Ísafold - 17.03.1877, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.03.1877, Blaðsíða 4
20 rekstrarleyfi norður yBr Hvítá sumarið eptir, en það virðist þeim jafnan hafa verið engu miður um bugaO en útrým- ingu kláðans, og í annau stað inundi slíkur niðurskurður styrkja að mun lækninga-eptirlit lögreglustjórnarinnar á suðurhluta kláðasvæðisins. Hefi jeg lieyrt margan góðan mann barma sjer út af því, að það ráð var þá eigi npp tekið, enda studdu það margir á fund- inam, þar á meðal herra Andrjes á Hvítárvöllum sjálfur, og skar hann nið- ur fje sitt ótilkvaddur skömtmi síðar; en meiri hluti fundarmanna v o n a ð i, að slikur skurður væri ónauðsynlegur (sýslan væri kláðalaus). Meðal þeirra, er þessa von höfðu, var Varmalækjar- bóndinn; en hálfum mánuði eptir tók fje hans að útsteypast í kláða svo ótt, að engum meðulum varð við komið til að bjarga því. Ekki er kyn þótt Borg- íirðingar ætlist til að almenníngur reiði sig á vonir þeirra og innanhreppsskoð- anirnar, sem þær eiga við að styðjast (!) Raunar er jeg nú þeirrar vonar, eins og þeir fjelagar, Andrjes og Páll, að sýslan sje nú eða verði laus við kláða- eitrið; en eigi er sú von runnin af nið- urskurðinum í fyrra, þvi að það veit jeg, að kláðinn er eigi blóðsjúkdómur, og er því næsta lítil trygging að því, að slátra kindinni, er engin varúð er við höfð í meðferð á gærunum, og í annan'stað er engin vissa fyrir þvi, að eigi hafi verið kláði á fleirum bæjum fyrir norðan Skorradalsvatn en þar sem skorið var niður. Á Grund var hann; og þótt það virðist hafa tekizt heiðurs- manni þeim, er þar býr, að lækna kláð- aon, sem hann sagði sjálfur lil hrein- skilnislega, er óvíst að allir sjeu jafu- hreinskilnir og ötulir, enda vantar eigi líkur til að kláði hafi verið víðar, þar sem ekki var haft annað til að útrýma honum en íburðarkák. f>að er að vísu mjög ánægjulegt, að hvergi hefir í Borg- arf, það sem af er þessum vetri, fje orðið útsteypt í kláða, svo menn viti; en svo hefir og verið 2 vetur undan- farna sunnan Botnsvoga, og eigi iná heldur gleymaþví, að þurrviðrin í sum- ar og í haust hafa gjört það að verk- um, að fjenaður hefir í vetur almennt verið talinn með góðum þrifum, jafnvel þar, sem fáir hugsa um að halda skepn- um f þrifnm, og allur þorri rnanna or enn trúaður á hina merkilegu kenuingu, þessu, að jeg ryðjist gegnuin herskipa- flota Norðanmanna og rjúfi hergirð- inguna fyrir framan Charleston. Jeg á þar á ofan að láta rigna yfir mig skothríðiuni úr kastalanum í borginni, þegar jeg legg af stað heimleiðis, og það allt til þess, að hjálpa manni, sem jeg hef aldrei sjeð nje heyrt, og það Þýfirringi, sem jeg hef andstyggð á, penna-garp,sem lætur sjer nægja að þyrla um sig bleki í allar áttir í stað þess að hella út blóði sínu fyrir ætt- jörð sína». — «Höfrung munar eigi um, hvort hann fær einu skotinu fleira eða færra, kapteinn góður», mælti Crockston. — «Á jeg að segja þjer nokkuð ! Crockston*, mælti skipstjóri; »gjörist ] þú svo djarfur, að minnast á þetta einu orði framar, læt jeg þig lengst niður í kjalsogið, og lofa þjer að hýr- ast þar það sem eptir er ferðarinnar. þar vona