Ísafold - 26.02.1877, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.02.1877, Blaðsíða 4
16 dags. um miðjan f. m., getum vjer þess- ara frjetta hinna helztu: Yeðrálta heíir verið mjög umhleyp- inga- og rosasöm í vetur, mest af út- suðri, um allan vestari hluta norður- álfunnar, en kuldar miklir í Rússlandi og Sviþjóð. Skipskaðar hafa því orðið með mesta móti austanfram með At- lantshafi. Eitt ábyrgðarfjelag í Iíanp- mannahöfn hafði orðið að bæta að fullu 62 farin skip það sem af var vetrinum l’ar á meðal var sannspurður missir eins af skipum Iínudtzons-verzlunar hjer. Það hjet MARIE CHRISTINE, 45 t. að stærð, og brotnaði við Skotland á heimleið þaðan til Khafnar. Skipstjór- inn var (slendingur, Raldvin Árnason, ættaður af Austfjörðum, ungur maður og efnilegur. Tvö skip önnur hjeðan voru talin frá : ELIZARETH (99, Hansen), eign Knudtzons-verzlunar, og HELENE (Busk), eitt af skipum etazráðs Clau- sens; það hleypti hingað inn á Reykja- víkurhöfn í okt. í haust snöggvast, á leið frá ísafirði til Kaupmannahafnar, en var ókomið til Khafnarí miðjum f. m. Um ófriðinn tyrkneska segir svo ( einu privat-brjefi, dags. 13. f. m.: «Nú horfir til ófriðar með Tyrkjum og llúss- um, fremur en nokkuru sinni fyr. Full- trúar stórveldanna hafa setið á ráð- stefnu í Miklagarði síðan ( haust, en lítið unnizt á, og hefir Tyrkjastjórn j gjört þeim þann grikk til að spilla frið- ar-tillögunum, að kveða npp með þing- stjórnarskipun fyrir gjörvallt Tyrkjaveldi, og er svo fyrirmælt þar, að Tyrkir og kristnir menn skuli njóta fullkomins jafnrjettis; en vitaskuld er, að slíkt er varla meira að marka en önnur fögur heityrði Tyrkja, er þeir láta jafnan ó- efnd. Enda eru fundarmenn eigi á- nægðir með þau, og vilja búa betur um hnútana. Meðal annars fara þeir fram á, að Tyrkir leyfi einhverri út- já, og hjer á jeg þá að klifra upp», mælti hann, og horfði upp i reiðann; hásigluloppinn, sem hann átti að kom- ast upp í, bar svo hátt, að eigi gryllti í hann af þiljum neðan, enda var eigi orðið fuil-ljóst af degi. Stýrimaður rak nú eptir honum óvægilega; »það væri hægðarleikur» mælti haun, »fyrir ein- hvern drekann norðanmanna að vera búinn að reka trjónuna gegnum reið- ann, áður en þú kemst á vörð, hey- sokkurinn þinn», svo sem hann kvað á. Crockslon svaraði engu, og brölti nú upp á öldustokkinn; síðan leggur hann af stað upp reiðann, og gekk heldur stirt og ófimlega, og því likast, sem hann vissi hvorki h\að liann átti : að gjöra af höndum nje fótum. Loks J komst hann þó alia leið upp undir há- i siglutoppinn, en lengra ekki. J>ar nam hann staðar, og gat eigi hent sig upp í körfuna, og ríghjeltsjer í reiðann, eins og hann snar-sundlaði. Nú fór heldur en eigi að síga i stýrimann, og skipar hano Crockston að smánast niður apt- | ur sem skjótast. Hann kvað hverjum j ntanni sýnilegt, að þessi skepna hefði ! eigi á skipsfjö! stigið alla sina daga fyr j lendri stjórn, sem er hlutlaus af ófriðn- um, að hafa setulið í Búlgaríu, en það hafa Tyrkir aftök um. Menn búast við að erindrekar stórveldanna í Miklagarði muni þá og þegar hafasigá brott það- an, og láta svo Tyrkjann eiga sig, er hann viil eigi þýðast holl ráð þeirra. Sem stendur vita menn eigi til að fleir- um lendi saman en Rússum og Tyrkj- um; en mjög ótlast menn að meiri eld- ur kunni af að verða, með því að ó- líklegt þykir, að Englendingar standist mátið, ef Rússinn ætlar að gleypa Tyrkj- ann. Grikkir hafa og mikinn við- búnað til ófriðar, eptir fremsta megni; þeir eru frekir í kröfum við Tyrkja- stjórn, en hún óþýð f móti». Af stjórnardeilu Dana á þingi er lítið að frjetla. Búast menn við, að Fólksþingið muni skammta fjárveitingar svo úr hnefa, að eigi þyki viðunandi. Kvað það meðal annars hafa þversynj- að nm allan fjárstyrk handa leikhúsinti (konunglega), svo »því skal lokaeptirl. júlí, unz önnur betri stjórn f*st». Tvö elzlu og heiztu skáld Dana hafa andazt í vetur: Christian Winther og Paludan-Möller. Ennfremur frjettist með skipi þessu lát hinnar góðfrægu merkiskonu. Hóhn- fríðar Porvaldsdóttur, ekkju Jóns heit. Guðmnndssonar málaflutningsmanns. Frá Nýa-íslandi eru sagðar svo vaxnar frjettir í brjefi frá merkum manni í Khöfn: «Þar er sögð mikil eymd á ferðttm. Meðal annars gengnr þar svo skæð bólusólt, að sljórnin kvað hafa orðið að setja hervörð umhverfis byggð Islendinga til þess að varna útbreiðslu sýkinnar». Verzlunarfrjettir eru þær helztar, að verð á korni, kaffi og sykri