Ísafold - 19.03.1884, Blaðsíða 1

Ísafold - 19.03.1884, Blaðsíða 1
[emur út á miðvikudagsmorjna. Verí árgangsins (5Ö arka) 4 kr.; erlendis 5b. Borjist tjrir miojan júl’mánuð. ISAFOLD. Uppsögn (sknfl.) bundm við áramóLó jild Eema komin sje lil úlg. tjrir 1. okt. Atjreiíslusloia i Isaíoldarprenlsm. i. sal- XI 12. Reykjavik, mióvikudaginn 19. marzmán. 18 84. 45. Innlcndar frjettir. 40. ísland og harðindin (kvæði eptir Matthías Jochumsson). 47. Útlendar frjettir. 48. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I 2. Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2. útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3. Póstar fara frá Rvík 25. (n.) og 26. (a. Og v.) þ. m. Póstskip fer frá Rvík 23. þ. m. Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4 —5« Veðurathuganir í Keykjavík, eptir Dr. I. Jónassen Marz Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. á nóttu um hád. fm. em. fm. em. M. 12. -f- I + 4 29.3 29.2 Nab Na b h F. 13. -t- 1 + 4 29.1 28,9 Na hvd Nah d F. 14. -i— 2 + 6 28,8 28,8 0 b 0 h L. 15. + 2 + ■» 29,1 29.3 0 b 0 b S. 16. + 2 + 8 29.3 29,0 S.i d h Sa d h M. 17. + 2 + 5 29,0 28,9 S d hv 0 d p. 18. 0 + 3 29,0 29.1 0 b N h d Athgr. Alla vikuna hefir veður verið óvenjulega hlýtt, vindur optast frá austri eða landsuðri með nokkurri úrkomu, stundum nokkuð hvass, en hæg- ur eðarjett að segja logn ogblíðaþess á milli. Veðráttu- far það sem af er þessum mánuði, er rjett alveg eins og árið 1880 í marz, þá var allur klaki úr jörðu 20. mánaðarins. f>á var aldrei frost á nóttu úr því nema 2. og 5. apríl (-^- 1 og -r 2, 5). Reykjavik 19. marz. Póstskip kom (Laura) 13. þ. m. um kvöldið; fór 2. frá Khöfn. Með þvf komu cand. juris Skúli Thoroddsen, kaupmennirn- ir Snæbjörn þorvaldsson af Akranesi og Jón Arnason í þorlákshöfn. Póstskipið brá sjer upp á Akranes í gœr. Fer þangað aftur í ágústferðinni f sumar, og ef til vill optar, ef flutningur býðst þang- að frá Khöfn. Ný lög. Staðfest af konungi 2Q. febr. þessi ein lög frá síðasta alþingi, af níu, er eptir voru síðast: 24. Lög er breyta tilskipun 5. sept. 1794 (skottulækningalögin). Af hinum er þegar búið að synja stað- festingar á lögunum um fiskiveiðar hlutafje- laga og einstakra manna í landhelgi við Island. þetta hefir Færeyingurinn staðið sig ! Brauöayeitingar. Reykholt í gær háskóla-kand. f guðfræði þórhalli Bjarnar- syni. Holtaþing 15. þ. m. síra Ólafi Ólafs- syni að Vogsósum. Hæstarjettardóiuur í Elliðaár-kistu- brotsmálinu, upp kveðinn 18. janúar 1884.—xJafnvel þótt upp kveðið hafi verið með hæstarjettardómi 8. maí 1883, að þver- girðingar þær, er Thomsen kaupmaður í Reykjavík hafði sett í Elliðaárnar, færi í bága við lög 11. maí 1876, 2. gr., verður þó athæfi það, er hinum ákærðu er borið á brýn og sem um er rætt í hinum áfrýjaða dómi: að rífa með sjálfræði úr ánum hinar áminnztu þvergirðingar, eigi álitið ósaknæmt, eins og þau hafa haldið, heldur á það und- ir 298. gr. hinna íslenzku hegningariaga, eins og farið er fram í dómnum, og sömu- leiðis undir opinbera málsókn samkvæmt 2. kafla þeirrar greinar. En með því að sönnun vantar fyrir þvi, að þeir meðal hinna ákærðu, sem nefndir eru við 9. og 30. tölulið í dómnum, Valdi- mar Asmundarson og Arni Arnason, hafi átt nokkurn þátt í áminnztu athæfi, verður að dæma þá sýkna af ákæru sókn- araas. Að því er til hinna kemur, er þess að geta, að, eins og til greint er í dómnum, þá voru liðin tvö ár, frá því að ofríkisverk þau, sem gerðust 5. júní 1879, nóttina milli 24. og 25. s. m., og 25. júlí s. á., voru framin, áður en þau voru lögléga átalin fyrir