Ísafold - 05.12.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.12.1877, Blaðsíða 3
123 sök? Og væri nú þessi aðferð valin önnurhvor, er hinn mikilsvirti vinur vor stingur upp á, hvernig væri þá farið með þá, sem b ú n i r eru að gefa í þessu skyni, bæði nú, síðan í sumar, og fyrri ? þeir yrðu að gjöra svo vel og opna pyngjuna aptur, kann ske i þriðja sinn, jafnt hinum, sem ekkert hafa látið, og það sem skyldukvöð. Væri það eigi dá-laglegt og rjettlátlegt, að fara ef til vill að taka lögtaki út úr þeim, sem löngu eru búnir að láta sinn skerf af frjálsum vilja og góð- fýsi, og hann máske tvöfaldan eða meira. En látum nú svo vera, að þessi ójöfnuður gæti eigi átt sjer stað, heldur væri nú fyrst verið að byrja á að útvega fje til þessa kostnaðar. Ætli þá yrðu samt mörg atkvæði með því, að fleygja honum upp á landssjóð- inn — hvort heldur væri á alþingi eða amtsráðin o. s. frv., það kemur hvort- tveggja í sama stað niður —? Vjer ef- umst stórlega um það; vjer efumst meira að segja um, að hinn heiðraði höf. Nf.greinarinnar mundi sjálfur greiða atkvæði með því,— greiða atkvæði með því, að fleygja þjóðhátíðinni á sveitina, eða láta fara að taka kostnaðinn til hennar lögtaki hjá fátæklingum. Fæst- ir, sem með Yiokkru móti sjá sjer ann- að fært, láta nánustu vandamenn sina fara á sveitina, og það þótt þeim þyki eitthvað að þeim. Vjer ætlum, að flest- um muni finnast eitthvað áþekkt varið með þjóðhátiðina og nákominn vanda- mann, hvað misjafnlega sem þeim kann að hafa geðjazt að fyrirkomulagi henn- ar, og þótt þeir hafi ekkert haft af henni að segja, þ. e. eigi átt neinn þátt í hátíðargleðinni eða verið viðstaddir til að njóta hennar. þ>að voru líka ein- mitt alþingismennirnir í sumar, sem af- rjeðu, að hafa þessa aðferð til þess að Ijúka við margnefnda skuld, og má af því marka, hvernig þeir hafi litið á mál- ið og að þeir muni eigi ætla að taka hana upp á landssjóðinn. Og höfðingj- arnir í Reykjavik, æðstu embættismenn landsins, sem allir vita að annað þykja hafa til síns ágætis en mikinn „þjóð- legleik11 eða þjóðlund, — það voru ein- mitt þeir, sem runnu á vaðið og byrj- uðu þessi samskot í sumar. Eigum vjer þá að trúa því, að aðrir eins menn og hinn virðulegi höf. áminnstrar Nfgreinar vilji ,.ekki ómaka sig neitt í þessu efni?“ Skólaröð í Reykjavíkur lærða skóla í ondverðum desembermán. 1877. —- 5. bekkitr: r. *Finnur Jónsson (1). 2. ICjartan Einarsson (umsjónarm. í bekkn- um, við bænirog i kirkju; 1). 3. Lár- us Eysteinsson (1). 4. *Páll Briem (1). 5. 'KTeir Zoega(i).; 6. *Ásgeir Blöndal (1). 7. Jóhannes Olafsson (1). 8. Jón Magnússon (1). 9. Skúli Thoroddsen (umsjónarmaður úti við; 1). 10. *01af Finsen. 11. *Árni J>orsteinsson (1). 12. Halldór f*orsteinsson. 13. Sig. Stefáns- son (1). 14. Eiríkur Gíslason (umsjón- arm. í 1. svefnlopti; 1). 15. *Bjarni Jensson (1). 16. Halldór Egilsson 17. Bertel þorleifsson (1). 18. Helgi Ámason(i). 