Ísafold - 02.04.1884, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.04.1884, Blaðsíða 1
Keiuur í! á miðvi kudagsmorjna. Ver5 árgangsins (50 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr. Borgist fjrir miðjan júlimánuð. ISAFOLD. Uppsögn (sknt) íiundin við árainót ó- gild nema komin sje til útg. fyrir L okt- Afgreiðslustofa i Isafoldarprentsm. i. sal. XI 14. Reykjavík, miðvikudaginn 2. aprilmán. 18 84. 53. Innlendar frjettir. 54. -j- Ingileif Benedictsen (eptir Matth. Joch.). Frá Grimsey og Grímseyingum. 55. Úr ýmsum áttum. 56. A.uglýsingar. Brauð laus: Helgastaðir 21/8................686 Hestþing sl/8..............702 + 200=902 Hjaltastaður 26/s......................H98 Selvogsþing 17/s .... 440 + 500m. m Staður á Reykjanesi . '/8 tfii7-+5 t7=8oo Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2. Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2. útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3* Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4 “5- Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen Marz Apríl Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu um hád. fm. em. flTi | em. M. 19. - 4 + I 29.2 29.3 O b 0 b F. 20. - 5 —i— 4 29,6 29,8 N h b N b F. 21. -IO -j- 4 =9,5 29.4 Na hv Na hv d L. 22. 2 + 2 29.5 29,3 Sa h d Sa h b S. 23. - 4 + 3 29,2 29,3 A hv d Sa hv b M.24. - 2 + 2 29.5 29,0 Nv b h Nv b h í>- 25- ~ 5 + 3 29,6 29.9 A b h Sv d h M.26. - 4 + 3 30,2 30,3 Sa b h Sa b h F. 27. - 3 + 2 30+ 30 A b h Sa h d F. 28. - 2 + 5 29,8 29.7 Sa d hv Sv h d L. 29. - 3 + 1 29,6 29,6 0 d Nah d S. 3°- - 1 + 4 29,8 30,1 Na h b N h b M.31. - 2 + 1 30,1 30,2 N b h N b h Þ. '• - 5 + 2 30+ 3° l) b 0 b Athgr. Fyrri vikuna var veður optast hvasst frá norðri og austri, opt með talsverðri ofanlirið ; síð" ari vikuna hefir venjulegast verið austanátt, opt hvass með ofanhríð; 30. og3I. norðan, hvass til djúpanna, en gekk niður algjörlega siðari hluta hins 31. og i dag (I. apríl) er hjer logn og fagurt sól- skin. Mestallur sá snjór, sem hjer hefir fallið þennan umliðna hálfa mánuð (hann snjóaði hjer mest siðari part dags h. 25. er hann gekk til út- suðurs, Sv), er aptur horfinn af sólbráð. Lopt- þyngdamælir spáir stillu. Rvík 2. apríl. Hæstarjettardómur. Hæstirjettur hefir 30. jan. þ. á. staðfest landsyfirréttar- dóm frá 25. apríl 1881, þar sem hjeraðs- lækni þorgrími Johnsen á Akureyri var dæmd 300 kr. þóknun úr landssjóði, með vöxtum frá sáttakærudegi, fyrir kennslu 6 yfirsetukvenna eptir lögum 17. desbr. 1875;— hjeraðslæknum ekki skylt að gera það endurgj aldslaust. Prótastur skipaður í Mýrasýslu 22. marz síra Magnús Andrjesson á Gilsbakka (áður settur). Bráðabirgðaupphótinni lianda fátæk- um brauðum þ. á., 5000 kr., hefir landshöfðingi útbýtt þannig 10. marz: Kr. Kr. Desjarmýri 300 Tjörn á Vatnsnesi300 Kálfafellsstaður 200 Goðdalir 100 SandfellíÖræfumðOO Fell í Sljettuhlíð 400 Kálfholt 200 Miðg. í Grímsey 200 Stað. í Grindavík 300 Hvanneyri 300 Hestþing 200 Höfði 100 Sauðlauksdalur 200 þönglabakki 400 Staður í Aðalvik 600 Lundabrekka 300 Tröllatunga 200 Klyppstaður 200 Brauðayeiting. Prestsbakki á Síðu 25. marz síra Bjarna þórarinssyni í þykkva- bæjarklaustri. Dvergasteinn 26. marz síra Birni þorlákssyni á Hjaltastað. Lögin um fiskiveiðar útlendinga í landhelgi, frá síðasta alþingi, munu vera tórandi enn, hver svo sem endirinn verður. Landshöfðingi hefir tjáð oss, að hann hafi ekki fengið neina tilkynningu að þeim hafi verið synjað konunglegrar stað- festingar. Hitt var altalað bæði í Khöfn og hjer, og meira að segja skrifað