Ísafold - 26.05.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.05.1877, Blaðsíða 3
43 «að hann þekkti svo mikið til Þorláks- hafnar, að hann eigi gæti haldið, að neinn óvitlaus maður fyndi upp á því, að byggja þar, þvi það væri einhver versti brimrass á öllu landinu, og litlu betri en Svörtulopt eða Lóndrangar, en sjálfsagt mundu menn halda hvern pann vitlaman, er vildu fá þá staði fyrir löggild kauptún». Jeg vil nú spyrja hann, hvort hann ætli að skip haflst vel við undir Svörtuloptum eða Lóndröngum, og það í ofveðri, eins og hann í sögu sinni frá Þorlákshöfn seg- ist hafa horft á, að þau gerðu þar? eða til hvers er hann að likja þessum stöðum við þorlákshöfn? og til hvers segir hann að Þorlákshöfn sje einhvet «versti brimrass» fyrir öllu landinu? sem hann segir gjörsamlega ósatt. — Að minnsta kosti ætti hann, sem hefir verið heilan vetur á Eyrarbakka, þó að vita það, að Eyrarbakki er mikið verri «brimrass», heldur en Þorlókshöfn. það sjer hver heilskyggn maður um hverja eina vertíð, því það er æði-opt, að öll skip f Þorlákshöfn geta róið að morgni, verið úti á fiskimiðutn allan daginn og lent að kveldi einmitt þá sömu daga, sem allir sjómenn á Eyrarbakka og Stokkseyri verða að sitja í landi ein- mitt vegna brims, og það er eigi sjaldan, að Eyrarbakka fiskiskip leita lendingar ( þorlákshöfn, og ná henni heppilega, þegar engu skipi er fært að lenda á Eyrarbakka vegna brims; hitt man þvert á móti enginn maður, að forlákshafnarskip hafi vegna brims þar hleypt til Eyrarbakka, enda er það varla hugsandi, því að það er áreiðanlegt, að i engri veiðistöð austanfjalls er eins trygg lending og í þorlákshöfn. Jeg skora á hvern einn knnnugan mann, að mótmæla þessu með rökum, efhann getur. Hvar eiga þá þessi fjarrmæli Hjaltalíns við? það mættu menn i- mynda sjer, að hann hefði líkt þor- lákshöfn við Svörtulopt eða Lóndranga, til þess að sanna, að bæði vjer Árnes- ingar, sem báðum um þorlákshöfn lög- gilta, og þeir 18 þingmenn, sem sam- þvkktu frumvarpið í neðri deildinni, væri vitlausir, ef ætlað yrði, að honum væri slík sönnun lífsnauðsynleg. t*á er hjer var komið ræðu hans, sem jeg tilfærði að framan, liefur þingmaður þessi að líkindnm renntgrun í, að hann væri kominn í heldur freka mótsögn Ilöfrimj^slilaup. (Framh.). — «Hættan er ekki úti enn» mælti skipstjóri; «okkur hefir raunar gengið vel inn, en þá er þyngri þrautin eptir, og það er að komast út aptur». Ekki gjörði Crockston mikið úr því; «með öðru eins skipi og «Höfrungi» og öðrum skipstjóra og yður, herra James Playfair, fer maður út og inn rjett eptir vild sinni» mælti hann. Höfrungur þræddi nú inn lónið, eptir því sem skipstjóri sagði fyrir, viðstöðulaust og óáreittur, utan að virkin á Morrishólma sendu honum fáeinar kúlur í kveðju skyni, en þær drógu of skammt, enda komst hann í sömu svipan f skjól við Sumters-kast- ala og var honum óhætt úr því. Kastali þessi, sem er mjög nafn- kenndur úr ófriðnum Bandamanna, liggur rúmar 3 milur enskar fram und- an Charleston, í miðju lóninu, og er nál. 1 milu á bæði lönd. Hann er hlaðinn í fimmhyrning, á hóima, tii- búnum af mannahöndum úr forngrýti (granit) frá Massachusetts; höfðu geng- ið til þess full níu ár og kostnaður- við orð, sem honum höfðu áður hrotið af munni um þorlákshöfn (sjá Alþt. II, bls. 156), og bætir hann nú við þess- um orðurn: «að vísu mætti liggja fyrir «akkerum laogt undan landi, sökum «straums þess, er kæmi úr Ölfusá', en «þetta er langur vegur frá sjálfri Þor- «lákshöfn». þessi orð eiga nú sjálf- sagt að sanna það, að skip geti ekki legíð fyrir akkerum nógu nærri þor- lákshöfn, og samanborin við orðin á bls. 156 í Alþ.t. jafnvel það, að skip liggi bezt fyrir alkerum beintfram nnd- an Ölfusárósi. En hvorttveggja er sltalckt og ósatt. Fyrir Ölfusarósi eru sker og kiettar í sjó fram (svokallaðir: «Há- sleinar»), og er óvíða svo brimsamt, sem fram undan ósnum, svo að, ef þar væri varpað atkerum, yrði það að vera langt út á rúmsjó; en i vikinni, sem skerst inn f landið fyrir vestan ósinn, og vestur að vörunum ( þorlákshöfn, er leirbotn þjettur, og dregur jafnan úr öllu stórsævi eptir því sem innar og vestar kemur á vík þessa, en minnstur er sjógangur og beztur botn einmitt rjett við lendingar-varirnar í þorláks- höfn. Ef Hjaltahn rengir þetta, þá vil jeg spyrja hann : hvernig stenduráþvi, að þau skip kaupmannsins á Eyrarbakka, sem árlega flytja saltfarm til þorláks- hafnar, liggja jafnan um 200 til 300 faðma frá landi, meðan skipað er upp úr þeim farminum, og hefir engu þess- ara skipa hlekkzt þar á nú um hjer um bil 20 ár? og hvernig stóð á því, að eítt Eyrarbakkaskipið lá einmitt á sjálfri Þorlákshafnarlegunni inn við landsteina á síðastliðnu sumri í hinu megnasta ofviðri svo hörðu, að knnnugir áreiðanlegir sjómenn álitu, að það hefði án alls efa slitnað upp, hefði það verið komið inn á ytri leguna á Eyrarbakka? Þetta sannar meðal annars, að höfnin í Þor- lákshöfn er góð; þess skal hjer og get, ið, að hún hefir svo fastan leirbotn,að skipum hefir veitt fullerfitt, að losa an- kerisin, þá er þau hafa náð þar festu, en af þessu flýtur aptur það, að sjeu ankerisfestarnar að eins nógu sterkar, og ekki allt of stuttar, þá getur engu skipi grandað þar þó stormur komi upp 1) Ef til vill hefir hann þá ekki vitað, að porlákshafnar-frumvarpið yrði rætt á þing- inu, því 20 dagar liðu á milli ræðu hans Alþ.tíð. II. bls. 156 og hinnar bls. 211. inn farið fram úr 900,000 dollara (nál. 3,400,000 kr.). tJr þessum kastala var Anderson og norðanherinn rekinn 13. apríl 1861 og á hann reið fyrsta skotið upp- hlaupsmanna. — En eigi er auðið að greina frá, hver ókjör af járni og blýi fallbyssur norðanmanna Ijetu siðan dynja á kastala þennan. Hann varðist ( 3 ár og gafst eigi upp fyr en nokkr- um mánuðum epíir að «Höfrungur» fór glæfraför þá, er hjer segir frá. þegar komið var fram hjá kastal- anum, blasti við borgin sjálf (Charle- ston), í tungu milli ánna Asley og Cooper. Ljet skipstjóri nú vinda upp merkið (enska), sem færi hann frjáls ferða sinna. Jenny stóð á þiljum uppi og starði hugsandi á borgina þar sem faðir hennar var ( haldi, og hrutu henni tár af augum. Loks Ijet skip- stjóri Höfrung hægja á sjer og varp- aði síðan akkerum. Sjöundi kapítuli. Hershöfðingi Sunnanmanna. Þegar «Höfrungur» lagðist við á. Þetta er margsannað af reynslunni. Enn fremur er höfnin rúmgóð og get- ur tekið ærið mörg skip, ef á þarf að halda, og er inn- og útsigling ekki bundin við vissa átt sem á Eyrarbakka. En til sannindamerkis um það, hversu skammt hafskip Eyrarbakka-verzlunar liggja jafnan frá lendingu þorlákshafn- ar, leyfi jeg mjer að láta þess getið, að hverjir 5 menn flytja að jafnaði 100 tunnur af salti á land á dag. (Niðurl. síðar). — Utlendar frjettir. Með kaupskipum hafa borizt hingað dönsk og ensk frjettablöð frá síðara hlut f. m. og til 5. þ. m. Af þeim sjá,. að Rússakeisari hefir ferðazt suður til hersins i Kischeneff seint í f. m., og gefið út ófridarboðskapinn á hendur Tyrkj- um 24. f. m. I skjali þessu fer keis- ari fyrst mörgum orðum um hinarmarg- víslegu tilraunir sínar og hinna stór- veldanna til að fá Tyrkjastjórn með góðu til að sjá að sjer og hætta að misþyrma kristnum þegnum sinum svo miskunarlaust, sem hún hafi gjört. Nú sje öll von úti um, að það lánist. Og svo hugarhaldið sem sjer sje og hafi jafnan verið að halda ( friðinn, takisig og þegna slna þó svo sárt til hinna kristnu bræðra sinna ( löndu Tyrkja- soldáns, að hann megi með engu móti kyrru fyrir halda lengur. Síðan lýkur hann máli sínu á þessa leið: »Með öruggri sannfæringu um rjettlátan mál- stað Vorn og í auðmjúku trausti á náð og aðstoð hins hæsta tjáum Vjer hjer með hinum dyggvu þegnum Vorum, að nú er sú stund komin, er Vjer gjörð- um ráð fyrir, þá er Vjer mæltum þau orð »[( Moskau í haust], «er gjörvallt Rússaveldi hefir goldið einróma sam- kvæði við. Vjer sögðum það áform Vort, að taka til verka á eigin spýtur undir eins og Oss virtist við þurfa og sæmd Rússlands lægi við borð — nú biðjum vjer blessunar guðs yfir her- sveitir Vorar, og bjóðum peim aðhalda inn yfir landamœri Tyrkjaveldis. — Gefið í Kischeneff 12*/24. april ár náð- arinnar 1877 og hið 23. stjórnar Vorr- ar. — Alexander*.-------Samstundis lagði herinn af stað frá Kischeneff á leið vestur yfir Pruth, og suður undir Dóná. Um mánaðamótin voru Rússar búnir að setja aðalherbúðir sínar hjá stórskipaklöppina, var þar saman kom- inn múgur og margmenni, er fagnaði honum með ópi og köllum. Borgin var búin að vera svo lengi í ramm- legum herfjötri, að staðarbúar voru orðnir óvanir því, að sjá útlend skip á höfninni, og gátu sfzt í því skilið, hvernig stæði á ferðum þessa mikla gufuknarrar, er skautaði sjer svo rembilátlega með merki Englands. En er þeir urðu þess áskynja, hverra er- inda hann var þar kominn, og að hann væri hlaðfermdur hernaðarföngum, lá við sjálft, að feginlátunum og fagnað- arópunum ætlaði aldrei að Ijetta. James Playfair leitaði tafarlaust á fund kastalaforingjans, Beauregards hershöfðingja. Var honum þar tekíð tveim höndum, og þótti sem var, að hann kæmi færandi hendi. Talaðist svo til, að skipið skyldi fara að af- ferma þegar í stað, og kepptust bæjar- menn við hvor um annan þveran að hjálpa skipverjum til þess. Jenny hafði ekki látið sjer gleym- ast að minna skipstjóra á, áður en hann fór í land, að muna eptir hon-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.