Ísafold - 29.05.1878, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.05.1878, Blaðsíða 4
52 ÍSAFOLD. 27.78 íþróttar, ef hann ætti eigi að fara á sveitina. Er eigi annars getið en að það lánaðist vel; hann reyndist sami snillingurinn og sami fullhuginn og áður, þótt roskinn væri orðinn nokkuð, og rakaði saman aptur stórfje á skömmum tíma. Hann sýndi list sína Parísarbúum i haust, meðal annara. J>egar hann var búinn að þvi fyrsta skiptið, fjekk hann boð frá lögreglustjóra bæjarins að finna sig. Hann lofaði hann fyrir hina framúrskarandi íþrótt, en sem beinlínis sveitarstyrkur til þeirra. Fyrir þessa höfðinglegu og sjerstaklegu gjöf votta jeg í nafni þiggjendanna þessum veglynda höfðingja, herra etaz- ráði Hans A. Clausen, skyldugt þakk- læti. Stykkishólmi, 24. apríl 1878. Georg Thorsteinsen, p. t. hreppsnefndar-oddviti í Helgafellssveit. ( apótekinu í Reykjavík fást Dampstödte Krydderier Finere Husholdningsvarer Delikatesser Henkogte Havesager Franske og engelske Parfumer Toiletsæber Essentser, Likarer, forskjellige Sorter Bitter gerði honum jafnframt vitanlegt, að hann sæi sjer eigi fært að undan þiggja hann þeirri reglu, að láta festa bjargnet neðan undir strenginn, sem hann gengi á. [Sakir slysa þeirra, er orðið hafa að þess- um streng-göngum, þykja þær nú eigi leyfandi nema liaft sje net neðan undir strengnum, til að taka af fallið, ef illa tekst til, og er það svo smágjört, að lítið ber á fyrir þeim, sem á horfa]. Blondín þótti það óþarfi. rJeg hefi gengið yfir Niagaraforsinn, jeg man ekki hvað optu mælti hann, „og aldrei haft bjargnet þar; hvað á jeg þá að gjöra með það hjerna? Satt að segja þyki mjer regluleg minnkun að þvíu. — „|>að er mikið slæmtu kvað lögreglu- stjóri, „en þannig mæla lögin fyrir, og jeg má til að banna yður leik yðar, ef þjer lilýðnist eigi þessuu. — „J>á væri ykkur næru svaraði Blondín, „að tylla bj argneti undir hann Broglie og ráðaneytið lians,til þess að það -hálsbrotni ekki þegar það steypist á haus- innu. -— Svo sem kunnugt er, hafði ráðaneyti þetta lialdið völdum lengi með gjörræði og i mesta ó- þakklæti þjóðarinnar, fyrir einræði ríkisstjórans, Mac Mahons, og var því afarilla þokkað orðið, enda fór það skömmu æptir þetta. Auglýsingar. Verzlunarstjóri Vigand Clausen í Stykkishólmi hefir tilkynnt mjer, að faðir sinn, stórkaupmaður etazráð H a n s A. Clausen R. af Dbr. og Dbrm. í Kaupmannahöfn, hafi í fyrra sumar, g e f i ð hrepp þessum 500 krónur, með því skilyrði, að þessa megi leyta í verzl- un hans hjer í Stykkishólmi hve nær, sem nauðsyn ber til að verja því til styrktar einhverjum bágstöddum fá- tæklingum, án þess að það sje skoðað Karlmannsfata-verzlun Rey kj avíkur (í Glasgow) býður almenningi: Alklæðnað handa fullorðnum og ------handa piltum. CT5 O' o. Sö 7T œ 5' $ Yflrfrakka Stuttfrakka og síðtreyjur Buxur frá 6—22 kr. Erfiðismaimalbuxur á 9 kr. Vesti frá 3.50—9 kr. Ullarskyrtur af ýmsri tegund Skyrtur úr bómullarlíni á 3.50 — - hör og fínna bómullar- líni frá 2.35—2.50 — röndóttar 2.50—3.00 Strigabuxur vandaðar 3.50 Olíuföt ýmisleg Regnkápur úr guttapercha 19—20 kr. §7 Hatta frá 4—10 kr. Húfur og kaskeiti ýmisleg Mansjett-skyrtur fínar, hvítar og w mislitar | Kraga, flibba og mansjettur '. Slips og humbúg ýmisleg a Vasaklúta, hvíta og mislita * Hálsklúta, trefla og smokka ýmisl. Allt er þetta góður varningur og með vægu verði hjá F. A. Löve. |f^F“ í húsinu J\?. 