Ísafold - 15.12.1876, Side 3

Ísafold - 15.12.1876, Side 3
111 stað; 15. Eyjólfur Skaptason úr Rvík ; 16. Tómas Helgason úr Rvík; 17. Stef- án Jónsson; 18. Páll Stephensen; 19. Eggert Benidiktsson. Um nánari deili á hverjum pilti skal vísað til skólaraðarinnar í fyrra (ísaf. H 28) og nýsveinatalsins í ísaf. 111 16 og 25. 1., 2., 4., 5., 7., 8., 9., 10., 12., 16., 19., 22. í 4. bekk eiga að taka burtfararpróf næsta sumar. Tölurnar (I) og (V2) aptan við nöfnin tákna, að sá hafi heilan eða hálfan skólastyrk, 200 eða 100 krónur. f>eir eru bæjar- sveinar, sem auðkenndir eru með *. ( skóla eru nú alls 78, í fyrra 70. Skólaárið 1868—69 voru lærisveÍDar 87 að tölu, og hefir það fiest verið. — Ilæstarjettardomarnir í meiðyrðamálum þeirra þórðar Jónas- sonar yfirdómara og Magnúsar Ste- phensens yfirdómara, sem gelið var lauslega f síðasta blaði, voru upp kveðnir 27. okt. þ. á., og hljóða báðir eins, á þessa leið: «Svo sem tekið er fram í hinum áfrýaða dómi, hefir stefnandi ásamt hinum dómuruntim í yfirrjettinum skotið því til amtmanns með brjefi dags. 7. marz 1872, undir eins og honum var kunnugt orðið um ritling þann, er stefndi (B. Sv.) hafði gefið út, að saka- mál yrði höfðað gegn honum fyrir hið meiðandi innihald ritlings þessa. Amt- maður varð vel við þessari málaleitan, og virðist stefnandi hafa með því stigið það fótmál til málssóknar fyrir lögbrot það, er hjer ræðir um, að ekki sje rjett að telja hann sem þann, er hafi látið farazt fyrir að hefja málssókn inn- an þess tíma, er til er tekinn í 1. lið 68. greinar í hegningarlögunum 2o.júni 1869, þrátt fyrir það, þótt meiraliðien 1 ár frá áminnstum degi áður tekin og þeir væru stelpur; svo væru þeir allt af að masa undir árinni, og hefðu svo hátt, í stað þess að «hafa hljótt um sig á sjónum». j>að fjekk þó mest á Erlend, að langfeðgar konu Finnsins áttu að hafa framið blót og fjölkynngi. Loks var það almennings dómur, og ekkert efunarmál, að mesta skömm væri að hafa finnskt blóð í æð- um, og það þóttist hann skilja, að sú mundi orsök til, að valdsmenn ijetu Finna hafa greptrunarreit út af fyrir sig í kirkjugarðinum, og sæti út af fyrir sig ( kirkjunni, að Finnar væru minni háttar en annað fólk; — sætin vorn kölluð Finnabásar. — f>etta hafði hann sjálfur sjeð í kirkjunni að Bjargi. Honum fjell þetta mjög nærri, því hann gat ekki að því gjört, að honum var vel til Finnfólksins, einkum til Zillu litlu; þau voru saman öllum stundum. Hún kunni svo margar fallegar sögur, sjer í lagi um sæálfa og marbendla. En nú hjelt hann að það væri synd, að hafa nokkurt sam- neyti við þetta fólk, og stundum, þeg- ar Zilla var að segja honum sögu og horfði framan í hann stóru augunum var út hjeraðrjettarstefua í máli þessu; og með því að stefnandi hefir síðan, er stefndi hafði orðið sýkn af kærum rjett- vísinnar 1 sakamáli því, er þannig var höfðað í gegn honum, með hæstarjett- ardómi 27. jan. 1873,— en þau úr- slit málsins verður að meta á borð við frávísun, — höfðað þetla mál með stefnu dags. 15. apríl s. á., en það er innan 3 mánaða frá því, er hæstarjettardóm- urinn var upp kveðinn, bersvoaðdæma samkvæmt 2. lið nefndrar greinar, sem sökin fyrir umgetin orðmeiðsli hafi eigi fyrnzt. Ummæli þau, er hjer ræðir um, eru þess efnis, að 2 dómararnir í yfir- rjettinum — þar á meðal stefnandi —, sem hafi samið yörrjettardóminn frá 18. sept. 1871, en sá dómur var síðan staðfestur að mestu með hæstarjettar- dómi 16. febr. 1875, hafi «annadhvort af fávizku, óforsvaranlegu skeytingar- leysi, eða af ásettu ráði geDgið svo fram hjá, snúið við og umhverft svo atriðumlþessa máls meðósannindum íþví sögulega, með rangfærslu f því laga- lega og afglöpum í því rjettarfarslega*. l’essi meiðandi ummæli, er höfð voru um stefnanda í prentuðum ritlingi, og síðan voru prentuð upp í auglýsingu í blaði, og sem ekki verður talið sann- að að sönn haö verið með því, sem stefndi heíir fram fært í því skini, verð- ur að dæma dauð og aflvana, og verð- ur að dæma stefnda fyrir athæfi hans eptir 218. gr. áðurnefndra