Ísafold - 01.08.1883, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.08.1883, Blaðsíða 4
68 ið kosningu, enda sje hann þegar prestur í þjóðkirkjunni, skal kosningin gild allt að eiuu, og gefur biskup þá köllunarbrjehc. 7. Lög um bœjarstjórn á Akuntyri. 8. Lög um að eptirstöðvar af byggingar- kostnaði fangelsa greiðist eigi af jafnaðarsjóð- um amtanna nja af bœjarsjóði BeyJcjavíkur, [heldur lendi á landssjóði]. 9. Lög um eptirlaunprestsekkna. þingið setti tekjutakmörkin fyrir eptirlaunagreiðslu úr landsjóði við 1200 kr.; stjórnin hafði 1000. Svo vildi þingið ekki, að gildi laganna skyldi bíða eptir nýju brauðamati. Loks bætti þingið inn í nýrri gr.. svolátandi: xPrests- ekkjur þær, sem engin eptirlaun hafa, er lög þessi öðlast gildi, sökurn þess að maður þeirra var prestur í fátæku brauöi, fái 100 kr. úr landssjóði að eptirlaunum ár bvert« Sbr. að öðru leyti þ. á. Isaf. bl. 55. Landsstjórnarsparnaðarnefndin eða rjett- ara sagt meiri hluti bennar hefir samið eitt frumvarpið enn, »bið fimmta og síðasta« um afnám amtmannaembœttanna m. m. »Amt- mannaembættin og landritaraembættið skulu lögð niður og tveir skrifstofu stjórar skip- aðir undir landshöfðingja með 3000 kr. árslaunum og 1000 kr. í skrifstofufje fyrir bvorn um sig, Málum þeim sem nú eru lögð undir amtmennina, skal skipt á milh landsböfðingja og formanna fjórðungsráð- anna, eptir þeim reglum, sem stjórnin á kveður. í stað amtsráðanna koma fjórðungs- ráð. Takmörk fjórðunganna eru þessi: Sunnlendingafjórðungs : Skeiðarársandur og Hvítá í Borgarfirði; Vestfirðingafjórðungs : Hvítá að sunnan og Hrútafjarðará að norðan; Norðlendingafjórðungs: Hrúta- fjarðará og Jökulsá í Axarfirði ; Austfirð- ingafjórðungs : Jökulsá að norðan og Skeið- ársandur að sunnan. I fjórðungsráði bverju skal vera einn kjörinn maður úr bverju sýslufjelagi, kosinn af hverri sýslu- nefnd með meiri hluta atkvæða til 6 ára þannig, að meiri hluti fjórðungsráðsmanna gengur úr þriðja hvert ár ef á stöku stendur, annars belmingur. Auk þess á sæti sem formaður fjórðungsráðsins einn sýslumaður, er landshöfðinginn skipar; bann ákveður og fundarstað fjórðungsráðanna. —Jafnaðsrsjóðum norður og austuramtsins skal skipt að tiltölu rjettri, eptir því sem goldið hefir verið til þeirra bin síðustu 5 ár; einnig suðuramtsins, hvað Skaptafells- sýslu snertir. Sama er og um aðra sam- eiginlega sjóði«. Síra Arnljótur hefir ritað neðan undir nefndarálitið og frumvarpið : »Ósamþykkur. Arnljótur Ólafsson.« þingmenn Bangæinga hafa borið upp í efrideild lfrv. um atkvœðisrjett safnaða til að bsa sig við óhœfa presta. Bf tveir þriðju hlutar allra atkvæðabærra manna í presta- kallinu grejða atkvæði móti sóknarprestin- um, á safnaðarfundi, er prófastur stefnir til og stýrir, eptirkæru frá J gjaldskyldra safn- aðarmanna, og sje presturinn búinn að þjóna prestakalhnu að minnsta kosti í 3 ár, þá befir bann misst allan rjett sinn til presta- kallsins og er laus við þjónustu þess. »Bjett er að veita þeim presti, er safnaðarmenn hafa losað sig við, (á þenna hátt), annað brauð, en verði bann afsagður í annað sinn, samkvæmt fyrirmælum þessara laga, missi bann allan sinn rjett til prestskapar og prest- legra rjettinda«. Nefnd í málinu um útflutningstoll á land- varningi er á því að nema úr lögum ábúðar og lausafjárskattinn, en vill ekki lögleiða í staðinn útflutningstoll, þótt hann mundi nema 24500 kr., heldur hcekka brennivíns- tollinn sem bjer segir, telur landssjóði vís- an miklu meira tekjuauka af því (fyrri dálk- urinn er tollurinn eins og hann er nú, í aur- um, síðari eins og nefndin fer fram á): 01.................................. 5 5 Brennivín undir 8° ................. 30 40 — Erá 8°til 12° ............ 45 50 — yfir 12°.................. 60 60 Bauðvín og messuvín.................15 15 Onnur vínföng ...................... 45 50 jpaðer að segja : það ermeiri hluti nefnd- arinnar, sem þessu fer fram, þeir Ben. 8v., Arnlj. \j., Grímur Th., og Jón Ólafsson, en minni hlutinn, Tryggvi Gunnarsson, er því mótfallinn. F/cír/aya-nefndarálit nú búið. Nefndin færir tekjuskatt niður lOOOkr. á ári, en auka- tekjur upp í 19000, vitagjald upp í 5000, út- flutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. upp í 36000 (úr 32000), brennivínstoll upp í 125000 (var í fyrra 128000), tóbakstoll upp í 18000 (úr 16000), og tekjur af póstferðum upp í 13000 fyrra árið og 14000 hið síðara (úr 11000 hvort árið). Vill ekki gefa upp leiguna af láninu til Beykjavíkurdómkirkju og ekki af hallær- islánunum lengur en tilársloka 1885 og ætl- ast til að þau sjeu endurborguð á 8 árum þaðan frá. J>etta var nú tekjudálkurinn.