Ísafold - 02.04.1884, Blaðsíða 4
56
fyrirtækið næði fram að gauga á, komandi
sumri eða svo fljótt sem þörf er á, hefir henni
hugkvæmzt að reyna að halda tTombulu« í
því augnamiði um Jónsmessuleytið í vor,
og verja árangrinum til að byrja þetta
fyrirtæki. — Fyrir fyrirtæki þessu, og eins
fyrir brúargjörðinni, standa þessir menn:
Andrjes Fjaldsted á Hvítárvöllum, séra
Janus á Hesti, Bjum á Bæ, Ilelgi á Hamra-
Björn búfræðingur á Hvanneyri, Páll læknir
í Stafholtsey.
Móti munum, sem gefnir kynnu verða í
Beykjavík, tekur Sigfús ljósmyndari Eymund-
arson, og verða allir sjelegir munir, þótt
smáir sje, þakksamlega þegnir fyrirtækisins
Jeg þigg með þökkum hvað litíð sem er
þessu máli til skýringar.
Landakoti við Reykjavik, 24. marz 1884.
Sophus Tromholt.
AUGLÝSINGAR
; samleldu ináli m. smálelri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orí 15 stala Irekasl;
m. ácru letri eða seininj 1 kr. fjrir þnalunj dálks-lengdar. Borgun út i hönd.
Importeure
erhalten auf Verlangen franco und gratis Probe'
Nummern der in Berlin S.W. 61 erscheinenden
vegna.
Fors töðunefndin.
Herra Andrjes Fjeldsted á Hvítárvöllum
hefir beðið mig að veita móttöku munuin er
kynnu að verða gefnir til hinnar fyrirhug-
uðr tombólu sem haldast á í þeim tilgangi
að brúa Grímsá í Borgarfirði. Jeg efast
ekki um að margir verði til að styrkja að
þessu þarflega og þjóðlega fyrirtæki, og skal
jeg fúsléga taka á móti þeim munum eða
styrk, er menn vildu fram leggja til þess.
Einn heiðursmaður hefir nú þegar sent til
til mín sómasamlega gjöf til tombólunnar,
10 númer, sem eru 7 kr. virði, og meðfylgj
andi brjef.
»Jeg hef einu sinni á haustnóttu nærri
því verið búinn að klára mig í Grímsá, og
vildi jeg því gjarnan gjöra henni það til
bölvunar að styðja lítilfjörlega að því, að
brú kæmist á yfir hana. |>að er eitthvað
af hinu versta sem henni yrði gjört. Jeg
séndi þjer þess vegna með þessum efni í 10
tombólu-númer, sem jeg bið þig að senda
Grímsá með þakklæti fyrir síðast*.
Rvík J 84. Sigfús Eymundson.
„UNION
a
Zeitschrift rur Unterstutzung
des deutschen Ausfuhr-und Einfuhrhandels.
Monatlich sechs Ausgaben. *
IJVwtýcú, .'-mj fL.li, jvavvr.öv>i ■> iv, > jvavv v> iv, v-vv .v j i>viv
japatt^iacfv.
Abonnement jahrlich pro Ausgabe =. 7 M. 5° —
9 frcs. 50 = 7V2 sh. = doll. = 4 Rbl.
Einzigesinitdem liöehsten Preise prfl-
miirtes internationales Handelsorgan.
Als konar leðr og skinn handa skósmið-
um, söðlasmiðum og bókbindurum, ásamt öðru
fleiru, er selt með bezta verði hjá I. F. F.
Lilljeqvist, Gothersgade 11, Kobenhavn
IJndirskrifaðr kaupir (fyrir gripasafnið i Björg-
j vin) fram að júní-mánaðar lokum als konar
merkilega forna muni, útskorið tré o. s. frv.
Einnig hami af fágætum fuglum og öðrum dýrum,
svo og óvenjulegar steinategundir.
Landakofi, Reykjavík, marz IS84.
Sophus Tromholt.
Norðurljós. (ÁSKORUNJ. par sem
jeg hefi dvalizt hjer í Beykjavík í vetur frá því
í októbermánuði til aðathuga nor ð urlj ós,
vceri mikilsvert fyrir mig, að fá sem víðast
að annarstaðar á landinu skýrslur um,
hvernig norðurljós hafa hagað sjer þar í
vetur.
Jeg leyfi mjer því að biðja hvern sem get-
ur að gjöra svo vel, að senda mjer þœr
skýrslur þar að lútandi, sem hœgt er, hvort
heldur fáorðar eða ýtarlegar, einkum um
þessi atriði :
1., Hafa norðurljós verið jafn-tið í vetur
og vant er, eða tíðari, eða sjaldgcefari ?
2., Hafa norðurljós verið nokkuð óðru visi
í vetur en vant er, að birtu, litbreytíngum og
kvikleik ?
3., Hefir verið dimmra upp yfir i veturen
vant er að jafnaði ?
4., Um hvert leyti í vetur voru norðurljós
tiðust og mest ?
5., Um hvert leyti á kvöldin em norðwr-
Ijós v 'ón að vera mest ?
