Ísafold - 18.10.1876, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.10.1876, Blaðsíða 4
100 kaupa fyrir 250 tunnur &f rúgi eða rúgmjöli, eða milli 5 og 6 þús. króna, með 4% í vöxtu, og sem á að end- urborgast á 2 árum. Ilanda þeim bágstöddustu hjer í Reykjavik ællar bæjarstjórnin að sjá um, að til verði 150 tunnur af matvöru og nokkuð af kufti. — Óveitt brauð. Rálfholt i Rangárvallasýslu, metið kr. 1061 ,RS, augl. 13. þ. m. — «Prestsekkja er í brauðinu og uppgjafaprestur, er nýtur þriðjungs af föstum tekjum presta- kallsins og Iíálfholts-hjáleigu til ábúð- ar, en afgjald hennar reiknast til frá- drags í áminnstum þriðjung tekjanna». IIi11 og þetta. — í B andaríkjunum f Testurheimi eru sem stendur uppi 8,129 blöb og tímarit. par af eru 738 dagblöb, 70 blöb sem koma út 2. og 3. bvem dag, 121, sem koma út tvisvar í viku, 6,235 vikublöb, 138 bálfsmán- aðarblöb, 747 mánabarrit, 13 tveggjamánab- arit og 67 hálfsmissirisrit. Svo er blaða- vibkoman mikil 1 Bandaríkjunum, að svo telst til, ab stofnuð bafi verið ekki færri en 6 blöð á dag síðustu 5 árin; f>ó hefir biöð- unum ekki fjölgað nema um 2,179 á þessu tímabili; svo mörg týna tölunni. Árið sem leið komu upp 1,966 ný blöð, en 1097 sál- liðust. Ekkert blað befir jafnmarga kaup- endur og „Tbe Sun“ í New-York; það kem- ur út í 138,000 expl. á hverjum degi. — Árið sem leið (1875) veiddust 40 miljónir laxa í ánni Columbia í Oregon í Testurheimi. par af var 16 miij.pundaselt úr landi niður- sobið. — Hinn enski fommenjafræðingur Smith hefir fundiö nýlega í rústum Ninive-borgar steintöflur með assýrskum fleygrúnum; hefir honum tekizt að ráða rúnirnar og segir þær vera frásögu um sköpun heimsins, er komi víða heim við það sem stendur í biflíunni. — í fyrra (1875) reyndist fólkstala í Nor- egi 1,818,000, eða rjettum helmingi meiri en 1814, er Norðmenn skildu við Dani. SíÖustu 10 árin, síðan 1865, er síðast var talið, hefir landsbúum fjölgað minna að tiltölu en að undanfömu, og er það meðfram kennt útflutn- ingum, einkum til Testurheims. Teljast norskir útfarar hafa orðið 119,000 samtals þau 10 ár. pó hafa borgir allflestar aukizt stórum, sem sjá má á því, að í Kristjaníu voru ibúar 1865 60,000, en eru nú 96,000; í Björg- vin þá 27,000, nú 39,000; í prándheimi (Nið- árósi) eru íbúar nú taldir 22,000, í Stafangri 20,000, í Drammen 18,000, í Christjansand 12,000. — Frakkar hafa í ráði að grafa stórskipa- skurð úr Englandssundi suður í Miðjarðarhaf. Er gjört ráð fyrir að það muni kosta nær 50 miljónum króna, og má þó hafa stórmikinn stuðning af ánum, einkum Signu og Rhone. peir halda að koma megi þessu stórvirki af á 6 árum. Tilgangurinn er einkum sá, aðná vöruflutningum frá suðurlöndum, undan grönn- um sínum að austan, frá St. Gotthards- brautinni. — Að 2 árum liðnum, eða árið 1878, á að halda gripasýningu mikla í París. í vor voru komnar bænarskrár frá 150 mönnum um að mega hafa þar veitingar. í tilefni af grein þeirri með yfir- skript: "Olíusætubaðið og karbólsýru- baðið», seni prentuð er í síðasta blaði Isafoldar, hefi jeg ( dag skotið því undir úrskurð amtmannsins yfir suð- ur- og vesturumdœminu, að mjer verði skipað að lögsœkja Halldór yíirkenn- ara Friðriksson fyrir hin meiðandi ummæli, er hann hefir haft um em- bættisfœrzlu mína, þar sem hann með- al anuars dróttar þvf að mjer, að jeg hafi i lögreglustjórnargjörðum mínum sýnt gjörræði og beitt lögleysum. Þelta leyfi jeg mjer að mælast til, að þjer, herra ritstjóri, birtið sem fyrst ( hinu heiðraða blaöi yðar. Lögreglustjórinn í fjárkláðamálinu. Reykjavik 14. október 1876. Jón Jómson. Mispuentab ! BÍÖasta blaði 93. blB., 1. dálki miðjum: gruuið f. gumið, og í blað- inu þar á undan (III23.) i „Hitt og þetta“: brenni- f. brennivín. Auglýsingar. Til að rannsaka, hvernig gegnt hafi verið tilskipunum þeim, er gjörð- ar hafi verið um almennt bað i vor, og um skoðanir nú f