Ísafold - 14.01.1882, Blaðsíða 4
Pálsson í Hjarðarholti fæddur? Að
hann sje fæddur 1793 er auðsjáan-
lega prentvílla.
13. (s. bls.). Var Ari prestur hinn fróði
(-{• 1148) fæddur árið 1067, enn ekki
1068?
Margt er fleira smávegis athugavert
í þessari ritgjörð, en jeg sleppi að geta
um það, því þetta er hið helzta þó
margt kunni að vera fieira, sem áríð-
andi er, að ekki sjeu missagnir um.
f>ess vegna skora jeg á hinn heiðraða
höfund, að veita úrlausn þessum spurn-
ingum, sem allra fyrst, og færa rök að
því, að það sem stendur í Ártíðaskránni
sje rjettara heldur en það, sem jeg
hygg að rjett sje, því það getur hæg-
lega valdið misskilningi og tímatals-
ruglingi, ef áreiðanlegar sannanir fást
ekki fyrir því, sem rjett er.
Reykjavík, 10U 1882.
Hannes porsteinsson.
Veðuráttufar í ReykjaYÍk í descm-
bermánuði.
Sje borin saman veðurátta í umliðnum
mánuði við sama mánuð í fyrra, þá er hún
mjög svipuð hvað kulda snertir allt til hins
12., en frá þeim degi er mjög ólíku saman
að jafna, og skal eg að eins minna á þau
ísalög, erhjer voru allan síðari hluta mán-
aðarins, þegar gengið var hjer milli allra
eyja.
Fyrst framan af þessum mánuði var vind-
ur optast á austan- landsunnan, stundum
með nokkurri rigningu; gekk þó opt til út-
suðurs með jeljum ; 7. var fagurt veðurlogn
og sama veður 8. og 9. (norðan til djúp-
anna); 10. 11. hægur á austan; 12. hvass
á landsunnan, en gekk í útsuður um kveld-
ið með jeljum, og hjelzt það við 13. 14. 15.
16. og fjell hjer talsverður snjórþádagana;
17. 18. 19. hægur á austan; 20. hægur að
morgni, gekk til útsuðurs síðari part dags;
21. logn; 22. 23. 24. hægur á austan með
nokkru regni; gekk til útsuðurs 24. um
kveldið með bil og var hvass með köfium;
25. hvass allan daginn með útsynnings-jelj-
um; 26. 27. útsunnan en vægari; 28. austan,
hvass að kveldi með bil; 29. hvass á land-
norðan en lygndi og gekk til landsuðurs;
30. 31. hægur á austan og fagurt veður.
Jarðskjálpta varð hjer vart við (1 kippur) h.
11. kl. 4f e. m.
Hitamælír hæstur (um hádegi) 5.12. + 3°E.
(í fyrra + 4° -)
Hitamælir lægstur (um hádegi) 21. -4- 7° -
(í fyrra ¦*¦ 12° -)
Meðaltal um hádegi f. all. mán.... -f- 0,45°-
------ — ------ - — (í fyrra -=- 5,1°-)
(í fyrrafrál2... -f- 8°-)
Meðaltal á nóttu f. all. mán....... -f- 2,5°-
-----------------------— — (í fyrra -=- 6,8°-)
(í fyrra frá 14. -f- 10,1°-
ensk.þuml.
Loptþyngdarmælír hæstur 8.......... 29,90
-------------------------Iægstur24.......... 28,30
Að meðaltali................................ 29,05
Reykjavík 31./12. 1881.
J. Jónassen.
AUGLYSINGAR.
Áheiti
á Strandarkirkju í Selvogi,
borguð undirskrifuðum á tímabilinu frá I. janúar
til 30. desember 1881.
kr.
3. jan. Áheiti frá fátækri konu í Leið-
vallahreppi....................... 4/00
18. — Aheiti frá ónefndum manni í
Hafnarfirði....................... 2/00
18. — Aheiti frá ónefndum á Álpta-
nesi................................. 2/00
25. — Áheiti frá ónefndum á Álpta-
nesi................................. 5/00
28. — Aheiti frá ónefndri konu í
Húnavatnssýslu................. 2/00
1. — Aheiti frá ónefndum í Evík... 2/00
3.febr.------ — ónefndum............ 20/00
4. —------úr Hafnarfirði............. 0/50
4,—------frás. d. s. j................ 4/00
14._------úr Eeykjavík ..._........... 2/00
4. marz------frá ónefndri stúlku undir
Eyjafjöllum....................... 0/50
8. — Aheitifráón.konuíLaugardal 4/00
12.—----------------stúlkuíPljótshlíð 1/00
28.—------— XíMýrasýslu...... 5/00
19. apr.------— ónefndum manni í
Ölfusi.............................. 2/00
22.— Áheitfrá»H« .................. 1/00
4. maí------ — X sent biskupsskrif-
aranum með vestanpósti...... 10/00
17. — Áheiti frá ónefndum manni
undir Eyjafjöllum............... 2/00
22. — Áheiti frá Sæmundi............ 2/00
10. júní------—ónefnd. í Grímsnesi 1/00
10. —------— —— í Seltj.neshr. 1/00
18.—------—ón. konu á Eangárv. 1/00
22.------------— »G«.,................... 2/00
24. — ------ — konu austan úr
Tungum........................... 1/25
27. — Gjöf frá gömlum manni í
Bangarvallasýslu................ 2/00
