Ísafold - 20.09.1878, Blaðsíða 2

Ísafold - 20.09.1878, Blaðsíða 2
90 ÍSAFOLD. ganga í það fjelag, og verði sú reynd á, sem hingað til hefir verið, að húss- brunar varla koma fyrir, þá mun því- líkt fjelag vonum bráðar ná miklum þroska og blóma. í io ár verða 1500 kr. á ári að 15000 kr., á 100 árum að 150000 krónum, og mun það þá reyn- ast, að gott er að eiga þennan skild- ing í landinu sjálfu. Ráðherrann hefir nýlega leyft, að af viðlagasjóði megi verja allt að 30000 krónum til útlána innanlands til sveita- fjelaga, stofnana og einstakra manna, með þeim nú gildandi skilyrðum, að fasteignarveð sje sett fyrir láninu, tvö- falt meira virði en lánið nemur, og að fjórir sjeu goldnir í leigu af hundraði, en hann hefir hnýtt aptanvið þeirri kyn- legu ákvörðun, að í hvert skipti verð- ur veiting lánsins að koma til kasta ráðherrans sjálfs. Maður skyldi þó halda, að þegar föst, lögákveðin skil- yrði eru sett fyrir veitingu lánsins, þá væri landsstjórninni —• hinni innlendu stjórn — trúandi fyrir svo miklu, sem að veita það. Eiga þetta að vera get- sakir til landshöfðingjans að hann gjöri sjer mannamun, og vilni sumum í frem- ur en öðrum, þegar öll skilyrði eru fengin? Eða er hann grunaður um, að heimta ekki nógu stranglega, að skil- yrðunum sje fullnægt? Vjer játum það, vjer skiljum ekki þessa ákvörðun ráð- herrans, nema hún sje eingöngu sprott- in af þessari gömlu lyst hinnar íslenzku stjórnardeildar til að halda sem mest og lengst í allt úrskurðarvald ytra, eða af fyrirgefanlegri en óþarfri forvitni eptir að þekkja hagi manna hjer á landi. En þetta tvennt hefði ekki átt að vega upp á móti þeim örðugleikum, sem lán- takendum er gjörð með ákvörðuninni; því liggi mjer á að fá lánið í desem- ber eða júnímán., er mjer enganveginn sama að geta ekki fengið það fyrr en urmaður og Páll búðarsveinn báru sög- una föður Appolloníu, og hann kærði málið fyrir konungi, sem í brjefi dags. i7.maí 1725 skipaði þá forleif prest á Breiðabólstað í Fljótshlíð, og prófast í Rangárþingi, Arason, og Hákon sýslu- mann í sömu sýslu Hannesson í dóms- nefnd til að dæma málið hjer, en Sig- urð eldra Sigurðsson sýslumann í Arnes- þingi til að sækja það á hendur mæðg- unum Holm, og amtmanni Fuhrmann, „sem húsbónda þeirra11. Var málsrann- sóknin hafin 2,9. ágúst 1725 í Kópavogi og haldið áfram árið eptir 1726. Fuhr- mann stefndi Páli Kinch gagnstefnu fyrir róg og rangan áburð. Var Páll dæmdur í þung útlát og af ærunni, en áfrýjaði málinu til hæstarjettar, sem 1727 dæmdi hann sýknan, en Fuhrmann þar á mót í 300 rd. sekt til Kinchs, 50 rd. bætur til Kristjánshafnarkirkju og 50 rd. útlát til Cornelíusar landfógeta Wulfs. Jóni biskupi Árnasyni var 1726 bætt við dómsnefndina í aðalmálinu, sem end- aði með því, að ekkert varð sannað upp á Fuhrmann sjálfan, en margar og megn- ar líkur bárust á mæðgurnar Holm, sjer ílagi móðurina Katrínu. J>ó var hvor- í marz eða júlí. í peningaráðstöfunum ríður á, að allt gangi greiðlega, þegar það annars getur gengið, og þegar hin islenzka stjórn í Kaupmannahöfn veit, eins og hún má vita, hversu örðugt menn hjer opt eiga með, að fá peninga út í hönd, þó þeir meir en eigi fyrir þeim, þá ætti hún ekki með þess konar smámunasemi að skapa mönnum umsvif og kann ske vandræði. Oss virðist landshöfðinginn í sumu tilliti hafa meir en nóg vald, en aptur í öðrum hlutum of lítið. J>að er til dæmis að taka of lítið vald, þegar hann eptir föstum og einskorðuðum reglum, sem lögin eða ráðherrann einu sinni hafa sett, ekki má heimfæra reglurnar upp á þau einstöku tilfelli, án þess að leita í hvert skipti leyfis til hinnar íslenzku stjórnardeildar. Brauðamatsnefndin hefir nú hjer um bil og í öllu verulegu lokið störf- um sinum, enda er skrifari nefndarinn- ar, Einar alþingismaður Ásmundsson, farinn á stað norður. þ>ó vjer sjálfsagt búumst við því, að þessi nefnd kafni ekki i vinsældum, fremur en aðrar nefndir, þá þorum vjer, eptir því sem oss er kunnugt, að segja svo mikið, að hún hefir verið sönn málamiðlunarnefnd bæði milli þeirra, sem öllu vilja um- steypa og þeirra, sem allt vilja láta sitja við hið sama, sem og milli þeirra, sem eptir stöðu sinni halda eindreginn taum prestastjettarinnar og hinna, sem forða vilja landssjóðnum fyrir miklum nýjum útgjöldum. Sjer í lagi hefir nefnd- in, eptir því sem vjer höfum bezt vit á, látið sjer vera hugarhaldið, að mæla