Ísafold


Ísafold - 31.10.1879, Qupperneq 3

Ísafold - 31.10.1879, Qupperneq 3
99 vetur, þó er ráðlegt, til að koma sem mestum kjarki í fjárkynið, að sleppa árlega nokkrum hjá, einkum þeim sem væri líklegar til að verða brundhrúts- mæður, og láta þær ekki eiga lömb fyrr en þrjevetrar; það er nauðsynlegt! ef rírar gimbrar eru settar á vetur, að láta þær vera geldar, en aðalreglan skal vera sú, að skera alla rírðina úr veturgömlu gimbrunum. 9- gr. í gjafasveitum skal ætla hverri á og hverju lambi 4—5 bagga af vænu bandi hverju fyrir sig, og sauðum ekki minna en 2—3 bagga hverjum; að öðru leiti skulu menn ráðfæra sig við kyn- bótanefndina um heyásetning eptir því sem hagar til með beit á hverjum stað. 10. gr. Fjárhúsin skulu vera vönduð, rúm- góð og björt. 11. gr. Strax að haustinu skal bera ofan í fjeð, til að verja það óþrifum og heyr- ir það til góðrar hirðingar, að ekki sjá- ist sprottinn sprunga á nokkurri kind, En komi fram óþrifakláði í einhverri kind seinna á vetrinum, verður að út- rýma honum með íburði. 12. gr. Baða skal lömb eða bera í þau að vorinu, áður en þau eru rekin á fjall, til að drepa í þeim lús og forða þeim við óþrifum yfir sumarið. 13- gr. Bezt er að hafa lokið af að rýja ær fyrir fráfærur, því þeim bregður við, þegar þær eru teknar úr ullu, en það hefir ekki eins skaðleg áhrif á mjólk- ina.eða gagnsmuni af þeim, meðan þær ganga með lömbunum. 14. gr. Ef óþrif eru í fje að vorinu, þá skal baða það, eða bera í það, um leið | og það er tekið úr ullu; mun það þá j taka miklu meiri framförum að sumr- inu, en sem nemur þeim kostnaði og fyrirhöfninni. III. Urn kynbœtur nautpenings. 1. gr. f>að skal einungis ala nautkálfa undan góðri kú af sem beztu kyni, en með því það er vandi fyrir kynbóta- nefndina að sjá, hver kýrin tekur ann- ari fram, skal hún leita sjer nákvæmra upplýsinga um kost og löst á hverri kú og ráða síðan til þess er henni virð- ist bezt; naut undan strytlum eða galla- gripum mega ekki eiga sjer stað. 2* gr. Vilji svo til að undan ágætri kú komi nautkálfur, sem ala skyldi upp, en hlutaðeigandi hafi ekki kringumstæður til þess, þá skal kynbótanefndin annast um, að kálfurinn sje alinn annarstaðar, svo ekki bresti svo góð naut, sem kost- ur er á. 3- gr. Nautið má lítið eitt brúkast, þegar það er komið nokkuð á annað ár, svo sem til heimiliskúnna, en þó því að eins að það sje vel alið, t. d. snemmborinn kálfur, um nýár næsta ár á eptir, og því, sem yfirboðarar fyrir skipi. Skuli þeir eiga flest vopn, sem mest metorð hafi af konungi, svo sem skutilsveinum var fyrrum boðið, semsje að eiga span- dýlar-vopn, treyju, brynju, brynkollu, brynglófa og brynhosur, hjálm, stál- húfu, skjöld og sverð, plátu, spjót, bukl- ara og handboga með tvennum tylftum brodda; skuli allir skattbændur skyldir að eiga lunta-byssu og 3 merkur púð- urs, atgeir eður annað lagvopn ; ein- hleypir menn, sem eiga 10 aura skuld- lausa, skuli eiga lagvopn og rýting, en bera ei nema gegn útlendum ránsmönn- um; unglingsmenn aðrir 15 vetra eitt lagvopn; þeir, sem eigi 20 hdr., skuli kaupa byssu, boga og langspjót (lensu), ef vígfærir sjeu, og aðrar verjur eptir efnum“. Á því furðar Björn á Skarðsá, að svo lítur út, sem lögmennirnir: Jón, bróðir Magnúsar, og jþórður Guðmunds- son hafi hleypt þessum dómi fram af sjer. En ekki varð hann með öllu ár- angurslaus, því Ari, sýslumaður í Ögri, sonur Magnúsar rak, eins og lcunnugt er,, af sjer spánska ránsmenn nokkru síðar, og drap marga, svo sjá má, að margur maður hefir þá átt vopn um ísafjörð. Enda vöndust synir Magnús- ar og sveitungar frá unga aldri við vopnaburð; reið hann hvert sumar til þings með 40 sveina vopriaða eða fleiri; settu þeir upp vopnin, er þeir komu á jþingvöll, og þótti sú fylgd stórmann- leg; mun hann fremur þess vegna hafa verið kallaður prúði, heldur en sökum mannkosta sinna. Ríkismannarígur var með þeim Magnúsi og Arna Gíslasyni ríka á Illíðarenda, en þó tókust síðar miklar mægðir með þeim. Magnús deyði 