19. Níels l.ambertsen (*/*). — 4. bekkur: 1. Hannes Havstein (1). 2. Pálmi Pálsson (umsjónarm. i bekkn- um; 1). 3. *Jón Jakobsson (1). 4. I.ár- us þorláksson (umsjónarm. í 2. svefn- lopti; 1). 5. Jónas Jónasson (1). 6. *Hálfdán Helgason (*/»).■ 7. *J>orgrim- ur J>órðarson (*/,). 8. Emil .Schou (*/*). 9. *Sigfús Bjarnarson (Va)- IO- Rútur Magnússon (l/<j). — 3. bekkur: 1. þ>or- leifur Jónsson (l/t). 2. Jóhannes Sig- fússon (l/„). 3. Halldór Jónsson (1). 4. Jón Magnússon (umsjónarm. í bekknum; 1). 5. Bjarni f>órarinsson (umsjónarm. í 3. svefnlopti; lj.,). 6. Steingrimur Stefánsson (’/._,). 7. J>orvaldur Jakobs- son (V2). 8. Arnór J>orláksson (*/*). 9- I.árus Jóhannesson (l/_.). 10. *Árne Finsen. 11. Jón Jónsson (VÁ 12. Ó- lafur Einarsson ('/2). 13. *Jón Thor- steinsen (l/2). 14. *Niels Finsen. 15. Páll Bjarnarson (lj.2). 16. Ólafur Guð- mundsson (V2). — 2. bekkur: 1. Haf- steinn Pjetursson (1). 2. Gísli Guð- mundsson (umsjónarm. i bekknum; V2)- 3. Jón Sveinsson (V2). Jón Stefánsson (Vs). ,5- Jakob Sigurðsson (>/2). 6. Ó- lafur Ólafsson (V2). 7. *Sigurður Thor- oddsen ('/„)•' 8. Hannes j>orsteinsson (nýsveinn). 9. *Friðrik Jónsson.; 10. Halldór Bjarnarson (V2). 11. Ólafur Daviðsson. 12. Pjetur j>orsteinsson ('/..)• 13. *Kristinn Danielsson (nýsveinn). 14. Jón J>orkelsson (V2). 15. *Hannes Thorsteinsson. 16. Sveinbjörn Svein- bjarnarson (lj2). 17. Bogi Melsteð (*/2). 18. Stefán Jónsson (V2). — 7. bekkur: 1. Guðmundur Magnússon. 2. *Sigurð- ur Briem. 3. Oddur Jónsson. 4. Sig- urður Hjörleifsson. 5. *Klemens Jóns- son. 6. Bjarni J>orsteinsson. 7. Stefán Gíslason. 8. *Guðm. Scheving. 9. Gísli Brynjólfsson. 10. *Tómas Helga- son. 11. Páll Stephensen. 12. Magn- ús Ásgeirsson. 13. Pálmi J>óroddsson. 14. *Kristján Riis. 15. *Mattías Egg- ertsson. 16. *Ólafur Stephenssen. 17. *Sveinbjörn Egilsson. 18. Eggert Beni- diktsson. 19. J>orsteinn Erlingsson (um- sjónarm. 1 bekknum). 20. *Richard Torfason. 21. Valtýr Guðmundsson. 22. Lárus Árnason. 23. Halldór Torfa- son. 24. Eiríkur Ketilsson. 25. J>órð- ur Jensson. 26. *Osvald Bernhöft. 27. Páll Torfason; allir nýsveinar, nema 10., 11. og 18. Um nánari deili á hverjum pilti skal vísað í skólaröðina í ísafoid II 28 og nýsveinatalið í III 16 og 25, og IV ‘4 °g 23. 1., 2., 4.—7., 11., 12., 14., og 15. i 5. bekk eiga að taka burtfararpróf í sum- ar er kemur. Tölumar (1) og (*/*) apt- an við nöfnin tákna, að sá hafi heilan eða hálfan skólastyrk, 200 eða 100 kr. J>eir eru bæjarsveinar, sem auðkenndir eru með *. I skóla eru nú alls 90, og er það 3 fleira en flest hefir verið áður (1868 —1869), en 12 fleira en i fyrra. Prestaskólinn. J>ar eru nú 9 stúdent- ar, 5 í eldri deild, þessir: Grímur Jóns- son, Jóhann Lúter Sveinbjarnarson, Ó- lafur Ólafsson, J>orl. Jónsson og J>orst. Benidiktsson; í neðri: Einar Jónsson, Jóhann J>orsteinsson, Morten Hansen og J>orsteinn Halldórsson. Læknaskolinn. J>ar eru 6 stúdentar: Árni Jónsson, Davíð Scheving, Hall- grímur Melsteð, Helgi Guðmundsson, Jón S. K. K. Johnsen og J>órður Thor- oddsen. Póstgöngur 1878. í augl. frá landsh. 