Ísafold - 26.09.1879, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.09.1879, Blaðsíða 2
90 ur þingrnaður hafi liaft næði til að kynna sjer nema á hlaupum öll þau frumvörp, sem verið hafa á stokkunum. f>etta er tvennu að kenna, því, að þingið byrjar störf sín of seint (i.júlí), og að stjórnin hefir eklci veitt landshöfðingja umboð til að lengja þingið meira en tvær vik- ur, hverjum sem þetta er að kenna. það er nú vonandi, þegar þingið fær sitt eigið hús, og upphaf þess eklci er lengur komið undir því, hve nær skóla er sagt upp, að þetta geti lagazt; en nauðsynlegt er það eptirleiðis, að þing- störfin sjeu afgreidd með minna flaustri en verið hefir. Góð lög — og önnur ættu ekki að gefast —• þurfa mikla umhugs- un og eru vandaverk, en til að vanda hvert verk sem er, þarf tóm og næði. Góð lög, sem þörf er á, ættu heldur ekki að dragast í tvö ár. sökum tíma- leysis þingsins, og ætti það aldrei að vera áhorfsmál, að lengja þingtímann eptir þörfum, til þess að afgreiða nyt- samar lagasetningar, sevipegar eru komn- ar inn d þing; því bæði er tíma og lands- fje kastað út ófyrirsynju, ef þær detta niður botnlausar. I andshöfðinginn er hjer ekki án sakar, því hann lætur sjer einkar annt um að reka eptir þinginu seinustu tvær vikurnar. Um lánsfjelög jarðeigenda, eptir Árna Thorsteinson. III. Nú kemur til álita, hvort að hægt sje, að stofna slík lánsfjelög, ogervandi úr því að leysa, þar eð allt, er þar að lýtur, er komið undir áhuga og eindrægni manna. Ef að gjört væri ráð fyrir al- mennum áhuga, mætti hugsa sjer, ekki eitt, heldur með timanum jafnvel tvö eða fleiri lánsQelög á þessa leið: 500 jarðir, hver á 20 hdr., samtals á 10000 hdr. ganga í lánsfjelagið með Kr hálfvirði (hvert hdr. á 100 kr.) 500,000 Jarðeigendur ábyrgjast lánið einn fyrir alla og allir fyrir einn. I.ánin ávaxtast og borgast með ákveðnum ársborgunum þann- ig, að af borgunin vex að sama skapi og vextirnir minnka. þeir, sem taka aptur lán af lánsfjelaginu, greiða á ári gf, 25,000 Af þessu fje ganga í vöxtu af 500,000 kr. fyrsta árið 4"/= . . 20,000 Afborgun fyrsta árið 3/4'/> . . 3,750 Til viðlagasjóðs ogkostnaðar V4“/> 1,250 == 25.000 Ef að mönnum nú þykir þetta of stór- kostlegt, verða þeir að gæta vel að því, að lánsfjelagið ekki stofnast með fullri upphæð á einum degi eða ári. f>að myndast eptir því, sem að menn taka lánin og verður því aldrei stærra ris á því, en eptir þessum mælikvarða, eða því, hvernig íjelagið er notað. Eyrir þeim lánum, sem fjelagið veitir, tekur fjelagið annað lán, með því að gefa út handhafa skuldabrjef, með áföstum rentuseðlum. Af slíkum skuldabrjefum fjelagsins md aldrei vera meira gefið út, en sem samsvarar veðskuldum þeim, er fjelagið' liefir fengið,. eða er eigandi að. Nú verður spurn á því, hvaðan að lánsfjelögum geti borizt fje til slíkra út- lána, og má reyna til að gjöra ráð fyrir því á sem sennilegastan hátt, og er þá elcki úr vegi að rannsaka þetta svo vel sem verða má að öllu óreyndu. Jeg hefi nú áður skýrt frá því, hver hagur það er fyrir þá, sem eiga fje um- fram til að lána öðrum, að skipta við fjelög, er borga vextina viðstöðulaust á tilteknum tíma, og þarf eigi aptur á það að minnast, hversu notalegt það er að slfk skuldabrjef strax og á þarf að halda geta gengið frjálsum kaupum og sölum, og orðið sett sem handhafa veð. |>að fer því ekki hjá því, að margir peninga- menn vilja heldur eiga slík skuldabrjef en hjá einstökum mönnum hjer og hvar. J»að er næsta líklegt, að þeir menn hjer á landi, sem ekki hafa viljað eiga í því, að kaupa jarðir eða lána einstök- um mönnum, og f stað þess keypt kon- ungleg skuldabrjef, sem