Ísafold - 07.02.1882, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.02.1882, Blaðsíða 4
V 8 2. Hvít gimbur veturg., mark : stýft hálft- af fr. h., netnál v. 3. Hvít ær tvævetur mark : sneitt fr., biti apt. h., sneitt apt. fjöðurfr. v.; hornm.: stýft biti apt. h., fjöður fr. v.; brennm: JONS JVS. 4. Hvít ær tvæv., mark : tvístýft apt. biti fr. h., miðhlutað 1 stúf v.; hornm.: gagn- bitað h., heilrifað, gagnbitað v. ð. Grá ær með dilki, mark á báðum : tví- bitað apt. h., hamrað v.; hornm. á ánni: hamrað á báðum hornum ; brm.: S. J. 6. Hvít gimbur veturg., mark: hvatt h., tvístýftfr., biti apt. v. 7. Hvít ær tvæv., mark: stúfrifað, háltaf apt., biti fr. h., geirstýft v.; hornam. óglöggt : stýft, gagnbitað h., fjöður apt. v. 8. Hvítt gymbrarlamb, mark : tvístýft fr. h., sneitt apt., fjöður fr. v. 9. Hvítt gimbrarlamb, mark: hamrað h. stýft, biti fr., hangfjöður apt. v. 10. Hvítt gimbrarlamb, mark : hamrað h., sýlt, gagnbitað v. 11. Hvítt gimbrarlamb, mark : löggapt.h. 12. Bíldótt geldingslamb, mark: stúfrifað, biti fr. h., sneitt apt. biti fr. v. 13. Hvítt geldingslamb með sama marki. Bigendur framan nefndra kinda geta feng- ið verð þeirra, að frádregnum kostnaði, til næstk. septemberm. loka hjá hreppstjóran- um í jpverárhlíð. Hamri, 10. jan. 1882. Hjdlmur Pjetursson Óskilakindur seldar í Norðurárdals- lireppi lniustið 1881. 1. Grá ær, mark : sneitt fr., bragð apt. h., sneitt apt. v. 2. Grár lambhrútur, mark: tvístýft apt. h., tvírifað í stúf, bragð apt. v. 3. Hvítt gimbrar lamb, mark: sneitt fr., gagnbitað h., sneitt- fr., biti apt. v. Eigendur framan nefndra kinda geta feng- ið verð þeirra að frá dregnum kostnaði, til næstk. september loka, hjá hreppstjóran- um í Norðurárdal. Brekku, 10. jan. 1882. þórður Jónsson SELDAB ÓSIvILAKINDUB í |>ingvallahreppi haustið 1881. 1. Hvítur sauður tvæv., tvístýft fr., biti apt. h., geirstýft v. 2. Hvíthníflóttur sauður veturgamall, lögg apt. h., stýft og stig apt. v. 3. Golbíldóttur hrútur veturg., tvírifað í stúf, biti apt. h., sneiðrifað fr., hiti apt. v. 4. Hvít gimbur veturg., hálft af fr., lögg apt. h., sýlt, fjöður apt. v. 5. Hvít gimbur veturgömul, st.fj. apt. h., sneitt apt., biti fr. v. 6. Hvít gimbur veturg., þrístýft apt. h., sneitt apt., biti fr. v. 7. Hvít gimbur veturg., blaðstýft og fjöð. fr. h. 8. Hvít ær, sýlt og gagnfjaðrað h., hófb. fr., biti apt. v. 9. Hvít gimbur veturgömul, sýlt, st.fj. a. h., standfj. fr. v. 10. Hvít ær, tvístýft fr. h., hálftaf apt. v. hornamark: biti apt. h., blaðstýft fr., fjöð. apt. v.; brm.: H B B S. 11. Botnóttur sauður þrjevetur, hamar- skorið h., tvírifað í stúf, hnífsbragð fr. v. 12. Hvítur hrútur veturg., sneiðrifað apt. st.fj. fr h., sneiðrifað apt. v. 13. Hvít gimbur veturgömul, sýlt í blað- stýft fr., fj. apt. h., sýlt í blaðst. apt., gatv. 14. Hvítur sauður veturgamall, blaðst. apt. h., hamarskorið v.; brm.: BíaskerMið- nes. 15. Hvítt hrútlamb, biti apt. h., heilrifað, bitifr. v. 16. Hvítt hrútlamb, blaðstýft fr., bitiapt. h., heilhamrað v. 17. Hvítt geldingslamb, blaðstýft fr., gagn- bitað h., biti apt. v. 18. Hvítt geldingslamb, vaglrifa fr. h., hamarskorið v. 19. Hvítt geldingslamb, sneiðrifað fr. h., stýft, biti fr. v. 20. Hvítt gimbrarlamb, sýlt, stig fr. h., biti fr. v. 21. Hvítt gimbrarlamb, sneiðrif. apt. h., sýlt, hangfj. apt. v. 22. Svart gimbrarlamb, miðhlutað hægra, hamarskorið v. 23. Svart geldingslamb, stýft, gat h., sneitt aptan v. Andvirðis ofanskrifaðra kinda geta rjett- ir eigendur vitjað til mín, til næstu fardaga, en andvirði þess, sem þá verður óútgengið, verður geymt hjá sýslumanninum í Árness- sýslu, til næstu veturnótta. Hrauntúni 8. des. 1881. Jónas Hallddrsson. Jarpurfoh kom til míná jólaföstunni með minu marki, sem er : miðhlutað hægra, biti aptan, og biti aptan vinstra. Hver sem er rjettur eigandi að fola þessum, getur vitjað hans til mín, mót sanngjarnri borgun, fyrir auglýsing og hirðing. Beykjum í Mosfellssveit 7. des. 1881. Finnbogi Arnason. (Afhent til prentunar 27. jan. 1882). GJAEIB TIL STBANDABKIBKJU afhentar undirskrifuðum. 