Ísafold - 23.04.1883, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.04.1883, Blaðsíða 3
nm Holt í Önundarfirði að |>ingeyri við Dýra- fjörð daginn eptir komu austanpóstsins á ísafjörð, og snýr hann aptur svo tímanlega, að hann geti verið kominn á Isafjörð í síð- asta lagi kveldinu fyrir fardag vestanpósts- ins þaðan. 8. Skagastrandarpóstur rfer frá Blöndu-i ósi daginn eptir komu Eeykjavíkurpóstsins þangað, og snýr aptur sömu leið eptir sól- arhrings dvöl á Hólanesi. 9. Skagafjarðarpóstur fer frá Víðimýri (Miklabæ) daginn eptir komu sunnanpósts- ins þangað um Sauðárkrók og Hofsós til Siglufjarðar og snýr aptur sömu leið eptir sólarhrings dvöl á Siglufirði. 10. Eyjafjarðarpósturinn fer frá Akureyri daginn eptir komu Beykjavíkurpóstsins þang- að, að Kvíabekk í Ólafsfirði, og snýr aptur þangað eptir sólarhrings dvöl þar. 11. þingeyjarsýslupóstur fer þegar á stað, er Akureyrarpósturinn er kominn að Grenj- aðarstað, þaðan um Húsavík, Skinnastaði, Presthóla,Baufarhöfnog Sauðanes til Vopna- fjarðar, og snýr aptur eptir sólarhrings dvöl þar, þó bíður hann Múlasýslupósts. 12. Múlasyslupóstur fer frá Höfða (í Valla- hreppi) undir eins og aðalpóstamir II, 2 B. og III, 2 A. eru komnir báðir til þessarar póstafgreiðslu, til Vopnafjarðar og snýr apt- ur þaðan eptir sólarhrings dvöl. 13. Árnessýslupóstur fer frá Hraungerði um Ólafsvelli að Beykjum á Skeiðum tveim dögum eptir komu póstsins frá Beykjavík, og snýr aptur hið fyrsta að unnt er. 14. Vestmannaeyjapóstur fer frá Breiða- bólstað að Krossi daginn eptir komu pósts- ins frá Beykjavík, og snýr aptur hið fyrsta að unnt er. |>egar pósttaska kemur frá Vestmannaeyjum að Krossi, skal henni kom- ið svo snemma að Breiðabólstað, að hún komist á póstinn frá Prestsbakka til Beykja- víkur. (A'ðsent). Prestaekkjur og prestaekkna- sjóðurlnn. [Niðurl.]. En nú er vel hugsandi, að gegn slíkri tillögu og þessari verði þeirri mótbáru hreift, að það sjeu sjaldnast ekkjur dugnaðar- eða ráðsvinnupresta, sem fái þessa styrki, heldur verði sú raunin optast, að ekkjur ráðleysu- og öreigapresta verði þeirra aðnjótandi, því að allt af sje mælt á gustuka- mælikvarðann, en verðleiki ogtilverkn- aður sjeu orðnir vanir að lúta í lægra haldi, og hljóti það að fæla duglega og framsýna presta frá, að leggja í sjóðinn. Dálítill flugufótur kann að vera fyrir þessu. En ekkert væri hæg- ara, ef málinu annars væri sinnt, en að reisa skorður við því, að það ætti sjer of mjög stað; þyrfti eigi annað, en semja fyrir sjóðinn reglubundna skipulagsskrá, er ákvæði nákvæmar, auk annars það, eptir hvaða hlutföll- um styrkir skyldu veitast f eptirlauna- skyni, t. a. m. að prestsekkja ætti heimting á slfkum styrk eptir dag manns síns, er að minnsta kosti stæði í einhverju ákveðnu sanngjörnu hlut- falli við tillag það, er maður hennar hefði greitt. Eigi væri með þessu móti hægt, að bera því við, að peningar gengi út úr landinu, eins rog ef lagt væri f útlenda stofnun; eigi heldur þyrfti að bera kvíðboga fyrir, að stjóm sjóðsins yrði kostnaðarsöm, þvf að það yrði sjálf- sagt, að álíta sem embættisskyldu biskupsins að hagræða eignum sjóðs- ins og gjöra þær arðberandi. þótt nú sje verið að vekja máls á þessu, þá er það, satt að segja, ekki gjört af þvf, að sá, er það gjörir, ætli eða hafi góða von um, að alþingi eða einstökum þingmönnum þyki ráð að Mig er ekki um það að saka, ef þau eiga ekki við aðrar sveitir, því að jeg hefi ekki neitt um þær sagt. Jeg er miklu hræddari við hungursneyð að vetri komanda, ef illa árar, og þá verða þær gjafir að litlu gagni, er nú eru uppetn- ar. Jón A. Hjaltalin. Til ritstjóra ísafoldar. Prestaköll Veitt: 21. f. m. Laufás f Suðurþingeyjar- prófastdæmi síra Magnúsi Jónssyni á Skorra- stað. Prófastur síra Jóhann Briem í Hruna og prestamir síra Jón Kristjánsson á Breiða- reyna til, að bæta með laga-ákvæðum i bólstað, síra Hjálmar þorsteinsson áKirkju- úr hinu vandræðasama eptirlaunamáli! bæ í Tungu