Ísafold - 07.02.1883, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.02.1883, Blaðsíða 4
12 Vopnasala Larsens, Dronningensgade 34, Kristianía, er hefur einkarjettindi til þess að selja í Skandinavíu vopn frá byssusmið H. Larsen, Drammen og rifflafjelagi Larsens, Liege, mælir fram með: Rlfflum, ýmislega löguðum einkaleyfis-rifflum til skotmarksskota og dýraveiða. Einkanlega má taka fram Salóns-riffla, sem á vetrum má nota inni í herbergjum. Haglabyssum, sem eru holaðar eptir hinni nýjustu aðferð, bæði fyrir messingshylki og papphylki. Við „Internationale Jagd-austellung“ i Cléve 1881 hlutu rifflar Larsens g u 11 m c d a 1 í u, og voru settir nr. 1 í prófskotimum. Við 5 fyrstu verðlauna-samkomurnar, sem voru haldnar x88l í Noregi, var heitið 365 verðlaunum, og þar af fengust 249 verðlaun með rifflum frá smiðju Larsens, 109 verð- laun fengust með rifflum frá 14 öðrum byssusmiðum, og 7 þekkja menn eigi. Menn unnu því með rifflum frá verksmiðjum Larsens meira en tvöfalt fieiri verðlaun en með rifflum frá öllum öðrum vopnasmiðum til samans. Verðlistar á rifflum með 74 teikningum og á haglbyssum með 71 teikningu verða sendir undir- gjafarlaust eptir beiðni. Að minnsta kosti 1500 vopn eru ávallt til smíðuð eða í smíðum. Alls konar vopn eru smíðuð eptir beiðni manna. Bnsk lestrarbók með ensk-íslenzku orða- safni eptir Jón A. Hjaltalín. Fæst inn- hept hjá Kr. Ó. f>orgrímssyni í Keykjavík og Friðbirni Steinssyni á Akureyri fyrir 3,50 kr. SELDAK ÓSKILAKINDUR í Kjósarhreppi haustið 1882. 1. Grár sauður veturg.: sneiðrifað apt. h., stýft hangandi fjöður apt. vinstra. 2. Hvítur sauður veturg.: stýft gagnfj. h., gat vinstra. 3. Svartbíldótt ær þrjev.: tvístýft fr. gagn- bitað h., sneiðrifað fr. v.; brm. S. 4. Hvít gimbur veturg.: stýft gagnfjaðrað h., gat v. 5. Hvít ær tvæv.: blaðstýft fr. biti a. h., sýlt gat biti apt. v.; hornam. biti a. h., sýlt v. 6. Hvít ær tvæv.: heilrifað gagnfjaðrað v.; brm. N T IF. 7. Hvítur lambhrútur: sama mark. 8. Hvítur lambhrútur: sneiðrifað apt. h., sneitt fr. standfjöður apt. v. 9. Svart lamb: tvístýft fr. standfj. a. h., tvístýft apt. standfj. fr. v. 10. Svartflekkótt ær fullorðin : sýlt í ham- ar h., blaðstýft apt. hangfjöður fr. v.; brm. E. E. S. 11. Svartflekkótt lamb : lögg apt. h., blað- stýft fr. v. 12. Hvíttlamb; tvístýft apt. h., oddfjaðr. apt. v. 13. Hvít ær fullorðin: heilrifað biti a. h., heilrifað gagnbitað v. 14. Hvftt lamb kollótt: blaðstýft apt. h., heilhamrað gagnbitað v. Eigendur kinda þessara geta fengið andvirði þeirra að frádregnum sölu- og augiýsingar- kostnaði, ef þeir vitja þess á heimili mitt til næstkomandi fardaga. Neðra-Hálsi 13. jan. 1883. pórður Guðmundsson. LYSING á ÓSKILAFJE seldu í Húnavatnssýslu haustið 1882. I Yindhælishrepp: 1. Hvítur lambhr. sýlt biti a. h., sn. fr. v. 2. Hv. lambhr. biti fr. h., hvatr. fj. a. v. 3. — —»— stúfr. fj. fr. h., blaðst. fr. biti a. v. 4. — lambgimbur stýft h., hangfj. fr. v. 5. — gimbur vgl. miðhl. gagnfj. h., sýlt bifi a. v. I Engihlíðarhrepp: 1. Hv. lambhr. hamr. h., stýft v. biti. 2. — lambgimb. blaðst. fr. gagnb. h., hálftaf a. vaglsk. fr. v. I Svínavatnshreppi: 1. Hv. lambhr. tvíst. fr. biti a. h., stýft af hálft fr. biti a. v. 2. — —»— tvírifað í stúf v. 3. — —»— blaðst. a. h., sneitt og biti fr. v. 4. Grár —»— stýft af hálft fr. h., sýlt hangfj. a. v. 5. Hv. lambg. sn. fr. h., biti og fj. a. v. 6. — lambg. sneiðrif. fr. h., sn. og biti fr. br. a. v. I Ashrepp: 1. Hv. lambhr. biti fr. h., sýlt biti og fj. fr. v. 2. — lambgimbur miðhl. í sn. a. biti fr. h., hvatrifaðv. 