Ísafold - 19.12.1882, Síða 4

Ísafold - 19.12.1882, Síða 4
120 öllum frágangi, og sama ár Miltons Paradísarmissi þýddan af síra Jóni |>orlákssyni, og er þetta mikið i sam- anburði við fje það, sem fjelagið hafði þá til umráða, sem var harðla lítið, enda tók nú að dofna yfir fjelaginu einkan- lega á árunum eptir 1830 og það var fyrst eptir að Jón Sigurðsson tók við forstöðu þess, að nýtt líf og fjör byrj- aði í því. Á þessu 20 ára tímabili (frá 1830—1850) gaf þó fjelagið út ýmsar nýtar bækur, svo sem Grasa- fræði eptir Odd Hjaltalin (1830), Mdls- háttasafn eptir síra Guðmund Jónsson á Staðastað (sama ár), þýðingu á Kloppstokks Messias, eptir sira Jón þorláksson (1834—38), Frumparta ís- lenzkrar tungu eptir Konráð Gíslason (1846), Ljóðmæli Jónasar Hallgríms- sonar og Kvœði Bjarna Thorarensens (hvortveggja 1847), og svo það, sem mest var í varið hinn stóra Uppdrátt íslands eptir Björn Gunnlaugsson, er fjelagið vann að í mörg ár, og hlaut að leggja fram mestallt fje sitt til þess að geta gefið út, og varð þessi kostn- aður orsökin til þess, að fjelagið gaf þá út svo fáar bækur, en samt má kunna því þakkir fyrir verk þetta, því bæði var uppdrátturinn sjerlega þarfur og útgáfan fjelaginu til sóma, enda hlaut það verðlaun fyrir hann á landfræðingafundinum í París 1875. Á þessu 20 ára tímabili gaf fjelagið ogút ýmsa smáritlinga, er jeg nenni eigi að telja. (Framh. síðar). •þ 23. f. mán. andaðist í Reykjavík Bjarni borgari Bjarnason; hann hafði mikinn hlut aldur síns, 33 ár, búið á Esjubergi á Kjalarnesi, en 11 hin sið- ustu ár í Reykjavík; á Kjalarnesi var hann hreppstjóri í 18 ár og eptir að hanh var kominn til Reykjavíkur var hann 10 ár í fátækrastjórninni þar. Bjarni heitinn var útsjónarmaður mik- ill og auðsæll, þó hann byrjaði búskap með litlum efnum. Auglýsingar. Brugte Frimærker. Islandske Frimærker kjöbes til höjeste Priser hos F. Edmund Jensen. Grönnegade 37. Kjöbenhavn K. Umburðarbréf og kort yfir Rauðárdalinn (á íslenzku og dönsku) verða send og borgað undir með póstum til Islands hverjum, sem sendir utanáskript til sín eða vina sinna til A. E. Johnson, Com.Jof Emgr., St. P., M. & M. R. R. St. Paul. Minn. America. ^X'zX'icico dc c^aLÍc. Griimmi! Gfummi! Neu! Specialitát! Neu Hoclifeine sehr interessante Gummi-Artikel das allerneueste dieser Art Gummiwaaren-fabrik. <£. QV. Sacztc. Jfaw&utcþ NB. Gummi & Fischblasen pr. Dtz. 2—6. Mk. brieflich. Neuester Preiscourant gratis und fran- co. — Firma gegr. seit 1847. Zollfreier versandt naeh allen Weltge- genden. Hermed tillader jeg mig at bekjendt- gjöreatjeg har overdraget Herr Kjöb- mand W. Fischer 1 Reykjavik Eneudsalg af mine reelle cegte ungarske Vtne og Spirituosaer for Faxebugten paa Is- land. Jeg garanterer kun for disse Vines Ægthed naar mit Navn findes i Lak- ken. Kjöbenhavn, i November 1882. J. Bauer. í sambandi við ofanprentaða auglýs- ingu, auglýsist hjer með að verzlun W. Fischers’ nú hefir fengið nýjan aðflutn- ing af ýmsum tegundum af ungversku víni sem seljast með sama verði og J. Bauer selur þau í Kaupmannahöfn að innflutningsgjaldinu hjer viðbættu. Enn fremur fást ýms önnur vinföng svo sem : gott Sherry á 2 kr.