ekki með öðrum breytingum en þeim, sem öllu fremur geta eflt en veikt kirkju- rækni og barnauppfræðingu í landinu. þ>ar sem nefndinni, eins og við er að búast, kann að hafa yfirsjezt, er sú bót í máli, að bæði stjórn og þing eiga enn ug sakfelld. Ekki átti Fuhrmann Ka- renu Holm, en á banadægri sínu 1733 arfleiddi hann hana, var hann þá auð- ugur orðinn, því Guðmundur þorleifsson ríki í Brokey og kona hans Helga Egg- ertsdóttir höfðu gefið honum aleigu sína íföstu og lausu. Fuhrmann er grafinn í Bessastaðakirkju-kór hjá Páli höfuðs- manni Stigssyni, en Karen Holm sigldi með reiturnar til Danmerkur. Dómsskjölin sýna, að af vitnunum bera sjer í lagi þrjú mæðgunum Holm og þó fyrst og fremst móðurinni Kat- rínu mjög illa söguna. þessi vitni, Cor- nelius landfógeti Wulf, hinn ofannefndi timburm. Sveinn Larsen, búðarsveinn Páll Kinch af Eyrarb., voru öll amtm. Fuhrmann óháð. Af húsfólki hans vitn- aði enginn neitt gegn honum nje þeim mæðgum, ekki heldur sóknarpresturinn Björn Jónsson Thorlacíus í Görðum. Kona vicelögmanns Kjers í Nesi, J>órdís Jónsdóttir, vitnar, að mad. Katrín Holm hafi skömmu áður en Appollonía kom hingað út, sent til sín, til þess að spyrj- ast fyrir um, „hvort þórdís þekkti eng- an galdramann, sem gjört gæti gjöm- inga móti Appolloníu11, en þórdís hjelt 2%78 þá að íjalla um málið, og hafa þeir þá tækifæri til að laga gjörðir nefndarinn- ar, sem það vilja og geta. þ>riðjudaginn 10. þ. m. var hjeraðs- fundur haldinn í Hafnarfirði um sam- þykktaruppástungur viðvíkjandi fiski- veiðum á opnum bátum. Voru uppá- stungumar í öllu vemlegu samþykktar af fundinum, nema hvað menn urðu ekki alveg sammála um takmörkin fyrir þorskanetjalögnum, og var ný nefnd kosin til þess að útkljá þá spurningu. Var og ákvörðun þeirri bætt við, að „skera skyldi niður háf“. Á fundinum voru milli 40 og 50 manns, en að sögn, enginn útvegsbóndi úr Reykjavík. — J>að láðist eptir í síðasta blaði „Isa- foldar11, að geta þess, að Einar bóndi Jónsson í Garðhúsum var einnig í nefnd- inni um fiskiveiðar á opnum bátum. í ísafoldar 22. bl. þ. á., stendur frumvarp um fiskiveiðar í Gullbringu- sýslu, er líldega ætlazt til, að það verði að lögum, þegar það, samkvæmt lög- unum um ýmisleg atriði, er snerta fiski- veiðar á opnum skipum af 14. des. f. á., hefir fengið % atkvæða á hjeraðs- fundi og náð samþykki amtmanns. Án þess að vjer viljum, eða þykjumst hafa rjett til, að svo komnu, að koma fram með nokkrar breytingar við frumvarp- ið eða samþykkja það, viljum vjer leyfa oss að gjöra eina athugasemd við mál- efnið sjálft. Eins og kunnugt er, liggja saman fiskileitir innnesjamanna þar sem Svið er kallað, og mætast þar tíðum Álpt- nesingar, Seltirningar og Akurnes- ingar og telja sig eiga þar sjófang saman, því engin merki eru til þess, hvað hvert nes eigi af sviðinu. Ef nú Akurnesingar vildu stunda þorskanetja- veiði, mundu þeir jafnt fyrir þessari samþykkt geta vítalaust lagt net sín og fiskað utan línunnar: „Hamarinn fastan11 eða „Vífilfell um Rauðará11 því oss skilst svo að áminnst samþykkt, eins og hún lítur út fyrir að verða úr garði gjörð, geti eigi orðið bindandi fyrir annað sýslufjelag en hún er sam- þykkt af, samanber 2 og 5 grein nefndra þeir væri hjer engir svo magnaðir nær- lendis. Landfógetinn, timburmaðurinn og búðarsveinninn hafa allir eptir hinni sáluðu, að hún hafi tvisvar eða þrisvar fengið eitur í matnum, svo hún vissi, í svokölluðum 'vöfLu-kökum ogí hrísgrjóna- graut, (að líkindum sikri blandað arseník). Samlyndið virðist hafa verið hið versta; Katrín Holm og Appollonía máttu ekki sjást án þess að yrðast; hraut þá í heit- ingum og lá við áflogum; ávarpið var optast: „óhræsið þitt“, og „h......... hyski11. Ámtmaður hafði einu sinni sleg- ið Appolloníu, og fleirum sinnum hafði hún verið svelt í nokkur dægur, áður en henni var borin banvæn fæða. J>á var hún umkringd njósnurum og upp á síðkastið lokuð inni. —• En — þetta var allt haft eptir Appolloníu einni, eptir andlát hennar. Enginn bar þetta með henni, sem sjónarvottur, nema fæðina og hrakyrðin milli hennar áannan bóg- inn og amtmanns og mæðgnanna á hinn. Allt er málið hið ískyggilegasta. Lítur svo út, sem Fuhrmann hafi sjálfur ver- ið saklaus að öðru en því, að hann var fár við Appolloníu, og ljet mæðgumar Holm ráða, hvernig þær ljeku hana.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.