Ísafold - 13.11.1878, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.11.1878, Blaðsíða 3
13/iJ 8 ÍSAFOLD. 107 inlegur fiskur (þorskur ísa.) allra síst sá, sem er í gaungu; bæði sést það af beituvendninne og eins eiga náttúr- lega slíkar legíoner bráðara, beinna og skyldara eyrende að sækja að kom- ast á grunnstraumana og þar yðka leike sína enn að halda sér uppi við slíkt vettugis vert afrak. í einu orðe, ég skinja ekki að við slíkt útburdar rusl muni upþi halda sér nema vestu fiskategunder, svösem eru skrápfiskar, hákall, háfur, skata, kannske langa og gómlegu þorskur. etc“. Ráð viff fjárpest, sem Skúli landfógeti Magnússon segir aff sjer hafi vel gefizt. Handa 4. sauðkindum skal brúka 1 pund af blaðatóbaki, og hella yfir það 12 pottum af sjóðandi vatni. þ>etta skal láta sauðfje drekka og ekki gefa annað drykkjarvatn, þangað til það er búið og tóbaksblöðin etin upp, verði nokkuð eptir afþeim, skal bæta heitu vatni aptur á, svo þau vinnist upp. Um daginn var þess getið í þessu blaði, að Thorkillíisjóður hefði ekki eflzt vel í Danmörku frá 1759, þegar hann var stofnaður, til þess 1783. í sínum „Piigttanker11 útkomnum 1793, bls. 485, segir biskup Balle svo frá, að sjóður- inn hafi, þegar stofnaður var, i759,num- ið hjer um bil 4000 rd., árið 1783 eða 24 árum síðar, var hann, þó vextir á- vallt ættu til höfuðstólsins að leggjast, auk jarða, ein 5700 rd., í stað þess hann hefði átt að nema yfir 8000 rd., og í ársjok 1793 nam hann, auk jarða, 8850 rd. — Tilskipun 13. maí 1776 um túna- sljettur og garðahleðslu gjörði hjer mik- ið gagn, meðan henni var fylgt. A síð- ari tímum er hennar hvergi getið, hvort sem það er af því, að hún hefir fyrnzt af sjálfri sjer, eins og mörg góð lög, t. d. þorskanetjalögin gömlu, eða þá af því, að hún hefir verið úr lögum num- in með einhverju yngra lagaboði, sem vjer ekki þekkjum. Vjer þorum ekk- ert þar um að fullyrða, en sje tjeð til- skipun ekki gagngjört úr lögum num- in, leyfum vjer oss að skora á lands- stjórnina að vekja hana aptur upp úr dáinu, að svo miklu leyti sem hún á við vort breytta ástand og þessa tíma. Ef landsstjórnin nokkurn tíma er á ferð um landið, þá hlýtur hún að játa með oss, hver hörmung það er að sjá það skeytingarleysi, sem á sjer stað bæði með túnasljettur og túngarðahieðslur. Ríði landsstjórnin nokkurn tima hjá Arn- arnesi, semerþjóðjörð, þáskoðihún þar tún og garða. En — það er margt Arnarnesið, og það sýnir sig bezt þeg- ar sjórinn bregst, hvort ekki munar um hvert kúgildisfóðrið, sem landið gefur meira af sjer. „þannig gengur það til í veröldinni, i smámu.num rekast menn með makt og miklu veldi“, en það sem er áríðandi fyrir land og lýð, það er látið eiga sig sjálft. „jþagað gat jeg“, sagði kerlingin, „þegar Skálholtskirkja brann“. Útkominn er: Alpingisstaffur hinn forni viff Öxará, meff iippdráttum eptir Sigurff sáluga- Guffmundsson málara. Allir vita með hverri ást og alúð hinn framliðni höfundur stundaði fornöldina, og allir eru skyldir að virða það við hann. Hann hafði mikið ímyndunarafl, og er því ekki ómögulegt, að hann haft ástundum, eins og verða vill, þeg- ar um það forna og umliðna er að gjöra, skreytt sumt og gullbúið sínum eigin fögru hugsunum. Að minnsta kosti kemur honum ekki alstaðar saman við þá skörpu og fróðu menn Maurer og Kaalund, t. d. um stöðu lögbergs og lögrjettunnar. Líka er hætt við, að hann með skáldinu Jónasi Hallgríms- syni hafi vel miklar mætur á þúngvelli sem alþingisstað, og er á honum að finna, að honum þyki lítið koma til hrafnaþings kolsvarts í holti fyrir haukþing á bergi. En hvað sögðu nú þeir menn um hinn forna þingstað vorn, sem á 18. öld sjálfir notuðu hann, sem með miklum kostnaði í hverju veðri sem var urðu að flytja þangað vistir og sængurfatnað ogliggja þar við í hálfan mánuð í búðum með vaðmálsþökum og í tjöldum? jþeir láta ekki fullt eins skáldlega af staðnum. „Hvergi rýkur, nema hjá stiptamtmanni og mjer“, segir Skúli fógeti í brjefi frá 1780 til biskups Finns, „og megum við til skipta hafa allan hópinn til borðs“, — en höfðu þó í þann tíma hvorugur borðfje. Skúli, sem þó var góður ís- lendingur, kallar alþing aldrei annað en „pínubekkinn“. Og var þó Alþing á hans dögum bæði innheimtustaður sýslu- og innboðsgjalda og landsins „Oberret“. Oss finnst einnig einhver forn