1591, og er grafinn að Bæ á Rauðasandi. Ragnheiður ekkja hans flutti þaðan að Sauðlauksdal við Patreksfjörð, og lifði þar við mikinn auð til dauðadags 1642. Var hún þá 93. ára. Yfir ltórdyrum að Haga á Barðaströnd er málverksbrík, þar sem Magnús er upp dreginn með 5 sonum sínum, en Ragnheiður með 6 dætrum, hvert andspænis öðru með upplyptum höndum, en krossmark á milli þeirra, og löng innskript á latínu yfir þeim. Mun sonur þeirra Jón eldri, sem lengi bjó í Haga, hafa sett bríkina. Börn þeirra Magnúsar og Ragn- heiðar voru þessi: 1. nýnefndur Jón eldri, sýslumaður, fyrst í Snæfellsness- sýslu, síðan í Dalasýslu, lærður maður; hann hefir samið skýringar yfir Jóns- bókar framfærslubálk, og erfðatal. Hann var giptur Astríði Gísladóttur,' lögmanns þórðarsonar. 2. Ari, bjó í Ögri, var sýslumaður í Isafjarðarsýslu og Stranda- sýslu, höfðingi bæði að raun og sjón, hjeraðsríkur og hlutsamur; rak með röggsemi af sjer spánska ránsmenn, safnaði að sjer mönnum, drap yfir 30 „Gascona11 á Isafirði, en 13 í Dýrafirði á Skaga, 18, og fyrirliðann Martini, út í Æðey. Hans kona var Kristín Guð- brandsdóttir, biskups. 3. Björn á Bæ á Rauðasandi, sýslumaður í Barðastrand- arsýslu. Fyrri kona hans var Sigríður Daðadóttir, bónda Bjarnasonar á Skarði á Skarðsströnd; þeirra son Eggert ríki á Skarði; síðar giptist Björn Helgu Arngrímsdóttur, prófasts hins lærða að Melstað Jónssonar. 4. porleifur á Hlíð- mestu gætni þarf að við hafa allajafna, svo nautinu komi ekki hnekkir, einkum meðan það er á framfaraskeiði; þegar nautið er 2. ára má fyrst brúka það fullkomlega. 4- gr- Kynbótanefndin skal hlutast til um, að í hverju byggðarlagi sjeu haldin svo mörg naut, að nægilegt sje, og skal koma þeirri reglu á, að naut sjeu sótt og ljeð til kúa, en sá skaðlegi ávani numinn burtu, að kýrnar sjeu leiddar til nautanna, einkum að vetrarlagi. 5- gr. Kálfa skal einkum ala snemmborna eða fyrri part vetrar, og láta þá fá gott uppeldi. 6. gr. Kvigur mega fá kálf, þegarþær eru þriggja missira, en kjarkmest og heilsu- bezt yrði kynið, efþærfengju ekki kálf fyr en fullra tveggja ára. Einnig er það athugavert, að láta ekki kýr eiga kálf tvisvar á sama árinu, og mætti alls ekki halda þeim, fyr en í fyrsta 9 vikur frá burði. 7- gr- J>að skal taka kýr snemma fastar að haustinu, og eptir tíðarfarinu byrja að gefa þeim með fyrir rjettir. 8. gr. Hverri kú skal ætla 35—40 hesta af töðu af venjulegu bandi eða 50 hesta af stör eða útheyi, en nautum, kvígum og kálfum að tiltölu minna. 9- gr- Fái nautpeningur kláða af lús eða arenda, hjelt hálfa Skaptafellssýslu; hann átti fyrst Gróu Gísladóttur, Arnasonar á Hllðarenda Gíslasonar; þeirra dóttir þ>rúður, giptist Gísla sýslumanni á Hlíð- arenda Magnússyni*, lögmanns Bjarnar- sonar. Seinni kona jþorleifs var Cecilia Bjarnardóttir frá Laxamýri Magnússon- ar. 5. jón yngri, kallaðurDan, bjó að Eyri í Seyðisfirði vestan, átti Ingveldi Guðmundsdóttur, bónda að Eyri í Arn- arfirði; frá honum er mikil ætt. 6. Elín, giptist Sæmundi Arnasyni, Gíslasonar frá Hlíðarenda. pað skilyrði var sett fyrir ráðahagnum, að hann eignaðist Hól í Bolungarvík sjer til ábýlis, eins og segir í vísu Magnúsar föður hennar: Fæst ei skjól hj.i faldasól Firðar honum það segi, Nema eigi hann Hól fyrir höfuðból Hennar fær hann eigi. 7. Ragnheiður, Hennar fjekk Einar Hákonarson Arnasonar frá Hlíðarenda, Gíslasonar. sýslumaður í Arnessýslu, er bjó á Ási í Holtum. 8. Katrín átti Bjarna Hákonarson bróður nýnefnds Einars. 9. Guðrún átti Hinrik á Innra- hólmi, sýslumann I Borgarfjarðarsýslu Gíslason lögmanns þórðarsonar og Ingi- bjargar Árnadóttur frá Hlíðarenda, Gíslasonar. 10. Cecilia átti barn ógipt, og leyndi því, sem hún mátti. Sagt er, að unglingspiltur, sem flutt hafði heyband af engjum, hafi sagt þegar hann kom aptur til fólksins á engjarnar, „að hann hefði heyrt hljóð í bænum, og hefðu þau verið lík hljóðunum í henni Cecilíu *) Sbr. ísafold VI 7.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.