Ísafold - 02.07.1884, Síða 4

Ísafold - 02.07.1884, Síða 4
108 Mansfeld Biillner álítur víst, að það sje mín mesta yflrsjón, að liafa eigi leitað leyfis þeirra, áður en jeg leyfði mjer að búa til Brainalífsessens í verksmiðju minni, en hann heflr i raun og veru eigi gjört mjer svo lítinn greiða með þvi, að ráða fólki til að bragað á bitter mínum. Einmitt þetta er mjer nóg, því fari menn að ráðum M.Bullners að bragða á C. A. Nissens Bramalíf'sessens, þá mun almenningur skjótt fá mætur á honum sakir hinna ágætu eiginlegleika. Skyldi M. Bullner eigi kunna að gjöra mun á Parisarbítter mínum og Bramalífs- essens, þá vil jeg fræða hann á því, að bitterinn er ætlaður iil drykkjar óþyntur, en essensinn er svo sterkur lögur, að hann skal þynna afarmikið (sbr. forskriftina). f>að er alkunnugt, að maðurinn hefir 5 skiln ngarvit, en hversu mörgum þeir M. Búllner & Laisen kunna að luma á, veit jeg ekki. Manntetrin hljóta að hafa annað hvort fleiri eða færri en aðrir menn, að öðrum kosti fæ jeg eigi skilið, hvernig þeir hafa getað komizt að þeirri niðurstöðu, að minn Bramalífsessens sje eptirlíking bitters þeirra. Pull sönnun þess, að því er eigi svo varið, er það, að flöskur þær, sem Jeg brúka, bera nafn mitt með upphleyptu letri á hliðinni, til þess að þeim verði eigi ruglað saman við vöru þeirra fjelaga. Auk þess eru þeir svo djarflr að segja í draumórum sínum að jeg stæli miða þeirra. Eins og fólk geti eigi sjeð muninn á mínum miða moð 2 goðamyndum, sem eiga að tákna heilsular og hraustleika, og bláu ljónunum og gyltu hönunum hans M. Búllners! f>að þarf þó meira en meðalillgirni til, að láta sjer sýn- ast Herkúles likjast hana eða heilbrigðis- gyðjuna bláu ljóni. Jeg skoða mig og Bramalífsessens minn of góðan til þess, að jeg ætli þess þurfa, að gefa almenningi nokkra aðvörun um það að villast eigi á honum og öðrum verri vörum. Að lokum skal jeg geta þess, að liinii eini ekta Bramalífsessens til búinn afC. A. Nissen i Kaupmannahöfn fæst i öllum helztu verzlunum á íslandi. Glasið kostar 1 kr. 35 aura. Mjer þykir það svo einkennilegt, að jeg verð að geta þess, að Mansfelld Búllner & Lassen selja í DanmörkuBrama-lifselixir sitt á 1,35 kr. glasið, en á Islandi ál,50 kr. og þó er salan á islandi honum engu kostnaðarsamari, hvorki að því er snertir umbúðir nje annað. Hvaða ástæða er til þess, að íslendingar borgi meira en aðrir? f>að er s;álfsagt vegna þess, að Mansfeld Búllner & Lassen hafa um tíma verið þar einir um hituna, en hjer hafa þeir viðkepp- endur. Og þegar að því er gáð, þá geta menn skilið, af hvaða rótum aðvörun þeirra er sprottin. C. A. Nissen, efnfræði'legsr fabriUant, hinn eini er býr til hinn ekta Braiualífscsscns. Jeg get eigi bundizt þess, að þakka opinberlega þeim hjónum, herra Asmundi Sveínssyni, umboðs- manni á Hallbjarnareyri, og konu hans, fyrir þá alúð, röggsemi og rausn, er þau sýndu mjer og skipverjum mínum. er vjer komum til þeirra sjó- hraktir í maímánuði í vor, hafði jeg sjálfur velkzt í sjó nær heilli stundu og var að bana kominn, svo að jeg ætla að úti hefði verið um líf mitt, ef eigi hefði svo drengilega verið við o«s tekið; lá jeg heila viku á Hallbjarnareyri áður en jeg yrði ferðafær, og naut hinnarbeztu hjúkrunar. Jeg veit, að þau hjón hafa að litlu opinbert þakkarávarp, þar sem þau enga borgun vildn þiggja fyrir fyrirhöfn sína, en kann jeg svo veglyndi þeirra, að þau kunní mig eigi um það, að jeg læt þakklæti mitt þannig í ljósi. Gvendarey 20. júní 1884. Jnn porbjarnarson. Jeg læt menn vita sem hjer brúka ferju, að flutninguriun kostar fyrir lausan mann 20 aura, með hest á eptir 25 aura, fyrir klyfjahest 20 aura, sem borgist ferjumanni. Sólheimum 20. júní 1884. Eiríkur Jónsson. Hjer með auglýsis:, að jeg undirskrifaður veiti hjeðan engum ókunnugum nokkurn greiöa, hvorki næturgisting nje