og síra Stefán Árnason á Hálsi prestaekknanna á sams konar eða á- j f Fnjóskadal, hafa fengið lausn frá embætt- þekkan hátt og hjer er bent á; miklu um sínum frá næstkomandi fardögum. heldur er það gjört af því, að ekki er! alveg vonlaust um, að prestar, ungir og gamlir, ríkir og fátækir, muni sjá og sannfærast um, að það væri eigi sfður hyggilegt, en fallegt af þeim, að hlynna hjer eptir betur, en hingað til, að prestaekknasjóðnum. Nafnið sjálft Leiðrjetting. í síðasta blaði ísafoldar var þess getið. ;að allir hreppar í Vestur- Skaptafellssýslu hefðu fengið 1250 krónur veittar af gjafapeningunum, en Dyrhóla- hreppur hafði ,að eins fengið 650 kr. í skýrslunni um verðlagsskrárnar hefur mis- , ......... . prentazt að meðalalin i.Húnavatnssýslu sje ætti að vera þeim hvot ttl þess, og , . «• , . . , , , , / ^ ’ 6 59 a. í staðmn fynr að hun er 55 aurar. þeir ættu ekkt að gleyma þvi, að etgt nokkru verulegu að verða framgengt,! -- ■ ■ þá þarf samheldni og fjelagsskap til | Aðalfundur hins sunnlenzka sfldveiða- bæði f hinum einstöku hjeruðum um allt land. Prestslaus. og fjelags var haldinn 17. þ. im. Á fundi þessum voru samþykktar ýmsar laga- breytingar; þar á meðal, að f stjórn- inni skyldu að eins vera 3 menn. í Möðruvöllum i Hörgárdal 2. marts 1883. stjórnina voru kosnir: yfirdómari Lárus ................ Sveinbjörnsen, alþingismaður E. Egils- Háttvirti ntstjóri g 1 ’ ■ H v ■, J son og yfirkennari H. Kr. jFriðrtksson. Eg hefi víða sjeð á prenti nokkur orð úr Endurskoðun reikningsins var álitin ó- brjefi frá mjer til kunningja míns f Edin- nó þvi galli þótti vera á kosningu burgh Hafa ýmtslegar þýðmgarvenð lagð- annars yfirskoðunarmannsins. lFormað. ar 1 orð þesst og fáar riettar. Briefið var ~ , . ,, „ „ hvorki skrifað til Mr. Patersons nje til Dr. afins fur’ ES8jrt Guanarsson Guðbrandar. Orðin stóðu f brjefi til yfir-ihafð‘ 1 fyrra‘f»f tlJ Noregs og fenglð bókavarðarins í Advocates Library. Jeg í ^orðmenn *! að takaað belmingi þáttf skrifast á við hann svo sem tvisvar á ári, ’ titgjörðinni við I* axaflóa og bera þeir síðan eg fór þaðan. í sumar skrifaði eg j Því helminginn ,af ikostnaðinum við honum og talaði um, hvernig viðrað hefðibana, er var 13000 kr,, en þar veiddist og mjer hefði gengið búskapurinn, siðan eg I nálega ekkert; ,hann hafði og keypt kom til íslands. Sagði eg, að árferðið hefði, fyrir fjelagið f sfldveiðafjelagi á verið illt, ogþó ekki verra að tiltölu ien opt i Seyðisfirði og á þvf hafði fjelagið grætt væri í öðrum löndum; hafði eg þá einkum jnæstl. sumar 2800 kr.; skaði fjelagsins í huga 3 árin af þeim 9, sem eg var,í Skot- j var þannig yfir 3000 kr., ef hús fje- landi. Eg gat þess og, að á þessu tímtbili, | lagsins í Geldinganesi og aðrar eignir það er frá þvf er eg kom til íslands, hefði eru að eins metnar eptir innkaupsverð- inu í Noregi; en hús og sktp og ann- að, er Eggert hafði keypt fyrir fjelag- ið f Noregi, hafði honum tekizt að fá með mjög góðu v.erði. Kostnaður við iferð hans til Noregs og framkvæmdir If þarfir fjelagsins var 226 kr. Upphæð Ihlutabrjefanna f Qelaginu er um 53000 Ikrónur. Herskipið Diana kom hjer iq. þ. m.; •með þvf frjettist, að landshöfðingi Hilmar Finsen sje búimn að fá em- bætti í Danmörku; frekari frjettir f næsta blaði. fiskafli verið allgóður. Að lokum minntist eg á sumarið og ísinn; en sagði þó, »að hjer ii pldssi (in these parts) væri engin sannar- leg eymd eða hungursneyð«. Útgefandi blaðs þess, er heitir The Scotsman, hefir ein- hvernveginn fengið þenna brjefkafla, og er mjer ókunnugt um, hvernig. þykir mjer líklegt, að hann sje rjett til færður, þótt ekki geti jeg sagt um það með vissu, því að jeg held sjaldan eptir afskriptum af prívatbrjef- um. Jeg stend fyllilega við orð brjefkafl- ans og lýsi yfir því, að þau voru sönn í alla staði að því er jeg vissi bezt. Jeg þakka guði fyrir, að þau eru jafnsönn enn í dagj 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.