Ísafold - 15.07.1882, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.07.1882, Blaðsíða 1
Argangurinn kostar 3 kr. innanlands, en 4 kr. er- lendis. Borgist í júlímán. ÍSAFOLD. Pöntun er bindandi lyrir ár. Uppsögn til áraskipta með tveggjamán. fyrirvara. Auglýsingar í blaðinu kosta 10 aura fyrir hverja línu með meginmálsletri, en 8 aura með smáletri. 1X16. Reykjavik, laugardagínn 15. júlimán. 18 8 2. Óskil á óskilafje. Eins og sjá má af hinum mörgu og miklu auglýsingum, er birzt hafa í blöð- unum, um sölu á óskilakindum næstl. haust, eru óskil á afrjettarfje farin að keyra fram úr hófi. Af því jeg hefi fengizt við fjárhirðing og ann öllum skilum, get jeg ekki leitt hjá mjer að fara um þetta atriði nokkrum orðum. J>að er eptirtektarvert að þessi fjen- aðar-óskil hafa aukizt hin síðast liðnu ár, eptir fjölda hins selda fjenaðar að dæma. Hver orsökin til þess er, get jeg ekki með vissu sagt, en jeg efast um, að sveitarstjórnirnar gjöri sjernægi- legt far um að greiða fyrir fjárskilum á haustum, eða ræki nógu vel skyldur sínar í því efni. J>ar að auki á jeg bágt með að skilja sambandið milli rjettar hins einstaka og hins almenna í meðferð óskilafjenaðarins, eins og það kemur fram í flestum óskilafjár-auglýs- ingunum. Jeg get ekki skilið að það Ur Rangárvallasýslu : í einu lagi augl. 20. marz þ. á., fyrirvari til fardaga. Úr Arnessýslu: Úr Biskupstungum augl. 31. des. f. á., sje rjett eða sanngjarnt að sveitarstjórn- irnar eða hreppstjórinn einn, ákveði tímatakmark fyrir eignarheimild eig- anda til fjármuna sinna, og fyrir sveit- arsjóðina að eignast andvirði hins selda óskilafjenaðar. En þetta virðist mjer þó eiga sjer stað; og til þess að sýna hve óheppileg sum þessi ákvæði eru, vil jeg taka dæmi af nokkurum aug- lýsingum, er birzt hafa í ísafold og J>jóðólfi nýlega. I ísaf. sem út kom 24. sept. 1881 birtist „lýsing á óskilafje er selt var í Strandasýslu haustið 1880, og geta þeir sem sanna eignarrjett sinn á því fje, vitjað andvírðis þess fyrir næstkom- andi októberm. loka til oddvitanna". En eptir póstferða-áætluninni í fyrra, getur blaðið með lýsingunni ekki kom- izt um Strandasýslu og nærsýslurnar fyr en eptir hið ákveðna tímabil. Jpetta er óheppilegt, hverjar svo sem orsak- irnar eru. Lýsing á óskilafje seldu haustið 1881 hefi jeg sjeð: 16. jan. þ. á.,------ 6. febr. --------------- 7- — - "------ 14. marz --------------- 14. — --------------- 25. — --------------- 8. apríl --------------- Úr Gullbringu- og Kjósarsýslu: Kjós augl. 16. jan. þ. á., fyrirvari Mosfellssveit — 6. febr. --------------- Kjalarneshr. — 6. —¦ --------------- Ur Borgarfjarðarsyslu: Syðra-Reykjad. augl. 14. marz - - — Grímsnesi Gnúpverjahr. Jpingvallahr. Villingaholtshr. Selvogshr. Biskupstungum Ölvesi fyrirvari til fardaga. ------— óákveðinn. veturnótta. — fardaga. sumarmála. — fardaga. J>verárhlíð — Stafholtstungum — Alptaneshr.1 — Hraunhrepp — Borgarhrepp — Borgarhrepp — — september loka. — júním. loka. — júním. byrjun. — fardaga. — ágústm. loka. Andakýlum — 25. — - - — Strandarhr. — 2. maf. - - — Úr Mýrasýslu: 7. febr. þ. á. — 14. marz - - — 14. — - - — 14. — - - — 25. — - - — 19. apríl ---------------—------— Jpetta er nóg til að sýna ósamkvæmnina. Flestur þessi fjenaður mun hafa verið seldur um sama leyti, líklega fyrir veturnætur; en auglýsingarnar fara fyrst að birtast um árslokin, og svo smátt og smátt til þessa tíma. Tíma- takmarkið fyrir eiganda að helga sjer eign sína, og fyrir sveitarsjóðina að eignast fje annara, er svo misjafnt að furðu gegnir; því munar frá sumarmál- um til veturnótta eða frá 6. mán. til 12. mán. frá því fjeð var selt, en frá tæpum mán. til 8^/2 rnán. frá því að auglýsingin birtist á prenti, svo að sumar auglýsingarnar birtast ekki fyr en um það leyti að eignarrjetturinn er ógiltur, 1) Mýrasýslu eða Gullbringusýslu ; en sumar hafa nærri 3/4 árs fyrirvara. J>etta sýnir regluleysi, sem hlýtur að vera skaðlegt, og er órjettlátt bæði með tilliti til eignarrjettar hins einstaka og rjettar sveitarsjóðanna til andvirðis hins selda og óútgengna fjenaðar. Ef jeg á tvær kindur í óskilum, sem hafa verið seldar sín í hverri nábúasveitinni J>ingvallasveit og Kjalarnesi, báðar á sama tíma um veturnætur, þá vil jeg að eignarrjettur minn sje jafnmætur í báðum þessum sveitum, en eptir aug- lýsingunni gildir hann ekki eptir söl- una nema missiri á Kjalarnesi en ár- langt í Jpingvallasveit. J>ó er líklegt að sveitarsjóður J>ingvellinga gæti kraf- izt sama rjettar sem sveitarsjóður Kjal- nesinga til andvirðis hins selda.— Sum- ar þessar óskilafjárlýsingar eru ekki vel úr garði gjörðar; er því óhægt að sanna eignarrjett sinn eptir þeim. I J>jóð. i.bl. þ. á. er listi yfir „seldar ó- skilakindur í Kjósarhrepp haustið 1881". J>ar hafa verið seldar 41 kindur, en lýsingin á x/4 af þeim er bersýnilega röng; þó hefi jeg ekki sjeð neina leið- rjetting á því; kindurnar eru sumar með 2 yfirmörkum á sama eyra, og ein er „lambhrútur tvæv." (?!!). Eptir þeirri lýsing eiga menn að sanna eign- arrjett sinn, og fá þó einungis það sem afgangs verður „að frádregnum áföllnum kostnaði til fardaga 1882, ef þeir vitja þess beinlínis á heimili" hrepp- stjórans. Slíka óvandvirkni og mynd- ugleika munu nú ekki allir hreppstjór- ar leyfa sjer, þó fleiri kunni að vera miður nákvæmir í gjörðum sínum; en líklega verður þeim það síður fyrirgefið eptirleiðis vegna launanna. Ovand- virkni hreppstjóra eða sveitarstjórna í meðferð óskilafjenaðar get jeg ekki afsakað ; það er annara fje sem þeim er trúað fyrir að hirða og halda til skila. En þessi hirffing kann stundum að vera innifalin í að selja á haust- hreppskilaþingum eða annan vissan dag; allan þann fjenað, sem ekki er útgenginn sjálfkrafa fyrir þann dag, ýmist sjenan eða ósjenan eptir fram- burði þess bónda, er skepnan er hjá, og er ekki ómögulegra, að á kindinni þá kynni að verða eyrnavíxl í höfði bóndans á leiðinni til uppboðsstaðarins, en að yfirmörkin verði 2 á sama eyr- anu í gjörðabók hreppstjórans. J>vílík aðferð getur orðið til að auka óskil í sveitinni með því hún gefur óhlutvönd- um mönnum hvöt til að halda ókunnu fje í högum sínum, til þess síðar að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.