Ísafold - 25.10.1882, Page 3

Ísafold - 25.10.1882, Page 3
99 nokkurn bága við hinar opinberu ráð- stafanir1; það væri full ástæða til þeirra, og það gæti einnig átt sjer stað, þótf eigi væri svo langt koraið, að ástæða væri til að hjálpa mönnum með opinberu fje. Hann gat þess einnig í ræðu sinni, að auk kornvara þeirra, sem komið hefðu með Valdimar, hefði samskotanefndin í Danmörku sent sjer nú um 30000 kr. til að bæta úr vandræðum, sem sfðar kynnu að koma fram. Eptir að for- stöðumenn veizlunnar höfðu mælt fyrir greindum minnum var enn mælt fyrir nokkrum minnum áður en staðið var upp frá borðum; þar á meðal mælti meist- ari Eirikur Magnússon fyrir minningu Jóns Sigurðssonar og kvaðst þá aðeins vilja minnast á það eina atriði, hvað hann hefði barizt fyrir verzlunarfrelsi íslands og hve blessunarrík áhrif að það hefði haft, eigi aðeins að því, er verzlunina snertir heldur og samgöng- ur við önnur lönd yfir höfuð; ennfrem- ur mælti alþingismaður E. Egilson fyrir minni frú Sigríðar, konu Eiríks Magn- ússonar; tók haun það einkum fram að hún mætti taka það nærri sjer, að vita mann sinn nú eptir veturnætur á ferð fyrir norðan land, og hvað hún með því einu hafi lagt í sölurnar til að hjálpa íslandi. Eptir að staðið var upp frá borðum hjelzt samkvæmið enn nokkra stund með góðum fagnaði, ræddust menn þá við eða hlýddu á söng manna úr söng- fjelaginu „Hörpu“. Nokkur orð uiu sveitastjórn og fátækra framfæri. Eptir -Jakob Guðmundsson. (Framh. frá bls. 95). Eptir því, sem sveitarómagar og þurfamenn fjölga meira, því torveldara er að fá hentuga samastaði handa ó- mögunum, og því heimtufrekari eru sveitarbændurnir um meðgjafirnar með þeim; líklegum unglingum verður ekki komið fyrir, nema með fullkomnustu meðgjöf jafnvel frá io til 14 ára göml- um, og með sumum þeirra verður að gefa nokkuð, máske allt fram undir tvítugt, með sumum gamalmennum, þó þó þau geti að mestu leyti hirt um sig sjálf, og sum máske þar að auki gert ýmislegt í sessi sinum til hagræð- is, heimta menn stundum yfirdrifna með- gjöf, 8 til 10 vættir. J>að er nú ekki að furða þó að sveit- arútsvörin verði ærið há með þessu lagi. En eru þá ekki enn þá aðrir heldur en þeir, sem nú hafa verið taldir, sem eru sveitunum til mikilla þyngsla óbein- línis? Allmargir kallar og konur vilja ekki ganga í vist hjá bændum nema með ýmsum afarkostum, heimta mikið af kaupi sínu f skepnufóðri, ellegar þeir heimta viku eða hálfan mánuð úr 1) Bæði ráðgjafi íslands og sendiherra Dana í Lundúnum hafa einnig skorað á öll íslenzk yfir- völd að veita hr. E. M. alla þá aðstoð, er þau geta til framkvæmdar erindi hans. 4. Ólafur Finnsson frá Meðalfelli í Kjósarsýslu. 7a 5. Kjartan Helgason frá Birtingaholti í Árnessýslu. J/2 6. Jóhannes Jóhannesson úr Reykjavík. 72 7. Guðmundur Helgason frá Svínavatni í Húnavatnssýslu. 72 8. Jóhannes Lynge Jóhannsson úr Borgarfjarðarsýslu 72 9. Árni Gíslason úr Reykjavík. 7a 10. Páll Einarsson frá Hraunum í Skagafjarðarsýslu. 7i 11. Jón Guðmundsson frá Grímsstöðum i þingeyjarsýslu. 7* 12. Árni Jóhannesson úr þingeyjarsýslu. 