Ísafold - 05.12.1877, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.12.1877, Blaðsíða 4
124 breidd), með stórum kvisti og kjallara, °g fylgir hjallur, „timburport“, vænn kálgarður og mikil lóð. Stendur á bezta stað. f»eir, er kaupa vilja, geta samið við ritstjóra þessa blaðs. Söngvjelar, 5 : er syngja þetta frá 4 til 200 lög; með „expressíón“, „mandólíne“, bumbu, klukkum, „castagnettum“, himinröddum, hörpuslætti o. s. frv., eða án þessa. Söngskrinur, er syngja 2 til 16 lög; enn fremur vasatöskur, vindlatrönur, svissnesk barnahús, ljósmyndabækur, ritföng, vetlingastokkar, brjefafarg, blóm- ker, vindla-veski, tóbaksdósir, saumaborð, flöskur. bjórglös, pen- ingapyngjur, stólar o. s. frv., allt syngjandi. Af þessu er hið nýj- asta jafnan á boðstólum hjá J. H. Heller, í Bern. ur Allar söngvjelar, sem nafn mitt stend- ur eigi á, eru eptir aðra en mig; bezt er að panta beinlínis hjá mjer; verðskrár með uppdráttnm sendi jeg ókeypis hverjum sem liafa vill. 1 Nýjar bækur frá prentsm. „Isafoldar", sjá auglýs. í ísafold IV 27, 19 október þ. á., og IV 29, 28. f. m. af baðmeðölum í haust, að sýna, að bændur hafa sjer það ekki nógu hug- fast, að það er mjög mikil óforsjálni að spara fáeina aura í bað, sem á að leggja smiðshöggið á útrýmingu kláðans. Bændur verða vel að gá að því, að þó litið hafi borið á kláðanum síðustu 3 missiri, getur þetta verið eðlileg afleið- ing af þurrviðrunum síðustu 2 sumur ; en verði nú vætur og hrök næsta sum- ar, er mjöghætt við, að sá neisti, sem kynni að verða skilinn eptir í haust ein- hverstaðar, magnist svo, að hann verði litt viðráðanlegur næsta haust, og óvið- ráðanlegur haustið 1879, nema með þeim algjörða niðurskurði, sem margír hinir merkustu þjóðfulltrúar á alþingi 1875 álitu eina ráðið til útrýmingar hinum alræmda sunnlenzka drepkláða. Lögreglustjórinn í fjárkláðamálinu. Rcykjavík, 24. nóvbr. 1877. Jón Jónsson. f*jóðhátíðarkostnaáarsamskot. Úr Mið- dalahreppi, fyrir forgöngu síra Jakobs Guðmunds- sonar á Sauðafelli, 12 kr. — Úr Hafnahreppi 8 kr.; Mestir gefendur þar; Guðm. Eiríksson hreppsstjóri á Kalmanstjörn, sira Brynjólfur Gunnarsson í Kirkj- uvogi og ekkjufrú pórunn Brynjólfsdóttir s. st. 2 kr. hvert. — Úr Hörðudalshreppi, safnað af síra Jak- obi Guðmundssyni á Sauðafelli, 8 kr. — Úr Torfu- lækjarhreppi, safnað af síra Páli Sigurðssyni á „Framfari“ kostar 7 kr. árgangur- inn, kemur út þrisvar á mánuði, 36 bl. um árið, á stærð við „Norðanfara“. Skyldi svo vera, að einhverjir þeirra, er skrifað hafa sig á boðsbrjefið frá herra H. Briem 5. júlí þ. á., og sent mjer það, ætluðu sjer að hætta við kaupin sakir þessara afbrigða frá því, sem þar stendur, verða þeir að láta mig vita það eigi síðar en með 2. póst- ferð á næsta ári (marzferðinni); annars mim öllum áskrifendum, sem jeg hefi fengið