30. f. m. segir, að fastráðið hafi verið í Khöfn að láta póstskipið fara af stað þaðan i fyrstu ferðina árið sem kemur 1. marz, eins og að undanfömu, og hjeðan aptur 23. s. m. En regluleg á- ætlun um ferðir póstgufuskipanna komi eigi fyrr en þá — með fyrstu ferðinni; — og með því að ómissandi sje að miða land-póstferðirnar við þær, verði látið bíða þangað til að búa til áætlun handa landpóstunum um árið sem kemur. J>angað til, eða 3 fyrstu ferðirnar, á að fara eptir ácetluninni frá í fyrra, um þetta ár, að þvi er aðalpóstana snertir, og aukapóstana líka, að frá teknum nokkrum smábreytingum, er ráðgjafinn hefir samþykkt 7. f. m. og nú skal greina: Aukapóstferðin milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar leggist niður, en i stað þess fari aukapóstur á Eskifjörð frá Kollsstöðum f Vallnahrepp, er á að verða póstafgreiðslustaður f stað Eyða. Barðastrandarsýslu-póstur á að koma við á Vatneyri við Patreksfjörð vestur i leið. Snæfellssýslupóstur á að fara út fyrir Jökul og koma við í Ólafsvík og á Ingjaldshóli. Ný brjefhirðing skal sett á Arn- kelsstöðum i Skriðdal, á Vatneyri og í Ólafsvik; brjefhirðingin á Fossvöllum færist að Hofteigi, og póstafgreiðslan á Melum að Stað i Hrútafirði. Oveitt embætti. Annað meðdómandaembætti í landsytírrjettinum, ásamt dómsmálaritaraembættinu. Laun 4000 kr. Augl. 10. f. m., en 6. apríl 187H eiga bónarbrjefin um það að vera komin til ráðgjaf- ans. ***•• Sýslumannsembættið i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Laun hjer um bil 2,500 [eptir frumv. alþ. 8000 kr., auk tollheimtugjalds og af- greiðslugjalds af utlendum fiskiskipum]. Augl. 10. f. m., bónarbrjef til ráðgjafans ft/4 ’78. -— Mývatns- þingabrauð í Suður-þ»ingevjarprófastsdæmi. Augl. 1. þ. m. Metíð 554 kr. 79 a. [Tvö árin siðustu hefir brauð þetta haft 200 kr. uppbót úr landssjóði, og samkvæmt ráðherrabr. 4/4 ’76 hefir verið keypt handa þvi prestssetur, 3/4 jarðarinnar Skutustaðir, fyrir lán úr landssjóði, er endurborgist af brauðinu á 28 árum, með 246 kr. á ári]. LEIÐRJETTING. Jón Bjarnason var ekki for- maður á „Hekluu, sem segir í siðasta blaði, heldur stýrimaður. Form. var danskur skip- stjóri, skipverjar því 5, er allir hafa farizt, hvar eða hvernig veit enginn. Nýprentaðar bækur. Söngvar og kvæði (1866—'77), eptir Jón Ólafsson. (Höf., Eskifirði); [Efni: I. Frá æskuár- unum (1866—'70). II. Flóttinn til Nor- egs (1870—'71). III. Heima(i87i—'73). IV. (frá Ameríku) Skuggar og skýja- rof í útlegðinní (1873—'75). V. Heima og erlendis (1875—'77).] — Snót, nokkur kvæði eptir ýmis skáld. J>riðja útgáfa (Gísli Magnússon og fleiri, Akureyri). — Nýtt smásögusafn. J>ýðari og út- gefandi P. Pjetursson (Rvík, prentsm. E. J>órðarsonar). Auglýsingar. HÚS til sölu.—Á ísafirði er til sölu vænt íbúðarhús (23 al. á lengd, 9 á l \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.