rjetti, og að hegning sú, er hlutað- eigendur meðal hinna ákærðu höfðu til unnið hver um sig fyrir hlutdeild í þessum ofríkisverkum, mundi eigi hafa orðið þyngri, en einfalt fangelsi; þar af leiðir, samkvæmt 67. gr. hegningarlaganna, að hegning sú, er þeir meðal hinna ákærðu, sem að eins hafa átt þátt í nýnefndum þrennum ofríkis- verkum,hafa til unnið, fellur niður, og á þetta heima á þeim 27, sem nefndir eru í dómn- um við töluliðina 1—3, 7,8, 10—29, 32 og 33. f>ar á móti ber að dæma þau meðal hinna ákærðu, sem nefnd eru við 4., 5., 6. og 31. tölul. í dómnum : Bergstein Jónsson, Martein Jónsson, þorbjörgu Sveinsdóttur og Arna Jónsson, sem sek í ofríkisverki því, er framið var nóttina milli 5. og 6. júlí 1880, eptir 298. gr. hegningarlaganna, sam- anborinni við 52. gr. að því er þörbjörgu snertir, og við 49. gr. að því er Arna við kemur, og virðist mega ákveða hegninguna til handa hverju þeirra um sig 8 daga ein- falt fangelsi. þessi fjögur ákærðu eiga auk þess að greiða hvert með öðru fjórða hluta af öllum málskostnaði, en hina £ hlutina ber eptir atvikum að lúka af almannafje. Skaðabœtur virðast eigi geta orðið dæmdar Thomsen kaupmanni í þessu máh, eptir þeim skýrslum, sem fyrir hendi eru . því dcemist rjett að vera: Valdimar Ásmundsson og Árni Ámason eiga af kæru sóknarans í þessu máli sýknir að vera. Bergstein Jónsson, Martein Jóns- son, porbj'irgu Sveinsdóttur og Árna Jóns- son skal setja í einfalt fangelsi i 8 daga hvert. Hegning sú, er hinir 27 hafa til unnið, fellur niður. Málskostnað, þar á meðal málfœrslulaun þau, sem til eru tekin i kommissións-dómnum, i málsfœrslulaun handa hcBstarjettar-málfœrslumónnunum Hal- kier og Hindenburg fyrir hæstarjetti, 100 kr. hvorum, og 20 kr. til Hindenburgs fyrir fram lagðan kostnað, greiði þau að fjórða hluta, Bergsteinn Jónsson, Marteinn Jons- son, porbjörg Sveinsdottir og Árni Junsson eitt fyrir öll og öll fyrir eitt, en f hlutir lúkist af almannafje*. —Mál þetta var, eins og kunnugt er, prófað og dæmt í hjeraði af sjerstaklega skipuðum dómara, Jóni heitnum landritara Jónssyni, eptir konunglegri umboðsskrá 1. júlí 1881. Hans dómi, uppkveðnum 22. maí 1882, og skotið beint til hæstarjettar, munaði lítið frá þessum hæstarjettardómi: þessi fjögur hin sömu sakfelld og dæmd, ekki í fangélsi, heldur sektir, 5—40 kr., og enn frómur í skaðabætur, en hinir 29 sýknir. —Sú klausa í 7. gr. laga 11. maí 1876, sem vitnað er til í dómnum og þar er átt við, hljóðar þannig: *Oll ólögnuet veiði- áhöld skulu upptcek og ólöglegir veiðigarðar óhelgir«. Hin tilvitnaða 298. gr. í hegningarlögun- hljóðar þannig: »Ef að nokkur maður annars af ásettu ráði ónýtir eða skemmir eigur annars manns, skal hann sæta sektum eða fangelsi, ef að breytni hans á ekki und- ir aðra þyngri hegningarákvörðun. Opin- bera málssókn skal þvi að eins höfða, að al- mennum friði hafi verið raskað eða brotið á móti ákvörðunum um lögreglu«. Einbættispróf við háskólann. Skúli (Jónsson) Thoroddsen í lögum 19. jan. með 1. einkunn. liókmenntafjelagsfund ur í Khöfn 27. febr. Sett 5 manna nefnd f málið um að leggja niður Hafnardeildina, og úrslitum þar með frestað. Vöruverð í Khöf'n 1. marz. það sem eptir var óselt þar af ull, vorull, frá því í haust, hafði selzt á 62 a. sunnl., og 65£ a. norðl. Haustull 54 a. A Englandi sunnl. ull í 60 aurum (8 d.), norðl. 64 « d.). Saltfiskur óseljandi á Spáni og Englandi Ekkert selzt heldur í vetur í Khöfn fyr en rjett nýlega nokkuð af stórum fiski á 48 kr. 40 kr., og loks ekki nema 30 kr. skippund-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.