72 13. Sigfús Jónsson frá Víðimýri í Skagafjarðarsýslu. 7i 14. Jón Helgason úr Reykjavík. 15. þorvaldur Jónsson úr Reykjavík. % 16. Gísli Pjetursson úr Reykjavík. 74 17. Jón Pálsson frá Dæli í Húnavatnssýslu. 7i 18. Benidikt Eyjólfsson frá Stuðlum í Suðurmúlasýslu. 72 19. jþórarinn þórarinsson frá Undirfelli í Húnavatnssýslu. 7i 20. Eggert Pálsson úr Kjósarsýslu. 21. Hallgrímur Thorlacius úr Skagafjarðarsýslu. 7* 22. Theodór Jónsson frá Auðkúlu í Húnavatnssýslu. 23. Andrjes Jakobsen frá Færeyjum. 24. Hannes Sveinbjarnarson frá Akureyri. 7-t 25. Magnús Bl. Jónsson frá Nýp í Dalasýslu (nýsveinn). 72 2. bekkur. 1. Magnús Jónsson frá Laugabóli í ísafjarðarsýslu. 2. Jón þorvaldsson frá Saurbæ í Borgarfjarðarsýslu. 7* 3. Haldór Bjarnason úr Húnavatnssýslu. 72 4. þórður Guðjohnsen frá Húsavík í þingeyjarsýslu. 5. Geir Sæmundsson frá Hraungerði í Árnessýslu. 7i 6. Eggert Briem frá Reynistað í Skagafjarðarsýslu. 74 7. Einar Stefánsson frá Glaumbæ í Skagafjarðarsýslu. 7i 8. Marinó Hafstein úr Reykjavík. 74 9. Ólafur Helgason úr Reykjavík. 10. Jón Árnason frá þverá í Húnavatnssýslu. 74 11. þórður þórðarson frá Brandagili í Húnavatnssýslu. 72 12. Haldór Árnason frá Höfnum í Húnavatnssýslu. 13. Ólafur Sæmundsson frá Hraungerði í Árnessýslu. 14. Fritz Zeuthen frá Eskifirði. 15. Guðmundur Jónsson frá Reynisvatni í Kjósarsýslu. 3/s 16. Jóhann Pjetursson frá Hákoti í Gullbringusýslu. 74 17. Vilhelm Knudsen úr Reykjavík. 18. Ólafur Thorberg úr Reykjavík. 19. Einar Thorlacius frá Öxnafelli í Eyjafirði. 72 20. Sigurður Magnússon úr Reykjavík. 21. Jón þorvaldsson frá ísafirði. 22. þorsteinn Skúlason frá Breiðabólstað í Rangárvallasýslu. 23. Jóhannes Daníelsson frá Hólmum í Suðurmúlasýslu (nýsveinn). 24. Guðmundur Bjarnarson frá Marðarnúpi í Húnavatnssýslu (nýsveinn). 25. Guðmundur Hannesson frá Eyðstöðum í Húnavatnssýslu (nýsveinn). 1. bekkur. 1. Ólafur Finsen úr Reykjavík. 2. Valdimar Thórarensen frá Reykjarfirði í Strandasýslu. 3. Kjartan Jónasson frá Drangshlíð í Rangárvallasýslu. 4. Markús Kristjánsson úr ísafjarðarsýslu. 5. Björgvin Vigfússon frá Hallormstað í Suðurmúlasýslu. 6. Einar þórðarson frá Skjöldólfstöðum í Norðurmúlasýslu. 7. Bjarni Hjaltested úr Reykjavík. 8. Diðrik Knudsen frá Ytriey í Húnavatnssýslu. 9. Runólfur Magnús Jónsson frá Gerðhömrum í ísafjarðarsýslu. 10. Emil Guðmundsson úr Norðurmúlasýslu. 11. Hans Jónsson frá Búðum í Snæfellsnessýslu. 12. þorvarður Brynjólfson úr Reykjavík. slættinum til að heyja fyrir sínum skepnum; slæjurnar, hagbeit fyrir skepn- urnar og hirðing á þeim verður bónd- inn til að leggja, ellegar þá að slík hjú setja upp við bóndann, að ef þau eigi að vera í vinnumennsku hjá hon- um að hálfu, þá verði hann að halda þau að hálfu í yfirhylmingarlausa- mennsku, og leggja þeim til húsnæði, slæjur, hagbeit og ýmislegt fleira fyrir lítið; það af sínum tíma að sumrinu, sem þau ekki vinna hjá sjálfum sjer, vinna þau hjá húsbóndanum eða ein- hverjum öðrum, eins og eðlilegt er, fyrir fyllsta kaup, en að vetrinum eru þeir stundum að miklu leyti á fæði

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.