Ísafold - 05.04.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.04.1877, Blaðsíða 2
30 skiptaleysi af viðgangi safnsins, eins og fyr er ávikið. — Auk þeirra galla, sem nú eru á ásigkomulagi forngripa- safnsins, er sá verulegi galli, að safn- ið vantar enn, sem fyrri, nægUega rúmgóðan geymslustað; og á þessu ber því meira, sem safnið eignast fleiri forngripi; og nú þegar er hið takmark- aða, ljeða húsrúm á dómkirkjuloptinu orðið mikils til oflítið fyrir safnið. J>etta sjá og viðurkenna allir, sem til þess þekkja. En úr því hefir ekki til þessa orðið bætt, sökum efnaleysis, þótt nauðsyn sje að ráðin væri bót á því sem allra fyrst. (Niðurl. síðar). Meira um skattamálið. Áður en jeg sá áli(sskjalið um skattamái íslands, hafði jeg sent til ísafoldar nokkrar bendingar um, að mjer litist ekki vel á þá tillögu nefnd- arinnar, að 1 al. á landsvísu væri sem skattur Iögð á hvert fasteignarhundr- að. Eptir að jeg hefl nú lesið álits- skjalið og yfirvegað ástæður þær, sem nefndín færir fyrir skatti þessum, get get jeg ekki breytt skoðun minni, og skal jeg nú fara þar um nokkrum orðum. Nefndin segir (bls. 11.), að hin nýja skatta-álaga verði «alls ekki þyngri hverjum einstökum gjaldþegni, en hin eldri manntalsbókargjöld eru», og færir til þess nokkur dæmi. þetta heflr nefndin ekki yflrvegað nákvæmlega; þvl hin nýja skatta-álaga verður all- flestum gjaldþegnum miklu þyngri, nokkrum viðmóta þung og einstaka ljettari en þau þinggjöld sem nú eru. Allir að kalla þeir, sem hafa hundraða- margt ábýli og tíunda lítíð lausafje, verða langþyngst úti, og meiri hluti þessara manoa eru fátæklingar. Þessu til sönnunar skal jeg taka dæmi af «Visundur» á drekahöfðinu». — «Er það gott skip?», mælti skipstjóri. — «Fortakslaust eitthvert hið mesta gang- skip, er Norðanmenn eiga», kvað stýri- maður. — «Hversu er það vopnum búið?». — «þvi fylgja átta fallbyssur». — Skipstjóri kvað það eigi mikið, en stýrimaður Ijet sem þeim fjelögum mundi það ærið reynast áður lyki, «og eru tvær þeirra svo gerðar, að snúa má hringinn í kring og skjóta af í allar áttir. Flytur önnur þeirra kúlur, er vega 6 fjórðunga, og stendur I lyptingu, en hin 10 fjórðunga kúlur og er hún í stafni; báðar eru þær gróp-renndar».— «Sú var verri sagan; þær draga þá 3 mílur [enskar]?». — • Eða meira», mælti stýrimaður. Skip- stjóri kvað raunar eigi miklu skipta, hvað kúlurnar væri stórar eða hvað langskeyttar fallbyssurnar væri, ef að eins væri nógur ferðar-munur skip- anna. «Skulum við láta «V(sund* * sjá, hvað gufuskip kemst, sem eingöngu er gert til hlaupa». — Stýrimaður sagði þegar vjelmeistaranum boð skipstjóra, og sást brátt hnausþjettur reykjar- mökkur yflr reykháfum skipsins. Svo Skógarstrandarhreppi. ( honum eru nú, að presti og hreppstjóra meðtöld- um, 36 búendur og 3 búlausir, sem tíunda. þinggjöld þessara allra, sje presti og hreppstjóra gjört þinggjald líka, mun á komanda vori ekki nema meiru en 570 áln.; en væru nú þing- gjöldin tekin svo, að 1 al. væri af hvoru I hndr. fasteignar og lausafjár, yrði það 887 ál ; yrðu þá hin nýju gjöldin I þessnm hreppi 317 ál. hærri en hin gömlu. Hjá 7 hinum efnuð- ustu yrðu bin nýju gjöld minni, en hjá 29, flestum hinum fátækari, meiri frá 3 til 30 ál. Nefndin stingur að vísu upp á (bls. 32), að fátækum gjald- þegnum til ljettis verði af numin fá- tækratínndin, sú er nú er, fyrir innan skiptitíund; en þessi Ijettir er ímynd- aður en ekki verulegur. Gjaldþegn- unum er gjörð sú upphæð til sveitar þarfa, sem hæfileg þykir, og þar f er tíundin fólgin. Væri gjaldþegninn ti- undar-frí til fátækra, þá væri honum gjört hærra aðaltillagið, svo allt kæmi fyrir eitt. Öðru máli væri að gegna, ef sá, sem er fyrir innan skiptití- und, væri losaður við dagsverksgreiðsl- una; það yrði honum þó Ijettir. Á- stæðurnar, sem nefudin tilfærir á 23. og 24. bls. fasteignarskattinum til meðmælingar, eru, að mjer fmnst, lík- legastar þar, sem þær standa á papp- irnum, en mundu reynast allt öðruvísi í framkvæmdinni. Jeg er á sama