Ísafold - 04.12.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.12.1876, Blaðsíða 3
107 vel dulizt þar. teir vissu, að hann í hitt eð fyrra þekktist eigi á Grund í Skorradal fyr en um sumarmál, þegar bóndinn þar, eptiráskorun sýslunefnd- arinnar skar meðal annars rúmar 100 ær komnar að burði, og að kláðinn ekki á neinum af þeim bæjum, þarsembeitt hafði verið niðurskurði gegn honum í Borgarfjarðarsýslu 2 undanfarna vetur, hafði þekkst fyr en eptir nýjár, en þeir höfðu einnig 2 vetur í röð fengið að kenna á því, hve hollt og búskaparlegt það er, að skera fje á útmánuðum. Enginn láir þeim því, þótt þeir á fungvöllum fjellust á skil- yrðislausan mðurskurð í Borgarfirði í haust; en það er mjer alveg óskiljan- legt, hvers vegna hinir háttvirtu full- trúar Borgfirðinga hafa svo mikið á móti böðum þeim, er valdstjórniu hefir haldið fram, eptir að útsjeð var um það, að bœudur vildu ekki skera, nema ef til vill einhverntíma undir sumar- mál. Fulltrúar Borgfirðinga eru eins og kunnugt er allt of liprir menn til þess, að þeir skyldu vilja halda fram hinuin skilyrðislausa niðurskurði síu- um, þrátt fyrir það, sem samþykkt var á þingvöllum; þeir eru allt of góðir þegnar til þess í svo áríðandi máli, sem kláðamálið er, að vilja verka á móti yfirvaldi sínu, og þeir þekkja svo vel ástandið í Borgarfirði að þeir vita, að almenningur þolir ekki þar þriðja veturinn niðurskurð á einstökum bœj- um á útmánuðum. Sje kláði enn í Borgarfjarðarsýslu, verða allir skyns^mir menu að vera samdóma um það, að hinn almenni niðurskurður, sem einn gefur full- komua vissu fyrir útrýmingu fjárkláð- ans, geti ekki farið fram fyr en næsta haust. Til þess tíma verða allir góðir drengir, sem hugsa ekki aðeins urn velferð Borgfirðinga; heldur einnig vilja beita öllum ráðum til að varna því, að kláðinn útbreiðist lil Norðurlands og Vestfjarða, að stuðla til þess, að Borgfirðingar haldi fje sínu í svo góðum þrifum, að ómögulegt sje, að kláði geti maguast í þvi; en hinsveg- ar fá ekki óafvitandi að leyna kiáðan- um fram eptir öllum vetri og ef til vill lengur, með íburðarkáki, án nokk- urs eptirlits frá vaidstjórnarinnar hálfu. Loksins verð jeg að taka það fram, að með skoðun í Grafarkoti í viður- vist lögreglustjórans 6 vikum eptir að kláðavottur fannst þar í vor er sannað, að enginn sýnilegur kíáði var þá á viðkomandi kind, og að þá sáust ekki merki tii, að hún hefði verið iæknuð af kláða. Um kláðavottana í fyrra á Kistu- felli, llesti, Skarði, Svarfhóli, í Akra- fellsfjenu, á Efrahreppi og Indriða- stöðum hefir ekkert verið sanuað og verður ekkert sannað, svo lengi sem Borgfirðingar vilja ekki þýðast stjórn sína. Samt verð jeg að geta þess, að annar fulltrúi Borgíirðinga, herra Andrjes á Hvítárvöllum, fann reglu- legan kláðamaur á Efra-Hreppi og sýndi hann á Grundarfuudinum 19. desbr. f. á.; en samt trúa margir skyusamir Borgíirðiiigar því, að þar hafi aldrei verið kláði !! Heykjavik 29. nóvbr. 1876. l.ögreglmtjórinn í fjárkláðumálinu. — Maimalát. Hinn 3. f. m. andaðist hjer í bænum hinn mikli merkisöldungur bjakni thokstein- son, konferensráð, amtmaður Yestfirð- inga 1821 —1849, fæddur 31. marzm. 1781. — 12. okt. Jón prestur ln- gjaidsson á Húsavík, hátt á ált- ræðisaldri. — 25. okt. G u n n a r Ualldórsson, í Kirkjuvogi i Uöfn- um, nafnkenndur merkisbóndi, rúmiega fimmtugur, (faðir sira Brynjólfs, að- stoðarprests á Útskálum). — Manutjóu af »ly»«í(>rum. Seint i okt. urðu 2 skiptapar á Uöföa- strönd; voru 4 menn á öðrum bátn- um, en 3 á hinum, og drukknuðu allir. — 4. okt. týndist skammt frá Stykkishólmi í bezta veðri bátur með 2 mönnum á, bræðrum, Guðmundi og Sigurði að nafui, frá Iílungurbrekku og Ósi, ungum og efnilegum. J>eir höfðu að sögn farið ölvaðir af stað. j okt. drukknaði maður í Ilvítá í Ölvesi, við Öndverðarnesferju; ætlaði að ríða fyrir iausa hesta, koinst á sund, var hálfdrukkinn