Ísafold - 23.12.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.12.1876, Blaðsíða 3
a, er vefa skai J. júli 1878, skulu i j landssjóð renna tekjur sýslumanna, þær er þeir nú hafa og svo heita : j mannialshókargjöld, lekjnr af Ijensjörð- um, umboðslaun, hundraðsfiskur sýslu- manns f Vestmannaejum og hlutur af fuglveiði, svo og allar aukatekjur aðrar en tollheimtukaup af brennivni (tilsk. 26. febr. 1872, 10. gr.j og tóbaki (lög 11. febr. 1876, 3. gr.), og aukatekjur þær er taldur eru nú sem ritlaun ( ankatekjureglugjörð 10. septbr. 1830 eða síðar kunna laldar verða. Skattar þeir hinir nýju skulu og allir renna í landssjóð afdráttarlaust. Lögþingisskrif- aralaun og lögrjettnmanna, er s);slu- menn nú greiða í landsjóð, skulu og þá úr lögum nnmin. Frá 1. júlí 1878 skulu sýslumenn og bæarfógetar taka ákveðin laun úr landsjóði, sem hjer segir: sýslumenn- irnir í Árness, Húnavatns, Mýra- og Borgarfjarðar, og í þingeyjar sýslum 4000 kr. hver; sýslumennirnir í Skapta- fells, Rangárvalla, Iíjósar- og Gull- bringu, í Snæfellsness og Hnappadals, i ísafjarðar, Skagafjarðar, Evjatjarðar, Norðurntúla og Suðurmúla sýslum 3200 kr. hver; sýslumennirnir i Veslmanna- eyjum, (Dala, Barðastrandarog Stranda- sýslum 2400 kr. hver; bæjarfógetinn í Reykjavik 4000 kr. og auk þess 1200 kr. í skrifstofukostnað, og bæjarfóget- arnir á Akureyri og ísafirði 600 kr. hvor í laun. Hin almennu ákvæði fyrstu 7 greinanna í lannalögum 15. okt. 1875 taka og yfir sýslumenn og bæjarfógeta. Ráðgjafi íslands skal ráð- stafa öllu því, er með þarf til fram- kvæmdar lögum þessum, og þá einkum setnja reglngjörð um heimt á auka- tekjum og skil á þeim — JVIeð því nú er farið að prenta nefndarálitið í skattamalinu, þykir oss rjettast að láta hjer staðar numið skýrslu vorri, þangað lil það er búið, sem mnn verða skömmu eptir nýárið. Bíejarstjórnin i Reykjavik og fá- tæklingarnir. Ilerra ritstjóri! Jeg ælla að geta þess fyrirfram, að jeg er ekki í þeirra flokki, sem hefi skemmtun af að ámæla og niðra mínum yfirvöldum, og þá ekki heldur bæjarstjórninni okkar. Jeg er heldur neitt tillakanlega metorðagjarn og leikur þyí eigi hugur á að komast í bæjarstjórnina. «En hvað kemur það þessu máli við?» mun mjer svarað. ójú, jeg veit hvað jeg fer. Jeg hefi sem sje tekið eptir því, að það er mesta þjóðráð fyrir hvern, sem girnist sæti í öldungaráði borgarinnar, að ganga út um stræti og gatnamót — eða halla sjer upp við eitthvert búðarborðið —, taka tali hvern sem hönd má á festa, og fara að leggja út af því, hvað ofur- einfaldleg og ranglátsú og sú ráðstöf- un bæjarsljórnarinnar sje og hvað skeif- ing ráðlauslega hún fari að þvi og því. Því kostgæfnari sem hann er við þá iðju, því vísara á hann að verða kos- inn 1 bæjarstjórnina næst. f>að tekur raunar býsna tima þetta, en mikið skal til mikils vinna, og «timinn eru pen- ingar» er enskur málsháttur en ekki íslenzkur og sízt víkverskur. Spyrjum búðarmennina að þvi. þeir og búðar- borðin og búðarstaupin geta um það borið. þegar svo bæjarfulltrúaefnið er orðið að «virkilegum» bæjarfulltrúa, þarf hann ekki annað en halda svipuð- um sið og áður: hafa bæjarstjórnar- málefni jafnan á vörunum, ekki sízt á stanpaþingunum við búðarborðið, og yfir höfuð allslaðar annarstaðar en á sjálfum bæjarstjórnarfundunum; þar er nóg að rjetla upp hendina þegar maður sjer hina gjöra það, mælskuna geymir maður staupaþingunum. iVIeð þessu lagi mun honum varla bregðast að verða endurkosinn þegar kjörtíminn er úti og svo framvegis. — þetta var nú útúrdúr. Nú sný jeg mjer að efninu aplur. Jeg er, eins og jeg hefi þegar ávikið, miklu fúsari á að lofa bæjarstjórnina en lasta, og kemst opt í orðakast hennar vegna við kunningja minn eion, sem aldrei getur á sjer að þvæla uppí sjer, virtist Erlendi og furðu-lík blýsökkunni af færinu sínu. f>eir sátu nú hljóðir um hríð og Ijetu «náungann» ganga á milli sin, uns Erlendur þóttist vera búinn að fá nægju sina. Tekur hinn þá kútinn, selur á munn sjer og rennir út í einuin teyg. Síðan seilist hann yfir á hylluna og nær sjer ( annan. Tók hann nú að gjörast rnálhreifur og bar margt á góma. En nóg þótti Erlendi um að sjá upp i karl, þegar hann hló; kjapt- urinn gein ákaflega, og sást grænn tanngarðurinn og hvass í meira