaði að breiða út faðminn, en höndurnar voru þá fjötraðar; hann reiddi við og hnje í sömu svipan f faðm dóttur sinnar. Báðum var svo mikið niðri fyrir, að þau máltu engn orði upp koma. Það gekk ekki á öðru en gráti og faðmlög- um, og bar að vfsu meir á hræðslu og skelfingu en viðkvæmni. Hersingin varð að staldra við. Munkaruir og þjónar lole 1875 er nýlega út gefin af fram- kvæmdarstjóra þess, og viljum vjer ffytja lesendum vornm ágrip af skýrslu þessari: f Skagafjarðarsýslu voru 46 fjelags- hlutir, f Eyjafjarðarsýslu 279, í t*ing- eyjarsýslu 349, f Múlasýslum 682, f Skaptafetlssýslnm og ýmsum öðrum stöðum 109, það er samtals 1,465 Qe- lagshlutir. Eign fjelagsins var þessi: Skipið «Grána» með öllum fargögnum, og þrír verzlunarstaðir Qelagsins, Oddeyri, Vestdalseyri og Raufarhöfn með öllum verzlunaráhöldum, verö- kr< aur< tagt..................... 34,098 2 Skuldir sem fjetagið átti hjá ýmsum viðskiptamöonum við verzlanir þess . . 65,454 85 Vörur innlendar og útlend- ar á nefndum þremur verzlunarstöðum, og fsl. vörur óseldar f Kaupmh. 111,908 18 Samtals 211,461 5 Fje í vörzlutn fjelagsins var þetta: Það sem ýmsir áttu hjá fjelaginu við verzlun þess og í ýmsum kr. aur. öðrum stöðum .... 36,197 26 Stórkaupmennirnir Petersen og Holme i Kmh., ýmsir innlendir, sem lána móti árlegri ieigu, og bluta- menn fjelagságóða fyrir árin 1874 og 1875 . . 58,127 98 Innstæða fjelagsins, 1,465 fjelagshlutir, á 50 kr. .. 73,250 » Fjárauki frá byrjun fjelags. 43,885 81 Samtals ^211^4615 þannig er hver hlutur Ijelagsins orðinn nærfellt 80 kr., eða hver sem á etnn fjelagshlut, á 29 kr. 96 aura fram yfir þær 50 kr., er hann f fyrstu gaf fyrir hlutabrjefið. Auk þessa hafa fje- lagsmenn fengið fyrir hvert ár, 3 kr. f rannsóknarrjettarins horfðu á þessa sjón með ósjálfráðri undrun og jafnvel hálf- gerðri lotningu,og mörgummeðal mann- fjöldans, sem á horfði, fannst svo mik- ið um, að þeim stukku tár. það var reynt á allar lundir að friða stúlkuna og fá hana til að hverfa burt, en það var ekki til neins; loks ætluðu þjónar rannsóknarrjettaríns að slíta hana frá föður hennar með valdi. Hún tók bráðsnöggt viöbragð og hamaðist, og hripsaði sverð úr hendinni á einum þeirra. Hún varð blóðrjóð af heipt og eldur brann úr augunum, sem annars voru svo blíð og stillileg. Varðmönn- unum varð svo mikið um, að þeir hrukku frá. Svo harðbrjósta sem þeir voru, gátu þeir ekki að sjer gjört, að láta sjer bregða við þennan barnaiega ofur- huga og æðisgengi, er hræðslan og ást- in til föður hennar skaut henni f brjóst. (Niðurl. í næsta bl.). ágóða af hverju hlutabrjefi, eða 6% af ákvæðisverði þeirra. Vörur sendi ijelagið til útianda » 6 skipum, fyrir næríellt 250,000 kr. Þetta er mikil og gleðileg framför fjelagsins, ekki á fleiri árum ; jafnframt því sem efnahagur þess er í svo góðu lagi, hefir það á tfmabilinu síðan það byrjaði gjört ómetanlegt gagn með verzlun sinni á Norður- og Austurlandi. [Eplir Norðanfara]. Á fundi á Akureyri 8. f. m. hefir lögum fjelagsins verið breytt nokknð og færð niður laun framkvænidarstjóra þess, eptir uppástungu hins núveranda framkvæmdarstjóra sjálfs, Tryggva Gunnarssonar, sem fjelagið á viðgang sinn mest að þakka. — M a n n a l á t. 5. þ. m. andað- ist f Stykkishólmi merkismaðurinn Páll Pálsson Hjaltalín, verzlunarstjóri fyrír Clausensverzlun, fæddur 29. sept. 1806. Hann var stakasta valmenni, einhver samvizkusamasti og áreiðanlegasti verzl- unarmaður og einkar vel að sjer og fróður. 13. þ. m. andaðist hjer f bænum merkiskonan Ingiríður Ólafsdóttir, óð- alsbónda Tómassonar á Eyvindarstöð- um f Húnavatnssýslu, dótturdóttur Ólafs prests Tómassonar f Blöndudalshólum, og ekkja eptir þorleif Sigurðsson lyf- sölusvein á Keldulandi f Húnavalnssýslu fædd 1830. Hún lagði stund á lækn- ingar og þótti að jafnaði takast þær vel. 28. júlí þ. á. andaðist f Stykkis- hólmi á 84. ári Helga Guðmundsdóttir, ekkja eptir sira Pál heitinn Guðmunds- son á Borg á Mýrum, (-J- 1846), móð- ir Guðmundar yfirrjetlarmálafærslu- mann6 Pálssonar og þeirra systkina. Hún var dóltir sira Guðmundar Eirfks- sonar á Tjörn á Vatnsnesi og madame Ingveldar Bogadóttur. «Madm. Helga sál. var kona guðhrædd, hógvær og hreínskilin, og ástúðleg ( dagfari, og árvökur í sinni stöðu og ráðdeildarsöm». — Brennisteinsnámarnir í þingeyjarsýslu. Hinn 27. f. m. kom gufuskip stórt á Húsavfk til að sækja brennistein þann, er unninn heflr ver- ið í þeistareykjarnámum í sumar og fluttur ofan þangað. — B j ar g r æ ð i s v a n d r æ ð i n hjer sunnauvert við Faxaflóa eru orðin mjög ískyggileg, þvf ávallt bregðast vonir manna um björg úr sjónum. |>ar á ofan kváðu kaupmenu hafa ráðið með sjer að hafa matvöru- birgðlr sem mfnnstar undir veturinn, ti! þess að komast hjá að lána, er fæstir hafa neitt til að borga með. Sýslunefadin í Gullbringu- og Kjósar- sýslu sótti í sumar um 10,000 kr. lán úr landssjóði (viðlagasjóðnum), handa bágstöddustu sveitunum, sjávarsveitun- um Valnsleysustrandarhrepp og Álpta- neshreppi, er skyldi endurborga á 4 árum, en fjekk. ekki meira en til að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.