6., Sjást norðurljós stundum á morgnana ?
Jeg undirskrifsður get ekki látið hjáliða að votta
hjer með opinberlega mitt innilegasta hjartans
þakklæti öllum, sem af mannúð og kærleika hafa
i orði og verki hjálpað móður minni, Solveigu
lijarnadóttir í Stykkishólmi, sem er bláfátæk ekkja,
i hennar einstæðingsskap, og sem eru sjerstaklega
þau göfugu hölðingshjón herra prófastur E. Kúld,
frú hans og sonur þeirra stúdent Brynjýlfur. Hafa
þau hjón tekið dótturson hennar munaðarlausan
heim til sin, sem nú er á 10. ári, í tvo vetur, og
látið kenna honum sem sínu eigin barni allar þær
námsgreinir, sem tíðkast að kenna piltum á því reki
og það fyrir alls ekkert. Sömuleiðis herra bók-
haldari Sæm. Halldórsson, tr hefir með ýmsu móti
hjálpað henni með ráð og dáð, þar jeg fátækur og
fjarverandi ekki hefi getað styrkt hana að neinum
mun. — Öllum þessum heiðursmönnum í Stykkis-
hólmi og víðar, er jeg þekki ekki að nafngreina
sökum fjarlægðar og ókunnugleika, óska jeg að
drottinn, sem öll góðverk þekkir og metur, endur-
gjaldi af náð sinni i rikulegum mæli,
Vatnsfirði, 3. marz 1844.
Bjami Jónsson.
Til leigu fást tvö herbergi með húsgögnum
frá 14. maí næstkomandi. Ritstjóri blaðs
þessa ávisar.
Álit ensks blaðs um ,.AIIan-línuna“.
I einu merkasta og áreiðanlegasta ensku tímariti
„Chambers JournaP1 fyrir 1S83, er grein utn sant-
göngurnar á Atlants-hafi, og er þar sagt lrá inum
merkustu póstskipum, er farið hafa milli Bretlands
og Ameriku síðan 1838, er reglulegar eimskipa
ferðir hófust þar á milli með „Great Western“.
þar er getið inna helztu og hröðustu skipa, er þá
leið hafa farið, Og jafnframt talaó um in ýmsu at-
lantisku eimskipaféiög, og segir þar svo : „Fremst
af þeim öllum er Allan-línan, sem síð-
an 1856 hefir fram haldið reglubundnum samgöng-
um að sumrinu til Qveebec eða Montreal, á vetrum
Portlands í Maine. Eimskip Allan-linunnar ganga
frá Liverpool og Glasgow, og á liún stóran fiota,
er að goeðum skipanna, ganghraða þeirra og út-
búnaði öllum og þægindum farþega komast fyllilega
til jafns við hverja aðra „línu“ sem vera skal.“
Og munu flestir . meta þennan vitnisburð frægs
timarits eigi minna en það, sem Benedikt gamli
„Söngr“ og hans nótar blaðra. •
Nóttina milli hins 8. og 9. október natstl. árs
missti jcg undirskrifaður af Reykjavíkur stig upp
við Öskjuhlfð alrauða. litla og vakra 9 vetra hryssu,
markaða með 1 bita (stórum) aptan hægra, og 2
bitum aptan vinstra. Hún var buströkuð um vorið
s. á„ hófalitil. gamaljárnuð með 6-boruðum drag-
stöppum, höfuðfrið, en lendljót. Sfðan hún hvarf
liert jeg eigi getað hið minnsta til hennar spurt,
enda þó jeg fengi út ge>na auglýsingu til reynslui
I. janúarblaði þjoðólls þ. á.
Kollafirði i Kjalarneshreppi, ‘/4—84.
Kolbeinn Eyjólfsson,
Strigapoki með 2 ofnbrauðum og ljelegu skrif-
púlti hefir flutzt í ógáti úr Reykjavik úr pakkhúsi
N. Zimsens og suður i Hólmabúð og getur eigand-
inn leitt sig þar að þessum munum.
Hólmabúð 19/„ 84. Björn Guónason.
TIIj SÖIiU á afgreiðslustofu Ísaíoldar:
Gröndals Dýrafræði........................2,25
Gröndals Steinafræði......................1,80
íslandssaga jþorkels Bjarnasonar . . 1,00
Ljóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00
Um sauðíjenað, eptir Guðm. EinarBS. 0,90
Undirstöðuatriði búf,árræktarinnar,
eptir sama....................... 0,50
Erslevs iandafræði, önnur útgáfa . . 1,25
Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00
Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip,
2. útg. .......................2,50
Lýsing íslands, eptir porv. Thoroddsen
og þar með Uppdráttur Islands, hvort á 1
kr., fcest á afgr.stofu Isafoldar.
Alinanak J»jóðvinafjelagsins er enn
til sölu á afgr.stofu ísaf. 50 a.
Islenzk garðyrkjubok með myndum fcest
á afgr.stofu ísafoldar.
Um vinda, höfuðþáttur almennrar veður-
frceði, fcest á afgr.st. Isafoldar.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.