Ísafold - 02.07.1884, Blaðsíða 1
íeiuur lít i imðvikudigsíaorjiia. íerí
árjangsins (50 arka) 4 kt.; srleudis
5i:r. Borjist 'jnr miðjan júiinánaí.
ISAFOLD.
Uppsöjn (skr.íl) tedin r? inaié!,*
jiid seiaa koiain 3j! lil útg. ijr:r!. ál
iIjHiisiusloia taíoidarpienlsm. 1, saí.
XI 27.
Reykjavik, miðvikudaginn 2. júlímán.
18 8 4.
105. Innlendar frjettir. Vestan um haf.
106. Reikningsskil og stjörnarröggsemi. Enn um
ekkjur og börn drukknaðra.
107. Hitt og þetta. Auglýsingar.
108. Augiýsingar._________________________________
Brauð ný-losnað: Mosfell í Grímsnesi 30/6 ... 863
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I 2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útián md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4~5
Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J .Jónassen
Hiti (Cels.) | Lþmælir Veðurátt.
Júní. ánóttu|umhád.| fm. | em. fm. | em.
M. 25. + 5 4- 10 29,8 29.7 V h b V h b
F. 26. + 5 + 11 29,8 29,8 Sa h d Sa h d
F. 27. + 6 + 10 29,8 29,7 Sahv d Sa hv d
L. 28. 4 6 + 12 29,9 29,8 V h b 0 d
S. 29. + 5 + 29,2 29> A h d S hv d
M. 30. + 5 + 11 29.5 29,6 S h b A h d
í*. 1. + 6 + 11 29,6 29,6 Sa hv d Sa hv d
Athgr. Dmliðna viku hefir veður verið óstöðugt
og vætusamt, og hefir vindur optast blásið frá S.
eða Sa. Má varla heita að komið hafi nokkur
dagur, sem eigi hefir rignt meira eða minna. í dag
I. landsunnanhvass og dimmviðri með mikilli úrkomu.
Reykjavik 2. júlí 1884.
Brauð reitt. Árnes 28. júní síra Ey-
ólfi Jónssyni á Mosfelli í Grímsnesi.
Póstskipið Rorniiy lagði af stað hjeð-
an til Khafnar í gærmorgun. Með því
fóru meðal annara kaupmennirnir Bryde,
W. Fischer og konsúl Smith.
Landlæknir Seliierheck ferðaðist
með póstskipinu til Kaupmannahafnar, með-
al annars til þess að vera á allsherjar-
læknafundi, sem þar á að halda dagana
10. til 16. ágúst.
Strandferðaskipið Laura lagði af
stað í fyrri nótt vestur um land og norður,
með hjer um bil 160 farþega og talsverðan
flutning.
Cainoens, lirossakaupaskip Slinions,
kom hjer 25. júní, með nokkra enska
ferðamenn, og fór aptur 28. með um 400
hesta og um 40 vesturfara.
Próf í forspjallsvísinduin við presta-
skólann 28. júní: Oddur Jónsson ágætl.;
Friðrik Jónsson, Ólafur Ólafsson og Stefán
Gíslason dável; Ólafur Guðmundsson dá-
vel-i- ; Jón Jónsson vel +.
Latínuskólanuin var sagt upp 30.
júní. Nýsveinapróf var haldið 28. júní, að-
alprófið, og fengu 17 inntöku : 1 í 3. bekk,
1 í 2., hinir í 1. bekk.
Frá íslendingum í Ameríku. Til
samanburðar við hina glæsilegu lýsing á
lífinu í Ameríku, sem Leifur hefir að færa,
þetta blað sem er út býtt hjer um land gef-
ins fyrir peninga frá Canadastjórn, er ekki,
ófróðlegt að lesa eptirfarandi brjefkafla frá
íslendingi í Winnipeg, valinkunnum manni
og vel greindum, dags. 4. maí þ. á.