máli og nefndin um það (bls. 24.), «að til þess, að fasteignarskattur yrði rjettlátur, yrði jarðamat landsins að vera að minnsta kosti gallalítið». Á bls. 39—42. legg- ur nefndin það til, að endurskoðun á jarðamatinu fari sem fyrst fram, og leggur á líkleg ráð til þess, að það geti orðið gallalitið. Mín meining er sú, að jarðamat hjer á landi verði var að sjá, sem «Vísundi likaði það miður, og gaf hann «Röfrung» bend- ingu um að hægja á sjer. En James Playfair skeytti því boði harla lítið og breytti eigi hót stefuu skipsins. «Sjá- um nú, hvað «Vísundur» tekur til bragðs», mælti hann. «Nú veitist hon- um færi á að reyna 10-fjórðunga-kúl- urnar sinar og freista, hversu langt þær fá dregið*. Stýrimaður kvaðst og ætla, að skammt mundi að bíða all- þokkalegrar kveðju. þegar skipstjóri kom aptur að litlu káetunni á þilfarinu, sá hann Jenny sitja þar við gluggann, ofur-rólega. • Fröken Jenny» mælti hann, «jeg býst við, að drekinn, sem þjer sjáið þarna, vilji ef til vill finna oss og að hann ávarpi oss með fáeinum kúlum; þjer lolið mjer því, vona jeg, að rjetla yður höndina og leiða yður inu í káetuna yðar». — «Jeg þakka yðar innilega fyrir, herra Playfair», svaraði hin unga mær, og brá hvergi; «jeg læt mjer ekki verða bylt, þó jeg heyri fallbyssu- skot». — «það getur farið svo, að við fáum að sjá í tvo heimana, þótt enn sje góður spölur á milli», mælti skip- aldrei gjört nema með stórgöllum. fó að þeir, sem meta ættu, settu fastar reglur, sem fylgja skyldi, og þó að allir, sem hlut ættu að máli, væru sem samvizkusamastir, þá er ásig- komnlag jarðanna svo ólíkt, enda þótt þær sjeu likar að gæðum, að ekki er hægt að meta millibilið og finna jöfn- uðinn, sizt á hlynnindajörðum eða þeim jörðum til sveita, sem mjög eru erviðar, móts við hægar jarðir. Til dæmis að taka: Tvær jarðir hafa álika æðardúnstekju ; önnur jörðin hefir dúntekjuna í dálitlum hólma, sem varla er til annars en til gamans að hirða; hin jrirðin hefir dúntekjuna i mörgum og víðlendum eyjum, sem liggja langt frá heimilinu og sem stundum verður að fara í með nokkurri hættu. Er nú hægt að gjöra sennilegan jöfnuð milfi þessara varphlynninda? Jeg skal taka annað dæmi: Tvær jarðir hafa sömu varp-hlynnindi að upphæðinni til, önn- ur liggur í þvi hjeraði, þar sem fann- ir, hafis, refar eða útlendir fi.-kimenn aldrei spilla hlynnindunum, hin liggur þar, sem einn eða fleiri af vogestum þessum vofa árlega yfir og gjöra skaða. Hvernig er hægt að fá sanngjarnan jöfnuð milli þessara jarða? Svona má tilfæra fjölda-mörg dæmi, sem sýna fram á eröðleika og jafnvel ómöguleg- leika að koma á viðunanlegu jarða- mati. Erfiðleikarnir og ómögulegleik- arnir vaxa að því skapi, sem málið er nákvæmar skoðað, og litið á, hvað á- lit manna og möt verða misjöfn um sama hlut, og hvað hlutdrægni eða missagnir geta gjört að verkum o. s. frv. Og þó að nú yrði gjört gallalítið jarðamat, þá eru kostir jarða ekki lengi að breytast til lakara af völd- um náttúrunnar, t. a. m. skriðuföllum, vatnagangi, eða þá af öðrum orsökum t. a. m. þegar hræfuglar eða refar stjóri. — «Jeg er ekki eins huglaus og þjer virðist ætla; í Ameríku erum við ungu stúlkurnar vandar við margt, og segijegþað satt, að jeg mun ekki láta mjer bregða til muna við kúlur «Vísundar». — >þjer látið ekki allt fyrir brjósti brenna, fröken Jenny*. — • Ef þjer haldið það, vona jeg þjer lofið mjer að halda kyrru fyrir hjerna hjá yður, herra skipstjóri■. — «Mjer er fjarri skapi að synja yður nokkurs* mælti skipstjóri, er hann sá, hvað stúlkan var óhrædd. Óðara en orðinu var sleppt, skaut hvítri reykjargusu út úr skot-smugun- um á Vísundi, en áður en hvellurinn heyrðist yfir á Höfrung, sáu skipverjar, hvar sívalur kólfur, er snerist um sjálfan sig roeð afskaplegum hraða, stefndi að þeim þaðan, eigi harðara en svo, að vel mátti eygja hann alla leið; það er sem sje hvergi nærri öunur eins ferð á skotum úr gróp- renndum fallbyssum og sljettum. (Framh. síðar).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.