haust, heima- gæzlu, fjárhúsabyggingar, heyásetningu og undirbúning undir það almenna bað, er til stendur um jólaföstubyrjun, áforma jeg að eiga fundi við hrepp- stjóra, baðstjóra og fjáreigendur úr Selvogs- og Ölveshreppum að Bákk- árholti í Ölvesi laugardaginu í 2. viku vetrar, 28. þ. m. — Grafnings-, Grímsnes- og tiug- vallahreppum á Stóruborg í Grims- nesi mánudagiun í 2. v. v. 30. þ. m. —■ Hálsa-, Reykholtsdals- og Ræjar- sveitum að Sturlureykjum í Reyk- holtsdal fimmtudaginn í 2. viku vetr- ar 2. nóvembr. þ. á. — Lundareykjadals-, Skorradals- og Andakýlshreppum á^ Grund í Skora- dal föstudaginn í 2. viku vetrar 3. dag nóvembermán. þ. á. — Leirár- og Melasveit, Hvalfjarðar- strandar- Skilmanna- og Akranes- hreppum að Leirá í Leirársveit mánudaglnn í 3. viku vetrar 6. dag nóvembermán. þ. á. Jafnframt því, að kunngjöra þetta almenningi, get jeg þess, að mjer er það mjög kærkomið, að meðtaka á þessum fundum tillögur bœnda um frekari fjárkláðaráðstafanir innan sveit- ar eða utan, tii þess að öðlast full- komna vissu fyrir, að veturinn, sem f hönd fer, verði hinn síðasti, er kláði sá, sem fluttur var inn f landið fyrir 20 ámm sfðan, heyrist nefndur á nafn. Loksins leyfi jeg mjer að skora á bœndur úr heilbrrgðu sveitunum, er vilja kynna sjer ástandið á kláða- svæðinu að koma á nefnda fundi. Lögreglustjórinn f fjárkláðamálinu. Reykjavfk, 12. október 1876 Jón Jónsson. Velæruverðngum prestinum sira Jens Pálssyni á Arnarbæli hefir þókn- azt að bægja að mjer nokkrum orðum í greinarkorni f ísafold III 20. 80 bls. Presturinn heldur að mjer hafi mis- skilizt orð hans, og finnur sjer því • skylt að koma i veg fyrir misskiln- inginn». Jeg tel mjer líka skylt, að rifja upp fyrir prestinuin nokkur orð, sem jeg vona hann kannist víð. þeg- ar sira Jens húsvitjaði hjá mjer f vet- ur, var Einar umboðsmaður á Kaldað- arnesi undir eins viðstaddur. Barst varnargarðurinn þá sem optar í tal, og taldi umboðsmaðurinn betra að halda garðinum við eins og að undanförnu. En jeg vildi færa garðinn úr stað, á hærri grundvöl), þar sem nægilegt grjót er við hendina i hann, og hafa hann beinan; auk þessa væri honum þar miklu óhættara fyrir skemmdum af vatnavexli og jakaferð úr Ölvesá, og að loks yrði hann 180 fetum styttri en gamli garðurinn, sem er allur f krókum og stendur mest allur f lág og of nærri bæjunum, svo árflóðin hafa ekki einungis orðið garðinum sjálfum að tjóni, heldur fjenaðarhúsum og bæjum, því hann stýflar vatnið; svo er honum ekkert til viðhalds ann- að en ónýt sandstunga. Bað jeg þá sira Jens að segja álit sitt nm þessa lýsingu mína, og svaraði hann þessum orðum: «það er sjálfsagt að hlaða alla garða beina, þar sem því verður við komið»; og við umboðsmanninn sagði hann: «Garðurinn verður aldrei svo góður sem nýr, með þvf að hlaða við það gamla; þá hættir mönnum við að vera ekki nógu vandvirkir, og álíta það stæðilegt, sem ekki er». En aðrir, er jeg leitaði álits hjá, sögðu garðinn á betri grundvelli þar sem jeg vildi setja hann. Til þess að komast hjá óþörfu þrasi sneiði jeg mig hjá að minnast á "endurbótina» (!) umboðsmannsins á gamla garðinum, sem presturinn nefn- ir, og eins hina <■ prýðilegu•> (!) tún- garðshleðslu hans. Lambastöðum, 13. sept. 1876. Einar AJagnússon Veiðiförin að Katanesi, ljósmynd- ir á ýmsri stærð, er kosta 50 a. til 2 kr., fást hjá Sigfúsi Eymundssyni. Ísaí'uíd keiuur út 2 — 3%ar á manubi, 3*J bl. um ariK Kost&r 3 kr. árgangnrinn (er- lendis 4 kr.), stúk nr. 20 a. Súíulann: 7. hvert expl. Arsverbib greitist í kauptíl), eta þá háll't á snmarnialum, hálft á liaastlestom. Auglýsingar eiu teknar í blabií) fyrir 6 a. smáleturs- línan eí)a jafnmikift rúm, en 7 a. meb venjolegu meginmálsletri. — Skrifstofa Isafoldar er í Doktorshúsinu (í Hlífcarhúsom). Uitstjúri: Björn Jónsaon, cand Laudsprentsmityan í Reykjavík. Einar pórðarson. phil.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.