3. — lambgimbur sýlt fjaðrir 2 fr. h., blaðst. og fj. fr. v. 4. Rauð hryssa gömul bitar 2 a. h., vagl- skorað a. v. I þorkelshólshrepp: 1. Hv. sauður 4 vetra hvatt gat h., tvíst. a. v.; brm. Skáney. 2. Hv. sauður 4 vetra hálft af a. h., heil- rifað v. 3. — sauður 3 vetra blaðrifað apt. h., hamrað v. 4. — sauður vgl. heilrifað fjöður a. h., sýlt v. 5. Grár sauður 2 vetra hvatt gat h., hálft af a. v. 6. Hv. hrútur vgl. miðhl. biti fr. h. (lík- ast sýlt í hamar v.); hornamark hvatt gagnb. h. 7. — hrútur 2 vetra sn. fr. biti a. h. (lík- ast stúfrifað biti a. v.). 8. Hv. hrútur vgl. blaðst. a. h., biti fr. gat v. 9. — ær blaðst. a. biti fr. h., hamrað v. 10. — — sn. a. fj. fr. h., sn. og biti fr. fj. a. v. 11. — — sneiðr. a. h., stýft biti fr. v. 12. — gimb. vgl. hvatrif. h., stýft gagn- bitað v. 13. — gimb. vgl. sneiðr. fr. biti a. h., tvístýft fr. biti a. v.; brm. H (og líkast 3). 14. Grá gimbur vgl. blaðst. a. biti fr. h., tvírifað í stúf biti a. v. 15. Hv. lambhr. blaðst. a. biti fr. h. 16. — —»— hálft af fr. h., sn. og biti apt. v. 17. — —»— stýft gagnbitað v. 18. — —»— hálft af fr. h., vaglsk. a. v. 19. — —»— sama mark. 20. — —»— vaglsk.. fr. biti a. h., sýlt vaglsk. fr. biti a. v. 21. — —»— sn. fr. fj. a. h., geirstýft v. 22. — —»— biti fr. gat h., heilrifað fj. fr. biti a. v. 23. — lambgeld. tvistýft a. biti fr. h., hamrað v. 24. — lambgimb. 2 vaglsk. fr. h., biti fr. fj. a. v. 25. — —»— tvíst. a. h., sn. a. bitifr. v. 26. — —»— hálft af a. biti fr. h., stýft v. 27. — —»— sýlt h., blaðstýft a. gagn- bitað v. 28. — —»— stýft h. 29. — —»— sýlt fj. fr. h., fj. fr. v. 30. Grá —»— sýlt h., blaðst. a. gagn- bitað v. I þverárhrepp : 1. Hv. lambhr. hamrað h., stýft gagnb. v. 2. — ■—»— sn. fr. h., stýft v. 3. — -—»— stúfrif. h., hálft af a. v. 4. — lambgimb. sama mark. 5. — —»— sn.rif. fr. h., fj. og biti fr. v. 6. — —»— stýft h., tvírifað í stúf v. I Ytri Torfustaðahrepp: 1. Hv. sauður 3. vetra blaðst. fr. gagnbit. h., sýlt gat v.; brm. S. M. 2. — hrútur 2. vetra tvíst. fr. br. a. h., blaðst. a. fj. fr. v. 3. — ær 2. vetra tvístýft fr. fj. a. h., blaðstýft a. v. 4. — gimbur vgl. sýlt fj. fr. h., sýlt fj. fr. v. 5. — lambhr. heilrifað gagnb. h., stýft hálft af fr. v. 6. — —»— sýlt gagnbit. h., hvatrifað bragð a. v. 7. — —»— hálft af fr. h., heilrifað gagnbitað v. 8. — —»— sýlt h. 9. — —»— sn. fr. lögg a. h., tvíst. fr. lögg a. v. 10. — —»— sn. a. h., tvíst. fr. rifa í hærri stúf v. 11. — —»— tvíst. a. h., sn. fr. fj. a. v. 12. — —»— heilrif. h., sn. a. v. 13. — —»— tvírif. í stúf h., gat br. a. v. 14. — —»— biti og fj. a. h., heilrif. v. Eigendur kinda þessara geta fengið verð þeirra, að frádregnum kostnaði, hjá hrepp- stjóra í hverjum hrepp, þar sem þær eru seldar, ef þeir vitja þess fyrir næstkomandi septembermánaðarlok. Hvammi 13. jan. 1883. B. G. Blöndal. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Ritstjóri: Eiríkur Briem. Prentuð í ísafoldar prentsmiðju.-Sigm. Guðmundsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.