Ísafold - 18.07.1879, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.07.1879, Blaðsíða 4
Sigurður Jensson, cand. theol. Grímur Jónsson og stúdent Sigurður Stefánsson; i efri deild stúdentarnir Magnús Helga- son og Árni Jporsteinsson. Frumvarpaparturalþingístiðindanna á að vera fullprentaður í þinglok, en hinn parturinn, umræðurnar, fyrir lok nóvembermánaðar þ. á. eða helmingi fyr en að undanförnu, — hvorttveggja i prentsmiðju Einars Jpórðarsonar. Auk þess hefir útgefandi ísafoldar verið fenginn til að gefa út um sjálfan þingtímann ágrip af ræðum þingmanna, ásamt stuttri skýrslu um málin, i við- aukablöðum við ísafold, á kostnað al- þingis að nokkru leyti, og er áætlað, að margfalt meira en því nemur spar- ist fyrir kostnaðarminni tilhögun á út- gáfu sjálfra alþingistíðindanna en áður, og fyrir það, að prentunarkaupið fyrir þau er nú miklu minna en áður. Ritnefndarmenn alþingistíðindanna eru Magnús Stephensen og Björnjónss. Fllönix, aðalpóstskipið, hafnaði sig hjer 16. þ. m. um miðaptan. Með því kom konsúl Kock, forstöðumaður „hins sameinaða gufuskipafjelags", síra Jón Thórarenssen, cand. juris Einar Thorlacíus, stúdentarnir Davíð Schewing og Ólafur Ólafsson (úr háskólahátíðarsendiförinni), trjesmiður Björn |>orláksson, 2 fatagjörðarmenn danskir, danskur málari, 2 ferðamenn enskir og I þýzkur. Enn fremur frú L. Thorsteinson, kona Steingrims skóla- kennara Thorsteinsons, og sonur þeirra Bjarni Thorsteinson, og fróken Unbehagen. Embaettispróf við háskólann í Khöi'n tóku þessir íslendingar, í f. ro.: Einar Thorlacius, í lög- um, með 2. einknnn, og Sigtirður Sigurðsson, í mál- fræði, með i. einkum. Settur sýslumaður í SkaptaftHssýslo frá s. ágúst þ. á, cand. juris Einar Tliorlacíus 3. þ. m- Camoens, hrossaskip Slimons, kom hingað sína fyrstu ferð 15. þ. m., og fór deginum eptir með 332 hesta. HITT OG ÞETTA. Herra ,.Egilson" hefir bríikað fullan þriðjung af síðasta blaði r|>jóðólfs", — að fráteknum aug- lýsingum o. þ. h. — til þess að játa á sig kalk- skortinn (sbr. Isafold VI 17); og er mjer þó stór- reiður. Hann bregður mjer meðal annars um íll- girni. pað kemur sjer þá vel, að jeg veit nú, hvar góðgirninnar er að leita: herra „Egilson" nnin sjálfsagt vera byrgari af henni en af góðu kalki! S t e i n n. — í nýrri bók, sem mjög er lofuð, og heitir Dcseases of modern Life, eptir nafntogaðan lækni og vísindamann i Lundúnum, Dr. Benjamin W. Richardson, er þess getið, að á Islandi sjeu 10,000 manna sullaveikir, endasjeuþar 6 hundar um hvcrn landsbúa [það verða 60 hundar á hverju meðalheim- ili, 430,000 á öllu landínu!], en íslenzkir skottu- læknar hali nýjan hundadrít í meðala stað við veiki þessari, og sjeu bess fulltrúa, að jnönnuni batni af honum. Bók þessari hefir danskur hjeraðslæknir, C.Schousboe að nafni, í Kalundborg, snarað á dönsku og breytt henni nokkuð: ýmist fellt úr eða bætt við, en þessa sögu um samþegna sína, „hina íslenzku bræð- ur", hefir hann látið standa óhaggaða, svo sem heilagan sannleika, öldungis ummælalaust. J>að má segja, að „ber er hver á baki nema bróður eigi". 