Ísafold - 18.06.1884, Side 4
100
verða, þorum vjer eigi að neita, eins og að
líkindum lætur.
Hitt játum vjer fúslega, að þar hefir Ed.
rjett fyrir sjer— og því hefir enginn neitað,
hvorki innan lands nje erlendis—er hún
vill fá meira að gera en áður, og þvl hafa
meira fje undir höndum. Vjer játum þannig,
—sem enginn hefir heldur efazt um—að hún
hafi jafnar skyldur, og því jafnan rjett. Til
skamms tíma varð þessu að vera öðruvísi
farið, og sú deild hefir og kannazt við, að
það varð svo að vera, og hafi því verið
rjett; en nú þykist hún vera orðin skyldun-
um vaxin; en þá er og rjett, að hún fái
rjettindi þar á borð við. Og þá sjáum vjer
ofur-einfalt ráð, til þess að bæta úr öllu því
sem þykir óhægt, til þess að svæfa allan ríg
og allan hálfkæring, sem ekki gerir annað
en fjelaginu mein og góðum mönnum gremju;
og það er, að skiptajafntmillibeggja, þana-
ig að hvor deildin fái sínar sýslur, eða sína
umboðsmenn, sem hvorri um sig er hægast
að eiga við, og þá sjálfsagt svo sem helming
af tekjunum hvor, og ráðstafi honum eptir
því, sem þörf þykir; þá gerir og hvor um
sig skil fyrir reikningum og fje fjelagsins.
Ef þessa væri leitað með góðu, þá væri víst
ekkert því til fyrirstöðu, og vjer vildum
sterklega skoraámenn, er láta sjer annt um
mál þetta, að reyna að koma því í þetta lag,
af því, að það er hið eina, sem rjett er að
gera, enn sem komið er. f>á geta deildirn-
ar keppt hvor við aðra, ekki um það, hvor
geti gert hinni meira ólið, heldur um það,
hvor get unnið íslandi mest gagn og fjelag-
inu mestan sóma.
(Ritað í Khöfn i desbr. 1883).
AUGLÝSINGAR
í samleldumáli m. smáletri ko8la 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orí 15 stala IrekasL
m. Í3ru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlnng dálks-lengdar. Borjun úti hönd.
Vor-framtalsþing.
Yor-framtalsþing fyrir Eeykjavíkrbæ verðr
haldið á bæjarþingstofunni h. 20. þ. m. kl.
12 m. d.; er því hér með skorað á alla þá
bæjarbúa, ertíundskyldar eigur haía, að telja
þær þar fram, að viðlögðum lagaseklum, ef
þeir eigi mæta eða láta mæta fyrir sína hönd.
Sömuleiðis er her með skorað á bœarhúa að
skýra frá á nefndu þingi, samkvæmt tílsk.
25. júní 1869, 1. grein, hversu margir hund-
ar séu á heimili þeirra, hvort sem þeir eiga i
þá sjálfir, eða einhver annar. Láti einhver I
farast fyrir, að segja til hunds, sem er á j
heimili hans, liggur við 10 króna sekt eptir
nefndri tilskipun.
Srifstofu bæjarfógetaus í Evík 12. júní 1884.
E. Th. Jónassen.
U ppb o ðsauglýsing.
priðjudaginn hinn 24. þ. m. kl. 10 f. m.
verður opinbert uppboð haldið í sölubúð
Hlutafélagsverzlunarinnar hjer í bœnum og
þar selt hæstbjóðendum:
Faftaefni margs konar. Kjóla- og svuntuefni
Svart klœði.
Sœngurdúkur.
Fóðurtau.
Blátt vaðmál.
Zephyr-gam.
Ljáir (með íslenzkum
bakka ).
íslenzkur vefstóll.
Stórar vogarskálar með ballance.
Skilmálar fyrir þessu uppboði verða birtir
á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu.
Skrifstofu bcejarfógeta íBvík h. lá.júní 1884.
E. Th. Jónassen.
ýmisleg.
Hvitt Ijerept
Handklæðaefni.
Miiliskirtutau.
Nýr hnakkur ,virkja-
laus.
Elast. bönd.
Eldavjel (brúkuð).
Styrktarsjóður
handa ekkjutn og börnum drukknaðra manna i
Kjalarnesþingi 1883.
Tekjur:
I. Eftirstöðvar frá fyrra ári :
a. kgl. Obligat........... 4900.OO
b. lán til privatmanns . . . IOO.00
c. i Sparisjóði Reykjavíkur 364.37 5364.37
II. Vextir:
1. af kgl. Obligat........ 196.00
2. „ prívatláni................... 4.00
3. ór sparisjóði................. I2.87 212 87
Gjöld : = M77.24
I. Veittur styrkur......................... 200.OO
II. Eftirstöðvar til næsta árs :
1. kgl. Obligat.............. 4900.00
2. lán hjá privatmanni . . IOO.00
3. i sparisjóði................. 377.24 ft377 2+
= 5677.24
Reykjavik h. 31. des. 1883.
