Ísafold - 24.03.1884, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.03.1884, Blaðsíða 4
52 Amæli við ísleuzka blaðamenn fyrir af- skiptaleysi af þingmálum milli þinga, í sam- anburði við það, sem er í öðrum löndum, eru sjerlega ástæðulaus. |>ví sannleikurinn er sá, að t. d. danskir blaðamenn, sem við þekkjum nú bezt til, taka að tiltölu einmitt miklu minni þátt í eiginlegum undirbúningi þingmála en hjer á landi gerist, í saman- burði við annað efni í blöðum þeirra. Og hverjum stendur annars næst að undirbúa þingmál milli þinga í ræðum og ritum? Einmitt þingmönnum sjálfum, einkum höf- uð-skörungunum. Sje þeim frá vísað, þá er að kvarta, en fyr eigi. Auk þess eru og sumir þingskörungar svo gerðir, að það eitt er ærið til fordæmingar góðum tillögum, að þær hafa sjezt á prenti áður. f>eir þurfa nú að vera svo dæmalaust sjálfstæðir; allt vit verður að koma frá þeirra eigin brjósti í hverju máli, hvort sem þar er af miklu eða litlu að taka. þessa eru dæmi, segjum vjer, þó vjer vonum það eigi engan veginn við um hinn heiðr. höf. Hvað snertir virðing og traust þjóðarinn- ar á þinginu, þá ætlum vjer svo traustast um það búið og svo bezt að því hlynnt, að þar sje ekki gengið 1 blindni. |>ar til heyr- ir, að blöðin þegi ekki fremur um, þegar miður tekst fyrir þinginu, en þegar betra láni er að fagna. Að þegja um ávirðingar þingsins, en tönglast sí og æ á yfirsjónum stjórnarinnar, er bæði hlutdrægni og heimska. sem þjóðinni sjálfri hlýtur í koll að koma, ef hún venur sig á það. Alþýða er og hins vegar eigi svo lítilsigld eða hugsunarlaus, að henni sje eigi full-ljóst, að alþingi er þjóðarinnar mikilsverðasta stofn- un, og jafn-ómissandi fyrir því, þótt því sjeu á stundum mislagðar höndur eða verk þess misjafnlega fullkomin, sem önnur mannaverk. AUGLÝSINGAR i samfeUu máli m. smáleth kosta 2 a. (þaldcaráv. 3 a.) hvert orí 15 slafa frekast; m Öðru letri eía setning 1 kr. fjrir þumlnng dálks-lengdar. Borgun úti hönd. Als konar leðr og skinn handa skósmið- um, söðlasmiðum og bókbindurum, ásamt öðru fleiru, er selt með bezta verði hjá I. F. F. Lilljeqvist, Gothersgade 11, Kobenhavn. Thorbjörnsen & Bye Malere paa Isafjord, anbefaler sig med Udförelse af alt til Faget henhörende, saavel Decoration som F orgylderarbeide. Elegante Glas & Træskilte leveres mod Opgivelse af Maal og Inscription. Arbeidet udföres overalt paa Island elegant, smukt og billigt. Isafjord 2/s 84. Ný útgáfa af Helgidaga prédikunum Dr. P. Pétrssonar verðr alprentuð fyr- ir ágústmánaðarlok í sumar. peir, sem fyrir þann tíma hafa skrifað sig kaup- endr að postillunni, fá hana hefta fyrir 3 kr. 50 au., bundna 5 kr. 50 au. Sigurðr prentari Kristjánsson í Reykja- vík, sem hefir útsöluna á hendi, tekr á móti öllum áskrifendum að bókinni og lætr i té sýnishorn (prófsíðu) af henni. Nýr málaflutningsmaðr. Skúli Thoroddsen, cand.juris, tekr að sér málfcerslu og alt, er þar að lýtr. Hann er að hitta í húsi Jóns bókavarðar Arnasonar kl. 11—12 f. m. og kl. 4—5 e. m. Meðan jeg dvel erlendis, veitir herra stúdent Ó. Rosenkranz verzlun minni forstöðu og inn- heimtir skuldir mín vegna. Reykjavík, 2,/8 1884. Jóel Sigurðsson. Handa ekkjum og munaðarleysingjum eptir skiptapana 7. og 8.jan. þ. á. hefir ritstj. ísaf. meðtekið nýskeð og lagt í sparisjóð: Ágóða af samsöng Hörpu 9. og iO. marz ló^kr. 75^. Gjöf frá kaupmanni H.Th.A.Thomsen 50— Áður meðtekið af sama Og auglýst . . 