hefir farið hækkandi ytra í vetur. Af íslenzkutn vörttm hafði ull selzt mjög dræmt, fyrir ámóta verð og kaupmenn gáfti fyrir hana lijer ( sumar, og þó heldur minna. — E’resltikail veitt: Stóru- vellir á Landi 16. þ. m. síra Jóni Brynj- ólfssyni, aðstoðarpresti í Iíálfholti. Aðrir sóttu eigi. — jTEannalát. Að vestan er ný- frjett lát tveggja merkis-öldunga: Gísla Konráðssonar, hins nafrtkennda sagna- fræðings og skálds, og Porleifs danne- brogsmanns Porleifssonar í Bjarnar- en þetta, og Ijet bátsformanninn fara og skoða fðggur hans. Crockston komst niður á meðan við illan leik; hann missti fótanna eilthvað 2 mann- hæðir fyrir ofan öldustokk og hrapaði ofan á þillarið; meiddi sig þó eigi til muna. Þá tók eigi betra við, því nú dundu yfir hann skammirnar úr stýri- manni. Crockston tók því öllu með þögn og þolinmæði, og beið sem boli höggs leikslokanna. . Nú var komið með það sem fundizt hai’ði í föggum hans, og voru það brjef nokkur með amerískum póstmerkjum. Var eitt þeirra með utanáskript til «herra Hallibourts frá Boston». Stýrimaður kannaðist við nafnið. {>að var nafnkenndttr blaða- | maður og einn í flokki þýfirringa. (Svo | nefndust þeir, er mansal vildu hafa úr lögum numið). Ilugði nú stýrimaður Crockston vera njósnarmann, er norð- anmenn hefðu gjört út til að svíkja Höfrung í hendur þeim. Skyldi nú pma hann til sagna. Var hann þá j reyrður við akkerishjólið, svo að hann I mátti hvorki hræra legg nje lið, og skyldi nú kenna á «kisu með níu stýr- | in» (Cat of nine tails. Svo kalla enskir höfn, er einna mest orð hefir á sjer haft meðal hinna mörgu ólærðu lækna hjer á landi. — Tiðarfar, aílabrog-ð o. fl. Hin sama harðinda-veðrálta helzt enn. Gjörsamlegt jarðbann hvar sem til spyrst og farnar að heyrast |SÖgttr um heyskort sumstaðar. Afli enginn enn hjer á Inn-nesjamiðum, en reytingur nokkur syðra, þá sjaldan róa gefur. Akurnes- ingar fóru í hákarlalego fyrir skemmstu og urðu vel varir, en gæftaleysið bann- ar alla björg. t*ilskipin lögðu út hjeð- an ( miðjum þ. m., en urðu að hverfa inn jafnharðan aptur fyrir veðurs sakir. Auglýsingar. — f tilefni af að Ankor-línan optar í blöðunum hefir boðið flutning til Vest- urheims, höfum við undirskrifaðir ritað til landshöfðingja lyrirspurn um, hvort fyrnefnd lína eða nokkur fyrir henn- ar hönd, hafi fengið umboð eða leyfi til að hafa nokkur afskipti af, eða tak- ast á hendnr útflutningsstörf hjer frá landi, og höfurn við með brjefi 8f 2. jan. þ. á. fengið svar á þá leið, að ein- ungis Allan-fjelagið og agentar þess, hafi fengið þvílíkt leyfi hjá landshöfð- ingja, og fullnægt 5. gr. laganna af 14. jan. 1876, með að setja hið lögboðna veð. því viljum við hjer með vara alla þá við, er kynnu að vilja fá fiutning til Vestu heims, að láta leiðast afvega af slikum auglýsingum, hvaðan sem koma kynnu. Samkvæmt þv(, er við áður höfum auglýst, geta þeir sem óska að flytjast snúið sjer til okkar undirskrifaðra, bæði um flutning og allar nauðsynlegar þar að lútandi upplýsingar; en þeir sem flytjast vilja, verða að hafa látið inn- skrifa sig hjá okkur eða nndir-agent- um okkar fvrir fyrstu póstskipsferð í marz næstkomandi. Reykjavik 3. jan. 1877. G. Lambertsen. Sigfús Eymundston. lslenzk frímerki eru keypt við háu verði af Fr. Berthini i Nr. 19 f Ilerluf-Trollesgade í Kaup- mannahöfn. Næraveitamenn geta vitjaS ísafoldar í Apótekinu. sjó-liðar hirtingar-áhald eitt, sem mjög er tiðkað á skipum Breta. það er kað- al-spotti, með níu endum úr eða reim- um, og þykir það ómjúkur vöndur). Var þá skipstjóri kominn lil sögunnar, og íer hann að kryfja kauða. «Hverju svarar þú við þessu» segirhann. «Engu» kvað Crockston. «Hvaða erinda áttirðu hingað á skip mitt». — «Ekkert». — • Hvað heldurðu að jeg muni nú gjöra við þig?» — «Ekkert». — «Hvaða mað- ur ertu? líklega frá Vesturheimi, að því er af brjefunum má ráða?» — Crockston þegir. Nú býður skipstjóri að veila honum ráðniogu, 15 högg með vendinum, sem fyr var getið, til þess að hann fengi málið. «Heldurðu það dugi, Crockston!» mælti hann.— «það sjest þegarþarað kemur», segir Crock- ston, og lætur sjer hvergi bregða. Fóru þá til 2 af hásetunum, og eigi hinir þróttminnstu, og færðu Crockston úr peisunni; tóku síðan hirtingar-tólið og bjuggust að lála það bylja á skrokk hans. En í því bili sprettnr fóstri hans, sveinninn, undan þiljum, fölur sem nár, og hrópar ( skipstjóra. (Framh. síðar).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.