lagi, og gisinn að því skapi, svo eigi var ósvipað til að sjá meðal-keiparöð. Skröggur tæmdi hvern kútinn á fætur öðrum, og gjörðist æ ðrari. Ilann horfði stundarkorn á Erlend þegjandi, en skringilega píreygður, eins og honum væri mjög dátt niðri fyrir. það var eitthvað í augnaráðinu, sem Erlendur kunni ekki við, og þótti honum sem það þýddi: «þú áltir er- indið, drengur minn!» eða eitlhvað í þá átt. En í þess stað sagði hann: «þú áttir slæma nótt í fyrri nótt, Er- lendur; en það hefði ekki farið svona setið að vera að hnýta í hana og gjöra gys að ýmsum aðgjörðum hennar. Hann er meinhæðinn, eða þykist vera að minnsta kosti. það hefir ekki borazt i eyrun á honum, að hann væri að þessu af þvi hann gilti einu þótt hann kæm- ist í bæjarstjórnina, en hann lætur það ekki á sjer festa, og spyr mig, hvenær jeg hafi heyrt sig prjedika um bæjar- stjórnina á strætum og gatnamótum eða við búðarborðið, enda verð jeg að kannast \ið, að það gjörir hann ekki. Sumt af því sem hann kemur með er nú regluleg sjervizka, svo sem þeg- ar hann var að leggja út af því, hvað heimskulega mikln væri kostað til Aust- urvallar og Austurstrætis. þar stakk jeg hann undir eins af laginu, með því að sýna honum fram á, hver höfuð- skömm það hefði verið bæði höfuð- staðnum og öllu landinu, að setjaThor- valdsen niður í óþverralegu moldarflagi. Nú getur hann og ekki borið á móti því, að Auslurvöllur er auk þess ein- hver arðsamasti töðuvallarbletturá land- inu. Hann kannast líka við, hver munur er orðinn á Austurstræti og áður var, þar sem nú má skeiðríða eplir því endilöngu í breiðfylkingu. Enn var það eitt hneyxlunarefnið fyrir hann, er bæjarstjórnin tók í fyrra 2000 kr. lán til að kaupa fyrir 30 Ijósker eða «luktir» til að lýsa með götur bæjarins, til þess — sagði hann — að uppfyllist það sem skrifað er — í Sunnanpóstinum minnir mig hann segði —: «hvar sú meiri upplýsing uppljómar fólk» ((höfuðstaðnnm nefni- lega). Svo batnaði nú ekki, þegar luktirnar urðu ekki nema sex áendanum — sjö sýndist mjer þó hefði mátt telja þær, þvi bæjarstjórnin á þó Ijósið í þeirri sjöundn, luktinni póstmeistar- ans. — Svo líkaði honúm heldur ekki, hvar þær voru settar. Hann sagði þær fyrir þjer, hefðirðu ekki borið líkmold- ina á færið, og meinað henni dóttur niinni kirkjuna» ... hjer þagnaði hann allt i einu, eins og hann þættist hafa talað nógu mikið, og endaði setninguna með því, að hann hvolfdi brennivíns- leglinnm á munn sjer. En Erlendi þótti sem hann gyti um leið til sín augunum svo illilega, að honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds. þegar teygurinn var búinn, var karl aptur orðinn hýrari í bragði, og sagði nú hverja söguna á fætur ann- ári. Hann flatmagaði á seglinu og bló dátt, og var auðheyrt að honum þótti sjer segjast vel. það var allt um mannadrukknan og skipbrot; það þótti honum mest gamanið. «Yæru menn svo skynsarair að sleppa skipinu, skyldi jeg ekki rænast eina ögn eptir fólkinu» sagði hann; «það er bara við- urinn, sem mjer er annt um að ná í; það er nú mín atvinna. þegar mig brestur, má jeg til að ná mjer I bát eða skipskrokk; það finnst mjer eng- inn geti láð mjer». (Niðurl. síðarj. þegar stórhveli sendir úr sjer stroku. Hann seildist með annan fótinn, sem Erlendi sýndist teygjast furðulega úr, eptir hvalbeinslið, sem lá út i liorni, og Ijet bann setjast á, og ýtti með annari hendinni fram geysimikilli mat- skrinu; var lokið haft fyrir borð og alþakið kostulegustu rjettum. þar var grjónagrautur með sírópi úti í, heilag- fiski, mylja1, heilmikill kökuhlaði og allskonar sælgæti, hver rjelturinn öðr- um betri. Ilúsráðandi bað gestinn taka óspart til matar síns, og sagði dóttur sinni að koma með síðasta kútinn með þránd- heimsákavítinu. «Af þeirri vökvun er síðasti sopinn æfinlega skástur», sagði hann. Iíúlurinn kom og þóttist Er- lendur þekkja hann, enda sá hann, er hann hugði betur að, að það var fangamarkið hans föður hans á hon- um, og hafði Eriendur fengið sjálfur á kútinn inn í kaupstað fám dögum áður; en það hugði hann hollast að hafa ekki orð á því að svo stöddu. Munntóbakstuggan, sem dólgurinn var 1) Grautur úr brytjuðum kökum og floti, og er talinu lierramannsmatur. p ý 3.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.