—2 kr. 25 aur. Sherry Cordial Liquerar, ýmsar tegundir Banco Almtafts Punch Champagne Cognac Egta Mumms Champagne og aðr- ar tegundir Carlsberger Export Ö1 Vindlar, ýmsar tegundir Sukat, Sago, Kartöflumjöl, þurkuð Epli, Kongothe, Citronolia, Soya, Gjærpulver, fínt Kex, Confect, Rusínur, Stearínljós, Reyktóbak, Sardínur, Kirsuber, Mac- caronie, Rismjöl, Lárberjalauf, Capers. G. Finnbogasen. Hos M. Johannessen faaes: Tyttebær Syltetöi i Krk. á 2 & 3,00 Hindbær — - — - 2,00 Kirsebær — - — - 2,00 Ribs Gelée .... - — - 3,00 Solbær — .... - — - 2,00 Ko-Mys-Ost . . á 40 Öre pr. pd. Gede— — ... - 75 — — — Gammel— ... - 75 — — — Sweitzer— ... - 1 Kr. Anchovis á 1,50 á 2,00 pr. Box. Henkogt Kjöd og Fisk. Hjer með er skorað á alla þá, sem bækur hafa að láni úr landsbókasafn- inu, að skila þeim á safnið í næstu viku (3. viku jólaföstu) samkvæmt 10. grein í „reglum um afnot landsbóka- safnsins11, svo ekki þurfi að senda eptir bókunum á kostnuð lántakanda, sbr. 7. gr. í sömu reglum. Roykjavík 14. des. 1882. Jón Árnason. Selt óskilafje í ffingvallahreppi haustið 1882. 1. Bíldóttur sauður veturg., mark : 2 stig apt. biti framan hægra, sneitt apt. biti fr. vinstra. 2. Hvít gimbur veturg., mark: stýft h., stýft biti fr. fjöður apt. v. 3. Goltótt lambgimbur, mark: gagn- fjaðrað h., tvístýft fr. v. Andvirðis ofanskrifaðra kinda mega rjettir eigendur vitja til hreppstjórans í J>ingvallahreppi til fardaga 1883. Hrauntúni 20. nóv. 1882, Jónas Halldórsson. Óskilahindur seldar í Miðdalahreppi haustið 1882. 1. Hvítur sauður veturgamall, mark: sýlt og gagnbitað h., geirstýft v., br.m. óljóst. 2. Hvítur sauður, mark : tvístýft fr. h., tví- bitað fr. v. 3. Hvít gimbur veturgömul, mark: fjöður og biti fr. h. 4. Hvítt lamb, mark: sneitt apt. lögg fr. h., biti apt. v. 5. Lamb, mark : gagnb. h., sneitt fr. v. 6. Sauður, mark : sýlt h., heilrifað og bragð apt. v. Andvirðis þessara kinda mega rjettir eigendur vitja til hreppstjórans í Miðdala- hreppi, að frá dregnum kostnaði, fyrir næst- komandi októberm., ella rennur andvirðið í sveitarsjóð. Fellsenda, 8. desember 1882. Asmundur porsteinsson. Hjá undirskrifuðum fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum grasbýli í Brunna- staðahverfi, sem hefir fóðrað 2 kýr áður, en nú undanfarin ár ljj; túnin eru að mestu leyti sljett og vel ræktuð og næg þangfjara og vergögn, túnið liggur undir engum skemmdum hvorki af sjó nje landi. Hver sem er lysthafandi fyrir jörðina verði búinn að finna mig ekki seinna en fyrir útgöngu þessa árs. Minnivogum, 6. des. 1882. Egill Hallgrimsson. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. ph.il. Ritstjóri: Eiríkur Briem. Prentuð í ísafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.