í Sunnlendingafjórðungi og Vest- firðingafjórðungi, verða sent blaðið þá, en fyr eigi, enda hefi jeg eigi fengið nema fáein expl., er jeg mun gjöra ráðstöfun til, að sem flestir áskrifendur í þessum landsfjórðungum fái þó að sjá i vetur. Fyrir norðan og austan hafa útgefendumir fengið sjer aðra útsölu- menn, og munu þeir að líkindum aug- lýsa það í blöðunum þar. Rvík, */12 ’77. Björn Jðnsson. Hjaltabekka, 13 kr.; mestir gefendur þar: Sigvaldi Blöndal á Blönduós 2 kr. og Björn Sigurðsson s. st. 1 kr. — Úr Holtshreppi í Skagafjarðars., safn- að af Einari alþingismanni Guðmundssyni á Hraun- urn, 16 kr.; mestir gefendur: Einar Guðmundsson alþingism. á Hraunum 5 kr., Sveinn Sveinsson á Hegranesi 2 kr., Jón porvaldsson á Hamri, Magn- ús Asmundsson á Illugastöðum, Jón Dagsson á Hrúthúsum, Tómas Pálsson á Gili, Árni Gislason á Hólum, Árni porleifsson á Yztamói og sira Páll Tómasson á Knappstöðum 1 kr. hver. — Safnað af herra alþingismanni Snorra Pálssyni á Siglufirði 20 kr. 60 aura; mestir gefendur: Snorri alþingismaður Pálsson 5 kr„ Páll porvaldsson i Dalsbæ og J>or- valdur í Úlfsdölum 2 kr. hvor, Jón Jónsson bóndi á Siglunesi, sira Tómas Bjarnarson á Hvanneyri, Jóhann Jónsson í Höfn og Christen Havsteen á Siglufirði 1 kr. hver. — Úr Skógarstrandarhreppi 10 kr„ sendar nefndinni af alþingism. J>. pórðars. á Rauðkollsst. — Úr Laxárdalshreppi 12 kr„ send- ar nefndtnni af Kr. Tómasspni hreppstjóra (?) á porbergsstöðum. — Safnað í Rauðasandshreppi, fyrir forgöngu sira Jónasar Bjarnarsonar i Sauð- lauksdal, 33 kr. 22 a. Mestir gefendur þar: sira Sýslunefndin í Borðarfjarðarsýslu hefir nú loksins samkvæmt brjefi odd- vita hennar frá 15. þ. m., er jeg með- tók í dag, fallizt á að styðja að haust- böðum þeim, er jeg skipaði fyrir 30. ágúst þ. á. Skýrslur um slík samtök hefi jeg fengið úr Selvogs- Olves- Gríms- ness- Grafnings- og Jóngvallasveitum, og vil jeg enn einusinni innilega mæl- ast til þess við Kjósar- og Gullbringu- sýslumenn, að bregða nú röggsamlega við og framkvæma haustböðin, svo að ekki verði sagt, að þeir, sem áður voru taldir hinir fyrstu lækningamenn á ís- landi, sjeu nú orðnir hinir síðustu, eins og hinir síðustu nú virðast yilja verða með hinum fyrstu. Ollum ríður mjög mikið á að hafa böðin nógu str.rk, en því miður virðast skýrslur lyfsala og kaupmanna hjer í bænum um það, sem keypt hefir verjð Jónas sjálfur 3 kr.; Jón Ólafss. bóndi á Sjöundá, Guðbj. Ólafss. b. á Kollsvík, Ingim. Guðmundss. b. á Breiðuvík, Markús Snæbjarnars. kaupmaður á Geirseyri, Ari Finnss. b. í Saurbæ, Jóh. Eggertsd. ýngismær i Saurbæ 2kr. hvert; Ólilfur Ólafsson b. á Stökkum 1 kr. 40 a.; Ólafur Jónsson yngism. á Sjöundá, Halldór Ólafsson b. á Grundum, Magn. Sig.s. b. á Lágamýri, Árni Jónss. Thoroddsen b. á Hvallátrum, JónGislason b. í Keflavík, síra Magn. Gislas. i Sauðlauksdal, Eiríkur Eirikss. yngisrn. á Móbergi, Halldóra Tómasd. ekkja i Kollsvík, Ólaf- ur O. Thorlacius meðhj. i Saurbæ, Ragnheiður Gíslad. elckja s.st., Halldóra Arad. yngismær s.st. og Solveig Arad. yngismær samast. 