29. — Aheiti frá ónefnd. í Dalasýslu 6/00
30.---------— _XogYif........... 4/00
2. júlí------— ónefnd. í Borgarhr. 1/25
4.---------------------------á Skógarstr. 3/00
6. —------—------í Austur-
Skaptafellsprófastsdæmi...... 4/00
6. — Áheiti frá ón. konu í Mýrdal 10/00
6.------------------------bónda í Mýrdal 3/00
6. ¦—------------------íVestur-Skapta-
fellssýslu......................... 3/00
11. — Aheiti frá ógiptri stúlku 1 Gull-
bringusýslu....................... 2/00
11.— Áheiti frá J og f>................ 1/00
11. —------frá mállausri stúlku í
Laugardal......................... 3/00
11. — Aheiti frá ón. á Eangárvöllum 1/00
11.-----------------------íGarði........... 0/50
11.-----------------------íSeltj.neshr..... 2/00
12.-----------------------i Selvogi......... 2/00
13.-----------------------bónda............ 5/00
15.— ------ »frá sama«................. 4/00
16.— ------frá ón. manni í Ólfusi... 1/00
21. —-----------Austanmanni......... 1/00
21. —-----------ón. pilti í Árnessýslu 1/00
21.----------------C........................ 1/00
22. —-----------ónefndri ekkju undir
Eyjafjöllum...................... 2/00
22. — Áheiti frá ónefndri konu ...... 2/10
22. — —-------ónefndum í Útskálas. 1/00
3. ág. ------*- ón. við Eyrarbakka 2/00
8. ág.-----------ónefndri ekkju í Bisk-
upstungum ....................... 1/00
30. — Áheiti frá stúlku í þingv.sveit 1/25
24.sept.Áheiti úr Selvogi ............... 1/00
24. — ------ frá ónefndri stúlku í
Selt j arnarneshreppi............ 2/00
24. — Áheiti frá ónefndri stúlku í
Mosfellssveit..................... 1/50
3. okt. Áheiti frá ónefndri konu í
Vatnsleysustrandarhreppi.... 1/00
3.— Aheiti frá ónefndummanni... 4/00
4. — ------ — ónefndum náunga 5/00
4.------------— bónda í Mýrdal..... 1/00
13. — ------ — ónefndum í Olfusi 1/16
17. — ------ — ón. í Gullbringus. 16/00
17. —------— manni í Skoradal.. 2/00
18.------------— E. Z ÍVmr......... 1/30
24. —------— ón. í Landeyjum... 2/00
21.nóv.------— Herði Hólmverja-
kappa í Harðindum........... 5/00
21. — Aheiti frá Vilmundi Viðutan í
Vandræðum...................... 5,00
21. — Áheiti frá ónefndri stúlku í
Bangárvallasýslu................ 1/00
21. — Aheiti frá ón. fyrir ofan Hvítá 2/00
21.-----------------------konu í Njarðvík 2/00
26. —-----------------stúlku í Kálfa-
tjarnarsókn....................... 1/00
14. des. Aheiti frá ónefndri stúlku í
þingvallasveit.................... 1/00
14. — Aheiti frá ónefndri konu í
Grindavík......................... 4/00
19.— Aheiti frá ónefndum........... 1/00
20. — ------ — ónefndri konu á
Álptanesi ......................... 4/00
Skrifstofa biskupsins yfir íslandi.
Reykjavík, 31. des. 1881.
P. Pjekirsson.
ETJNDABBOÐ. Á fundi þeim, sem hald-
inn var 5. þ. m. samkvæmt áskorun í 31.
blaði Isafoldar, til að ræða um stofnun síld-
arveiða-fjelags hjer á suðurlandi, var svo á-
kvarðað að halda nýjan fund aptur í sama
skyni. Fundur þessi er ákveðin að verða
haldinn á borgarasalnum hjer í Eeykjavík
miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 5. e. m., og vil
jeg biðja þá, sem styðja vilja hið umrædda
fyrirtæki að sækja fundinn.
Eeykjav. 10. jan. 1882. Eggert Gunnarsson.
Vaxkápa, sem fiuttist í misgáningi suður
í Voga f. m. úr pakkhúsi í Evík, er geymd,
og verður afhent rjettum eiganda, í húsi
B. Hjaltesteðs í Evík. Sveinn Bjdrnsson.
Árgangurinn af Isafold er 32 bl'úð á
stœrð og kostar 3 kr. innanlands, en 4 kr.
erlendis ; útsölumenn fá 6. hvert expl. i sölu-
laun. Borgun fyrir auglýsingar er 8 aurar
fyrir smáleturslí?iuna eða rúm hennar. Amt-
mannsskrifari Páll Jóhannesson sendir blað-
ið út og tekur við borgun fyrir það, og til
hans geta þeir snúið sjer, er vilja koma aug-
lýsingum í blaðið.
pareð ýmsir af kaupendum ísafoldar hafa
óskað að fá titilblóð og registur við hana, þá
fylgir það mí árganginum fyrir 1881; enn
fremur fylgja honum titilblöð og registur við
árgangana 1878—1880, og er œtlazt til að
það komi í staðinn fyrir J blað.
Útgefandi: Bjöm Jónsson, cand. ph.il.
Ritstjóri : Eiríkur Briem, prestaskólakennari.
Prentuð í ísafoldar prentsmiðju.
i