E. Th. Jönassen.
Litunar-efni.
Vor ágætu litunar-efni til heimilisþarfa fást
í Reykjavik að eins hjá
hr. kaupm. Finni Finnssyni.
Með þessum litunar-efnum getr s ó r h v e r
húsmóðir litað voðir og band eins fall-
ega og trútt eins og æfðasti litari, og
ábyrgist verksmiðjan það, ef fyrirsögn vorri
er fylgt. Litarefnin eru seld i 10 aura bögglum,
og fara 3 af þeim á pundið af bandi eða voð.
Fyrirsögn, sem verksmiðjan hefir gefið út til leið-
beiningar við litun, fæst ó k e y p i s hjá -öfan-
nefndum umboðsmanni vorum.
Buchs lítarefna-verksmiðja
Köbenhavn K.
Reykjavíkur-útgáfa hiblíunnar fæst
einungis fyrir peninga út i hönd, inn-
bundin i enskt band, á 5 kr. ; snúa skal
sér til byskupsskrifara Jóhanns þ>or-
steinssonar; áskorunum um að senda
hana með pósti verður ekki gegnt,
nema andvirði og burðargjald (60 aur.)
sé sent fyrirfram.
Hór með lýsum við yflr því, að vér höf-
um tekið hr. Jón Vídalín i Reykjavik fyrir
umboðsmann vorn á íslandl, fyrst um
sinn um 2 ár frá 25. maí þ. á. að telja;
að vór höfum veitt honum fult umboð til
að taka við pöntunum á vörum, sem vér
skulum láta úti, á móti hestum, fé eða
vörum, sem oss verða sendar; einnig hefir
hann heimild til, þá er útskipað er tilvor
hestum eða fé, að gefa kaupmönnum á ís-
landi, sem senda oss þetta, á v i s t a ávís-
anir upp á oss fyrir alt að 2/9 af inu áætl-
aða verði, ef peningaforði sá, sem hann
hefir í höndum frá oss, skyldi reynast ó-
nógr.
Newcastle on Tyne, 9. mai 1884
Kcmo £cmbifc&en & @o.
* *
*
Samkvæmt ofanskrifuðu umhoði tek ég að mér
als konar s t œ r r i vörupantanir (smápöntunum get
ég ekki sinnt), og hef ég til sýnis ýmis sýnishorn
af enskri og amerfskri kornvöru, af ýmiskonar
kramvöru og annari vöru beint frá verk-
smiðjunum. Einnig tek ég að mér sölu-umboð á
hestum, fé og ísl. vörum, og borga út fyrirfram alt
að 2/s af áætluðu verði þeirra. Upplýsingar um
sölu hesta o. s. frv. gef ég þeim er óska.—Mig er
að finna út þennan mánuð i Aðalstræti nr. 6, helzt
frá kl. 10 — 12 f. m. og kl. 4—5 e. m.
Reykjavík, 7. júni 1884.
Jón Vídalín.
Almennur sttfnaðarfundur í Reykja-
vik verður haldinn á Jónsmessudag 24. þessa mán.
kl. 4'/a i þinghúsi bæjarins.
þess væri óskandi, að menn sæktu þennan fund
betur og með meiri áhuga en jafnast hefir verið
að undanförnu. — 16/„.—84.—Hallgr. Sveinsson.
Maskfnustniðja í London býður þeim
er vilja, pappírs-skurðarvjelar, sem
skera 27 þuml. langt snitt, fyrir 234
kr.
Sigm. GuJmundsson gefur nákvæm-
ari upplýsingar.
(íóðar tunnur franskar, og danskar vel
bentar, og þjettar, fást til kaups hjá undirskrifuð-
um, með óvenjulega lágu verði; tunnurnar eru
einkar-hentugar fyrir sildar-og kjöttunnur.
Menn snúi sjer brjeflega að undirrituðum.
Geirseyri, 26/v 84.
Markús Snœbjörnsson
kaupmaður.
Jeg undirskrifaður hefi nýlega fundið netahnút
vestariega í Garðsjó, með tveimur holbauum, merkt
S. E. og korkdufl merkt B. Ó. (ánker), og nokkrar
kulur merktar J. J. -f-» einnig margar með trjespýt-
um undir hanka. Rjettir eigendur geta vitjað þess
til mín mót borgun fyrir hirðingu og auglýsing
þessa. Vatnagarði 8. júní l88j.
Sœmundur Einarsson.
Almanak
þjóðvinafjelagsins um árið 1885 er út
komið. Meðal annars er í því myndir af
Cavour og Garibaldi, með æfisögum þeirra.
Fæst á afgreiðslustofu ísafoldar og hjá kaup-
mönnum og bóksölum vlðsvegar um land.
Kostar eins og að undanförnu 50 a.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.