hegningar- laga, og virðist eigi mega hafa hegn- inguna minni en 200 kr. sekt., til hins íslenzka landssjóðs, eins og í hjeraðs- dómnum var gjört, en hærri verður ekki umtalsmál að hafa hana vegna þess, að stefnandi hefir eigi gagn-áfrýað hjeraðsdómnum til landsyfirrjettarins; auk þess verður að mæla svo fyrir, að stefndi skuli látinn í einfalt fangelsi í dókku, kom allt í einu að honum megn hræðsla, af þvi honum flaug þá í hug, að hún og hennar fólk væri í flokki hinna fyrirdæmdu, og það mundi vera þess vegna, að það væri svona kunnugt álfum og forynjum. J>ótti honum mjög sárt til þess að vita, ef svo væri, einkum vegna Zillu litlu. Hún var líka hlessa á, hvað hann var undarlegur í viðmóti við hana stund- um; hún skildi ekkert í, hvernig á því stóð. Tók hún þá það ráð, að hún hló að honum og striddi honum, og hljóp í felur og ljet hann elta sig. Einhverju sinni hitti hann hana sitjandi á steini niðri í fjöru, hágrát- andi. Hún hafði þá fundið skotinn æðarblika, nýdauðan, því hann var volgur, og sat með hann í kjöltunni. «það er» sagði hún kjökrandi, «sami fuglinn og átt hefir hreiðrið sitt rjett hjá skemmunni okkar núna ár eptir ár»; hún kvaðst þekkja hann glöggt og sýndi Erlendi rauðleita fjöður i hvítri bringunni. það hefði bara eitt hagl hitt hann, og bara einn rauður blóð- dropi vætlað út; hann hefði ætlað að komast heim að hreiðrinu, en dáið á 40 daga, ef hann greiðir eigi sektina að fullu. Enn fremur á stefndi að greiða málskostnað við alla rjetti' sam- kvæmt reglunum um gjafsóknarmál. Pví dcemist rjett að vera: Framantjeð ummæli, er höfð hafa verið um stefnanda, skulu deydd og atlvana gjör, og skal stefndi greiða í sekt til hins íslenzka landssjóðs 200 kr., eða, verði sekt þessi eigi að fullu gold- in innan 4 vikna frá birtingu þessa hæstarjettardóms, skal láta hann í ein- falt fangelsi f 40 daga. í mál- flutningskaup til handa Páli Melsteð málaflutningsmanni í hjeraðsrjettinum og yfirdómnum greiði stefndi 30 kr., og Klubien málatlutningsmanni f hæsta- rjetti 80 kr. Svo greiði hann og dóms- gjöld þau og ritlaun, er greiða hefði átt eða enn ber að greiða, ef málið hefði eigi verið gjafsóknarmál fyrir öll- um rjettum frá stefnanda hálfu, og endurgjald fyrir stimplaðan pappír, sem brúka hefði átt eða enn ber að brúka, ef það hefði eigi verið; loks gjaldi stefndi 10 kr. í dómsmálasjóð». — Fjárkláðinn. Landshöfð- ingi hefir með augiýsingu 30. f. m. boðið, að fyrir lok desemberm. þ. á. skuli «tryggilegt,öllum óþrifum og kláða eyðandi bað» fara fram með opin- beru eptirliti á öllu sauðfje á kláða- svæðinu, þ. e. milli Hvftánna, og þang- að til bað þetta sje um garð gengið, og 6 vikur eptir það, skuli haldið uppi hálfsmánaðarskoðunum á öllu sauðfje á greindu svæði, en síðan með mán- aðarfresti. Verði kláðavart eptirbaðið, skal taka upp aptur hálfsmánaðarskoð- anir samkvæmt nánari ákvörðun lög- reglustjóra, og fjeð á hinum grunuðu bæjum tekið til rækilegra lækninga. Hreppsnefndir skulu annast um útveg- miðri leið þar í fjörunni. Ilún grjet hástöfum, eins og hún ætlaði að springa af harmi, og þerraði tárin með hárinu. Erlendur hló að henni stráka-hlátur, en var þó hálf-utan við sig og eins og hann vissi ekki hvað hann ætti af sjer að gjöra. Hann þorði ekki að segja henni frá, að hann hafði þá um daginn tekið byss- una hans föður síns og hleypt úr henni hinu megin við höfðann, ífugla- hóp fram á firðinum. j>að var eitthvert haust, að faðir Erlendar var i mjög þungu skapi. Hann fjekk ekki skepnu úr sjó; lóðir hans voru tómar dag eptir dag, en hann varð að horfa upp á að Finnur- inn, granni hans, fjekk hvern dráttinn öðrum vænni á sfnar lóðir. Hann þóttist og hafa sjeð ögrunarsvip á skipverjum í Finnbátnum. Láu þeim foreldrum Erlendar nú venju fremur þungt orð ti! granna síns, og kom þar að lokum ræðu þeirra, að það væri ekkert efunarmál, að lijer væri brögð í tafli, hvorki meira nje minna en reglulegir gjörningar, er Finnur- inn væri valdur að. það eitt ráð

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.