og týndi bæði sjer og hestinum sem hann reið. Um sama leiti týndist maður í Tungufljóti, Er- lendur Erlendsson frá Skálholti, uugur maður og efniiegur; hann sundlagði ána mótsvið Skálholt, bar undir bakka, sem hesturinn komst ekki upp á, losn- aði þar við hann og drukknaði. — 30. f. m. týndust 4 menn af báti á Skerja- firði, skammt frá lendingu, en 3 varð bjargað. Báturinn var af Álptanesi, á heimleið úr Reykjavík. Slysið kennt ölæði formaunsins. — ^kipstraml. Uinn 29. okt sleit norskt kaupskip upp á höfninni í Lambhússundi á Akranesi, albúið til siglingar, hlaðið með íslenzkar vörur (kjöt, ull, tólg, lýsi o. fi.). í'að hjet Ueimdal, var rúmar 80 tons að stærð og átti Snæbjörn kaupmaður þorvaldsson farrninn. Strandfjeð var selt á upp- boði skömmu siðar, við góðu verði (skipskrokkurinn 80 kr., seglin 20—300 kr., kjöttunnan 10—15 kr. o. s. frv.). — 'Vestiirlseimsles’ðir. Rúin 1200 manns hafa fluttzt hjeðan alls til Nýa-íslands í sumar, eptir þvi sem kand. Halldór Briem skýrir frá í brjefi til 1‘jóðólfs. Á leiöinni vestur höfðu látizt 3 menn fullorðnir (2 af slysum), og 40—50 ungbörn, bæði á leiðinni og eptir að komið var alia leið til Nýa-íslands, úr hvaða veikindum helzt er eigi gelið. — SSússavaínssýsSji hefir konungur veitt 2. f. m. Eggerti Briem, sýslumanni í Skagafjarðarsýslu. Auk hans sóttu sýslumennirnir Lárus Blöndal og Slefán Bjarnarson, og cand. juris Iíristján Jónsson. — Skagafjarðarsýsla er auglýst 7. f. m., umsóknarfrestur til 6. apríl 1877. Tekjur áætl. 4300 kr. — ISraiiðaveitlng-ar. llinn 30. f. m. veitti landshöfðingi Kálfholt í Rangárvallas. sira Guðmundi Jónssyni á Stóruvöllum. Aðrir sóttu eigi. — Óveitt brauð: Stóru vellir á Landi (710, augl. 2. þ. m.). Valþjófs- staður (1361, augl. s. d.); þar er uppgjafaprestur. Fagranes og Sjávar- borg (500, augl. s. d.); þar er og uppgjafaprestur. Húsavík (594, óaugl.). — Póstgöngur. Samkv. aug- lýsing landshöfðingja 27. f. m. á miðs- vetrarpósturinn að taka eptirleiðis bæði brjefa- og bögglasendingar. Aðalpóst- stöðvar á Austfjörðum eru nú færðar frá Djúpavogi á Seyðisfjörð, þannig, að Akureyrarpóstur og Prestsbakkapóstur enda báðir göngu sína þar. Póstaf- greiðslan á Egilsstöðum er flutt að Eyð- um í Eyðaþingbá. Vopnafjarðarpóstur leggur upp frá Grímsstöðum á Fjöllum. Aukapóstur gengur milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Að öðru leyti verður póstgöngunum næsta ár hagað að mestu eins og í fyrra. Miðsvelrarpóstarnir byrja ferð sína frá Akureyri og ísafirði 13. jan., frá Seyðisf. til Akureyrar 25. jau. Frá Reykjavík fer austanpóstur 2. febr., norðanp. 3. og vestanp. 4. s. m. — Cxuf’iiskíiisferðlruar krin^ufii landið. þær verða 3 að sumri, og byrjar Díana 1. ferðina frá Khöfn 15. maí, aðra 13. júlí og þriðju 7. sept. Hún á að koma við í öllum ferðum i Granton og á Færeyjum, og hingað í leið á Seyðisf., Akureyri, ísafirði og Stykkishólmi, en aplur í leið ekki nema 2 fyrri ferðirnar; síðustu ferðina fer hún nefnilega hjeðan sunn- an um land til Seyðisfjarðar og þaðan til Færeyja. Auk þess kemur hún í I. ferðinni við á Eskifirði, Vopnafirði, Sauðárkrók, Flateyri og Bíldudal báðar leiðir, og í 2. á Ilúsavík og þingeyri. Komudagar til Reykjavikur: 2. júnf, 30. júlí og 23. sept.; burtfarardagar 12. júnf, II. ágúst og 5. okt. Stykkishólmsferð Arcturusar er lögð niður, og sömuleiðis á hann að hætta að koma víð á Anslfjörðum. I’járkláðinn. Á fundum þeim, er lögreglustjórinn hjelt að Bakkárholti, Stóruborg og Skógarkoti 28., 30. og 31. okt. þ. á. fjellust bænd- ur á að baða allt fje það, er þeir ætluðu að setja á vetur, til þess að sluðla að þvf, að almenn þrifaböð komist á um allt kláðasvæðið, sjer i lagi í Borgarfjarðarsýslu. Kvörtuðu margir undan því, að kindur úr þess- ari sýslu, sein hefðu komið fram fyrir sunnan Botnsvoga, hefðu verið giáar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.