80 Aleð næstu septemberferð gufuskipsins Díönu sendi jeg sníðarann (Til- skjærer) frá verzlun minni til neðannefndra staða, í því skyni að mæla vöxt þeirra, er vilja panta föt hjá mjer. Hann tekur með sjer sýnishorn af klæði, duffeli, o. fl. Samkvæmt ferðaáætlun skipsins verður hann að hitta: Á Eskifirði 30. ágúst hjá hr. Jóni Ólafssyni. — — E. Thomsen. — — P. Guðjohnsen. — — p. Guðjohnsen. — — L. Jensen. — — K. Hallgrímssyni. —¦ — Hildebrandt. — — Th. Thorsteinson. — — T. Halldórssyni. --------F. R. Wendel. — — S. Bachmann. — frú Bjarnasen. — hr. D. Thorlacius. F. A. Löve. Auglýsing þessi óskast prentuð í „Skuld" og „Norðanfara". - Seyðisfirði - Vopnafirði - Húsavík 1. sept i. — 2. — - Akureyri - Sauðárkrók 4- — 4- — - Skagastr. - Isafirði 4- — 6. — - Flateyri 6. — - pingeyri - Vatneyri - Bíldudal 6. — 7- — 7- — - Stykkish. 8. — Reykjavík, í júní 1 879. „Caiuoens", gufuskip Slimons í Leith, 1054 smálestir, með 170 hesta afli, fer frá Granton til Reykjavíkur um 24. júlí, með góz og farþega (fer umhverf- is ísland, kemur við í Húsavík). — Granton til Akureyrar um 8. ágúst, með góz og farþega. — Granton til Reykjavíkur beina leið um 23. ágúst, með góz og farþega. — Granton til Borðcyrar og Akureyrar um 10. sept., með góz og farþ. — Liverpool eða Granton til Seyðisf/. beina leið um 28. sept., með góz og farþega. Fargjald: á 1. káetu £ 5 (qo kr.); framogaptur_£ 8(i44kr.). á 2. káetu £ 3 (54 kr.); fram og aptur_£ 5 (90 kr.). F æ ð i (að undanskildum ölföngum) 6 s. (5 kr. 40 a.) á dag. Útsölumönnum að 3-raddaðri sálma- söngsbók eptir föður okkar, P. sál. Guð- jónsson, auglýsist hjer með, að við ætl- umst til, að frá því auglýsing þessi birtist í blöðunum, sje bókin hjer á landi seld við helmingi síns upprunalega verðs, eða í kápu 2,00 og bundin 2,25. Og þar eð við höfum gjört ráðstafanir til þess, að hver kirkja á landinu eignist eitt expl. af henni, óskum við hjermeð, að útsölumenn vorir afhendi próföstum eða prestum 1 expl. í kápu handa hverri kirkju, eptir ávísun biskupsins. þess óskum við einnig, að útsölu- menn gefi oss sem fyrst skýrslu um, hvað hjá þeim er óselt af bókinni, þeg- ar auglýsing þessi kemur út, verði þeir ekki búnir að því fyrri. Húsavík og Vopnfirði i maímán. 1879 þ. Guðjónsson. P. Guðjónsson. Hjá undirskrifíiðum er geymt til sbiu fyrir annars reikning: 200 ttmmir af rúgi, Eystrasalts-korni, og selst tunu- an (200 pd.J fyrir 14 kr. i peuingum út í hönd, eða móti vurum cptir samkomu- lagi. — fessi sala varir cinungis til pessa mánaðar loka. Reykjavík '*/, 1879. M. Smith. í =J ( E \ •r-l « = I XO <D ) z cð fl 0 tS) \ ° i l \ \ Z) _i ._ Ul fl fl cð fl föt sniðin l N a 1—1 U •s fl E s fT} fl cn ', CC M •i-t O Ld -fl M M -fl c § i > i Ul < 1—1 •r-f •iH *o ífi rt ¦s ní _¦ 1 > 1- fl 1—( M fl O :o í «0 "= A. L0 < O W) O r—t * i <n <*- Li_ (S) m m •iH a ->> 1—1 _ bo O m mælir tír þvi á Þn' -ZL cð fl fl <a _ 09 09 , i Z •i-l „ > q 4_ _ <o : < •rH a cð E l !_ > cd «0 bD U _. ^ 'O I •iH KO _ :0 '53 « s .« _1 fl >> _, • cc •1-1 u fl 'E ._ »0 ! < r-H •r-l •0 _3 eð -M ,^l »0 _¦ tfl «M fl J_ _ ; <u fl ) tí H 1 í - í 1 Stök blöð af Alpingisfrjcitum, við- aukablaði við Isafold VI, eru til sölu í pósthúsinu og Bráðræðisbúðimú (Liver- pool), fyrir 5 aura hvert. Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil. Prentuð með hraðpressu ísafoldar-prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.