— þá kemur útgjaldadálkurinn. Nefndin vill ekki hækka að nýju um 600 kr. borgunina fyrir hina umboðslegu endurskoðun; bætir inn nýjum gjaldlið, hreppstjóralaunum, ept- ir hreppstjóralögunum, 1 kr. fyrir hvern bú- andi mann, alls 6000 kr. á ári; vill láta út- hluta J-eða 5000 kr. eigi til búnaðarsjóðanna, heldur til búnaðarskóla, þar á meðal einkum til þess á Hólum í Hjaltadal t. d. 3000; ætlar 12000 til fjallavegabóta og 8000 til sýsluvega, og ítrekar áskorunina um að fá útlendan vegabótaforstöðumann; vill veita 1000 kr. á ári til ljóskera og vörðuvita (1 jós- ker á Garðskaga); vill halda áfram með »Lovsamling for Island« til 1874; vill ekki veita 2000 kr. fyrir fyrirhugaðan sjúkrahúss- uppdrátt og áætlun ; vill fjölga póstferðum um helming að vetrinum, þ. e. upp í 12 á ári, og telur kostnaðaraukann til þess 8000 kr. á ári, en gerir hins vegar ráð fyrir 2000 — 3000 kr. tekjuauka ; vill ekki hafa brauðauppbótina nema 5000 (í stað 7000); vill veita síra J. Thorarensen 50 kr. eptir- launabót, en ekki neitt síra Arna Böðvars- syni. (Meira.næst) Fjármark það, blaðstýft fr. h., blaðstýft aft. v., er Björg Jónsdóttir á Hamraendum er skrifuð fyrir í markaskrá Mýrasýslu, er nú orðin eign s'ra Magnúsar Andrjessonar á Gilsbakka, og af honurn notað. Brenni- mörk hans eru : Magn. (á hægra horni) og Gilsb. (á v. h.). Annað fjármark síra Magn. er og tvístýpt aft. h., sneitt frv. v., standfj. apt. Til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði.................. 2:25 Gröndals Steinafræði ............... 1:80 Islandssaga þorkels Bjarnasonar .... 1:00 Ljóðmæli Gríms Thomsen ............. 1:00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarsson 0:90 Orðasafn íslenzkt—enskt og ensk—ís- lenzkt með lestraræfingum og málfræði, eftir Jón A. Hjaltalín, innheft 4,50 a. íslenzk enska orðasafnið eitt sér, innheft 1,50 a., fæst hjá flestum bókasölumönnum á land- inu. Af Alpingistíðindunum 1883 er nú þetta komið iit: af deildinni A, umræðum efri deildar o. s. frv., 11 arkir B, umræðum neðri d., 6 arkir G, þingskjölunum, 16 arkir, auk þeirra 15, sem prentaðar voru í Khöfn. Hin almeima íslenzka iðnaðarsýn- ing- í lleykjavík er ákveðið að opnuð verði liinn 2. ágústm, kl. 4em.,oger svo til œtlast, að sýningin standi yíir í í j ó rt á n (laga. Hitt og þetta. — Tóbakseyðsla nokkurra þjóða, á mann í pund- um og tugabrotum úr pundum : Hollendingar...................................5*e Belgir ........................................4-8 J>jóðverjar....................................3-o Austurríkismenn................................2.4 íslendingar (1877) . . . . ^ . . 2.0 ítalir.........................................1.5 Englendingar, Frakkar og Rússar................I.0 Reykjavík i. d. ágústm. 1883. Forstöðunefndin. Fornieifafélagið lieldr aðalfund sinn 2. ág. 1883 kl. 5 e. m. á Hoíel Island: 1. Gefnar skýrslur, rædd félagsmálefni, og kosin stjórn. 2. Fyrirlestr. Sigurðr Vigfússon, vara- formaðr fél., sýnir vikingaskipið frá Gokstað sem er á forngripasafninu, og skýrir frá byggingu skipa og sigl- ingum í fornöld. Auglýsingar. ísafold á aff koma út ekki sjaldn- ar en á hverjum miffvikudegi um ping- tímann í sumar og fram til veturnótta. jfS^r*Nærsveitamenn eru beðnir að gera svo vel að vitja ísafolclar á af- greiðslustofu hennar, sem er í ísafold- arprentsmiðju, við Bakarastiginn, I. sal. Utsðlumenn að forlagsbókum ísafoldarprentsmiðju eru beðnir að gjöra svo vel að láta mig vita sem allrafyrst, bvort eða hvað mikið þeir vildu fá afþessum bókuiu fyrir liaustið, til þess að þærverði sendar þeim áður en strandferðirnar takast Hjá kaupmanni j»orl. Ó. Joknson fæst 11 ú aptur: Vaxdúkurinn fallegi nærri 3 áln. á breidd....................2/00 Einnig mjórri, al...........1/00 Svört kvennslipsi Brjóstsykurinn ljúíi aptur kominn. MÁLFÆBSLUMAÐUB. Undirskrifaður tekur að sjer að flytja mál fyrir rjetti og að annast önnur málfærslu- mannastörf. Mig er að hitta í húsi H. E. Helgesens skólastjóra (vió Kirkjustíg) kl. 11—1. Beykjavík 1. ágúst 1883. Jóhannes Olafson, cand. juris. af. Reykjavík 31. júlí 1883. Björn Jónsson. Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil. Prentuð í ísafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.