hafa gefið þeim meira í vöxtu en þá lögbundnu leigu, sem enn loðir við hjá oss, muni allt eins vel og öllu fremur leggja fje sitt f inn- lend handhafa slculdabrjef. Viðlagasjóðurinn er nú búinn að lána út rúm 300,000 kr. til einstakra manna og stofnana, auk þess, sem hann hefir lagt í konungleg skuldabrjef, og mundi hann öllu fremur geta skipt við slík láns^elög en þá mörgu einstöku menn, sem hann nú verður að sýsla við um vexti og afborganir. Hið sama er og um aðra opinbera sjóði og stofnan- ir, sem eiga fje, þar á meðal sparisjóð- ina, erþurfa einmitt slíki-a skuldabrjefa við, til þess að hafa talsverðan sjóð til taks, þá er þeir þurfa að borga meira út, en þeir í þann svipinn eiga í sjóði. J>að mætti nú segja enn meira um væntanlega tilhögun lánsQelaga/en það yrði of langt mál, þar sem aðalstefna þessarar ritgjörðar er að vekja athuga manna. J>ó skal þess enn getið, að í alla staði er rjett, að slfk lánsfjelög sjeu einskorðuð með lögum, er tiltaki rjett- indi og skyldur fjelagsins sjálfs, og lán- takanda á annan veg. Sú rjettarvernd- un, sem lögin veita, gefa lánsfjelögun- um fastari fót, gera þau óbreytanleg nema með nýjum lögum, tryggir bet- ur alla, sem hlut eiga að máli, og vek- ur traust til fjelagsins. En á hinn bóg- inn gagna slík lög svo bezt, að í þeim sjeu ekki fólgin óeðlileg bönd, sem að meini mönnum að nota fjelagið frjáls- lega samkvæmt augnaráði sínu, eða tálmi fjelaginu sjálfu og þeim, sem við það eiga, að ná rjetti sínum. J>egar svo langt er komið, að á- hugi manna er vaknaður á stofnan láns- hrekk upp við, verð hræddur og held til mín sje erindið. Tveim dögum síð- ar fær Stobæus fregn um að merkur maður, sem hann var læknir hjá, sje dáinn. Móðir sama manns verður einn- ig veik, deyr degi sfðar. J>etta og næsta saga er það einasta, sem með vissu hefir fyrir mig borið. J>etta hefi jeg sjálfur hej'rt og þetta er áreiðanlegt. — árið 1765 um miðnætti milli þess 22 og 23 júlí heyrir konan mín, að ein- hver er á gangi á loptinu fyrir ofan okkur, þar sem jeg hafði söfn mín. Sá sami gengur lengi og vel fram og aptur. Hún vekur mig, og jeg heyri sama. Hurðin að loptinu var tvílæst og lykillinn hjá mjer. Nokkrum dög- um sfðar fæ jeg brjef um, að minn bezti aldavinur Karl Aerck hafi andazt 22. júlí, kl. 9 um kvöldið, og svo líkt var göngulagið upp á loptinu hans göngu- lagi, að hefði jeg heyrt til hans á gangi í Stokkhólmi, svo hefði jeg kannast við, að það var hann ; en nú var jeg á bú- garði mfnum Hammerby, 6 mílur frá Stokkhólmi. — Ofursti Freydenfelt fer ríðandi frá Piteá til Finnlands á vetrardag yfir „kverkina“ (fjörðinn milli Finnlands og Svíþjóðar). J>egar hann fer á bak, hnýt- ur hesturinn tvisvar á hnjen og stynur. Frú Sólander, sem horfir á, segir: „hann kemur aldrei aptur“. Freydenfelt drukkn- aði á leiðinni. — Griffenfelt er ákærður fyrir land- ráð og dæmdur af lífinu, Nóttunni fyrir aftökudaginn dettur mynd hans á stein- gólfið, glasið losnar, en brotnar ekki. Hann segir, jeg verð ekki hálshögginn. Honum er ekið á aftökustaðinn, og þar þiggur hann lffið, en er settur í æfi- langt varðhald. L E T H E. (Eptir Milton). liður l .ethe fram Lygnum straumi J>ögul þung og djúp I þrengslum heljar; Grúfir yfir öldu Omynnis þoka, Hverfir hyggju’ og hug Hölda sonum. Vað nje ferja’ ei finnst A fölri móðu, Erat apturkvæmt Ar frá straumi; Hvert, sem bergir brjóst A bylgju svartri, Gleði sína’ og grát Gleymda lætur. J>jett eru þjóðum J>aktir bakkar, J>angað drífur drótt Draumþinga til, Von sína’ og vitund Vatni að drekkja; Eigum allir, þar Eitt sinn náttstað.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.