Ísafold - 19.03.1884, Page 2
46
ið. |>essi 30 kr. fiskur var nú samt
skemmdur.
Ýsa söltuð 25 kr.' til 22 kr., en gengur
nú (1. marz) ekki einu sinni iit fyrir það.
Óseld í Khöfn um 2000 skpd. af saltfiski,
mest austf. og norðlenzkum.
Mjög illt útlit fyrir sölu á saltfiski til
Spánar í sumar, vegna verzlunarkeppninnar
frá Frakklandi.
Harðfiskur. »Fyrir lítilræði, sem kom
með póstskipinu, heimtaðar 80 kr., en geng-
ur ekki út fyrir það«.
Lýsi. Ljóst tært hákarlslýsi látið falt
fyrir 53 kr., en ekki boðnar nema 50.
Dökkt í 48—50 krónum.
Sauðakjöt í 60 krónum tunnan (14 lpd.).
Riigur 12 kr. 70 a. (200 pd). Rúgmjöl
13,40—13,10. Bygg 17,00—19,50. Mat-
baunir 19,50. Kaffi 45-—55. Kandis 28—
30. Hvítt sykur 25.
ÍSLAND OG HARÐINDIN.
þ AKKAR-LJ ÓÐ.
Fyrrum i forneskjutið var finnur í hamför-
um sendur,
heiptugur handan um ver Haraldi Gormssyni
frd.
Komst hann með harðindum heim, og Har-
aldur tíðivda spurði;
fjölkunnur fylkis í höll finnur svo rceðuna
hóf:
»Fyrst bar mig austfjörðum að, en óðara en
landinu skaut upp,
ginu við geigvcenleg fjöll, glottu við forynju
ský.
Eitt þeirra eg alskapað sd, að ekki var ský,
það var dreki,
flugdreka-forað svo hátt, fjallið með jöklin-
um hvarf.
Hreistrið eg horfði’ d svo glöggt, og helgrda is-
brodda-vœngi;
sporði við Snjófell hann spam, spertur stóð
skoltur til hafs.
Ljet eg þar landinu frá, en lít við—ó fá-
dœma undur :
Ögurleg eldgusa stóð eptir mjer drekanum
frd I
Fór eg þd norður u/m fram unz fjörður gekk
suður í landið,
bjartur og langur og lygn, Ijómuðu strendur
og byggð.
En er eg innfirðis kom, einn óvættur ferlega
mikill, j
fugl, eins og svanur að sjd, sveif mjer í ham-
förum mót; |
hálsinn tók hátt yfir sdl, en hlíðarnar vœng-
irnir ndmu;
fordceðan sjón minni fól fjörðinn sem lifandi
tjald.
Hrökk eg þd vestur um ver, og versna tuk ce
meira landið;
ferlegri en hungur og hel Hornstranda glotti
við byggð. j
Skerst þd inn fjörður við fjörð, eu fjölkyngi \
og seiðhjalla brœla |
fceldi mig suður um sjá; sje eg þd fj'örð eins ;
og haf, !
ótal með eyjar og sker og innfjarða-byggðir og i
dali, I
friðsœlt og frítt þar mjer leizt, ferð minni.
skundaði’ eg inn.
Betra tók ekki við enn, því innar d fjörðinn
eg lít hvar
blóðrauður, bjiíghyrndur þjór, bölvandi móti
mjer snýr ;
harðara hafskipum fór, með hornunum þyrl-
andi sjónum;
hrœddan mig elti til hafs hvínandi öskur og
gnýr.
Síðast við suðurströnd lands eg, siklingur,
landtöku reyndi;
ferlegri forynju en hjer, fylkir eg aldrigi
leit.
Jötun með jdrnstaf eg sá úr jörðunni logandi
brjótast,
gnötruðu fjöllin af gný, glóð upp í himininn
stóð.
Járnstafinn jötuninn skók, enjörðinvið högg-
in gekk skykkjum;
en beint niður fjallstindi frá fossaði bálelda
. sjór.
Bundinn af blöskran eg stóð, og bdlið og ris-
ann eg starði’ d,
gjörandi í hug mjer það he.it, hilmir, að
brenna minn gand.
Skjdlfandi herti’ eg upp hug, og hleypti sem
skjótast eg mdtti
út yfir Isalands haf; Jómali1 studdi minn
gand.—
Eig þú ei konungur illt við Útgarða þá hina
römmu;
fyr sendir Helja þjer heim her þinn, en land-
vættir Fróns«.
pagnaði finnurinn þd, en þengill stóð hljóð-
ur og mælti:
»Heldur skal illt þola, en illt eiga við forneskju
þdt.—
Forneskju saga
forneskju daga,
djúp er þín kenning um land og lýð.
Hvað er sd finnur með heiptar hug I—
Hugarfiug
erlendra ofríkismanna ;
Island að kanna
með ófriðar sveim
þótti þeim
jafnt sem aðfara i Jötunheim.
Og landsins vættír,
hvað þýða þœr ?—
pœr sýndu glöggt að saman fór :
Garðarshólminn geigvœnn og stor—
isar, eldar, ófriður, sjór—
og hins vegar fylgjur—
heiptar-dylgjur—
I) goð Finna. 1
römmustu þjóða
Randves slóða,
er hefndum safna
með hug og önd
mót Haralds nafna
frá Dofra strönd.
Fomeskju tíð,
þitt frægðarstrið
var kraptur, sem braut sig d bak :
illt fyrir illt og gott fyrir gott,
það var þín fdtæk frœði;
frœgð þin var stór, en frelsið valt
frostið kalt
óma þín ímun-kvœði.
pú myrtir veika, þú barst út böm
svo bú hinna riku stœði;
hjarta sem mál
var hart sem stdl,
og blóð var þítt brúðkaupsklœði.
Heiðna tíð, heiptarköld,
mannlífsbrautar mána-kvöld,
far þú vel
með frost og hel:
Guði sje lof, nú er önnur öld !
pú fagurmilda, þú frœga land,
þú fóstra hins göfuga Kraka,
þú sendir ei fornan finn með gand,
semfyrrum, til landsins klaka.
pú sendir skipin með björg og brauð
af bróðurlyndinu staka,
þegar oss vantaði vist og auð,
sem Vögg fyrir stóli Kraka.
Með þakkldtu hjarta viljum vjer
mót veglyndi þínu taka,
og vinarorð sömu veita þjer
sem Vöggur gaf Hrólfi Kraka !
pjer Suður-Jótar við Egðuá,
um aldir d norður-verði;
ei prúðara fólk undi heiði hd
hefir haldið upp vöm með sverði.
Vjer minnums t yðar—þjer minntus t vor—
vjer minnumst yðvarra tdra.
Hver mat yðar truartraust og þor
og tölu yðar hjarta sára !—
Ofríkið tekur tdr og blóð,
og tunguna myrðir kæru,
en tekur ei rjett þinn,tignar-þjóð,
sem triiir d Guð og œru.
pú Norðmannaþjóð, vor hugur hlær,
að hugsa til þinna geima.
Hve máttir þú, Islands móðir kær,
þínu mótlætisbarni gleyma!
pú gleymdir ei oss, vjer gleymdum ei þjev;
vjer göfgum þinn krapt og snilli.
Vor hauður skilur að hafsins hver,
en hjartnanna er skammt í milli.