Ísafold - 15.10.1879, Blaðsíða 2
94
að góð regla eflist og viðhaldist í
hreppnum, og þar er þeim upp á lagt
að koma í veg fyrir húsgang og flakk,
en svo lítur út, sem þær hirði lítið um
það, því engu minni er nú umferð iðju-
leysingja en var áður. Auk reglulegra
sníkj; kinda fara nú austur um allar sveit-
ir hinir alkunnu flakkarar úr Mosfells-
sveit og Reykjavík, sem halda sjer uppi á
því, að selja ýmislegan óþarfa, bækur
og gullsmíði, og þó þeim kunni að þykja
auðvirðilegt að vera í tölu húsganga, þá
eru þeir engu þarfari, þar sem þeir fara
um sveitir, því auk þess að þeir þiggja
allan beina borgunarlaust, draga þeir
saman mörg hundruð krónur, sem fólk
opt ginnist til að láta fyrir ýmsan óþarfa,
af því hann með hjartnæmum orðum er
hafður á boðstólum.
Árnesingar og Rangvellingar eru
ekki svo hestalausir, að þeir eigi ekki
hægt með að flytja heirn til sin (enda
þó þeir ættu að bera) bækur, sem þeir
vildu eignast, eða silfurhólka og koffur.
þ>að virðist því ekki þarflaust að áminna
sjer í lagi hreppsnefndarmenn um, að
hafa auga með þessum piltum.
Jeg álít hina fyllstu nauðsyn á að
alþing, næst þegar það lcemur saman,
hlutist til um, að byggð verði letingja-
stofnun við hliðina á tugthúsinu, þar sem
hinir mörgu iðjuleysingjar gætu feng-
ið kauplausa gisting ; með því væri
hægast að fullnægja boði st. Páls um
iðjalausa húsgangsmenn og betlara, sem
hafa krapta til að vinna, en gjöra það
ekki.
Bóndi.
þ>ó skiljanlegt væri að saltfiskur
hefir í sumar á Isafirði verið borgaður
með 60 krónum skippundið, en hjer
syðra með 40 kr., ef hann væri betur
verkaður en sá sem hjer fæst, þá fer
að verða örðugt að skilja, hvernig á
þessu stendur, þegar menn hafa sann-
aði sálmana Ragnheiði, dóttur Brynjólfs
biskups, sem ávallt var honum velviljuð
ogtók málstað hans hjá föður sínum, því
stundum varð skáldinu að móðga bisk-
up með glettivísum, t. d. þeirri alkunnu :
biskupinn blessar hjalla. Fá skáld-
skaparrit hafa verið eins vinsæl meðal
allra stjetta, eins og Passíusálmarnir.
þ>að vottar bæði útgáfufjöldinn, og hvað
þeir til þessa dags hafa verið í hvers
manns og hvers barns munni. Bæði meist-
ari Jón Vídalín og Jón skólameistari þ>or-
kelsson tóku það fyrir sig að snúa þeim
á latínu, en hvorugur fauk þessustarfi.
Guðmundur Guðmundss. Jónssonar lærða
byrjaði á því að snúa þeim á þýzku,
en ekki er kunnugt að þessi þýðing
hafi náð að verða prentuð. Árið 1656
orti sjera Hallgrímur sálma út af 1.
Samúels bók og af 2. Samúels bók til
Abners dauða, 2 sálma út af Jónasar
spádómsbók, auk margra annara sálma
og andlegra kvæða, sem flestir þekkja
bæði úr sálmabókinni og vfsnabókinni
gömlu og Hallgrímskveri.
Rímur orti hann af:
1. Lykla-Pjetri og Magellónu.
spurt, að vestanfiskurinn ekki hefir tek-
ið sunnanfiskinum fram, að netafiski
einum undanteknum. Annaðhvort hafa
þá vestfirzku kaupmennirnir keypt af
sjer, eða hinir sunnlenzku kaupmenn
gjört Sunnlendingum harða kosti. Sú
er bót í máli hjer syðra, að útlenda
vai'an hefir verið í lágu verði að tiltölu
við það sem áður var, bæði rúgur, kaffi
og sykur, þar á móti er bankabyggi
haldið í hinu sama háa verði, hvað sem
til þess kemur. Nær væri íslendingum
að kaupa mais-korn í grauta sína. Mais
er ódýrara en rúgur, og hefir þó meira
næringarefni inni að halda, er gott til
grautagjörðar en síðra til brauðagjörð-
ar. Víða er þessi korntegund notuð,
enda í kornlöndunum, bæði til mann-
eldis og handa skepnum. þ>ví skyldum
vjer þá ekki geta lagt oss það til munns
hjer á landi? þ>ó það sje síðra, en gott
bankabygg, þá tekur það sumum af
þeim hálfgrjónum fram, sem hjer eru
seld þreföldu verði. Ekki ættu lands-
búar að kippa sjer upp við það, þó
það sje gulleitt á fitinn; það skemmir
ekki bragðið ; og soðið í mjólk er mais-
kornið bezti matur. Ohætt er að full-
yrða, að í meðalbúi, þar sem eru 10—15
manns í heimili, mundi með mais-kaup-
um sparast frá 30—50 kr. á ári, ef það
væri keypt í staðinn fyrir bankabygg
og hálfgrjón, miklu meira, ef það til
brauða og kökugjörða væri brúkað til
helminga við rúg. Haganlegast er að
panta maismjöl, því kornið er hart og
malast illa í handkvörnum.
f orskanetjalagnir. Á fundi, sem
haldinn var í júnímánuði þ. á. á Brunna-
stöðum, kom helztu útvegsbændum i
Garði, Leiru, Njarðvík, Vatnsleysuströnd
og Álptanesi saman um
1. Að nauðsynlegt sje, að þorskanet
sjeu tekin upp í hvern stórstraum á
djúpi og í straumsjó.