1880.18. júlí frákvennm. í Gaulv.b.hr. 6kr. s. d. — ekkju í Hraung.hr.......1 — 22. ág. — bónda í Sandv.hr......2 — 28. sept.—- ón. stúlkuíElóa.... 2 — 29. sept.— G. í Háfssókn ..... 2 — 19. nóv. — ón. í Sandv.hr.......4 — 1881.11. jan. — ón.stúlkuí Landm.hr. 4 — 7. júní — ón. 1 Sandvíkurhr...2 — 28. júlí •—• konu í Stokkseyrarhr. 1 — 15. ág. — stúlku í Kaupm.höfn 1 — s. d. — No. 724............... 1 — s. d. — Y ................... 1 — s. d. — Gg á Sandi ....... 1 — s. d. —gömlum kunningja... 2 — 5. sept. — ónefndum............2 — 10. des. — ónefndum........... 1 — Hraungerði, 31. desbr. 1881. Sœm. Jönsso7i. „Magazin“-ofn, i stœrra meðallagi, með suðuhvolfi. T v e i r n ý i r O S5 >“S „V ind“-ofn, frem ur lítíll, með suðuhvolfi. t il s ö I u. Sigm. Guðmundsson. sneri mjer þá til Listons, og gjörði honum sömu boð, en árangurslaust. Býst jeg við svo mikilli ráðvendni hjá Flood, að hann, ef hann verður yfirheyrður, viðurkenni þetta satt að vera. Voru þau boð, sem jeg gjörði til þess að frelsa Trampe úr varðhaldi, meiri en hann gat búizt við, eptir þeim fjandskap, sem hann hafði sýnt mjer. Játa jeg hreint og beint, að mjer gekk ekki nein ást nje virðing fyrir Trampe til þess að bjóða sjálf- an mig fram í hans stað, heldur gjorði jeg það af þeirri ástæðu, að jeg, máske um skör fram, og án þess að vantreysta góðum vilja Trampes—því gáfur hans setti jeg ekki hátt—treysti mjer til, þegar til Englands kæmi, að geta afrekað eins mikið og hann, landinu og verzlun þess, meðan stríðið stæði yfir, til gagns og tryggingar. Vakti það fyrir mjer, að sá sami Sir Jóseph Banks, sem 1773 varð vinur föður míns, og minn, og sem 1807, fyrir mínar tillögur hafði kom- ið því til leiðar, að ófriðurinn milli Dan- merkur og Englands ekki bitnaði á Islandi, og að öllum þeim íslenzku skipum, sem tekin höfðu verið, var aptur slept,—hinn- sami myndi nú einnig, fyrir mín orð, reyn- ast landinu góður liðsmaður, í vandræðum þess. þegar jeg 1807 var bandingi í Edin- borg, skrifaði jeg honum til, og beiddi hann fulltingis, sem hann veitti mjer, og veittist mjer sá heiður, að geta skýrt H. H. konung- inum frá öllu þessu í Kaupmannahöfn 1808. Enginngetur tekið frá mjer þann sóma, sem jeg hefi af þeim málalokum, en það veit jeg fullvel, að Trampe greifi hefir aldrei getað sjeð þessar aðgjörðir mínar rjettu auga. Til þess allt svo að geta útvegað fósturjörðu minni frið og rósemi, bauð jeg mig fram í varðhald, í Trampes stað; en Jörgensen skaut við því skollaeyrunum; jeg setti honum þá fyrir sjónir, að nauðsynlegt væri, aðdómstól- arnir hjeldu sínum störfum áfram, ogþýdd- ist hann það að endingu, en þó svo, að hann ekki vildi láta Isleif Einarsson lausan, að svo stöddu, sökum þess hann óttaðist einhver samtök af okkar hálfu. Jeg var því tilneyddur að tilkalla annan embættismann til að sejtu dóminn, þennan eina dag, ogvoruýms saka- máldæmd samdegis. Að því afloknufór jeg aptur heim. Fimm dögum síðar kom út Jörgensens alræmda auglýsing frá 11. júlí, hvar hann lýkur lofsorði á andlegrar stjettar menn, sem deginum fyrir höfðu lokið syn- ódus, og heitir þeim alls konar velgjörðum, en hótar aptur á móti öllum þeim embættis- mönnum, sem segi af sjer embættum sínum, að gjöra þá útlæga til Vestmannaeyja, en dauða án dóms og laga hverjum þeim, sem stjórn hans er andvígur. Yfirlýsing mína og bróður míns, Stefáns amtmanns Stephen- sens, er að lesa í ofannendu riti Hookers, bls. 330, neðanmáls; álitum við það ekki rjett, að leggja niður embætti vor á háska- tlð fyrir landið, eins og sumir gjörðu. Studd- ist jeg í þessu efni við skipun konungs til mín, áður en jeg fórfrá Kaupmannah. 1808. (Niðurl. síðar). Leiðrjettingar við síðasta blað: í 2. dálki, aptan við 35. línu a. n., vantar „og Svein prófast Nielsson11. I 4, línu a. n., í 6. dálki, er: „afvæt- unnar“ fyrir „ofvætunnar“, og í 16. línu a. o., í 8. dálki: „ekki“ fyrir „æki“. Utgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Ritstjóri: Eiríkur Briem, prestaskólakennari. Prentuð í Isafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.