hingað af töluvert kunnugum. Betra að þessi mis- hermda andlátsfregn yrði þá fyrir langlífi ! Með póstskipinu, sem lagði af stað hjeðan 24. marz snemma morguns, sigldu meðal annara Eggert kaupmaður Gunnarss., Gunnl. E. Briem alþm. og verzlunarstjóri, Th. Thorsteinson alþm. frá Isafirði, kaup- ínennirnir Jón Vídalín, Jóel Sigurðsson og Finnur Finnsson; enn fremur þor- björg Sveinsdóttir yfirsetukona. Skiptapi. í stormviðrinu, sem skall á um miðjan dag föstudag 21. f. m., svo að fjöldi skipa er róið höfðu hjer á Innnesj- um varð að hleypa, fórst eitt skip frá Gróttu á Seltjarnarnesi, með 7 mönnum. For- maður Jón Jónsson, vinnumaður þórðar bónda og skipasmiðs í Gróttu Jónssonar, sem átti skipið; hásetar : þorsteinn Jóns- son, annar vinnumaður þórðar; Sigurður Jónsson, lausamaður frá Bauðkollsstöðum í Eyjahreppi; Bjarni Jónsson, bróðir Sigurð- urðar, vinnumaður síra Oddgeirs í Mikla- holti; Jón Gíslason, húsmaður kvæntur, frá þúfukoti í Miklaholtshreppi; Jónas Jósefs- son, einhverstaðar að norðan, ókvæntur; og Gfsli Jósefsson, vinnumaður frá Asi í Leir- ársveit. Maður drukknaði einn á bát frá Bauðará við Beykjavík mánudag 25. f. m., Jóhann Jóns- son; var að vitja um hrognkelsanet. Aflabrögð voru álitleg hjer á Inn- nesjum um tíma. Ysuganga óvenjumikil. Einn maður (þórður í Gróttu skipasmiður) fjekk á 4. hundrað í hlut á eitt af skipum sínum í eitthvað 5 róðrum, á lóðir. Tregar- gæftirdrógu mikið úraflanum. Ogeptirnokkra daga gæftaleysi nú um helgina reri al- menningur í gær, í bezta sjóveðri, og urðu flestir að eins varir að kalla mátti; stöku maður fiskaði vel. Suður á Miðnesi var ágætur afli í fyrri viku: 70 í hlut í einum rócJri af vænum þorski, á færi. í Garðsjó og þar inn með lengra tregt um afla fyrir almenningi til þessa, sjálfsagt með fram vegna geysilegrar aðsóknar og troðnings á litlu svæði. Fiskitökuskipið enska fór suður I 1 Garðsjó fimmtudag í fyrri viku, í góðu veðri; en sú var hin drengilega viðtaka þar af landsmanna hálfu, að þeir reru fram hjá því í land með afla sinn og virtu hina ensku kaupmenn eigi viðtals. Umboðsmaður þeirra, þorl. kaupmaður Ó. Johnson, fór þá í land til viðtals við bændur, og fjekk þau svör hjá sumum, að fiskurinu væri þeim ekki útbær, ef þeir fengju ekki hin upphaf- lega umtöluðu 7 aura fyrir pundið, þ. e. sama sem 100 kr. fyrir saltsfisksskippundið, sem nú er hjer um bil í 50 krónum hæst I En almenningur vildi þó gera sig ánægðan með 6 aura og lofuðu að fjölmenna við skipið með fisk sinn fyrir það verð næst þegar róa gæfi. Englendingar gengu að þessum kost- um heldur en frá að hverfa. En síðan var verið gæftalaust þangað til í gær. Fór þá gufuskipið suður aptur. þá tókst ekki bet- ur til en svo, að fiskur var orðinn úldinn í netunum og ótæk vara.—Englendingar ætla þó að reyna að bíða eptir betra láni nokkra daga enn. Ekki er það nema gott og blessað, að fá issum 1 eyri meira fyrir fiskinn en í boði var. En hitt er annað mál, hvort aðferð landsmanna hefir verið forsjálleg: að taka svona ókurteislega á móti góðum gestum með fuliar hendur fjár, að spilla fyrir þeim góðu tækifæri í gæftaleysi og eiga þar með á hættu að þeir yrðu að snúa heim aptur er- indisleysu vegna tímanaumleiks, og að beita við þá sömu uppsprengingaraðferðinni og tíðkanleg er gegn uppsprengdum útlendum vörum, en hjer eintómir peningar annars vegar og því enginn kestur að ná sjer nið- ur aptur á framfærslu þess varnings, sem í móti kemur, eins og tíðkanlegt er annars i verzlun hjer á landi og það ríflega.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.