4 i Læknisgötu eru til leigu nokkur herbergi, helzt fyrir einhleypa menn. Um leiguna má semja við ritstj. þessa blaðs. Punsch á I kr. Flasken Polér- og Pudseartikler til Glas, Messing, Kobber og Kakkelovne Blanding til chemisk Vadsk. Frá hinu enska biflíufjelagi hefi eg nú með póstskipinu Díönu feng- ið talsvert af hinu íslenz ka Nýja- Testamenti og fæst það á skrif- stofu minni í hinu alkunna sterka skinn- bandi fyrir 1 krónu hvort. Skrifstofu biskups í Reykjavík, 23. maí 1878. P. Pjetursson. Jón ólafssou á Eskijirði (ritstjóri ,,Skuldar“) tekur að sjer útsölu bóka og blaða fyrir alla útgefendur, er þess óska. Eptir tilmælum ritstjóra „SKUI.D- AR“ auglýsist hjer með, að vilji ein- hverjir útsölumenn nefnds blaðs heldur borga það til min eða þyki það hægra en að senda borgunina til ritstj. sjálfs, er þeim það heimilt, og kvitta jeg fyrir í umboði hans. Björn Jónsson, ritstjóri „ísafoldar“. TIL SÖLU er jörðin Lykkja á Kjalarnesi. þeir sem kaupa vilja geta snúið sjer til ritstjóra þessa blaðs.— ÍSI.ENZK FRÍMERKI, brúkuð, blönduð, kaupir á 3 krónur hundraðið F. Edmund Jensen, Gronnegade 37, Kaupmannahöfn. Ritstjóri: Bjöm Jónsson, cand. philos. Prentsmiðja „ísafoldar“.— Sigm. Guðmundsson. fjarðar, 3 mílur. þar er eins konar ölkelda, og við hana lágu böðunarmenn frá öllum Norðurlöndum. I báðum þess- um bæjum hjelt jeg fyrirlestra. þaðan hjelt jeg vestur til Lárvíkur, 3 mílur. Staður þessi liggur hjá hin- um eina reglulega beykiskógi, sem til er í Norvegi, og er hann fagur mjög og speglar sig í stóru veiðivatni. Hjer er allt fullt af sumargestum frá öllum höfuðbæjum Norvegs, og halda þeir dans og hljóðfærasöng undir hinum inndælu trjám. Sá maður, sem jeg hjer ætlaði að snúa mjer til, var auðugur kaupmaður, sem átti glersteypusmiðju, og langaði mig til að sjá hana; en hann varnokk- uð hrokafullur og vildi ekkert sinna mjer eða hafði ekki tíma til þess. Fór jeg þá- til annars, það fór á sömu leið; og svo til hins þriðja — og fór enn á sömu leið. Hætti jeg þó ekki fyr en jeg fjekk góðan mann til að hjálpa mjer að framkvæma áform mín hjer sem ann- arstaðar. En þetta er einkisvert; þetta yar hið eina skipti, sem mjer var neitað um hjálp í áformum mínum í Norvegi, og eru slíkar smátálmanir góðar bara til að herða og reyna hugann. Hjeðan gekk jeg 4 mílur vestur að Porsgrund. Staður þessi liggur á græn- um bölum við Skíðadalsá, sem kemur úr þelamerkurvötnum. Jeg fór á gufu- báti upp eptir ánni og voru á honum söngmenn frá Kristjaníu, sem ætluðu að fara gamanferð upp á Jjelamörk. J>að var hin bezta skemmtan. Hljóðfærin sungu og fossinn tók undir í dimmum rómi. Akrar og skógar báðu megin árinnar sendu frá sjer sætan ilm; allt var með reglu, og því var gleðin sak- laus og hrein. J?ar eptir kom jeg upp til Skíða (Skien), sern liggur 1 mílu fyrir ofan Porsgrund. Báðir þessir staðir eru smá- ir, og fólkið þægilegt en þungbúið, og stoðar ekki að tala um frelsi við þá. I öðrum þessum stað var danskur sjón- leikamaður; en hinn norski höfðingi ljet þó íslendinginn ganga fyrir honum með að fá_ fundarhús. A sumrin eptir Jónsmessu erusum- ar staðagötur nærri auðar að sjá, því staðabúar ferðast hópum saman upp til hinna fögru, lopthreinu dala; hef jeg því haft helmingi færri tilheyrendur á sumrin en á haustin, og einnig er of heitt í fundahúsum á sumrin, en á vetr- um hefi jeg eigi haft neinn tíma af- gangs. Nú um Jónsmessuleytið byrjaði jeg ferð mínaupp til J>elamerkur. Fyr- ir ofan Skíða liggur stöðuvatn mikið, 6 mílur á lengd og heitir Norðursjór, og fellur áin úr honum í fossum niður fyrir ásana. H j e r var það að menn sigldu upp yfir fossa, ekki með g ö 1 d r- um, heldur með vií>i. Menn grafa riefnilega göng utan við fossinn. Göng þessi eru í ferhyrndum stallakimum eða stokkum, sem liggja hver upp af öðr- um, og er nú nokkru af ánni hleypt í stokka þessa. Nú siglir maður inn í neðsta stokkinn, og svo er honum lok- að með vatnsheldri hurð og svo fyllist hann af vatni, uns það verður jafnhátt í honum og hinum næstu fyrir ofan, og þannig gengur koll af kolli þangað til skipið er komið upp úr öllum stokkun- um og upp á ána, J>etta er nú allur galdurinn. Síðan fór jegyfir Norðursjó; fjöll voru á báðar hendur og hækkuðu þau meir og meir eptir því sem lengra dró upp í landið. (Niðurl.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.