Ísafold - 18.06.1884, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.06.1884, Blaðsíða 1
Ksmur 5! á miðvikudajsinorjna. Verí árgangsins (50 arka) 4 ir.; er.sndis 5 kr. Borgist tjrir miðjan júl:mánuB. ÍSAFOLD. Dppsöjn (sknfl.) irandin vi? sramót, ó- jild nema komin sje til úlg. Ijrir 1. okt. AtjreiSslustoia i lsafoldarprenlsm. 1. sal. XI 25 Reykjavik, miðvikudaginn 18. júnimán. 18 84. 97. Innlendar frjettir. Útlendar frjettir. Eptir- lifendur drukknaðra. 98. Búnaðarskólinn í Ólafsdal (niðurlag). Viðvör- un um Brama-lífs-elixír. 99. Dálítið um Bókmenntafjelagið (niðurlag). 100. Auglýsingar. Brauð ný-losnað : Borg á Mýrum. 1052. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Póstar fara frá Rvík : austanpóstur ?o. júní, hinir 28. Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4~5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Júnf. Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu|um hád. fm. em. fm. em. M. II. + 6 + 10 29,2 29.3 A d h Sv h d F. 12. + 5 + 8 29,4 29.5 Sv hv d Sv hv d F. 13. + 3 + 9 2Q.6 3° V b h 0 b L. 14. 1 5 + 8 30 3° Sa d h Sa dh S. 15. + 5 + 12 29.9 29,9 Sa d h d h M. 16. + 5 + 10 29,9 29.9 Sa d h Sa b h Þ- i-j. + 5 + IO 29,9 29,9 Sa d h Sa d h Athgr. Fyrri part vikunnar bljes vindur frá út- suðri með skúrum; síðan hefir verið eindreginn landsynningur með talsverðri úrkomu, sem vökvað hefir jörðina og er grasvöxtur því nú í bezta lagi* í dag 17. hægur á landsunnan með rigningu. Lopt- þyngdamælir hefir varla hreyft sig í marga daga. Reykjavík, 18. júní 1884. Fjárkláðirm. Að norðan engarnýjar frjettir um hann, nema hvað hans á að hafa orðið vart í Skagafirði líka í vor að tölu- verðum mun. Nú á einnig að vera kominn upp kláði í Borgarfirði. Er eiukum til nefndur einn bær, Eyri í Flókadal. |>ó munu ekki fengin enn rök fyrir því, að það sje reglulegur maurakláði. Amtmaður hefir gjört fyrir- skipanir um aðskilnað og böðun hins sjúka fjár, en ekki þótt ástæða til að fara frekara í sakirnar að svo stöddu. Vegi'ræðiiigurinii norski, Nils Hov- denak ingenieur, fór hjeðan austur til Seyðis- fjarðar með póstskipinu 11. þ. m., eptir fyrirlagi landshöfðingja, til þess að segja fyrir um vegagjörð þar eystra í sumar, eínk- um á Vestdalsheiði, eptir beiðni sýslunefnd- arinnar í Norðurmúlasýslu í vetur, og sem landshöfðÍDgi hefir veitt til 1500 kr. í sumar. Vegfræðinguriun á ekki að vera hjer lengur en fram í september, og er ekki ætlazt til að hann vinni neitt hjer í suðuramtinu. Fiskifræðiiigurinn , herra Arthur Feddersen, á að fyrirlagi landshöfðingja að byrja leiðbeiningar sínar í Suður-þingeyjars., eptir tilmælum sýslunefndarinnar þar, koma síðan suður hingað á áliðnu sumri í Árnes- sýslu, sem líka hefir beðið um hann, og loks, ef hægt er, að vera eitthvað í Borgarfirði. Aflabrögð. Norðanpóstur segir komna mikla síldargöngu á Eyjafjörð. A ísafirði mjög fiskilítið enn. Hvalveiða- manninum, norska þar (Foyn) gengið illa til þess. A Akranesi góður afii fyrstu vik- una af þessum mánuði, mest af ýsu. Hjer um nesin reytingur, góður hjá sumum, en almennt rýr. Veðurátt vætusöm um tíma og hálf- kalsaleg, þó nægileg gróðrarhlýindi, enda útlit fyrir ágætan grasvöxt. Hvítasunnu- hret hefir gert um land allt, eptir því sem til hefir spurzt, laugardagskvöldið fyrir hvítasunnu, með töluverðri snjókomu, eink- um fyrir norðan, en sem tók upp undir eins. Fjárskaði nokkur varð í Gnúpverjahrepp í þessu kasti: fje króknaði út af, nýrúið og nýhleypt á fja.ll. Kveðjusending frá Norvegi. Með síðasta póstskipi kom svolátandi málþráðar- skeyti, dags. 19. maí og stílað til rangnefnds alþingismanns (Isleifsson) í