anntð, öðruvisi en fyrir borgun. Grímsstöðum á Mýrum 22. júní 1884. Níels Eyjólfsson. Ungur góðhestur fæst keyptur við vægu verði móti borgun útí hönd. Ritstjóri vísar á seljanda. Frá Fjelagsgarði við Reykjavik hefir tapazt 28. f. m. rauður hestur vakur með mark biti aptan bæði, aljárnaður með sexboruðum flatjárnum, nýjum undir framfótum, afrakaður og taglskelHur, vottar fyrir stjörnu í enni, 8 vetra gamall. Hver sem þennan hest hittir, er vinsamlega beðinn að halda honum til skila til Guðna Guðnasonar á Keldum í Mosfellssveit mót endurgjaldi. JÓ11 Jónsson frá Arabæ. Jarpur hestur, dökkur á tagl og fax, með hvíta stjörnu í enni, fremur lítill en þrekvaxinn, hefir týnzt á leiðínni úr Grimsnesinu til Reykjavíkur seint í júní. Finnandi er beðinn að halda tjeðum hesti til skila til herra prests Eyjólfs Jónssonar á Mosfelli í Grímsnesi, mót sanngjarnri borgun. Reykjavík 28. júnim. 1884. Valdemar Thorarensen. Ársfundur Búnaðarf'elags suðuramtsins verður haldinn mánudaginn 7. júlí á hádegi i húsum prestaskólans og verður þar 1. skýrt Irá efnahag og aðgjörðum fjelagsins ; 2. rædd þau mál, er fjelagið snerta. Revkjavík 27. júni 1884. H. Kr. Ftiöriksson. Brugte Frimœrker. Brugte islandske Frimærker kjöbes stadigt til höi Pris eller tages i Bytte mod udenlandske Frimærker. Frankerede Breve og Pakker modtages. Carl Hyllested (O. 4640) 3 Forhaabningsholms Allé. Kjöbenhavn V. — Mat það á jörðum hjer 1 Bangárvalla- sýslu, sem fyrirskipað er með lögum 8. nóv- ember f. »., er ákveðið að byrji mánudaginn hinn 18. dag næstkomandi ágústmánaðarog verði baldið áfram í sífellu að því leyti uunt er. Jarðir þær, sem ákveðið er að meta skuli, eru þessar: í Landmannahreppi: Irjar, Skarð með bjáleigum Skarðseli ogHá- túni, nú kallað Króktún, og býlinu Görðum, Fellsmúli, Arbær, Hvammur, Hellur með hjáleigum Götu og Látalæti, Minnivellir, Heysholt, Neðrasel, Efrasel, Bjalli, Tjörfa- staðir, Hrólfstaðahellir, Húsagarður, Stóru- vellir.Stóriklofi með hjáleigum Borgog Litla- klofa, Mörk, Eskibolt, ósgröf, Skarfanes, Erill og Merkihvoll; i Bangárvallahreppi: Gaddstaðir, Helluvað, Ketilbúshagi, Brekk- ur, Gunnarsholt og Kornbrekkur, Heiði, þingskálar, Bolholt, Kaldbakur, Steinkross, Selsuud, Beyðarvatn, Arbær, Keldur og Tunga, Stokkalækur, Strönd, Lambhagi ; i Vesturlandeyjahreppi : Berjanes með hjáleigunum Stíflu og Berja- neshjáleigu, Ey með hjáleigu Brók, Hemla Eystrihóll, Ytrihóll og Grfmstaöir; í Austur-Eyjafjallahreppi: Eyvindarhólar prestssetur með hjáleigum. Matið byrjar í Landmannahreppi, svo í Bangárvallahreppi, svo í Yesturlandeyja- hreppi, svo í Austur-Eyjafjallahreppi. Skor- ast hjer með á eigendur nefndra jarða að gjöra ráðstafanir fyrir að gagns þeirra verði gætt við matið. Gjöri eigandi jarðar enga slíka ráðstöfun, verður leiguliði, að því leyti jörð er í byggð, álitinn löglegur umboðs- maður hans. þetta auglýsist hlutaðeigendum hjer með. Bangárþingsskrifstofu, Yelli 30. júní 1884. H, E. Joknsson. Bænakver-og sálma eptir síra Ulaf Indriðason á Kolfreyjustað, 2. útgáfa, nýprentuð, fæst á afgreiðslustofu Isafoldar innb. á 25 a. Landamerkjalögi n (17. marz 1882), prentuð sjer i lagi, fástá afgreiðslustofu Isafoldar og hjá bóksölum víðsvegar um land, (send nú með strandferða- skipinu) heft fyrir 12 aura, en 10 expl. í einu fyrir 1 krónu. TIL SÖLU á afgreiðslustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði...................2,25 Gröndals Steinafræði ...... 1,80 íslandssaga J>orkels Bjarnasonar . . 1,00 Ljóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undirstöðuatriði búfiárræktarinnar, eptir sama.........................0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg.............................2,50 Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentstniðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.