«Menn tala hjer um framfarir; en eg
get ekki sjeð þær eða samþykkt, og þó þeir
skrifi heim ýmsar gróðavonir sínar, og að
þeir hafi það svo og svo gott; því af öllum
þeim hóp, sem lifir hjer í Winnipeg af lönd-
um, sem mun vera um 6 til 700 manns, sje
jeg nú ekki einn einasta, einhleypan eða
húsföður, sem græði hið minnsta ; þeir beztu
halda vel við að fæða sig og klæða; hinir
í meiri og minni skuldum ; því þó þeir hafi
mikið skrifað um gróðafjelagið hjer, og önn-
ur fjelög meðal landa í þessum bæ, þá hefir
það á þessu ári að mestu rokið um koll og
lítið annað en skaði og skuldir; því virðing-
ar á eignunum er lítið að marka, því á þeim
hvílir meiri og minni pantur fyrir gömlum
peningalánum ; en eptir þessu hlaupa menn
heima og ýmsu fleira, og meina sig að grípa
himin höndum hingað að koma og að auð-
velt sje að hafa sig hjer upp í peningalegu
tilliti*.— -—«Tíðin hefir í vetur og vor ver-
ið allt af köld til þessa tíma, að undantekn-
um 14 dögum um mánaðamótin marz og
apríl, en síðan hafa verið miklir umhleyp-
ingar með regnstormum og krapa, og stund-
um mikið frost, og nú er kúldastormur á
norðaustan ; sáning gengur mjög seint, því
jörðín er eins og heili; atvinna mjög lítil;
kaupgjald lágt, 1 doll. 25 c. á dag (hjer um
bil 4 kr. 70 a.), en fæðið yfir mánuðinn frá
frá 16 til 18 doll. (hjer um bil 60 til 67 kr.),
og dregst því seint saman fyrir daglauna-
manninn ; en kvennfólk í vistum fær 5—10
doll. (18—37 kr), karlmenn 10—15 doll.
(37—55 kr.); en úr þessu verður lítið,
þar sem vinnumaðurinn og vinnukonan verða
að klæða sig og skæða; að eg ekki tali um
þá, sem leggjast í víndrykkju; þeir hafa
aldrei neitt, og eru sjálfum sjer og öðrum
til niðurdreps og andstyggðar*.
Flugurit. í prentsmiðju Einars f»órð-
arsonar í Evík hefir verið prentað fyrir
skemmstu dálftið flugurit, sem er megnasti
óhróður um einn sýslumann hjer sunnan-
lands og undirskrifað af manni, sem kvað
hafa tekið sjer far til Vesturheims með Ca-
moens samdægurs sem ritið kom út, gjör-
andi með því einu orð sín og athæfi mjög
tortryggilegt. f>að er eigi að síður sjálf-
sagður hlutur, að hlutaðeigandi sýslumanni
muni verða skipað að hreinsa sig undan
hinum stórkostlegu sakargiptum í ritlingi
þessum, og það því fremur sem höfundur-
inn segir þær vera alkunnar.
Vestan um haf.
Kveðja til Norðmarm.
Austan um haf
ofrarðu hdtt þ'mum geislandi staf
fagra frelsisdis
feigð er þjer ei vis—
hdtt yfr Dofra nii Herfuður hlœr
og hýrar eru Freyja þd og Saga
og bdrurnar glymja og brosir við scer
því bjarta heyrum vjer um frelsis daga.
Vestur um ver
þar vesí ld og þrœlhanin eintóm er
fagra fr.dsisdis
feigð er þar þjer vís—
þar eru svipur og þar eru bund
og þar er vaJcin ósamlyndis dlda
og holskeflur falla d holgrafna strund
og hjartað frís í þrœldóminum katda.
llvað erum vjer ?
hjartveikir aumingjar rjett eins og ber !
finnum fjarran óm
frelsis hvellan róm
bergmdla homrunum fornu frd
þar feður vorir nutu œsku-daga
þar vígroða sló yfir valfallinn nd
og Valhöll glumdi hdtt af strengjum Braga.
Fjallkonan fríð,
fórst' aldrei áður i keppni og strið?
dáinn ertu, Jon !
ddðlaus þjóð um frón !
•divide et impera*—danskurinn hlcer
og drcgur allt með hagðar-leik i sundur—
Ijómar á Eiðsvelli morguninn mœr—
en murlandi þegir eins og hundur !
Vcstan um ver
vindarnir beri samt heilsan þjer
norðurhjarans hlif
hjarta kraptur líf
þú eldgamla frœgðar og forneskjustrund
frelsisröðuls gullnum leiptruð stöfum —
fornaldar rumskandi hjarta og hönd
hristir sig í forfeðranna gröfum.
eftc h. §zönda(.1
I) „en ikke ubekendt islandsk Fcríatter og
Digteru segir Gústav Storm (í „Minder fra en Is-
landsfærd 1874“, pag. 45).