og fagur blær, á þessari dagsetn- ingu : „við Óxará“, en skyldi samt ekki á stúndum asinn hafa verið nógur á dómum og gjörðum á þeim stað, þegar menn voru heimfúsir úr kuldum og rign- irigum um hásláttinn? En — hvað um það, sem fornleifar og forðabúr hinna helgustu endurminn- inga vorra er staðurinn þess vel mak- legur, að hans heiðri sje á lopti haldið, og því er þessi bæklingur merkilegur og fróðlegur. í síðasta blaði „þ>jóðólfs“ stendur brjef frá íslenzkum kaupmanni í Kaup- mannaliöfn, sem, að oss virðist hefir margt rjett að mæla. þó skal þess getið, að það er kaupmönnum við Faxa- flóa sjálfum að kenna, að fiskur er svo seint lagður inn hjá þeim á sumrin. þ>eir vilja ekki kveða hreint og beint upp með verðið á fiskinum, eru að draga menn á þessu, og vita allir, sem til þekkja, að almennt heyrist: „Ekki vilja kaupmenn enn pá gefa nema svo og svo mikið“; landsmenn bíða þá eptir, að varan hækki í verði, og draga að leggja fiskinn inn, og við þennan meting verða báðir part- ar fyrir peningamissi. Vjer þekkjum einn útvegsbónda, sem 1 sumar er var, dró að leggja fiskinn inn, ljet enda í veðri vaka, að hannmyndi ekki leggja einn sporð inn fyr en að ári. J>á bauð einn kaupmaður honum allt í einu 5—10 kr. meira fyrir fiskinn, en almennt var gefið, og þá fyrst ljet hinn umræddi útvegsbóndi vöru sína af hendi. — Ef kaupmenn í tíma vildu kveða upp með verðið, og svo láta þar við standa, þá færi eins og kaupmaðurinn í „J>jóðólfi“ vill vera láta, en fyr ekki. Hvort al- mennir fundir eru eina ráðið til að koma í betra horf, skulum vjer láta ó- sagt, en sjálfsagt gjöra þeir engan skaða. Hitt er víst, að opt ber það við. að þau samtök, sem gjörð eru á fundum, verða mörgum breytingum undirorpin, þegar menn eptir á talast við tveir og tveir, og þvi er miður að þess eru ofmörg dæmi, að bæði lands- menn og kaupmenn rjúfa samtökin heimulega, ef ekki á haustin, þá um nýár, þegar reikningarnir koma. Að betra samkomulag og minni tortryggni milli landsbúa og káupmanna væri æskileg, skulum vjer fyrstir manna til að játa, en til þess þarf meira, en fundina tóma, til þess þarf hreinskiptni á báða bóga, sanngirni og vöruvendni frá kaupmanna og skilvísi frá landsbúa hálfu Frá landlækninum höfum vjerfeng- ið eptirfylgjandi grein: í blaðinu ísafold, frá 30. septembr. síðastliðnum, bls. 94, hafið þjer tekið upp greinarkorn, úr formálanum fyrir bók minni um „Vandkuren“, sem lílcast til á að sýna lesendum yðar hvað ó- samkvæmur jeg sje sjálfum mjerídóm- um mínum um homöopathiuna, en auk þess að grein þessi er síður en vel snú- in, þá hefir þýðing yðar þann galla, að þjer sleppið úr henni því, sem mjer fannst yður vera skylt að geta um, en það er þetta, sem kemur rjett á eptir, þar sem jeg segi: „paff er enganveg- inn meining mín meff orðum pessum, aff jeg cetli mjer aff halda meff effa verja homöopathiuna“. Reykjavík, 29. olct. 1878. J. Hjaltalín. * * * Vjer gjörum landlækninum til geðs að taka þessi mótmæli hans, þó þau ekkert sanni annað en það, sem vjer í svipinn ekki tókum eptir um daginn, sem sje, að hann var ekki einu sinni sjálfum sjer samkvæmur í sömu bók- inni. J>ví rjett á undan leggur hann smáskömtunum liðsyrði og rjett á eptir segist hann ekki ætla að verja þá. þ>að er eins og þegar sumir menn eru að lasta aðra og bæta svo við: „ekki það jeg ætli að niðra manninum“. þ>ví næst eigum vjer erfitt með að skilja, hvernig það getur heitið að „sleppa úr“ einni grein, að maður ekki bætir því við, sem „á eptir kemur“. þ>ví eptir því væri maður, ef til vill, skyldur að hafa heila bók eptir, en það er þó of mikið heimtað af blaði. Úr brjefi að sunnan ? — — „þ>jer hafið við og við í ísafold sýnt fram á, að þorskanetjalagnir voru um og eptir aldamótin ýmsum skorðum bundnar, eins og enn í dag á sjer stað í Norvegi. þ>að stendur nú til, að samþykkt sje gjörð um fiskiveiðar á opnum skipum í Faxaflóa, og hefir í uppástungum nefnd- ar þeirrar, sem sett var til að íhuga málið, einnig komið til orða, að tak- marka þorskanetjabrúkunina, bæði hvað netjamiðin og netjafjöldann snertir.—Jeg hefði óskað, að einnig væri gjört að skyldu að taka netin upp á helgum, eins og áður tíðkaðist hjer um pláss, og enn þá tíðkast hjá Norðmönnum. En — af því engin ákvörðun í þá átt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.