jeg þjer lærist að hafa betur stjórn á tungunni í þjer. Heyrirðu það, karl minn!». Crockston þótti nú ráð að hafa sig á burt, en tautaði þó við sjálfan sig, er hann var kominn spölkorn frá skipstjóra: sem höfð er eptir merkum Borg- Grðingi: að sauðlúsin sie lcindinni með- fœdd og fylgi lienni eins og manna- lúsin manninum(!!). Borgfirðingar eru nú sarnt sumir farnir að sjá það sjállir, að þótt fyrirhafnarmeira sje að þrifa fje . fyrir maur og lús en að skera at' því höfuðið, er það vel tilvinnandi, og það er eigi óhugsandi, að löggjafar- og fram- kvæmdarvaldið lcngi enn lækningafrest þann, er þeirn hefir verið settur, og að þeir verði þegnir undan að skera nið- ur að hausti; en það verða þeir fjelag- ar A. og P. að virða mjer til vorkunn- ar, þótt jeg treysti eigi Borgfirðingum svo enn, að jeg þori að ábyrgjast, að þeir með baðinu ( sumar sem leið, í- burðinum í vetur, hinu fyrirhugaða vorbaði og þótt þeir fengjust til að tví- baða allt fje sitt að hausti, útrými al- gjörlega kláða þeim, sem hætt er við að hafi orðið eptir, þótt þeir skæri niður á einstökum bæjum i fyrra, þar sem fje þar hafði hat't dagiegar sam- göngur við fje á öðrum bæjum, sem var látið lifa, enda hetir nýlega fundizt vottur af honnm (kláðanum) á allmörgum bæjum. Eu verði sú raunin á, nninu Borgfirðingar naumast komast undan niðurskurði haustið 1878. I’ang- að til mun, sainkvæmt þeirri reynslu, sem fjekkst í fyrra um Deildargilsvörð- inn, verða fært að varna ölium tjársam- göngum yfir nefnt gil og Hvítá. Kostn- aðinn við þann vörð (urn 2000 kr. um árið) munu Norðlendingar og Vestfirð- ingar ekki horfa i, til eð verða lausir við allan kláðagrnn og hinar þreytandi skoðanir og lækningar, er tionurn verða að vera samfara. þeir munu og auk þess þykjast hafa nægilegt og gott af- rjettarland handa fje sínu, þótt það fái ekki að ganga fyrir sunnan Hvftá, eu telja afrjett sinni engan skaða að því, þótt Borgfirðingar fái ekki að reka þang- að fje sitt. Rvik, 9. marz 1877. Jón Jónsson. Auglýsingar. Samkvæmt tiilögum amtmaniisins yfir suður- og vesturumdæminu heíir landshöfðingi 10. þ. m. samþykkt, að hinurn almennn fjárböðum, sem fyrir- skipuð voru í auglýsingu landshöfð- ingja 30. nóvemb. f. á., verði í Borgarfjarðarsýslu, í Kjalarneshrepp, «Mjer likar rauuar alls eigi illa þessi viðræða. Nú er búið að hreifa málið, og spái jeg alll lagist, óður lýkur». James Playfair hafði orðið heldur örorður, er hann sagðist bafa and- styggð á öllum þýfirringum. það var fjarri honurn að hafa mætur á mansali eða þrælahaldi, en hann vildi eigi kannast við, að þrælamálið væri aðal- undirrót ófriðarins með Vesturheims- mönnurn, þótt Lincoln forseti segði það fortakslaust. Hann var og jafn- fjarstæður þeirri kenningu, að suður- rikin — 8 af 36 — ættu rjett á að segja sig úr bandalögunum, þótt þau helöu af írjátsum vilja í þau gengið. Hann hafði ýmugust á Norðanmönn- um; það var allt og surnt. Honum var illa við þá fyrir það, að þeir höfðu fyrrum slitið sig úr tengslum við bræð- ur síua, Breta, og voru raunar ekki annað en Bratar, sem höfðu tekið það ráð, er James Playl'air Ijet sjer nú vel