1 kr. hvert. A næstl. sumri hafa mjer verið send- ar þessar gjafir til útbýtingar meðal bágstaddra í prestakalli mínu: 1. Frá nokkrum ónefndum mönnum í Sveinsstaðahreppi í Húnavatnssýslu, 100 krónur. 2. Frá 17 gefendum í Vestur-Land- eyjum, safnaðfyrir forgöngu herra dannebr.m, Sigurðar Magnússonar á Skúmsstöðum, afhent af alþ.m. síra ísl. Gíslasyni, ávisun upp á 3 tunn. af rúgi. 3. Frá ekkjunni Sigríði Jónsdóttur í Herdísarvík og sonum hennar Stef- áni og Birni, sent mjer af herra factor Chr. Zimsen í Hafnarfirði: ávísun upp á 10 krónur. Fyrir þessar gjafir votta jeg þigg- endanna vegna hinum veglyndu gef- endum innilegustu þakkir. Reykjavík, i nóvember 1877. Hallgrímur Sveinsson. * * * Gefendur í Vestur*Landeyjum: Sigurður á Skúmsstöðum 22*/2 kr., Kjartan Ólafsson, Guoni á Arnarhóli, Jón Pálsson á Klasbarða og Kristín í Hól, hver 4 kr., Andrjes á Hemlu og Bergur á Klasbarða, hver 3 kr., Arni i Hól, G. Einarsdóttir á Grimsstöðum, Jón Einarsson í Akurey, J». Jóns- son í Alfhólum og Loptur á Klasbarða, hver 2 kr# Ólafur í Tungu l* 1 2/^ kr., Daniel á Arnarhóli, Sig- mundur á Hól, Jón i Tungu, Eirikur á Skúmsstöð- um 1 kr. hver. (Síra Guðjón og Páll í Fiflholti lofuðu hver sinni kind í haust). Fyrir milligöngu frú Sigríðar Magn- ússon í Cambridge, hefir stjörnuspek- ingur, prófessor Adams og kona hans gefið „vinnusjóð fátækra“ í Reykjavík 5 pund sterling, og enn fremur Miss Herschel, dóttir hins nafnfræga spek- ings Sir John Herschels, io shillings. Fyrir þessar gjafir þökkum vjer vinnusjóðsins vegna hinum veglyndu gefendum. Reykjavik, 30. nóvemb. 1877. ForstöÓunefndin. íslenzk frímerki, brúkuð, af ýmsri sort, kaupir á 3 kr. hundraðið F. Edmund Jensen. Grönnegade 37, Kjöbenhavn. [6727. t ivr JLTAeð innilegri sorg tilkynni jeg hjermeð öllum vinum mínum og minna á íslandi, að guði hefir þóknast að kalla til sin minn elsk- aðamann Asgeir Asgeirsson, kaupmann á ísafirði, frá mjer og mínum ungu börnum. þeir sem þekktu hann munu játa, að hann var merkur maður og föðurlands- vinur. líann andaðist í Kaup- mannahöfn 2. nóvember 1877, og var jarðsettur 8. nóvember s. á., á hermanna - kirkjugarði (Gamisons kirkjugarði) þar í borginni. Verzl- uninni á ísafirði verður framhaldið af syni okkar, Ásgeiri S. Ásgeirs- syni, og felur hann sig skiptavin- um vorum til hins bezta. Kaupmannahöfn, 9. nóvember 1877. Sigríður Jensdóttir Ásgeirsson. Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. philos. Prentsmiðja „ísafoldar11.—- Sigm. Guðmundsson. N /

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.