Eeykjavík : tMinni íslenzkra fostbrœðra var drukkið af frjálslunduðum þrændum í Lifangri á frelsisdegi Norvegs« [17. mat]. Utlendar frjettir, Frá Vín. Nýr leikhúsbruni. f>að var Stadttheater, eitt hið bezta og fjölsótt- asta leikhús borgarinnar, sem fyrir skömmu brann að köldum kolum. En sá var mun- urinn frá síðasta brunanum, að hjer missti enginn lífið. Frakkland. Málalok í Tonkin svo sem Frakkar vildu hafa, og friðarforspjöll við Sínlendinga undirskrifuð 11. maí. Anam og Tonkin á valdi Frakka og undir þeirra forsjá. Sínlendingar kveðja sveitir sínar á braut, og leyfa aðgöngu til verzlunar í 3 löndum sínum syðstu (Yunnan, Kuang-Si og Kuang-Tang), og með því móti sleppa þeir hjá herkostnaðargjaldi. Anieríka. í New-York mikið banka- hrun og stórkaupmannafellir. Sá landskjálfti farinn að rjena, er seinast heyrðist, enda höfðu komið til borgarinnar eitthvað um 50 miljónir dollara frá öðrum borgum Banda- ríkjanna og frá Evrópu, þeim til stuðnings, er valt stóðu og að falli reiddi. Menn segja að Grant hershöfðingi (sigurhetjan) sje einn af þeim, sem liafa orðið öreiga í þeim um- brotum. Skip tvö rákust á í Atlanzhafi snemma f maí, gufuskip enskt með fjölda ferðafólks, á austurleið, og seglskip frá Nýju-Brúnsvík. þau sukku bæði. Af gufuskipinu, sem hjet State of Florida, varð 44 mönnum bjargað, af 167; á hinu drukknuðu 12. Eptiriifendur drukknaðra. Um leið ogjeg skírskota til reiknings þess, er stendur aptar í blaðinu yfir eigur «styrkt- arsjóðs handa ekkjum og börnum drukkn- aðra manna í Kjalarnesþingin, skal jeg leyfa mjer að skýra það enn einu sinni fyrir al- menningi, að sjóður þessi, sem stofuaður er með samskotum, samkv. konungsúrskurði 24. júní 1840, stendur undir umsjón og stjórn þessara manna: sýslumannsins í Kjósar- og Gullbringusýslu, prófastsins í Kjalarnes- þingi, bæjarfógetans í Reykjavík, 1 manns úrbæjarstjórn Reykjavíkur, dómkirkjuprests- ins samastaðar og eins manns úr Seltjarnar- neshreppi, er amtmaður á að skipa til þess. Ætlunarverk sjóðsins er að hjálpa ekkjum og börnum þeirra manna, er drukkna í fiski- róðrum frá Reykjavík eða úr Kjalarnesþingi, hvaðan af landinu sem þeir svo eru. Síðan þessi sjóður fór að efnast nokkuð, sem hefir verið nú um nokkurn tíma, því honum hafa opt hlotnazt talsverðar gjafir fyrir áskorun stjórnar sjóðsins, hefir um langan tíma ár- lega verið veittur styrkur úr honum bág- 8töddum ekkjum og börnum drukknaðra manna, er komið hefir þeim til mikilla nota; hefir styrkur þessi verið um 200 kr. á ári og varið til þess vöxtum sjóðsins, því höfuð- stólinn má ekki skerða nema mjög mikið liggi við; sjóður þessi hefir því gjört mjög mikið gagn; en þetta gagn er að eins mjög lítið í samanburði við það gagn, ér hann ætti að geta unnið, ef landsmenn þeir allir, er stunda sjó við Faxafióa, og sjerstaklega þeir fiskimenn, er þar búa og notið geta styrkt- ar úr sjóðnum handa konum og börnum sínum, vildu leggja að eins lítið gjald árlega í þennan sjóð, því með því móti mundi sjóður þessi fljótt fá vöxt og viðgang; en því er ver og miður, að fiskimenn við Faxa- fla hafa hingað til, að undantéknum Sel- tjerningum, Iítið styrkt þennan sjóð. -—|>ó skal þess hér að verðugleikum getið, að Jón Árnason sál. tómthúsmaður og bæj- arfulltrúi í Stöðlakoti í Reykjavík gaf sjóðn- um allar eigur sínar í föstu og lausu, hér um bil 3000 kr. virði, en sjóðurinn er eigi enn þá farinn að njóta arðsins af þessum eigum, þar eð Jón sál. hafði áskilið,að fátæktskyld- menni hans skyldi njóta arðsins af þeim æfilangt.— Jeg leyfi mjer því hjer með, að undirlagi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.