líka, er Sunnanmenn beittu því. þann- ig var nú háttað skoðun skipstjóra á þessu máli. það reið þó mestan baggamuninn, að honum var sjálfum á Mosfellssveit, Seltjarnarneshrepp og Álptaneshrepp frestað þangað til í vor, að fje er komið úr ullu, með þessum nánari skilyrðum : «1.1 þeim sveitum, þar sem ekki hefir verið almennt baðað f haust, skal halda áfram hálfsmánaðarskoðunum og nákvæmu fjártali á öllu fje þang- að til 6 vikur eru liðnar frá vor- baðinu. Komi kláðavottur upp, ber undir eins að bera dyggilega í hin- ar grunuðu kindur og þar eptir taf- arlaust tvibaða allt fje á viðkom- andi bæ og þeim bæjum, er sam- göngur hafa átt við hann. 2. Ureppsnefndirnar skulu með skoð- unarmönnum, hreppstjórum og lög- reglustjóra styðja að því, að útvega hin nauðsynlegu baðmeðul, fram- kvæma hið ahneona bað ( vor, og þau aukaböð, sem þörf þykir á. 3. / þeim sveitum, sem ekki böðuðu í haust, ber að halda fjenu f sterkri heimagæzlu, þangað til 6 vikur eru liðnar frá baðinu í vor eður þangað lil að fjeð hefir verið skoðað af ut- anhreppsmönnum og fundið heil- brigt eptir baðið, og ber að sjá nm, að þessar skoðanir verði framkvæmd- ar innan 6 vikna eptir baðið. 4. Hinum selta lögreglustjóra ber á sem hentugastan og mest tryggjandi hátt að sjá um, að þessar skipanir verði framkvæmdar; sjer í lagi skal liann í tíma gjöra nauðsynlega ráð- stöfun til, að smalað verði og bað- að með utanhreppsinönnnm alstaðar þar sem iunanhreppsmenn baða ekki sjálíir, geldfje sitt um fardaga, og ær um fráfærur, eður þar sem þeir þrjózkast við að baða hin fyrirskip- uðu 2 aukaböð á bæjum, þar sem kláðavottur finnst, og skal hann í tírna ráða nægilega marga menn til shkra framkvæmda, og útvega sjer baðmeðul og hin nauðsynlegu áhöld, allt á kostnað hlutaðeigarida fjáreig- anda, samkvæmt 7. gr. í tilsk. ó. jan. 1866». þelta er hjer með birt alrnenningi í tjeðum sveitum, samkvæmt brjefi amt- manns, dags. í gær Lögreglustjórinn í fjárkláðamálinu, Reykjavík, 15. marz 1877. Jón JÓNSSON. Nærsveitamonn geta vitjað ísafoldar í Apótekinu. margan hátt til rneins og ama ófriður- inn í Vesturheimi, og var honum því gramt í geði til þeirra, er hann höfðu vakið. Má af þessu vel skilja, hvernig á því stóð, að hann tók svo óstiunt upp ráðagjörð Crockstons um að. gjör- ast bjargvættur eins af talsmönnurn þrælanna og snúast í móli Sunnanrnönn- um. Hann gat samt sem áður eigi sleppt orðum Crockstons algjörlega úr huga sjer, og það var eins og hann þyrði eigi að líta upp á Jenny, er hún kom upp á þilfarið morguninn eptir. það var meir en leitt, hvað sem öðru leið, því að hin unga mær var s\o væn á- sýndum, að hún var meira en makleg þægilegs viðlits frá hinum mannvænlegu skipstjóra. Hún var Ijós á Irár, og hárið mikið og frítt, augun blíðleg og greindarleg. En James gat eigi varizt aðkenningar að feimni, er þau voru stödd saman; hann fann að í henni bjó göfug sál og prúðmannleg, efld og þroskuð í skóla mótlætisins. Uann skildi það, að þögn sín yrði eigi öðru- vísi virten sem afdráttarlaus synjun þess, er henni bjó ríkast i brjósti. (Framh. s.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.