702—90- Samtals 977kr. 65 a. peim, er áður hafa haft til kaups blöðin Isafold, pjoðólf, Fróða, Suðra og Norðan- fara, einnig bókmenntafjelagsbœkur, hjá hr. sýslum. S. E. Sverrissyni, prófasti P. Úlafs- syni, presti Sv. Skúlasyni, Jóni Jasonssyni á Borðeyri, Finni Jónssyniá Kjörseyri, Ásgeiri Jónssyni á Stað og Alexander Bjarnasyni á Melum, gjurist kunnugt, að undirskrifaður hjer eptir hefir ntsölu á blöðum og bókum þessum. Enn fremur eru til sölu hjá mjer blöðin Austri og Heimdallur. Borðeyri, í febrúar 1884. Thor. Jensen. Verzlun Símonar Johnsens selur eptir- fylgjandi vín frá Kjœr & Sommerfeldt með niðursettu verði, þannig : Maraschino di Zara pr. \ fl.áður 3,00 nú 2,70 Zouder Doornen Anisette Fleur d’Orange Oréme de Traise Créme de Rose Parfait d’Amour Coffy Likör £ Anker Rödvin med Træ = 20 pott. — 22,50 -20,50 Enn fremur alls konar »Conserves« og •Syltetöin með 10j° afslœtti upp og niður. \fl ifl \fi ifi ifi ifi ifl ifl ifl 3,00 1,70 2,70 1,53 — 3,00 - 2,70 2,44 - 1,70 1,70- 1,70 - 1,70 - 1,53 1,70 - 1,53 2,20 1,53 1,53 1,53 Til vesturfara. AUanlínan hefir nú komið sjer svo sama við Canadastjórn, að fargjald þetta ár frá íslandi yfir Quebeek alla leið til Winni- peg verður nú als 109 kr., eða 39 kr. 40 au. ódýrra en síðastliðið ár. Vona jeg, að þeir, sem vestur ætla, sæti nú færi að nota þetta tilboð í tíma, því að óvíst er, ef það verður lítið notað eða ekki, hvort það get- ur haldizt framvegis. Nafnaskrá þess fólks, sem nú vill skrifa sig til vesturferða, þyrfti jeg að fá eigi síðar en í aprilmán. Lysthafendur geta snúið sjer hvort heldur til mín eða agenta minna. Sigfús Eymundsson, Reykjavík. Til vesturfara ! Frí Boston (eða New York) til Winnipeg var fargjald fyrir vest- urfara í fyrra liðugar 80 kr. {£ 4.13.9), og verður eptir því fargjald hjá Anehor-lín- unni frá Islandi til Winnipeg alls um 200 kr. Nú væri fróðlegt að vita, hvernig Anehor-linan ætlar sjer að flytja vestur- farayfir landíár frá New-Yorktil Winni- peg og fyrir hvaða verð. Reyk'avík 22. marz 1884. Sigfús Eymundsson. Kona Jensens bakara í Reykjavík hefir borið það upp á mig, að mjolk sú, er jeg hef selt henni, hafi í allan vetur ekki verið úti látin í fullum mæli; en með því að allir aðrir, er keypt hafa mjólk af mjer, bera hið gagnstæða, að jeg hafi mælt mjólkina i sama mæli til allra, neyðist jeg til að lýsa þyí yfir, að kona þessi ber fram ósann- indi i nefndu efni. Reykjavík, 17. marz 1884. Margrjet Sveinbjarnardóttir. Hjer hefir verið í óskilum síðan í haust rauð — lítið stjörnótt—hryssa, á fjórða vetur á að gizka, mark: 1 biti aptan hægra. Verði enginn búinn að helga sjer hana fyrir næstu sumarmál, verður hún seld við opinbert uppboð. Langekru á Rangárvöllum 9. marz 1884. Guðmundur Jónsson. ANCHOR-LÍNAN tekr að sér flutning á vestrförum héðan af landi til Vestrheims, og flytr vestrfarana til Skotlands með póstskipunum. -— Farið héðan til New-York, Boston eða Quebec kostar nú 120 krónur.—Fyrir norðan geta menn snúið sér til herra Björns Jónsson- ar, útgefanda „Fróð.i" á Akreyri. í flota Anchor- línunnar eru in stœrstu og hröðustu skip sem um sæinn fara, t. d. „Cityof Rome“, „Austral", etc. Reykjavík 20. marz 1884. Fyrir Henderson Brothers Sigm. Guðmundsson, aðal-umboðsmaör á íslandi. ❖ * * * * * * * * Hér með votta eg eftir beiðni Sigmundar Guðmundssonar prentara, að hann hefir nú fengið skilríki þau, er hann vantaði til þess að geta öðlazt löggildingu sem erindreki An- chor-linunnar í Glasgow, að þvi er snertir út- flutning á fólki héðan yfir hafnir í Norðrálf- unni til Ameríku, og að honum því er heimilt að bjóðast til að útvega útförum héðan far með skipum þessarar greindu linu til Ameriku. Bœjarfugetinn í Beykjavík, inn 18.marz 1884. E. Th. Jónassen. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phit. Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.