2. Flóris og Leó, þar sem Bjarni skáldi
Jónsson hætti við, og
3. Refsrímur. En þær eru eflaust orðn-
ar mjög afbakaðar, eins og dæma
má af erindi skáldsins, sem hann rit-
aði framan á eitt áf þeim handritum,
sem á hans dögurn fóru manna á
milli:
«Sjeð hef eg áður rímur Eefs
Eitaðar mínum penna,
Nú er mjer orðið allt til efs
Hvort eigi mjer að kenna».
þ>ess utan mun vera til eptir hann
mikið af vísum og kvæðum, bæði í
gamni og alvöru, en sem ekki hefir
verið safnað nje útgefið allt til þessa
dags. I formálanum fyrir Hallgríms-
kveri segir, að ýmisiegt af kvæðum
skáldsins liggi enn hjá útgefandanum
og öðrum, en „vissra orsaka vegna ekki
að þessu sinni þrykkjast kunni“. J>etta
er nú illa farið, því sízt er fyrir að synja,
að margt kunni síðan að hafa glatazt.
Sumt af þessu höfum vjer fundið hjer
og hvar í gömlum vfsnasöfnum, og þó
einstaka glettnis- og kesknisorð komi
2. Að net sjeu ekki lögð utar í Faxa-
flóa, en innan við Gerðaröst.
Enginn Seltjerningur sótti fundinn, nje
heldur Akurnesingur. J>essirmenn skrif-
uðu nöfn sín undir samþykktina:
Jón Breiðfjörð, Ásbj. Olafsson, Jón
M. Vaage, Erl. Erlendsson, Nikulás
Jónsson, Jón Magnússon, A. Olafss.,
Pjetur Bjarnason, Chr. J. Matthíass.
Egill Hallgrímsson, Helgi Sigurðsson,
S. Magnússon, E. J>orgeirsson. (J>ess-
ir þrír síðast nefndu vilja einnig láta
taka net upp á grunni, en mega leggja
fyrir sínu landi, þó utar sje en
Gerðaröst).
J>að er vonandi, að þessir merku
menn styðji nú að því, hver í sinn hóp,
að þessi samtök verði að samþykkt.
Netjafiskurinn að sunnan þar sem netin
eru mest grýtt, hefir sýnt sig í sumar,
mun lítið af honum hafa komizt í nr.
1, en talsverðu hafa verið alveg úrkastað.
Frjettir með póstum eru litlar sem eng-
ar. Að norðan er minna látið af gras-
brestinum en áður var sagt, enda hefir
nýting alstaðar verið hin bezta. Aptur
á móti er alstaðar að kvartað yfir slæm-
um fjárheimtum, sjer í lagi á lömbum,
sökum þess, hversu snemma setti niður
snjó á afrjettum.—-„Norðlingur“ er farinn
að kveða upp dóma um alþingismenn.
ILalldór Friðriksson fær laklega, Grím-
ur Thomsen sæmilega til vel, en síra
Arnljótur og Friðrik í Vallholti ágæt-
lega.
fau lög', sem nú segir, eru komin
með staðfestingu konungs:
Lög um breyting á lögum um
bæjargjöld í Reykjavíkur kaupstað, 19.
okt. 1877. 2 gr. a.
Lög um kaup á þeim þremur hlut-
um silfurbergsnámans í Helgustaðafjalli
og jarðarinnar Helgustaða, sem lands-
sjóðurinn á ekki.
fyrir hjer og hvar, þá er allt þess vert,
að prentað væri. Varla mundi Hall-
grímskver hafa neitt óprýðzt af samstæð-
um hans t. d.
«Opt er ís lestur». o. s. frv.
«Opt er skin fyrir skúrum». o. s. frv.
«Stöngin fylgir strokki». o. s. frv., eða
ÆFI MANNSINS.
Hróðrarbögu hef eg að þylja hirðum geira,
J>essa sögu þurfa’ að skilja þeir sem heyra.
Hlíði næmir hváð eg skil og hvers eg vona,
Bptirdæmi eitt er til og er það svona :
Mannsins æfir tel eg tvær, því trúa máttu;
Ellin kæfir allt því nær, sem ungir áttu.
Allar eikur ungar togna og sig rjetta,
Seinna bleikar svigna og bogna, síðast detta.
Ungir hlægja, í leiknum láta, listir reyna,
Seinna æja, síðan gráta, seinast kveina.
þes!sir æða, umsjóinn sigla’í snörpum gjósti,
Seinna’ er mæða, síðan hrigla, seinast hósti.